Fasteignamarkaður Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Útvarpsmaðurinn Egill Ploder Ottósson og sambýliskona hans Thelma Gunnarsdóttir, sérfræðingur í sjálfbærni hjá Embla Medical, hafa sett íbúð sína við Naustabryggju í Reykjavík á sölu. Ásett verð er 64,9 milljónir. Lífið 3.12.2024 12:02 Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Herkastalinn, eitt sögufrægasta hús Reykjavíkur, hefur verið skráð á sölu og tilboða er óskað. Húsið er í eigu félags í eigu Quangs Lé, athafnamanns sem grunaður er um fjölda afbrota. Viðskipti innlent 29.11.2024 12:15 Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Kraftlyftingahjónin Ellen Ýr Jónsdóttir og Júlían J. K. Jóhannsson, íþróttamaður ársins 2019, hafa sett íbúð sína við Sogaveg í Reykavík á sölu. Ásett verð er 79,9 milljónir. Lífið 28.11.2024 12:30 Tara Sif og Elfar selja íbúðina Tara Sif Birgisdóttir, fasteignasali og dansari, og eiginmaður hennar Elfar Elí Schweitz Jakobsson lögfræðingur, hafa sett íbúð sína við Álalind í Kópavogi á sölu. Ásett verð er 96,8 milljónir. Lífið 25.11.2024 12:50 HILI hefur starfsemi á Íslandi og ræður Sigurð Viðarsson sem framkvæmdastjóra Norskt fyrirtæki sem býður einstaklingum að selja hluta af eign sinni í fasteign til fjárfestingasjóðs ætlar að hasla sér völl hér á landi og hefur ráðið Sigurð Viðarsson, fyrrverandi aðstoðarforstjóra Kviku banka, sem framkvæmdastjóra félagsins á Íslandi. Með miklum hækkunum á fasteignamarkaði hefur hreinn auður margra heimila aukist verulega en á sama tíma er hátt vaxtastig farið að valda sumum þeirra lausafjárerfiðleikum. Innherji 24.11.2024 12:10 Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Davíð Lúther Sigurðarson, framkvæmdastjóri veitinga- og afþreyingastaðarins Oche, og Linda Björk Hilmarsdóttir, markþjálfi og verslunareigandi, hafa sett sælureitinn sinn við Tjarnabyggð á Selfossi á sölu. Ásett verð er 117, 9 milljónir. Lífið 21.11.2024 09:03 „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Samkvæmt nýrri mánaðarskýrslu Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar eru „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út á fasteignamarkaðnum. Viðskipti innlent 21.11.2024 06:29 Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Ferðaljósmyndarinn og áhrifavaldurinn Ása Steinarsdóttir og eiginmaður hennar Leo Sebastian Alsved hafa fest kaup á einbýlishúsi við Steinás í Garðabæ. Hjónin greiddu 188 milljónir fyrir eignina. Lífið 20.11.2024 11:31 Samtökin '78 selja slotið Samtökin '78 hafa sett bækistöðvar sínar að Suðurgötu 3 á sölu. Óskað er eftir tilboðum í eignina. Viðskipti innlent 19.11.2024 15:58 Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Erna Mist Yamagata listakona og Þorleifur Örn Arnarsson leikstjóri hafa fest kaup á 134 fermetra hæð í Vesturbæ Reykjavíkur. Parið greiddi 126,9 milljónir fyrir eignina. Lífið 19.11.2024 14:55 Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Þeir sem selt hafa hús sín í Grindavík til Þórkötlu geta frá og með deginum í dag gert samning um afnot af húsinu, gegn greiðslu. Um er að ræða svokallaðan hollvinasamning sem byggir á samstarfi Þórkötlu við seljendur húsa í Grindavík og snýr að umhirðu, viðhaldi og eftirliti með húsunum. Viðskipti innlent 19.11.2024 11:50 Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu Við skerjabraut á Seltjarnarnesi er að finna stílhreina og fallega 137 fermetra íbúð á tveimur hæðum í húsi sem var byggt árið 2015. Ásett verð er 137,9 milljónir. Lífið 15.11.2024 16:01 Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Kári Knútsson, lýtalæknir og hluthafi í Klínikinni Ármúla, og Erla Ólafsdóttir, fyrrverandi bankastarfsmaður, hafa sett íbúð sína við Bryggjugötu í Reykjavík á sölu. Ásett verð er 330 milljónir. Lífið 13.11.2024 18:01 Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor emerítus í íslenskri málfræði, og Guðrún Ingólfsdóttir hafa sett einbýlishús sitt við Smyrilsveg í Reykjavík á sölu. Húsið var byggt árið 1929. Ásett verð er 135 milljónir. Lífið 13.11.2024 14:30 Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Einbýlishús að Hátúni 1 í Reykjanesbæ hefur verið auglýst til sölu á 83 milljónir króna. Húsið var keypt á nauðungaruppboði á þrjár milljónir króna eftir að það hafði verið tekið upp í skuldir ungs öryrkja. Viðskipti innlent 13.11.2024 11:59 Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Við Gunnarssund í Hafnarfirði er að finna sjarmerandi 134 fermetra einbýlishús. Húsið var byggt árið 2011 og er á tveimur hæðum. Ásett verð 119,9 milljónir. Lífið 12.11.2024 15:02 Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Við Þrastarhöfða í Mosfellsbæ er glæsilegt 250 fermetra einbýlishús á einni hæð, byggt árið 2006. Húsið hefur verið endurnýjað verulega síðustu ár og var innanhússhönnunin í höndum Rutar Káradóttur. Ásett verð er 225 milljónir. Lífið 11.11.2024 15:01 Brimgarðar minnka verulega stöðu sína í Reitum og Heimum Brimgarðar, stór einkafjárfestir í öllum skráðu fasteignafélögunum, hefur á undanförnum tveimur mánuðum losað um verulegan hluta af stöðu sinni í Heimum og Reitum samtímis því að fjárfestingafélagið hefur freistað þess að stækka enn frekar við eignarhlut sinn í Eik. Innherji 9.11.2024 12:21 Hundrað punkta lækkun vaxta myndi hækka virði eigna Heima um 26 milljarða Stjórnendur Heima munu áfram halda að skoða tækifæri til eignasölu en á árinu hefur félagið selt eignir fyrir um 3,3 milljarða og mun skila þeim fjármunum til hluthafa í gegnum kaup á eigin bréfum. Eftir mikla hækkun á hlutabréfaverði Heima síðustu mánuði er virði hlutafjár núna að nálgast bókfært eigið fé en væntingar um lækkandi vaxtastig ættu að hafa mikil jákvæð áhrif á virðismat fjárfestingareigna og vaxtakostnað fasteignafélaganna. Innherji 7.11.2024 11:43 Aron selur húsið ári eftir kaupin Aron Pálmarsson, handboltakappi og fyrirliði íslenska karlalandsliðsins, hefur sett hús sitt við Stekkjarberg í Hafnarfirði á sölu. Ásett verð er 142,8 milljónir. Aron er á leið til Ungverjalands þar sem hann mun spila með ungverska stórliðinu Veszprém. Lífið 6.11.2024 16:36 Björgólfur Thor selur 200 fermetra glæsiíbúð við höfnina Eignahlutfélag Björgólfs Thors Björgúlfssonar, Novathor F11 ehf, hefur sett glæsiíbúð við Austurhöfn í Reykjavík á sölu. Óskað er eftir tilboðum í eignina. Félagið festi kaup á eigninni árið 2022 og greiddi 310 milljónir. Lífið 31.10.2024 12:49 Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð Húsnæðis- og mannvirkjastofnun hefur lokið mati á umsóknum sem bárust um hlutdeildarlán í október og samþykkt umsóknir til kaupa á 61 íbúð. Heildarfjárhæð lánanna nam 796,5 milljónum króna, en 800 milljónir króna voru til úthlutunar í mánuðinum. Umframeftirspurn nam rúmum milljarði. Viðskipti innlent 28.10.2024 11:00 400 fermetra glæsihús með lyftu í Garðabæ Við Sunnuflöt í Garðabæ stendur reisulegt 409 fermetra einbýlishús á tveimur hæðum. Húsið var fyrst reist árið 1967, og taldi þá 208 fermetra. Árið 2016 var eignin endurbyggð og stækkuð. Lífið 25.10.2024 12:31 Djúpir litatónar og sjarmi