Matthew Wolff leiðir fyrir lokadaginn á US Open Ísak Hallmundarson skrifar 20. september 2020 10:01 Matthew Wolff er í forystu fyrir lokahringinn sem hefst í dag. getty/Gregory Shamus Bandaríkjamaðurinn Matthew Wolff er í forystu fyrir fjórða og síðasta hringinn á risamótinu US Open í golfi. Wolff lék hringinn í gær á fimm höggum undir pari. Hann var á pari eftir fyrstu tvo hringina og er því samtals á fimm höggum undir að þremur hringjum liðnum. Bryson DeChambeau er í öðru sæti á þremur höggum undir pari en hann lék á 70 höggum, pari vallarins, í gær. Í þriðja sæti er Suður-Afríku maðurinn Louis Oosthuizen á einu höggi undir pari. Norður-Írinn Rory McIlroy, einn vinsælasti golfari heims sem hefur oft verið efstur á heimslistanum, er í 7. sæti á einu höggi yfir pari, og má því segja að hann eigi enn veika von á að landa þessum risatitli á lokadeginum í dag. Dustin Johnson sem er efstur á heimslistanum um þessar mundir er í 21. sæti á fimm höggum yfir pari. Lokahringurinn á mótinu hefst kl. 17:00 í dag og er sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Golf. Golf Opna bandaríska Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Matthew Wolff er í forystu fyrir fjórða og síðasta hringinn á risamótinu US Open í golfi. Wolff lék hringinn í gær á fimm höggum undir pari. Hann var á pari eftir fyrstu tvo hringina og er því samtals á fimm höggum undir að þremur hringjum liðnum. Bryson DeChambeau er í öðru sæti á þremur höggum undir pari en hann lék á 70 höggum, pari vallarins, í gær. Í þriðja sæti er Suður-Afríku maðurinn Louis Oosthuizen á einu höggi undir pari. Norður-Írinn Rory McIlroy, einn vinsælasti golfari heims sem hefur oft verið efstur á heimslistanum, er í 7. sæti á einu höggi yfir pari, og má því segja að hann eigi enn veika von á að landa þessum risatitli á lokadeginum í dag. Dustin Johnson sem er efstur á heimslistanum um þessar mundir er í 21. sæti á fimm höggum yfir pari. Lokahringurinn á mótinu hefst kl. 17:00 í dag og er sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Golf.
Golf Opna bandaríska Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira