Þýski boltinn Bæjarar hafa áhuga á að fá Aaron Ramsey frítt í sumar Þýska stórliðið Bayern München hefur áhuga á því að semja við Arsenal-manninn Aaron Ramsey næsta sumar en þetta kemur fram í frétt hjá Sky í Þýskalandi. Enski boltinn 16.11.2018 09:56 Leikmaður Arsenal valinn nýliði mánaðarins í þýsku deildinni Reiss Nelson var valinn besti nýliðinn í þýsku bundesligunni í fótbolta fyrir októbermánuð en hann hefur slegið í gegn hjá 1899 Hoffenheim. Enski boltinn 13.11.2018 14:11 Dortmund sigruðu í risaslagnum gegn Bayern í markaleik Dortmund sigraði Bayern Munchen í uppgjöri tveggja bestu liða Þýskalands í kvöld. Fótbolti 10.11.2018 19:49 Sjöunda deildarmark Alfreðs var ekki nóg til að skila stigi Mark Alfreðs Finnbogasonar dugði ekki fyrir Augsburg sem tapaði fyrir Hoffenheim í þýsku Bundesligunni í fótbolta. Fótbolti 10.11.2018 16:23 Mark Alfreðs dugði ekki til Alfreð Finnbogason skoraði fyrra mark Augsburg í 2-2 jafntefli við Nürnberg í þýsku Bundesligunni í fótbolta. Fótbolti 3.11.2018 16:23 Bæjarar vilja halda James Rodriguez Lánssamningi James Rodriguez hjá Bayern Munchen frá Real Madrid lýkur næsta sumar en þýsku meistararnir vilja kaupa Kólumbíumanninn. Fótbolti 31.10.2018 09:40 Alfreð í byrjunarliði í markalausu jafntefli Alfreð Finnbogason var í byrjunarliði Augsburg þegar liðið gerði markalaust jafntefli gegn RB Leipzig í þýska boltanum í dag. Fótbolti 20.10.2018 15:16 Greiddi 110 milljón króna sekt fyrir að brjóta vodkaflösku á höfði annars manns Veskið hjá knattspyrnukappanum Arturo Vidal varð aðeins þynnra í dag er þýskur dómstóll dæmdi hann til þess að greiða ansi væna sekt. Fótbolti 18.10.2018 14:02 Stoltið er auðvitað sært eftir síðasta leikinn gegn Sviss Markahrókurinn Alfreð Finnbogason er heill heilsu og klár í slaginn fyrir leikinn gegn Sviss í kvöld. Hann fylgdist með fyrri leiknum meiddur uppi í stúku í St. Gallen og segir að stolt liðsins hafi særst þann daginn. Fótbolti 14.10.2018 21:53 Alfreð hefur engin áform um að yfirgefa Augsburg "Mér líður mjög vel hjá Augsburg," segir landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason sem var lengi frá vegna meiðsla. Hann segist hafa skýr markmið og að hann sé ekki á förum frá Þýskalandi. Fótbolti 14.10.2018 19:33 Hælspyrna Alfreðs tilnefnd sem mark mánaðarins Hælspyrna Alfreðs Finnbogasonar er tilnefnt sem eitt af mörkum mánaðarins í Þýskalandi af sjónvarpsstöðinni ARD. Fótbolti 8.10.2018 15:11 Staða Kovac farin að hitna hjá Bayern eftir fjóra sigurlausa leiki Þjálfarastarf Niko Kovac hjá Bayern Munchen er í hættu, eftir aðeins ellefu leiki í starfi en gengi liðsins hefur verið afleitt að undanförnu. Fótbolti 7.10.2018 11:59 Alfreð skoraði í tapi gegn Dortmund Alfreð Finnbogason var á skotskónum hjá Augsburg gegn Dortmund á útivelli miklum markaleik í dag. Fótbolti 6.10.2018 15:29 Leikmenn 1860 München ætla að spila í leðurbuxum Þjóðverjar taka október-fest mjög alvarlega og ekkert lið sinnir hátíðinni betur en knattspyrnuliðið 1860 München. Fótbolti 11.9.2018 14:24 