Þýski boltinn Matthäus: Verður erfitt fyrir Müller að komast í byrjunarliðið Það verður erfitt fyrir Thomas Müller að komast í byrjunarlið Bayern München á seinni hluta tímabilsins. Þetta segir Lothar Matthäus, fyrrverandi fyrirliði þýska landsliðsins. Fótbolti 5.1.2017 11:35 PSG krækti í Draxler Þýski landsliðsmaðurinn Julian Draxler hefur gert fjögurra ára samning við Paris Saint-Germain. Fótbolti 24.12.2016 11:47 Vildi gera stærri og meiri kröfur til mín Sara Björk Gunnarsdóttir hefur átt annasamt ár 2016. Auk afreka hennar með landsliðinu tók hún risastórt skref þegar hún samdi við þýska stórliðið Wolfsburg. Hún segist hafa breyst sem leikmaður með aldrinum og meiri þroska. Sara ætlar sér stóra sigra á nýju ári. Fótbolti 21.12.2016 16:42 Bayern jólameistarar eftir öruggan sigur í toppslagnum Bayern München minnti fótboltaáhugamenn á af hverju þeir eru þýskir meistarar þegar þeir unnu afar öruggan sigur á Red Bull Leipzig, 3-0, í toppslag í kvöld. Bayern fer því með þriggja stiga forskot á Leipzig inn í jólafríið sem er mánaðarlangt. Fótbolti 21.12.2016 21:04 Toppslagur sem á sér engan líkan Bayern München, langsigursælasta knattspyrnufélag Þýskalands, tekur í kvöld á móti moldríku nýliðunum í RB Leipzig sem hafa náð ótrúlegum árangri á undanförnum árum. Fótbolti 20.12.2016 20:42 Félagar Alfreðs sóttu stig á Westfalen Vonbrigða tímabil Dortmund í Þýskalandi heldur áfram en liðið gerði jafntefli við Augsburg í kvöld. Fótbolti 20.12.2016 21:03 Balotelli skorar nú örar en bæði Messi og Cristiano Ronaldo Mario Balotelli hefur öðlast nýtt líf hjá franska liðinu Nice og á mikinn þátt í því að liðið situr óvænt með fjögurra stiga forystu á toppi frönsku deildarinnar. Fótbolti 20.12.2016 12:39 Aron spilaði í stundarfjórðung í jafntefli Aron Jóhannsson spilaði í stundarfjórðung fyrir Werder Bremen sem gerði 1-1 jafntefli við FC Köln á heimavelli í dag. Fótbolti 17.12.2016 18:13 Aubameyang bjargaði stigi fyrir Dortmund Það var hörkuleikur á dagskránni í þýska boltanum í kvöld er Hoffenheim tók á móti Dortmund. Fótbolti 16.12.2016 21:38 Stjóri Alfreðs fékk sparkið Augsburg hefur sagt knattspyrnustjóranum Dirk Schuster upp störfum. Fótbolti 14.12.2016 15:06 Allt í hnút á toppnum í Þýskalandi Sara Björk Gunnarsdóttir var í byrjunarliði Wolfsburg sem vann góðan 1-0 sigur á Freiburg í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 11.12.2016 15:32 Bayern nýtti sér mistök Leipzig og fór á toppinn | Reus reddaði Dortmund Bayern München er komið á toppinn í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir 5-0 stórsigur á Wolfsburg á Allianz Arena í dag. Fótbolti 10.12.2016 16:21 Stjórnarformaður Dortmund: Uppgangur RB Leipzig er ekkert ævintýri Hans-Joachim Watske, hinn yfirlýsingaglaði stjórnarformaður Borussia Dortmund, sér enga rómantík í uppgangi Red Bull Leipzig. Fótbolti 9.12.2016 14:34 Orkudrykkjadrengirnir aftur í toppsætið RB Leipzig endurheimti toppsæti þýsku deildarinnar með 2-1 sigri á Schalke á heimavelli í lokaleik dagsins í þýska boltanum í dag en Leipzig sem eru nýliðar í deildinni eru með þriggja stiga forskot á Bayern Munchen. Fótbolti 3.12.2016 19:37 Öskubuskuævintýri Hoffenheim heldur áfram Hinn 29 ára Julian Nagelsmann er enn ósigraður sem stjóri Hoffenheim sem rúllaði upp Köln, 4-0, í