ÍSÍ Segir ekkert því til fyrirstöðu að frjálsar íþróttir fái eigin þjóðarleikvang í Laugardal „Með því að frjálsar hafi ekki pláss lengur á Laugardalsvelli þá þurfum við nýjan leikvang,“ sagði Freyr Ólafsson, formaður Frjálsíþróttasamband Íslands í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. Sport 22.9.2021 19:30 Hafrún, Kjartan og Rán skoða viðbrögð KSÍ Kjartan Björgvinsson héraðsdómari mun gegna formennsku í þriggja manna nefnd á vegum Íþrótta- og ólympíusambands Íslands sem ætlað er að gera úttekt á viðbrögðum og málsmeðferð Knattspyrnusambands Íslands vegna kynferðisofbeldismála sem tengst hafa leikmönnum í landsliðum Íslands. Sport 22.9.2021 14:22 Konur hlupu saman í 32. sinn á Íslandi og í útlöndum Fjöldi kvenna hljóp í 32. Kvennahlaupi ÍSÍ og Sjóvá í dag. Mikil og góð stemning var hjá þátttakendum, ungum sem öldnum og gleði og kátína skein úr hverju andliti. Innlent 11.9.2021 16:25 Óska eftir svigrúmi fyrir knattspyrnuhreyfinguna Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, Íslenskur toppfótbolti og Knattspyrnusamband Íslands óskar eftir því að knattspyrnuhreyfingin á Íslandi fái svigrúm til þess að framfylgja aðgerðaráætlun sem samþykkt var á fundi stjórnar KSÍ í gær. Sport 31.8.2021 23:38 Framkvæmdastjórn ÍSÍ ræðir mál KSÍ á fundi Framkvæmdastjórn Íþrótta- og ólympíusambands Íslands fundar nú og ræðir meðal annars mál KSÍ. Innlent 30.8.2021 15:48 „Orðið fínt en brenn enn fyrir ÍSÍ og íþróttahreyfinguna“ Líney Rut Halldórsdóttir skilur sátt við ÍSÍ en hún lætur af starfi framkvæmdastjóra sambandsins 1. október. Hún segir að ákvörðunin að hætta hafi ekki verið tekin í flýti. Sport 27.8.2021 12:01 Líney hættir sem framkvæmdastjóri ÍSÍ eftir fjórtán ára starf Líney Rut Halldórsdóttir lætur af störfum sem framkvæmdastjóri ÍSÍ 1. október. Greint var frá þessu á fundi framkvæmdastjórnar ÍSÍ í gær. Sport 27.8.2021 10:37 Gætu selt 6.500 miða á landsleikina en útfærsla vegna hraðprófa enn óljós Til stóð að hefja miðasölu á morgun á fyrstu heimaleiki Íslands í undankeppni HM karla í fótbolta. Enn er hins vegar óljóst hve marga miða verður hægt að selja. Fótbolti 26.8.2021 14:31 Thelma Björg og Patrekur Andrés fánaberar Íslands Sundkonan Thelma Björg Björnsdóttir og hlauparinn Patrekur Andrés Axelsson verða fánaberar Íslands á setningarathöfn Ólympíumóts fatlaðra sem fram fer í Tókýó. Sport 21.8.2021 18:01 „Afreksíþróttamiðstöð ein og sér er ekki bara lausnin“ Andri Stefánsson, sviðsstjóri Afreks- og ólympíusviðs ÍSÍ, segir íþróttahreyfinguna þurfa að gera upp við sig hvernig áherslur eigi að vera í afreksíþróttastarfinu, svo sem hvort það sé forgangsverkefni að koma á fót miðlægri afreksíþróttamiðstöð og hversu umfangsmikil hún eigi að vera. Sport 20.8.2021 14:31 Skýtur á ÍSÍ og segir boltann rúlla hægt „Er ekki kominn tíminn á að láta verkin tala? Ég vil sjá aðgerðir svo það náist loksins að styðja og styrkja afreksíþróttafólkið okkar eins og það á skilið.“ Þetta segir Kjartan Ásmundsson, markaðs- og þróunarstjóri Íþróttabandalags Reykjavíkur, sem er orðinn langeygður eftir íslenskri afreksíþróttamiðstöð. Sport 19.8.2021 09:31 Er ekki kominn tími á Afreksíþróttamiðstöð Íslands? Nú er frábærum Ólympíuleikum nýlokið þar sem Japanir þreyttu algjört kraftaverk í framkvæmd íþróttaviðburðar. Allt í beinni útsendingu úr Efstaleitinu þar sem viðmælendur í sjónvarpssal skiptust einnig á skoðunum um sjálfa leikana og eins var afreksíþróttaumhverfið hér á landi tekið fyrir. Skoðun 17.8.2021 13:31 Mitt inntak í ljósi umræðu um íþróttastefnu á