Vésteinn lenti í kulnun: „Endurheimti manneskjuna á bakvið þjálfarann“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. janúar 2023 09:00 Vésteinn Hafsteinsson er á heimleið eftir aldarfjórðung í Svíþjóð. vísir/vilhelm Vésteinn Hafsteinsson fór í kulnun fyrir hálfu ári. Það hafði áhrif á ákvörðun hans að flytja heim til Íslands og taka við starfi afreksstjóra ÍSÍ. Vésteinn hefur búið í Svíþjóð í aldarfjórðung og þjálfað marga af fremstu kösturum landsins, meðal annars heimsmethafann og Ólympíumeistarann í kringlukasti, Daniel Ståhl. Í fyrra var hann valinn þjálfari ársins í Svíþjóð. Í samtali við SVT Sport í Svíþjóð greinir Vésteinn frá því að hann hafi verið kulnaður í starfi en hafi náð að snúa blaðinu við með hjálp sérfræðinga. „Ég var í vandræðum með eldmóðinn. Einhvers staðar á bakvið allt er manneskjan Vésteinn Hafsteinsson. Þjálfarinn hefur verið meira í forgrunni. Ég hef fengið frábæra hjálp frá læknum og sálfræðingum og það er hægt að segja að þeir hafi endurheimt þessa manneskju,“ sagði Vésteinn. „Núna ég alltaf skýrar hvað er mikilvægt fyrir mig, konu mína og fjölskyldu. Svo er þjálfarinn númer tvö. Ég er ævinlega þakklátur þeim sem hjálpuðu mér. Þeir breyttu lífi mínu.“ Í viðtali við SVT segist Vésteini sjaldan eða aldrei liðið jafn vel og um þessar mundir.vísir/vilhelm Vésteinn segir að þjálfarastarfið hafi alltof lengi verið númer eitt hjá sér en nú sé forgangsröðunin önnur. „Þú færð marga mismunandi íþróttamenn til að ná hámarks árangri. Ég hef náð því í 25 ár núna. En bak við þann sirkus er manneskja sem er líka eiginmaður, faðir og allt það og ég hef ekki verið sérstaklega góður í því. Þjálfarinn hefur verið mjög góður. Núna ætla ég að vera mjög góður eiginmaður og faðir. Svo fékk ég draumatilboð frá Íslandi sem ég gat ekki hafnað,“ sagði Vésteinn. Frjálsar íþróttir Geðheilbrigði ÍSÍ Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Falko áfram í Breiðholtinu Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Sjá meira
Vésteinn hefur búið í Svíþjóð í aldarfjórðung og þjálfað marga af fremstu kösturum landsins, meðal annars heimsmethafann og Ólympíumeistarann í kringlukasti, Daniel Ståhl. Í fyrra var hann valinn þjálfari ársins í Svíþjóð. Í samtali við SVT Sport í Svíþjóð greinir Vésteinn frá því að hann hafi verið kulnaður í starfi en hafi náð að snúa blaðinu við með hjálp sérfræðinga. „Ég var í vandræðum með eldmóðinn. Einhvers staðar á bakvið allt er manneskjan Vésteinn Hafsteinsson. Þjálfarinn hefur verið meira í forgrunni. Ég hef fengið frábæra hjálp frá læknum og sálfræðingum og það er hægt að segja að þeir hafi endurheimt þessa manneskju,“ sagði Vésteinn. „Núna ég alltaf skýrar hvað er mikilvægt fyrir mig, konu mína og fjölskyldu. Svo er þjálfarinn númer tvö. Ég er ævinlega þakklátur þeim sem hjálpuðu mér. Þeir breyttu lífi mínu.“ Í viðtali við SVT segist Vésteini sjaldan eða aldrei liðið jafn vel og um þessar mundir.vísir/vilhelm Vésteinn segir að þjálfarastarfið hafi alltof lengi verið númer eitt hjá sér en nú sé forgangsröðunin önnur. „Þú færð marga mismunandi íþróttamenn til að ná hámarks árangri. Ég hef náð því í 25 ár núna. En bak við þann sirkus er manneskja sem er líka eiginmaður, faðir og allt það og ég hef ekki verið sérstaklega góður í því. Þjálfarinn hefur verið mjög góður. Núna ætla ég að vera mjög góður eiginmaður og faðir. Svo fékk ég draumatilboð frá Íslandi sem ég gat ekki hafnað,“ sagði Vésteinn.
Frjálsar íþróttir Geðheilbrigði ÍSÍ Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Falko áfram í Breiðholtinu Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Sjá meira