Fótbolti á Norðurlöndum Aron skoraði í tapi gegn Nordsjælland Aron Jóhannsson skoraði fyrir AGF frá Árósum í 5-3 tapi liðsins gegn Nordsjælland. Þetta var annar leikurinn í röð sem Aron skorar fyrir AGF. Fótbolti 28.4.2012 16:50 Enn eitt tapið hjá Birni Bergmann og Pálma Rafni Lilleström með Björn Bergmann Gunnlaugsson og Pálma Rafn Pálmason innanborðs tapaði í dag 1-0 á heimavelli gegn toppliði Strömsgodset. Fótbolti 28.4.2012 16:38 Hjálmar og Hjörtur Logi í tíu manna sigurliði Gautaborgar Hjálmar Jónsson og Hjörtur Logi Valgarðsson spiluðu allan leikinn með IFK Gautaborg sem vann 2-1 sigur á Åtvidaberg í efstu deild sænsku knattspyrnunnar í dag. Fótbolti 28.4.2012 16:12 Stelpurnar hennar Elísabetar höfðu betur í Íslendingaslagnum Kristianstad undir stjórn Elísabetar Gunnarsdóttur lagði Djurgården að velli 1-0 á útivelli í efstu deild sænska kvennaboltans í dag. Af tuttugu og tveimur leikmönnum sem hófu leikinn voru fjórir Íslendingar. Fótbolti 28.4.2012 14:50 Alfreð tryggði Helsingborg stig Landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason skoraði eina mark Helsingborg í 1-1 jafntefli gegn Mjällby í efstu deild sænsku knattspyrnunnar í kvöld. Fótbolti 27.4.2012 19:07 Fjórði sigur Elfsborg í röð Skúli Jón Friðgeirsson sneri aftur eftir meiðsli og spilaði síðustu mínúturnar er lið hans, Elfsborg, vann sinn fjórða leik í röð í sænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 26.4.2012 19:38 Eyjólfur skoraði í sjö marka leik FC Kaupmannahöfn tryggði sér í dag sæti í úrslitaleik dönsku bikarkeppninnar þrátt fyrir 4-3 tap fyrir SönderjyskE í síðari undanúrslitaviðureign liðanna í dag. Fótbolti 25.4.2012 19:30 Skúli Jón og félagar á toppnum Elfsborg er á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 sigur á Örebro á útivelli í kvöld. Skúli Jón Friðgeirsson er á mála hjá félaginu en var ekki í hópnum í kvöld þar sem hann á við smávægileg meiðsli að stríða. Fótbolti 23.4.2012 19:31 Enn tapar OB í Danmörku | Aron skoraði Ekkert gengur hjá OB í dönsku úrvalsdeildinni en í dag tapaði liðið fyrir AGF, 2-1. Aron Jóhannsson skoraði annað marka AGF í leiknum. Körfubolti 23.4.2012 19:18 Pálmi Rafn skoraði í tapleik Lilleström hefur ekki enn unnið leik á tímabilinu í norsku úrvalsdeildinni og situr í fallsæti að loknum fimm umferðum. Liðið tapaði fyrir Noregsmeisturum Molde á útivelli, 3-2. Fótbolti 23.4.2012 19:05 Íslendingaliðin unnu í Danmörku Ragnar Sigurðsson var í liði FCK í dag sem lagði Horsens, 2-1, á heimavelli sínum. Sölvi Geir Ottesen var ekki í leikmannahópi FCK. Fótbolti 22.4.2012 15:57 Hallbera Guðný með sitt fyrsta mark í Íslendingaslag Hallbera Guðný Gísladóttir opnaði markareikning sinn fyrir Pitea í 3-1 sigri liðsins á Djurgarden í Íslendingaslag sænska boltans í dag. Landsliðsfyrirliðinn, Katrín Jónsdóttir og Guðbjörg Gunnarsdóttir voru í byrjunarliði Djurgarden á meðan Hallbera Guðný Gísladóttir var á sínum stað í liði Pitea. Fótbolti 22.4.2012 14:11 Brann tapaði enn og aftur Birkir Már Sævarsson var í liði Brann en Hannes Þór Halldórsson sat á bekknum er Brann tapaði, 2-1, gegn Haugesund í dag. Fótbolti 21.4.2012 17:57 Edda skoraði í fyrsta sigurleik Örebro á tímabilinu Edda Garðarsdóttir skoraði laglegt mark fyrir Örebro í dag er liðið vann góðan 0-2 útisigur á AIK í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 21.4.2012 14:57 Matthías skoraði fyrir Start í jafnteflisleik Matthías Vilhjálmsson var enn og aftur á skotskónum fyrir Start í dag er það gerði jafntefli, 1-1, á útivelli gegn Sandefjord í norsku B-deildinni. Fótbolti 21.4.2012 14:35 Óvæntur útisigur Sogndal Veigar Páll Gunnarsson var ekki í leikmannahópi Vålerenga er liðið tapaði fyrir Sogndal á heimavelli sínum, 2-0, í norsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 20.4.2012 19:22 Davíð skoraði sigurmark Öster annan leikinn í röð Davíð Þór viðarsson, fyrrum leikmaður FH, var hetja sinna manna er hann tryggði sínum mönnum 2-1 sigur á Ängelholm með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma. Fótbolti 19.4.2012 19:25 FCK stendur vel að vígi FCK vann í dag fyrri leikinn gegn Sönderjyske, 1-0, í undanúrslitum dönsku bikarkeppninnar í miklum Íslendingaslag. Fótbolti 18.4.2012 18:46 Gunnar Heiðar tryggði sínum mönnum jafntefli í Íslendingaslagnum Gunnar Hreiðar Þorvaldsson tryggði Norrköping 2-2 jafntefli á móti Sundsvall í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld þegar hann skoraði jöfnunarmarkið mínútu fyrir leikslok. Skúli Jón Friðgeirsson og félagar í Elfsborg byrja tímabilið vel en Alfreð Finnbogason og félagar þurftu að sætta sig við jafntefli á heimavelli. Fótbolti 16.4.2012 19:03 Indriði og félagar lögðu meistarana - Hönefoss vann góðan útsigur Þetta var gott kvöld fyrir Íslendingaliðin í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Kristján Örn Sigurðsson, Arnór Sveinn Aðalsteinsson og félagar þeirra í Hönefoss unnu 2-0 útisigur á Stabæk og Indriði Sigurðsson og félagar í Viking unnu á sama tíma 1-0 heimasigur á meisturum Molde. Fótbolti 16.4.2012 18:55 Kristín Ýr hetja Avaldsnes Kristín Ýr Bjarnadóttir skoraði tvö mörk í uppbótartíma og tryggði liði Avaldsnes 3-2 sigur á Altamuren í norsku B-deildinni í dag. Fótbolti 15.4.2012 22:15 Jafntefli í fjörugum leik Björn Bergmann Sigurðarson og Pálmi Rafn Pálmason spiluðu báðir allan leikinn fyrir Lilleström sem gerði jafntefli við Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni síðdegis. Fótbolti 15.4.2012 22:05 Guðmundur og Matthías skoruðu í sigri Start Þeir Guðmunur Kristjánsson og Matthías Vilhjálmsson fara vel af stað hjá Start í Noregi en þeir skoruðu báðir í 3-1 sigri liðsins á HamKam í norsku B-deildinni dag. Fótbolti 15.4.2012 19:21 Tromsø hélt í toppsætið í Noregi | Íslendingar í eldlínunni Fjórir leikir fóru fram í norsku úrvalsdeildinni í dag og voru menn með markaskóna vel reimaða á. Brann tapaði illa fyrir Stromsgodset 2-0 á þeirra eigin heimavelli en Birkir Már Sævarsson lék allan leikinn í liði Brann. Hannes Þór Halldórsson var á varamannabekknum allan tíman. Fótbolti 15.4.2012 18:39 Sölvi Geir skoraði er FCK rúllaði yfir HB Køge Tveir leikir fóru fram í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en okkar maður Sölvi Geir Ottesen var á skotskónum. Fótbolti 15.4.2012 15:53 Rúrik og félagar í OB töpuðu illa fyrir Midtjylland Midtjylland var ekki í neinum vandræðum með OB í dönsku úrvalsdeildinni en liðið vann leik liðanna 2- 0 í dag. Fótbolti 14.4.2012 17:04 Guðjón skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri Halmstad vann í dag sinn fyrsta sigur á tímabilinu í sænsku B-deildinni þegar liðið mætti Degerfors. Guðjón Baldvinsson skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri og var hetja sinna manna. Fótbolti 14.4.2012 13:57 Veigar Páll búinn að missa fimm kíló | Var ekki í góðu formi "Það er erfitt að spila vel þegar maður er ekki í nógu góðu formi,“ segir landsliðsmaðurinn Veigar Páll Gunnarsson sem hefur spilað aðeins einn hálfleik með Vålerenga á tímabilinu. Fótbolti 14.4.2012 10:52 Mark Hjálmars dugði ekki til sigurs Fimm Íslendingar voru í eldlínunni í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Einn þeirra náði að skora en það var Hjálmar Jónsson hjá Gautaborg. Fótbolti 12.4.2012 19:09 Sjálfsmark Indriða tryggði Vålerenga sigur Landsliðsmaðurinn Indriði Sigurðsson varð fyrir því óláni í dag að setja boltann í eigið net í leik Viking og Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 10.4.2012 19:31 « ‹ 76 77 78 79 80 81 82 83 84 … 118 ›