Íslandi Ísland hefur ekki átt færri íþróttamenn á Ólympíuleikum síðan 1968 var sagt í fjölmiðlum á dögunum. Þörf umræða þarf að eiga sér stað innan Sérsambanda sem og ÍSÍ um hvað sé hægt að gera til að bæta umgjörð í kringum íþróttirnar. Skoðun 2.8.2021 10:30 Nauðsynlegt að afreksíþróttafólkið og þjálfarar þess geti verið atvinnumenn Þráinn Hafsteinsson, íþróttafræðingur og þjálfari, segir frammistöðu íslensku keppendanna á Ólympíuleikunum vonbrigði og gera þurfi breytingar á umhverfi íslensks afreksfólks. Mikilvægast sé að það og þjálfarar þess geti haft atvinnu af íþróttinni. Sport 30.7.2021 20:00 Snæfríður og Anton Sveinn fánaberar Íslands Sundfólkið Snæfríður Sól Jórunnardóttir og Anton Sveinn McKee verða fánaberar Íslands á setningarhátíð Ólympíuleikanna í Tókýó á morgun. Sport 22.7.2021 10:33 Íslenskt íþróttafólk boðað í bólusetningu Hópur fremsta afreksíþróttafólks landsins, sem stefnt hefur á Ólympíuleika eða ólympíumót fatlaðra í Tókýó í sumar, mun fá bólusetningu gegn Covid-19 á næstunni. Sport 20.5.2021 13:15 ÍSÍ undrandi á undanþágu Eurovision-faranna Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands fékk ítrekað neikvæð svör frá sóttvarnayfirvöldum við beiðnum um bólusetningar fyrir íslenskt afreksíþróttafólk. Sport 18.5.2021 17:04 Ásdís Hjálmsdóttir er nýr formaður íþróttamannanefndar ÍSÍ Ný Íþróttamannanefnd ÍSÍ hefur verið kosin og nefndin valdi sér nýjan formann á fyrsta fundi sínum á dögunum. Sport 7.5.2021 10:30 Íslenskt afreksíþróttafólk kallar á hjálp „Vill íslenskt samfélag heyra íslenska þjóðsönginn spilaðan þegar íslenskur afreksíþróttamaður tekur á móti gulli á Ólympíuleikunum? Það mun ekki gerast ef ekkert verður aðhafst í stöðu afreksíþróttafólks. Við þurfum hjálp núna.“ Sport 20.4.2021 14:31 « ‹ 1 2 3 ›
Segir ekkert því til fyrirstöðu að frjálsar íþróttir fái eigin þjóðarleikvang í Laugardal „Með því að frjálsar hafi ekki pláss lengur á Laugardalsvelli þá þurfum við nýjan leikvang,“ sagði Freyr Ólafsson, formaður Frjálsíþróttasamband Íslands í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. Sport 22.9.2021 19:30
Hafrún, Kjartan og Rán skoða viðbrögð KSÍ Kjartan Björgvinsson héraðsdómari mun gegna formennsku í þriggja manna nefnd á vegum Íþrótta- og ólympíusambands Íslands sem ætlað er að gera úttekt á viðbrögðum og málsmeðferð Knattspyrnusambands Íslands vegna kynferðisofbeldismála sem tengst hafa leikmönnum í landsliðum Íslands. Sport 22.9.2021 14:22
Konur hlupu saman í 32. sinn á Íslandi og í útlöndum Fjöldi kvenna hljóp í 32. Kvennahlaupi ÍSÍ og Sjóvá í dag. Mikil og góð stemning var hjá þátttakendum, ungum sem öldnum og gleði og kátína skein úr hverju andliti. Innlent 11.9.2021 16:25
Óska eftir svigrúmi fyrir knattspyrnuhreyfinguna Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, Íslenskur toppfótbolti og Knattspyrnusamband Íslands óskar eftir því að knattspyrnuhreyfingin á Íslandi fái svigrúm til þess að framfylgja aðgerðaráætlun sem samþykkt var á fundi stjórnar KSÍ í gær. Sport 31.8.2021 23:38
Framkvæmdastjórn ÍSÍ ræðir mál KSÍ á fundi Framkvæmdastjórn Íþrótta- og ólympíusambands Íslands fundar nú og ræðir meðal annars mál KSÍ. Innlent 30.8.2021 15:48
„Orðið fínt en brenn enn fyrir ÍSÍ og íþróttahreyfinguna“ Líney Rut Halldórsdóttir skilur sátt við ÍSÍ en hún lætur af starfi framkvæmdastjóra sambandsins 1. október. Hún segir að ákvörðunin að hætta hafi ekki verið tekin í flýti. Sport 27.8.2021 12:01
