Undir smásjánni

Fréttamynd

Krónan styrkist aftur vegna skuldabréfaútgáfu

Krónan styrktist á ný í gær,eftir að hafa lækkað nokkra daga í röð. Ástæðan er sú að þýski ríkisbankinn gaf út skuldabréf í íslenskum krónum upp á þrjá milljarða króna, en hlé hefur verið á slíkri útgáfu frá upphafi mánaðarins. Þessi útgáfa, sem hófst fyrir nokkrum vikum, er komin upp í 114 milljarða króna. Hækkunin á krónunni í gær nam 0,5 prósentum.

Innlent
Fréttamynd

Gengisvísitala veiktist um eitt prósent í gær

Gengisvísitala krónunnar veiktist um eitt prósent í gær og fór í 102,8 stig. Eiríkur Guðnason, bankastjóri Seðlabanka Íslands, segir að lækkunin eigi ekki að koma neinum á óvart. Um litla breytingu sé að ræða en krónan hafi verið mjög sterk undanfarið.

Innlent
Fréttamynd

Litlu sparisjóðirnir þoli varla hærri bindiskyldu

Litlu sparisjóðirnir þola varla hærri bindiskyldu, segir aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands. Hann undrast málfluting þeirra sem vilja snúa til fyrri hátta, enda notar enginn seðlabanki í þróuðu ríki, bindiskyldu í baráttunni við verðbólgu.

Innlent
Fréttamynd

Stofna hlutabréfamarkaða fyrir minni og meðalstór fyrirtæki

Hlutabréfamarkaði fyrir minni og meðalstór fyrirtæki, iSEC, verður hleypt af stokkunum í Kauphöllinni fyrir áramót. Þórður Friðjónsson, forstjóri Kauphallarinnar, segir í Morgunblaðinu í dag að iSEC-hlutabréfamarkaðurinn verði ekki háður jafn ströngum skilyrðum og aðalmarkaðurinn en veiti samt upplýsingar um rekstur félaganna með skipulögðum hætti.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Verðmætin falin í nýtingunni

„Okkar starf felst aðallega í því að finna betri nýtingu á landi eða húsnæði sem þegar er til staðar – gera það verðmætara. Þá kaupum við eignina og þróum áfram hugmyndir um breytta nýtingu,“ segir Oddur Víðisson, framkvæmdastjóri Þyrpingar.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Ná til Evrópu í einum viðskiptum

„Með kaupunum á Kepler erum við nákvæmlega að framfylgja stefnuáherslu Landsbankans á einstaklega skemmtilegan hátt að mínu mati með því að ná til allrar Evrópu í einum viðskiptum,“ sagði Halldór J. Kristjánsson, bankastjóri Landsbankans, á fundi í París á mánudaginn þegar hann kynnti kaup bankans á evrópska verðbréfafyrirtækinu Kepler Equities.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Ná til Evrópu í einum viðskiptum

„Með kaupunum á Kepler erum við nákvæmlega að framfylgja stefnuáherslu Landsbankans á einstaklega skemmtilegan hátt að mínu mati með því að ná til allrar Evrópu í einum viðskiptum,“ sagði Halldór J. Kristjánsson, bankastjóri Landsbankans, á fundi í París á mánudaginn þegar hann kynnti kaup bankans á evrópska verðbréfafyrirtækinu Kepler Equities.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Sækja á Japansmarkað

Atlantis er ungt alþjóðlegt sjávarútvegsfyrirtæki með höfuðstöðvar á Íslandi. Það er með starfsstöðvar í fjórtán löndum og yfir 180 manns í vinnu. Afurðir fyrirtækisins eru aðallega lax og túnfiskur, sem seldur er á kröfuharðasta markað heims fyrir sjávarfang, Japan.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Færeyjar færast nær

Fyrir dyrum stendur að einkavæða nokkur helstu fyrirtæki Færeyja og má gera ráð fyrir því að íslenskir fjárfestar kanni hvað verður í boði. Efnahagslíf Færeyja hefur ekki verið upp á marga fiska síðustu ár en líklega verða breytingar á í kjölfar einkavæðingar.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Fasteignafélag byggt á starfslokum

Þegar Ole Vagner stóð uppi sem bankastjóri án atvinnu ákvað hann að nýta þekkingu sína á fasteignafjárfestingum og stofna eigið fyrirtæki. Keops er í dag fjölþætt og öflugt fyrirtæki á sviði fasteignafjárfestinga, fjármálaafurða og eignastýringar. Hafliði Helgason hitti Ole Vagner og ræddi við hann um fyrirtækið.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Flugið fangar fjárfesta

Fjárfestingar Íslendinga í lággjaldaflugfélögum nema um fjórtán milljörðum á einu ári. Geirinn vex hratt og ferðalöngum fjölgar. Allir eru sammála um enn frekari vöxt.

Viðskipti innlent