við Laugardalinn Við Sporðagrunn í Reykjavík stendur reisulegt einbýlishús frá árinu 1961 sem hefur fengið sjarmerandi endurbætur. Húsið er á tveimur hæðum og telur 270 fermetra. Lífið 23.10.2024 14:31 Miklu fleiri vilja hlutdeildarlán en fá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun bárust alls 145 umsóknir um hlutdeildarlán í október að andvirði 1.879 milljónum króna, en einungis 800 milljónir króna eru til úthlutunar fyrir tímabilið. Viðskipti innlent 23.10.2024 10:19 Litfögur íbúð með mikinn karakter Við Drápuhlíð í Reykjavík er að finna heillandi íbúð á annarri hæð í húsi sem var byggt árið 1948. Ásett verð er 89,9 milljónir. Lífið 18.10.2024 15:40 Tvískiptur fasteignamarkaður og hækkandi vaxtabyrði Fasteignamarkaðurinn er í dag tvískiptur; mikil eftirspurn er eftir ódýrum íbúðum, sem seljast hratt, en verulega hefur dregið úr eftirspurn eftir dýrari íbúðum. Greiðslubyrði verðtryggðra lána hefur ekki verið jafnmikil síðan í hruninu árið 2008. Viðskipti innlent 17.10.2024 06:37 Íbúðaverð lækkar í fyrsta sinn frá janúar Vísitala íbúðaverðs mældist 108,4 stig í september og lækkaði um 0,28 prósent á milli mánaða og er það í fyrsta skiptið sem íbúðaverð lækkar á milli mánaða frá því í janúarmánuði. Viðskipti innlent 15.10.2024 15:48 Sjarmerandi íbúð listafólks í miðbænum Við Lindargötu í miðbæ Reykjavíkur er að finna sjarmerandi íbúð á fyrstu hæð í reisulegu timburhúsi sem var byggt árið 1907. Ásett verð 74,9 milljónir. Lífið 14.10.2024 15:32 Glæsihús umvafið ósnortnu hrauni Við Mosprýði í Garðabæ er að finna glæsilegt parhús sem stendur á fallegri náttúrulóð, umvafin ósnortnu hrauni. Um er að ræða 345 fermetra hús á þremur pöllum sem þykir með þeim glæsilegri. Lífið 11.10.2024 16:12 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 29 ›
Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Útvarpsmaðurinn Egill Ploder Ottósson og sambýliskona hans Thelma Gunnarsdóttir, sérfræðingur í sjálfbærni hjá Embla Medical, hafa sett íbúð sína við Naustabryggju í Reykjavík á sölu. Ásett verð er 64,9 milljónir. Lífið 3.12.2024 12:02
Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Herkastalinn, eitt sögufrægasta hús Reykjavíkur, hefur verið skráð á sölu og tilboða er óskað. Húsið er í eigu félags í eigu Quangs Lé, athafnamanns sem grunaður er um fjölda afbrota. Viðskipti innlent 29.11.2024 12:15
Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Kraftlyftingahjónin Ellen Ýr Jónsdóttir og Júlían J. K. Jóhannsson, íþróttamaður ársins 2019, hafa sett íbúð sína við Sogaveg í Reykavík á sölu. Ásett verð er 79,9 milljónir. Lífið 28.11.2024 12:30
Tara Sif og Elfar selja íbúðina Tara Sif Birgisdóttir, fasteignasali og dansari, og eiginmaður hennar Elfar Elí Schweitz Jakobsson lögfræðingur, hafa sett íbúð sína við Álalind í Kópavogi á sölu. Ásett verð er 96,8 milljónir. Lífið 25.11.2024 12:50
HILI hefur starfsemi á Íslandi og ræður Sigurð Viðarsson sem framkvæmdastjóra Norskt fyrirtæki sem býður einstaklingum að selja hluta af eign sinni í fasteign til fjárfestingasjóðs ætlar að hasla sér völl hér á landi og hefur ráðið Sigurð Viðarsson, fyrrverandi aðstoðarforstjóra Kviku banka, sem framkvæmdastjóra félagsins á Íslandi. Með miklum hækkunum á fasteignamarkaði hefur hreinn auður margra heimila aukist verulega en á sama tíma er hátt vaxtastig farið að valda sumum þeirra lausafjárerfiðleikum. Innherji 24.11.2024 12:10
Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Davíð Lúther Sigurðarson, framkvæmdastjóri veitinga- og afþreyingastaðarins Oche, og Linda Björk Hilmarsdóttir, markþjálfi og verslunareigandi, hafa sett sælureitinn sinn við Tjarnabyggð á Selfossi á sölu. Ásett verð er 117, 9 milljónir. Lífið 21.11.2024 09:03
„Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Samkvæmt nýrri mánaðarskýrslu Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar eru „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út á fasteignamarkaðnum. Viðskipti innlent 21.11.2024 06:29
Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Ferðaljósmyndarinn og áhrifavaldurinn Ása Steinarsdóttir og eiginmaður hennar Leo Sebastian Alsved hafa fest kaup á einbýlishúsi við Steinás í Garðabæ. Hjónin greiddu 188 milljónir fyrir eignina. Lífið 20.11.2024 11:31
Samtökin '78 selja slotið Samtökin '78 hafa sett bækistöðvar sínar að Suðurgötu 3 á sölu. Óskað er eftir tilboðum í eignina. Viðskipti innlent 19.11.2024 15:58
Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Erna Mist Yamagata listakona og Þorleifur Örn Arnarsson leikstjóri hafa fest kaup á 134 fermetra hæð í Vesturbæ Reykjavíkur. Parið greiddi 126,9 milljónir fyrir eignina. Lífið 19.11.2024 14:55
Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Þeir sem selt hafa hús sín í Grindavík til Þórkötlu geta frá og með deginum í dag gert samning um afnot af húsinu, gegn greiðslu. Um er að ræða svokallaðan hollvinasamning sem byggir á samstarfi Þórkötlu við seljendur húsa í Grindavík og snýr að umhirðu, viðhaldi og eftirliti með húsunum. Viðskipti innlent 19.11.2024 11:50
Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu Við skerjabraut á Seltjarnarnesi er að finna stílhreina og fallega 137 fermetra íbúð á tveimur hæðum í húsi sem var byggt árið 2015. Ásett verð er 137,9 milljónir. Lífið 15.11.2024 16:01
Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Kári Knútsson, lýtalæknir og hluthafi í Klínikinni Ármúla, og Erla Ólafsdóttir, fyrrverandi bankastarfsmaður, hafa sett íbúð sína við Bryggjugötu í Reykjavík á sölu. Ásett verð er 330 milljónir. Lífið 13.11.2024 18:01
Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor emerítus í íslenskri málfræði, og Guðrún Ingólfsdóttir hafa sett einbýlishús sitt við Smyrilsveg í Reykjavík á sölu. Húsið var byggt árið 1929. Ásett verð er 135 milljónir. Lífið 13.11.2024 14:30
Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Einbýlishús að Hátúni 1 í Reykjanesbæ hefur verið auglýst til sölu á 83 milljónir króna. Húsið var keypt á nauðungaruppboði á þrjár milljónir króna eftir að það hafði verið tekið upp í skuldir ungs öryrkja. Viðskipti innlent 13.11.2024 11:59
Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Við Gunnarssund í Hafnarfirði er að finna sjarmerandi 134 fermetra einbýlishús. Húsið var byggt árið 2011 og er á tveimur hæðum. Ásett verð 119,9 milljónir. Lífið 12.11.2024 15:02
Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Við Þrastarhöfða í Mosfellsbæ er glæsilegt 250 fermetra einbýlishús á einni hæð, byggt árið 2006. Húsið hefur verið endurnýjað verulega síðustu ár og var innanhússhönnunin í höndum Rutar Káradóttur. Ásett verð er 225 milljónir. Lífið 11.11.2024 15:01
Brimgarðar minnka verulega stöðu sína í Reitum og Heimum Brimgarðar, stór einkafjárfestir í öllum skráðu fasteignafélögunum, hefur á undanförnum tveimur mánuðum losað um verulegan hluta af stöðu sinni í Heimum og Reitum samtímis því að fjárfestingafélagið hefur freistað þess að stækka enn frekar við eignarhlut sinn í Eik. Innherji 9.11.2024 12:21
Hundrað punkta lækkun vaxta myndi hækka virði eigna Heima um 26 milljarða Stjórnendur Heima munu áfram halda að skoða tækifæri til eignasölu en á árinu hefur félagið selt eignir fyrir um 3,3 milljarða og mun skila þeim fjármunum til hluthafa í gegnum kaup á eigin bréfum. Eftir mikla hækkun á hlutabréfaverði Heima síðustu mánuði er virði hlutafjár núna að nálgast bókfært eigið fé en væntingar um lækkandi vaxtastig ættu að hafa mikil jákvæð áhrif á virðismat fjárfestingareigna og vaxtakostnað fasteignafélaganna. Innherji 7.11.2024 11:43
Aron selur húsið ári eftir kaupin Aron Pálmarsson, handboltakappi og fyrirliði íslenska karlalandsliðsins, hefur sett hús sitt við Stekkjarberg í Hafnarfirði á sölu. Ásett verð er 142,8 milljónir. Aron er á leið til Ungverjalands þar sem hann mun spila með ungverska stórliðinu Veszprém. Lífið 6.11.2024 16:36
Björgólfur Thor selur 200 fermetra glæsiíbúð við höfnina Eignahlutfélag Björgólfs Thors Björgúlfssonar, Novathor F11 ehf, hefur sett glæsiíbúð við Austurhöfn í Reykjavík á sölu. Óskað er eftir tilboðum í eignina. Félagið festi kaup á eigninni árið 2022 og greiddi 310 milljónir. Lífið 31.10.2024 12:49
Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð Húsnæðis- og mannvirkjastofnun hefur lokið mati á umsóknum sem bárust um hlutdeildarlán í október og samþykkt umsóknir til kaupa á 61 íbúð. Heildarfjárhæð lánanna nam 796,5 milljónum króna, en 800 milljónir króna voru til úthlutunar í mánuðinum. Umframeftirspurn nam rúmum milljarði. Viðskipti innlent 28.10.2024 11:00
400 fermetra glæsihús með lyftu í Garðabæ Við Sunnuflöt í Garðabæ stendur reisulegt 409 fermetra einbýlishús á tveimur hæðum. Húsið var fyrst reist árið 1967, og taldi þá 208 fermetra. Árið 2016 var eignin endurbyggð og stækkuð. Lífið 25.10.2024 12:31
Djúpir litatónar og sjarmi við Laugardalinn Við Sporðagrunn í Reykjavík stendur reisulegt einbýlishús frá árinu 1961 sem hefur fengið sjarmerandi endurbætur. Húsið er á tveimur hæðum og telur 270 fermetra. Lífið 23.10.2024 14:31
Miklu fleiri vilja hlutdeildarlán en fá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun bárust alls 145 umsóknir um hlutdeildarlán í október að andvirði 1.879 milljónum króna, en einungis 800 milljónir króna eru til úthlutunar fyrir tímabilið. Viðskipti innlent 23.10.2024 10:19
Litfögur íbúð með mikinn karakter Við Drápuhlíð í Reykjavík er að finna heillandi íbúð á annarri hæð í húsi sem var byggt árið 1948. Ásett verð er 89,9 milljónir. Lífið 18.10.2024 15:40
Tvískiptur fasteignamarkaður og hækkandi vaxtabyrði Fasteignamarkaðurinn er í dag tvískiptur; mikil eftirspurn er eftir ódýrum íbúðum, sem seljast hratt, en verulega hefur dregið úr eftirspurn eftir dýrari íbúðum. Greiðslubyrði verðtryggðra lána hefur ekki verið jafnmikil síðan í hruninu árið 2008. Viðskipti innlent 17.10.2024 06:37
Íbúðaverð lækkar í fyrsta sinn frá janúar Vísitala íbúðaverðs mældist 108,4 stig í september og lækkaði um 0,28 prósent á milli mánaða og er það í fyrsta skiptið sem íbúðaverð lækkar á milli mánaða frá því í janúarmánuði. Viðskipti innlent 15.10.2024 15:48
Sjarmerandi íbúð listafólks í miðbænum Við Lindargötu í miðbæ Reykjavíkur er að finna sjarmerandi íbúð á fyrstu hæð í reisulegu timburhúsi sem var byggt árið 1907. Ásett verð 74,9 milljónir. Lífið 14.10.2024 15:32
Glæsihús umvafið ósnortnu hrauni Við Mosprýði í Garðabæ er að finna glæsilegt parhús sem stendur á fallegri náttúrulóð, umvafin ósnortnu hrauni. Um er að ræða 345 fermetra hús á þremur pöllum sem þykir með þeim glæsilegri. Lífið 11.10.2024 16:12