Neytendur

Fréttamynd

Matvælalandið „Ýmis lönd“

„Neytendur eiga rétt á því, einnig á veitingastöðum, að fá að vita frá hvaða landi maturinn kemur og það án þess að þurfa að spyrja.“

Skoðun
Fréttamynd

Innkalla Blomsterbergs citronfromage

Matvöruverslunin Krónan hefur í samráði við matvælaeftirlit Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur innkallað Blomsterbergs citronfromage vegna ómerktra ofnæmis- og óþolsvalda (hnetur og möndlur).

Innlent
Fréttamynd

Orkudrykkir eru ekki fyrir börn

Íslendingar sofa of lítið, eins og fram hefur komið. Koffínneysla hefur aukist en neysla á sífellt sterkari koffín- eða orkudrykkjum er áhyggjuefni, sérstaklega á meðal barna og ungmenna sem eiga auðvelt með að nálgast þá.

Lífið