Aron skoraði í tapi gegn Nordsjælland Aron Jóhannsson skoraði fyrir AGF frá Árósum í 5-3 tapi liðsins gegn Nordsjælland. Þetta var annar leikurinn í röð sem Aron skorar fyrir AGF. Fótbolti 28.4.2012 16:50
Enn eitt tapið hjá Birni Bergmann og Pálma Rafni Lilleström með Björn Bergmann Gunnlaugsson og Pálma Rafn Pálmason innanborðs tapaði í dag 1-0 á heimavelli gegn toppliði Strömsgodset. Fótbolti 28.4.2012 16:38
Hjálmar og Hjörtur Logi í tíu manna sigurliði Gautaborgar Hjálmar Jónsson og Hjörtur Logi Valgarðsson spiluðu allan leikinn með IFK Gautaborg sem vann 2-1 sigur á Åtvidaberg í efstu deild sænsku knattspyrnunnar í dag. Fótbolti 28.4.2012 16:12
Stelpurnar hennar Elísabetar höfðu betur í Íslendingaslagnum Kristianstad undir stjórn Elísabetar Gunnarsdóttur lagði Djurgården að velli 1-0 á útivelli í efstu deild sænska kvennaboltans í dag. Af tuttugu og tveimur leikmönnum sem hófu leikinn voru fjórir Íslendingar. Fótbolti 28.4.2012 14:50
Alfreð tryggði Helsingborg stig Landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason skoraði eina mark Helsingborg í 1-1 jafntefli gegn Mjällby í efstu deild sænsku knattspyrnunnar í kvöld. Fótbolti 27.4.2012 19:07
Fjórði sigur Elfsborg í röð Skúli Jón Friðgeirsson sneri aftur eftir meiðsli og spilaði síðustu mínúturnar er lið hans, Elfsborg, vann sinn fjórða leik í röð í sænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 26.4.2012 19:38
Eyjólfur skoraði í sjö marka leik FC Kaupmannahöfn tryggði sér í dag sæti í úrslitaleik dönsku bikarkeppninnar þrátt fyrir 4-3 tap fyrir SönderjyskE í síðari undanúrslitaviðureign liðanna í dag. Fótbolti 25.4.2012 19:30
Skúli Jón og félagar á toppnum Elfsborg er á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 sigur á Örebro á útivelli í kvöld. Skúli Jón Friðgeirsson er á mála hjá félaginu en var ekki í hópnum í kvöld þar sem hann á við smávægileg meiðsli að stríða. Fótbolti 23.4.2012 19:31
Enn tapar OB í Danmörku | Aron skoraði Ekkert gengur hjá OB í dönsku úrvalsdeildinni en í dag tapaði liðið fyrir AGF, 2-1. Aron Jóhannsson skoraði annað marka AGF í leiknum. Körfubolti 23.4.2012 19:18
Pálmi Rafn skoraði í tapleik Lilleström hefur ekki enn unnið leik á tímabilinu í norsku úrvalsdeildinni og situr í fallsæti að loknum fimm umferðum. Liðið tapaði fyrir Noregsmeisturum Molde á útivelli, 3-2. Fótbolti 23.4.2012 19:05
Íslendingaliðin unnu í Danmörku Ragnar Sigurðsson var í liði FCK í dag sem lagði Horsens, 2-1, á heimavelli sínum. Sölvi Geir Ottesen var ekki í leikmannahópi FCK. Fótbolti 22.4.2012 15:57
Hallbera Guðný með sitt fyrsta mark í Íslendingaslag Hallbera Guðný Gísladóttir opnaði markareikning sinn fyrir Pitea í 3-1 sigri liðsins á Djurgarden í Íslendingaslag sænska boltans í dag. Landsliðsfyrirliðinn, Katrín Jónsdóttir og Guðbjörg Gunnarsdóttir voru í byrjunarliði Djurgarden á meðan Hallbera Guðný Gísladóttir var á sínum stað í liði Pitea. Fótbolti 22.4.2012 14:11
Brann tapaði enn og aftur Birkir Már Sævarsson var í liði Brann en Hannes Þór Halldórsson sat á bekknum er Brann tapaði, 2-1, gegn Haugesund í dag. Fótbolti 21.4.2012 17:57
Edda skoraði í fyrsta sigurleik Örebro á tímabilinu Edda Garðarsdóttir skoraði laglegt mark fyrir Örebro í dag er liðið vann góðan 0-2 útisigur á AIK í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 21.4.2012 14:57
Matthías skoraði fyrir Start í jafnteflisleik Matthías Vilhjálmsson var enn og aftur á skotskónum fyrir Start í dag er það gerði jafntefli, 1-1, á útivelli gegn Sandefjord í norsku B-deildinni. Fótbolti 21.4.2012 14:35
Óvæntur útisigur Sogndal Veigar Páll Gunnarsson var ekki í leikmannahópi Vålerenga er liðið tapaði fyrir Sogndal á heimavelli sínum, 2-0, í norsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 20.4.2012 19:22
Davíð skoraði sigurmark Öster annan leikinn í röð Davíð Þór viðarsson, fyrrum leikmaður FH, var hetja sinna manna er hann tryggði sínum mönnum 2-1 sigur á Ängelholm með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma. Fótbolti 19.4.2012 19:25
FCK stendur vel að vígi FCK vann í dag fyrri leikinn gegn Sönderjyske, 1-0, í undanúrslitum dönsku bikarkeppninnar í miklum Íslendingaslag. Fótbolti 18.4.2012 18:46
Gunnar Heiðar tryggði sínum mönnum jafntefli í Íslendingaslagnum Gunnar Hreiðar Þorvaldsson tryggði Norrköping 2-2 jafntefli á móti Sundsvall í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld þegar hann skoraði jöfnunarmarkið mínútu fyrir leikslok. Skúli Jón Friðgeirsson og félagar í Elfsborg byrja tímabilið vel en Alfreð Finnbogason og félagar þurftu að sætta sig við jafntefli á heimavelli. Fótbolti 16.4.2012 19:03
Indriði og félagar lögðu meistarana - Hönefoss vann góðan útsigur Þetta var gott kvöld fyrir Íslendingaliðin í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Kristján Örn Sigurðsson, Arnór Sveinn Aðalsteinsson og félagar þeirra í Hönefoss unnu 2-0 útisigur á Stabæk og Indriði Sigurðsson og félagar í Viking unnu á sama tíma 1-0 heimasigur á meisturum Molde. Fótbolti 16.4.2012 18:55
Kristín Ýr hetja Avaldsnes Kristín Ýr Bjarnadóttir skoraði tvö mörk í uppbótartíma og tryggði liði Avaldsnes 3-2 sigur á Altamuren í norsku B-deildinni í dag. Fótbolti 15.4.2012 22:15
Jafntefli í fjörugum leik Björn Bergmann Sigurðarson og Pálmi Rafn Pálmason spiluðu báðir allan leikinn fyrir Lilleström sem gerði jafntefli við Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni síðdegis. Fótbolti 15.4.2012 22:05
Guðmundur og Matthías skoruðu í sigri Start Þeir Guðmunur Kristjánsson og Matthías Vilhjálmsson fara vel af stað hjá Start í Noregi en þeir skoruðu báðir í 3-1 sigri liðsins á HamKam í norsku B-deildinni dag. Fótbolti 15.4.2012 19:21
Tromsø hélt í toppsætið í Noregi | Íslendingar í eldlínunni Fjórir leikir fóru fram í norsku úrvalsdeildinni í dag og voru menn með markaskóna vel reimaða á. Brann tapaði illa fyrir Stromsgodset 2-0 á þeirra eigin heimavelli en Birkir Már Sævarsson lék allan leikinn í liði Brann. Hannes Þór Halldórsson var á varamannabekknum allan tíman. Fótbolti 15.4.2012 18:39
Sölvi Geir skoraði er FCK rúllaði yfir HB Køge Tveir leikir fóru fram í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en okkar maður Sölvi Geir Ottesen var á skotskónum. Fótbolti 15.4.2012 15:53
Rúrik og félagar í OB töpuðu illa fyrir Midtjylland Midtjylland var ekki í neinum vandræðum með OB í dönsku úrvalsdeildinni en liðið vann leik liðanna 2- 0 í dag. Fótbolti 14.4.2012 17:04
Guðjón skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri Halmstad vann í dag sinn fyrsta sigur á tímabilinu í sænsku B-deildinni þegar liðið mætti Degerfors. Guðjón Baldvinsson skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri og var hetja sinna manna. Fótbolti 14.4.2012 13:57
Veigar Páll búinn að missa fimm kíló | Var ekki í góðu formi "Það er erfitt að spila vel þegar maður er ekki í nógu góðu formi,“ segir landsliðsmaðurinn Veigar Páll Gunnarsson sem hefur spilað aðeins einn hálfleik með Vålerenga á tímabilinu. Fótbolti 14.4.2012 10:52
Mark Hjálmars dugði ekki til sigurs Fimm Íslendingar voru í eldlínunni í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Einn þeirra náði að skora en það var Hjálmar Jónsson hjá Gautaborg. Fótbolti 12.4.2012 19:09
Sjálfsmark Indriða tryggði Vålerenga sigur Landsliðsmaðurinn Indriði Sigurðsson varð fyrir því óláni í dag að setja boltann í eigið net í leik Viking og Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 10.4.2012 19:31
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent