Opna bandaríska

Fréttamynd

Uppátækjasami meistarinn sem vill segja fleiri brandara

Suðurkóreski „grallaraspóinn“ A Lim Kim þykir ekki sigurstrangleg á Opna bandaríska mótinu, einu risamótanna fimm í golfi kvenna, sem hefst í dag. Þannig var það líka síðast þegar mótið fór fram en samt vann hún.

Golf
Fréttamynd

Thomas leiðir eftir besta hring frá upphafi

Opna bandaríska meistaramótið fór af stað með látum. Justin Thomas leiðir eftir fyrsta hring. Er þetta í 120. skipti sem mótið fer fram og aldrei hefur neinn fengið lægra skor en Thomas gerði í dag. 

Golf