Líney hættir sem framkvæmdastjóri ÍSÍ eftir fjórtán ára starf Líney Rut Halldórsdóttir lætur af störfum sem framkvæmdastjóri ÍSÍ 1. október. Greint var frá þessu á fundi framkvæmdastjórnar ÍSÍ í gær. Sport 27.8.2021 10:37
Gætu selt 6.500 miða á landsleikina en útfærsla vegna hraðprófa enn óljós Til stóð að hefja miðasölu á morgun á fyrstu heimaleiki Íslands í undankeppni HM karla í fótbolta. Enn er hins vegar óljóst hve marga miða verður hægt að selja. Fótbolti 26.8.2021 14:31
Thelma Björg og Patrekur Andrés fánaberar Íslands Sundkonan Thelma Björg Björnsdóttir og hlauparinn Patrekur Andrés Axelsson verða fánaberar Íslands á setningarathöfn Ólympíumóts fatlaðra sem fram fer í Tókýó. Sport 21.8.2021 18:01
„Afreksíþróttamiðstöð ein og sér er ekki bara lausnin“ Andri Stefánsson, sviðsstjóri Afreks- og ólympíusviðs ÍSÍ, segir íþróttahreyfinguna þurfa að gera upp við sig hvernig áherslur eigi að vera í afreksíþróttastarfinu, svo sem hvort það sé forgangsverkefni að koma á fót miðlægri afreksíþróttamiðstöð og hversu umfangsmikil hún eigi að vera. Sport 20.8.2021 14:31
Skýtur á ÍSÍ og segir boltann rúlla hægt „Er ekki kominn tíminn á að láta verkin tala? Ég vil sjá aðgerðir svo það náist loksins að styðja og styrkja afreksíþróttafólkið okkar eins og það á skilið.“ Þetta segir Kjartan Ásmundsson, markaðs- og þróunarstjóri Íþróttabandalags Reykjavíkur, sem er orðinn langeygður eftir íslenskri afreksíþróttamiðstöð. Sport 19.8.2021 09:31
Er ekki kominn tími á Afreksíþróttamiðstöð Íslands? Nú er frábærum Ólympíuleikum nýlokið þar sem Japanir þreyttu algjört kraftaverk í framkvæmd íþróttaviðburðar. Allt í beinni útsendingu úr Efstaleitinu þar sem viðmælendur í sjónvarpssal skiptust einnig á skoðunum um sjálfa leikana og eins var afreksíþróttaumhverfið hér á landi tekið fyrir. Skoðun 17.8.2021 13:31
Mitt inntak í ljósi umræðu um íþróttastefnu á Íslandi Ísland hefur ekki átt færri íþróttamenn á Ólympíuleikum síðan 1968 var sagt í fjölmiðlum á dögunum. Þörf umræða þarf að eiga sér stað innan Sérsambanda sem og ÍSÍ um hvað sé hægt að gera til að bæta umgjörð í kringum íþróttirnar. Skoðun 2.8.2021 10:30
Nauðsynlegt að afreksíþróttafólkið og þjálfarar þess geti verið atvinnumenn Þráinn Hafsteinsson, íþróttafræðingur og þjálfari, segir frammistöðu íslensku keppendanna á Ólympíuleikunum vonbrigði og gera þurfi breytingar á umhverfi íslensks afreksfólks. Mikilvægast sé að það og þjálfarar þess geti haft atvinnu af íþróttinni. Sport 30.7.2021 20:00
Snæfríður og Anton Sveinn fánaberar Íslands Sundfólkið Snæfríður Sól Jórunnardóttir og Anton Sveinn McKee verða fánaberar Íslands á setningarhátíð Ólympíuleikanna í Tókýó á morgun. Sport 22.7.2021 10:33
Íslenskt íþróttafólk boðað í bólusetningu Hópur fremsta afreksíþróttafólks landsins, sem stefnt hefur á Ólympíuleika eða ólympíumót fatlaðra í Tókýó í sumar, mun fá bólusetningu gegn Covid-19 á næstunni. Sport 20.5.2021 13:15
ÍSÍ undrandi á undanþágu Eurovision-faranna Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands fékk ítrekað neikvæð svör frá sóttvarnayfirvöldum við beiðnum um bólusetningar fyrir íslenskt afreksíþróttafólk. Sport 18.5.2021 17:04
Ásdís Hjálmsdóttir er nýr formaður íþróttamannanefndar ÍSÍ Ný Íþróttamannanefnd ÍSÍ hefur verið kosin og nefndin valdi sér nýjan formann á fyrsta fundi sínum á dögunum. Sport 7.5.2021 10:30
Íslenskt afreksíþróttafólk kallar á hjálp „Vill íslenskt samfélag heyra íslenska þjóðsönginn spilaðan þegar íslenskur afreksíþróttamaður tekur á móti gulli á Ólympíuleikunum? Það mun ekki gerast ef ekkert verður aðhafst í stöðu afreksíþróttafólks. Við þurfum hjálp núna.“ Sport 20.4.2021 14:31