dag. Fótbolti 3.12.2016 16:38 Lewandowski með tvennu er Bayern fór á toppinn Bayern München komst í kvöld á toppinn í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir 1-3 útisigur á Mainz 05. Fótbolti 2.12.2016 21:49 Rúrik kom inn á og lagði upp mark gegn Stuttgart Rúrik Gíslason lagði upp mark Nürnberg þegar liðið tapaði 3-1 fyrir Stuttgart á útivelli í þýsku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 28.11.2016 21:14 Þrír sem fundu sig ekki hjá Liverpool en blómstra í toppdeildum í dag Þrír fyrrverandi leikmenn Liverpool eru að gera það gott í þremur toppdeildum í Evrópu en sömu leikmenn fundu sig aldrei á tíma sínum á Anfield. Enski boltinn 21.11.2016 11:08 Aubameyang tryggði Dortmund stigin þrjú á móti Bayern Munchen Borussia Dortmund vann frábæran sigur, 1-0, á Bayern Munchen í stórleik helgarinnar í þýsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 18.11.2016 15:07 Alfreð líklega frá keppni út árið Íslenski landsliðsframherjinn hefur ekki spilað síðan hann fór af velli gegn Tyrklandi og hefur líklega ekki leik á ný fyrr en á nýju ári. Fótbolti 18.11.2016 09:32 Ungstirnið á radar Klopps fer ekki til Liverpool í janúar Þýski miðjumaðurinn Mahmoud Dahoud fer ekki frá Borussia Mönchengladbach í janúar. Þetta segir Max Eberl, íþróttastjóri félagsins. Enski boltinn 17.11.2016 09:09 Bolt fær að æfa með Dortmund Spretthlauparinn Usian Bolt fær tækifæri til að æfa með þýska fótboltaliðinu Borussia Dortmund. Þetta staðfesti Hans-Joachim Watzke, stjórnarformaður Dortmund, í samtali við Kicker. Fótbolti 13.11.2016 19:35 Rio: Hefði dregið hann á hárinu til Manchester United Rio Ferdinand, fyrrum leikmaður Manchester United, hefur sterkar skoðanir á leikmannamálum félagsins en Rio spilaði með United-liðinu í tólf ár. Enski boltinn 10.11.2016 17:02 Óvænt jafntefli á heimavelli Bæjara | Aubameyang sneri aftur með látum Bayern Munchen gerði óvænt 1-1 jafntefli gegn Hoffenheim á heimavelli en Bæjarar náðu ekki að bæta við marki þrátt fyrir þunga sókn í seinni hálfleik. Fótbolti 5.11.2016 16:23 Flóttamaðurinn sem er nú byrjunarliðsmaður í þýsku úrvalsdeildinni Ousman Manneh hélt Aroni Jóhannssyni á bekknum hjá Werder Bremen um síðustu helgi. Fótbolti 28.10.2016 13:52 Þjálfarinn út í rútu þegar liðið datt út úr bikarnum Roger Schmidt mátti ekki koma nálægt leik sinna manna í Bayer Leverkusen í gær þegar liðið datt óvænt út úr þýsku bikarkeppninni. Fótbolti 26.10.2016 09:30 Tveggja leikja bann fyrir að segja: „Ertu geðveikur? Haltu kjafti!“ Þjálfari í þýsku 1. deildinni sektaður um tæpar tvær milljónir fyrir að tala illa um mótherja sinn. Fótbolti 24.10.2016 17:00 Alfreð lærir þýsku með því að horfa á fréttirnar | Talað of hratt í barnaefninu Alfreð Finnbogason, leikmaður Augsburg og íslenska landsliðsins, er sem kunnugt er mikill tungumálamaður. Fótbolti 21.10.2016 14:18 Dortmund tilbúið að ræða sölu á Aubameyang til Real Madrid Spænska stórliðið má ekki kaupa leikmenn í næstu tveimur félagaskiptagluggum en gæti samt gengið frá kaupum á framherjanum á næstu mánuðum. Fótbolti 18.10.2016 12:15 Ancelotti ósáttur og ætlar að breyta til Carlo Ancelotti þjálfari Bayern var ósáttur með hugarfar sinna manna eftir jafnteflið gegn Frankfurt í þýsku deildinn í gær. Fótbolti 15.10.2016 22:27 « ‹ 57 58 59 60 61 62 63 64 65 … 117 ›
Matthäus: Verður erfitt fyrir Müller að komast í byrjunarliðið Það verður erfitt fyrir Thomas Müller að komast í byrjunarlið Bayern München á seinni hluta tímabilsins. Þetta segir Lothar Matthäus, fyrrverandi fyrirliði þýska landsliðsins. Fótbolti 5.1.2017 11:35
PSG krækti í Draxler Þýski landsliðsmaðurinn Julian Draxler hefur gert fjögurra ára samning við Paris Saint-Germain. Fótbolti 24.12.2016 11:47
Vildi gera stærri og meiri kröfur til mín Sara Björk Gunnarsdóttir hefur átt annasamt ár 2016. Auk afreka hennar með landsliðinu tók hún risastórt skref þegar hún samdi við þýska stórliðið Wolfsburg. Hún segist hafa breyst sem leikmaður með aldrinum og meiri þroska. Sara ætlar sér stóra sigra á nýju ári. Fótbolti 21.12.2016 16:42
Bayern jólameistarar eftir öruggan sigur í toppslagnum Bayern München minnti fótboltaáhugamenn á af hverju þeir eru þýskir meistarar þegar þeir unnu afar öruggan sigur á Red Bull Leipzig, 3-0, í toppslag í kvöld. Bayern fer því með þriggja stiga forskot á Leipzig inn í jólafríið sem er mánaðarlangt. Fótbolti 21.12.2016 21:04
Toppslagur sem á sér engan líkan Bayern München, langsigursælasta knattspyrnufélag Þýskalands, tekur í kvöld á móti moldríku nýliðunum í RB Leipzig sem hafa náð ótrúlegum árangri á undanförnum árum. Fótbolti 20.12.2016 20:42
Félagar Alfreðs sóttu stig á Westfalen Vonbrigða tímabil Dortmund í Þýskalandi heldur áfram en liðið gerði jafntefli við Augsburg í kvöld. Fótbolti 20.12.2016 21:03
Balotelli skorar nú örar en bæði Messi og Cristiano Ronaldo Mario Balotelli hefur öðlast nýtt líf hjá franska liðinu Nice og á mikinn þátt í því að liðið situr óvænt með fjögurra stiga forystu á toppi frönsku deildarinnar. Fótbolti 20.12.2016 12:39
Aron spilaði í stundarfjórðung í jafntefli Aron Jóhannsson spilaði í stundarfjórðung fyrir Werder Bremen sem gerði 1-1 jafntefli við FC Köln á heimavelli í dag. Fótbolti 17.12.2016 18:13
Aubameyang bjargaði stigi fyrir Dortmund Það var hörkuleikur á dagskránni í þýska boltanum í kvöld er Hoffenheim tók á móti Dortmund. Fótbolti 16.12.2016 21:38
Stjóri Alfreðs fékk sparkið Augsburg hefur sagt knattspyrnustjóranum Dirk Schuster upp störfum. Fótbolti 14.12.2016 15:06
Allt í hnút á toppnum í Þýskalandi Sara Björk Gunnarsdóttir var í byrjunarliði Wolfsburg sem vann góðan 1-0 sigur á Freiburg í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 11.12.2016 15:32
Bayern nýtti sér mistök Leipzig og fór á toppinn | Reus reddaði Dortmund Bayern München er komið á toppinn í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir 5-0 stórsigur á Wolfsburg á Allianz Arena í dag. Fótbolti 10.12.2016 16:21
Stjórnarformaður Dortmund: Uppgangur RB Leipzig er ekkert ævintýri Hans-Joachim Watske, hinn yfirlýsingaglaði stjórnarformaður Borussia Dortmund, sér enga rómantík í uppgangi Red Bull Leipzig. Fótbolti 9.12.2016 14:34
Orkudrykkjadrengirnir aftur í toppsætið RB Leipzig endurheimti toppsæti þýsku deildarinnar með 2-1 sigri á Schalke á heimavelli í lokaleik dagsins í þýska boltanum í dag en Leipzig sem eru nýliðar í deildinni eru með þriggja stiga forskot á Bayern Munchen. Fótbolti 3.12.2016 19:37
Öskubuskuævintýri Hoffenheim heldur áfram Hinn 29 ára Julian Nagelsmann er enn ósigraður sem stjóri Hoffenheim sem rúllaði upp Köln, 4-0, í dag. Fótbolti 3.12.2016 16:38
