Fasteignamarkaður

Fréttamynd

Heitasti út­varps­maður landsins selur slotið

Útvarpsmaðurinn Egill Ploder Ottósson og sambýliskona hans Thelma Gunnarsdóttir, sérfræðingur í sjálfbærni hjá Embla Medical, hafa sett íbúð sína við Naustabryggju í Reykjavík á sölu. Ásett verð er 64,9 milljónir. 

Lífið
Fréttamynd

Sterkustu hjón landsins selja í­búðina

Kraftlyftingahjónin Ellen Ýr Jónsdóttir og Júlían J. K. Jóhannsson, íþróttamaður ársins 2019, hafa sett íbúð sína við Sogaveg í Reykavík á sölu. Ásett verð er 79,9 milljónir.

Lífið
Fréttamynd

Tara Sif og Elfar selja í­búðina

Tara Sif Birgisdóttir, fasteignasali og dansari, og eiginmaður hennar Elfar Elí Schweitz Jakobsson lögfræðingur, hafa sett íbúð sína við Álalind í Kópavogi á sölu. Ásett verð er 96,8 milljónir.

Lífið
Fréttamynd

HILI hefur starf­semi á Ís­landi og ræður Sigurð Viðars­son sem fram­kvæmda­stjóra

Norskt fyrirtæki sem býður einstaklingum að selja hluta af eign sinni í fasteign til fjárfestingasjóðs ætlar að hasla sér völl hér á landi og hefur ráðið Sigurð Viðarsson, fyrrverandi aðstoðarforstjóra Kviku banka, sem framkvæmdastjóra félagsins á Íslandi. Með miklum hækkunum á fasteignamarkaði hefur hreinn auður margra heimila aukist verulega en á sama tíma er hátt vaxtastig farið að valda sumum þeirra lausafjárerfiðleikum.

Innherji
Fréttamynd

Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gull­fiskum

Davíð Lúther Sigurðarson, framkvæmdastjóri veitinga- og afþreyingastaðarins Oche, og Linda Björk Hilmarsdóttir, markþjálfi og verslunareigandi, hafa sett sælureitinn sinn við Tjarnabyggð á Selfossi á sölu. Ásett verð er 117, 9 milljónir.

Lífið
Fréttamynd

Grind­víkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna

Þeir sem selt hafa hús sín í Grindavík til Þórkötlu geta frá og með deginum í dag gert samning um afnot af húsinu, gegn greiðslu. Um er að ræða svokallaðan hollvinasamning sem byggir á samstarfi Þórkötlu við seljendur húsa í Grindavík og snýr að umhirðu, viðhaldi og eftirliti með húsunum. 

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Hlý­leg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó

Við Þrastarhöfða í Mosfellsbæ er glæsilegt 250 fermetra einbýlishús á einni hæð, byggt árið 2006. Húsið hefur verið endurnýjað verulega síðustu ár og var innanhússhönnunin í höndum Rutar Káradóttur. Ásett verð er 225 milljónir.

Lífið
Fréttamynd

Brim­garðar minnka veru­lega stöðu sína í Reitum og Heimum

Brimgarðar, stór einkafjárfestir í öllum skráðu fasteignafélögunum, hefur á undanförnum tveimur mánuðum losað um verulegan hluta af stöðu sinni í Heimum og Reitum samtímis því að fjárfestingafélagið hefur freistað þess að stækka enn frekar við eignarhlut sinn í Eik.

Innherji
Fréttamynd

Hundrað punkta lækkun vaxta myndi hækka virði eigna Heima um 26 milljarða

Stjórnendur Heima munu áfram halda að skoða tækifæri til eignasölu en á árinu hefur félagið selt eignir fyrir um 3,3 milljarða og mun skila þeim fjármunum til hluthafa í gegnum kaup á eigin bréfum. Eftir mikla hækkun á hlutabréfaverði Heima síðustu mánuði er virði hlutafjár núna að nálgast bókfært eigið fé en væntingar um lækkandi vaxtastig ættu að hafa mikil jákvæð áhrif á virðismat fjárfestingareigna og vaxtakostnað fasteignafélaganna.

Innherji
Fréttamynd

Aron selur húsið ári eftir kaupin

Aron Pálmarsson, handboltakappi og fyrirliði íslenska karlalandsliðsins, hefur sett hús sitt við Stekkjarberg í Hafnarfirði á sölu. Ásett verð er 142,8 milljónir. Aron er á leið til Ungverjalands þar sem hann mun spila með ungverska stórliðinu Veszprém.

Lífið
Fréttamynd

Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 í­búð

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun hefur lokið mati á umsóknum sem bárust um hlutdeildarlán í október og samþykkt umsóknir til kaupa á 61 íbúð. Heildarfjárhæð lánanna nam 796,5 milljónum króna, en 800 milljónir króna voru til úthlutunar í mánuðinum. Umframeftirspurn nam rúmum milljarði.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Glæsihús um­vafið ó­snortnu hrauni

Við Mosprýði í Garðabæ er að finna glæsilegt parhús sem stendur á fallegri náttúrulóð, umvafin ósnortnu hrauni. Um er að ræða 345 fermetra hús á þremur pöllum sem þykir með þeim glæsilegri.

Lífið