Lewandowski með tvennu er Bayern fór á toppinn Bayern München komst í kvöld á toppinn í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir 1-3 útisigur á Mainz 05. Fótbolti 2.12.2016 21:49
Rúrik kom inn á og lagði upp mark gegn Stuttgart Rúrik Gíslason lagði upp mark Nürnberg þegar liðið tapaði 3-1 fyrir Stuttgart á útivelli í þýsku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 28.11.2016 21:14
Þrír sem fundu sig ekki hjá Liverpool en blómstra í toppdeildum í dag Þrír fyrrverandi leikmenn Liverpool eru að gera það gott í þremur toppdeildum í Evrópu en sömu leikmenn fundu sig aldrei á tíma sínum á Anfield. Enski boltinn 21.11.2016 11:08
Aubameyang tryggði Dortmund stigin þrjú á móti Bayern Munchen Borussia Dortmund vann frábæran sigur, 1-0, á Bayern Munchen í stórleik helgarinnar í þýsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 18.11.2016 15:07
Alfreð líklega frá keppni út árið Íslenski landsliðsframherjinn hefur ekki spilað síðan hann fór af velli gegn Tyrklandi og hefur líklega ekki leik á ný fyrr en á nýju ári. Fótbolti 18.11.2016 09:32
Ungstirnið á radar Klopps fer ekki til Liverpool í janúar Þýski miðjumaðurinn Mahmoud Dahoud fer ekki frá Borussia Mönchengladbach í janúar. Þetta segir Max Eberl, íþróttastjóri félagsins. Enski boltinn 17.11.2016 09:09
Bolt fær að æfa með Dortmund Spretthlauparinn Usian Bolt fær tækifæri til að æfa með þýska fótboltaliðinu Borussia Dortmund. Þetta staðfesti Hans-Joachim Watzke, stjórnarformaður Dortmund, í samtali við Kicker. Fótbolti 13.11.2016 19:35
Rio: Hefði dregið hann á hárinu til Manchester United Rio Ferdinand, fyrrum leikmaður Manchester United, hefur sterkar skoðanir á leikmannamálum félagsins en Rio spilaði með United-liðinu í tólf ár. Enski boltinn 10.11.2016 17:02
Óvænt jafntefli á heimavelli Bæjara | Aubameyang sneri aftur með látum Bayern Munchen gerði óvænt 1-1 jafntefli gegn Hoffenheim á heimavelli en Bæjarar náðu ekki að bæta við marki þrátt fyrir þunga sókn í seinni hálfleik. Fótbolti 5.11.2016 16:23
Flóttamaðurinn sem er nú byrjunarliðsmaður í þýsku úrvalsdeildinni Ousman Manneh hélt Aroni Jóhannssyni á bekknum hjá Werder Bremen um síðustu helgi. Fótbolti 28.10.2016 13:52
Þjálfarinn út í rútu þegar liðið datt út úr bikarnum Roger Schmidt mátti ekki koma nálægt leik sinna manna í Bayer Leverkusen í gær þegar liðið datt óvænt út úr þýsku bikarkeppninni. Fótbolti 26.10.2016 09:30
Tveggja leikja bann fyrir að segja: „Ertu geðveikur? Haltu kjafti!“ Þjálfari í þýsku 1. deildinni sektaður um tæpar tvær milljónir fyrir að tala illa um mótherja sinn. Fótbolti 24.10.2016 17:00
Alfreð lærir þýsku með því að horfa á fréttirnar | Talað of hratt í barnaefninu Alfreð Finnbogason, leikmaður Augsburg og íslenska landsliðsins, er sem kunnugt er mikill tungumálamaður. Fótbolti 21.10.2016 14:18
Dortmund tilbúið að ræða sölu á Aubameyang til Real Madrid Spænska stórliðið má ekki kaupa leikmenn í næstu tveimur félagaskiptagluggum en gæti samt gengið frá kaupum á framherjanum á næstu mánuðum. Fótbolti 18.10.2016 12:15
Ancelotti ósáttur og ætlar að breyta til Carlo Ancelotti þjálfari Bayern var ósáttur með hugarfar sinna manna eftir jafnteflið gegn Frankfurt í þýsku deildinn í gær. Fótbolti 15.10.2016 22:27