Fremstu stjórar Evrópu vilja losna við útivallamarkaregluna Fremstu knattspyrnustjórar Evrópu hafa sett pressu á Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, um að gera breytingar á reglunni um útivallarmörk og þeir vilja líka að öll félög sitji við sama borð þegar kemur að lokunartíma félagsskiptagluggans. Fótbolti 5.9.2018 07:45 Stórt tap hjá Rúrik og félögum Rúrik Gíslason og félagar í Sandhausen steinlágu fyrir Hamburg á heimavelli í annari umferð þýsku B-deildarinnar í fótbolta í dag. Fótbolti 12.8.2018 13:21 Nagelsmann tekur við Leipzig eftir eitt ár Bjartasta vonin í þjálfarabransanum í Þýskalandi mun taka við RB Leipzig næsta sumar en þjálfar lið Hoffenheim, sem er í sömu deild, þangað til. Fótbolti 22.6.2018 08:48 Rebic hetjan sem tryggði Frankfurt bikarinn Frankfurt er bikarmeistari eftir sigur á Bayern München í úrslitaleiknum í kvöld. Bayern náði því ekki að leika eftir leik Wolfsburg í kvennafótboltanum og tryggja sér tvennuna heima fyrir. Fótbolti 19.5.2018 20:05 Klukkan í Hamburg hættir að telja eftir 54 ár Þýskalandsmeistarar Bayern München luku keppni í Bundesligunni þetta tímabilið á stórtapi á heimavelli gegn Stuttgart. Alfreð Finnbogason misnotaði dauðafæri í tapi Augsburg og Hamburg féll úr efstu deild í fyrsta skipti í sögu félagsins þrátt fyrir sigur. Fótbolti 12.5.2018 15:29 Hvert ertu að fara, herra Finnbogason? Þýska íþróttablaðið Bild lék sér aðeins með orðróma tengda Alfreð Finnbogasyni. Fótbolti 11.5.2018 08:01 Liverpool græðir á hruni Leipzig Slæmt gengi þýska liðsins RB Leipzig í Bundesligunni fær stjórnarmenn Liverpool til þess að brosa því verðmiðinn á Naby Keita minnkar eftir því sem Leipzig fellur í deildinni. Fótbolti 23.4.2018 13:25 Endurkoman skilaði Alfreð í lið vikunnar Alfreð Finnbogason snéri aftur í lið Augsburg í þýsku Bundesligunni um helgina eftir meiðsli. Frammistaða hans í endurkomunni skilaði honum í lið vikunnar í deildinni. Fótbolti 23.4.2018 15:27 Vítaspyrna dæmd í hálfleik og mótmælt með klósettpappír í Þýskalandi Þýska liðið Mainz fékk dæmda vítaspyrnu í leik sínum við Freiburg í Bundesligunni í kvöld þrátt fyrir að allir leikmenn beggja liða væru farnir til búningsherbergja. Fótbolti 16.4.2018 20:35 Bayern München búið að ráða manninn sem kom í veg fyrir að Ísland kæmist á HM í Brasilíu 2014 FC Bayern München hefur staðfest fréttir gærdagsins að Króatinn Niko Kovac verði næsti þjálfari liðsins. Kovac tekur við 1. júlí næstkomandi. Fótbolti 13.4.2018 11:20 Meistari sjötta tímabilið í röð og er enn bara 21 árs gamall Franski knattspyrnumaðurinn Kingsley Coman er á sínu sjötta ári í atvinnumennsku og hann þekkir ekkert annað en að vera meistari með sínu liði. Fótbolti 9.4.2018 08:54 Bayern meistari sjötta árið í röð Bayern München er Þýskalandsmeistari sjötta árið í röð eftir sigur á Augsburg í nágrannaslag í Bundesligunni í dag. Fótbolti 6.4.2018 17:28 Kemur endurkoma Alfreðs í veg fyrir sjötta titil Bayern í röð? Alfreð Finnbogason gæti snúið aftur á fótboltavöllinn í dag þegar lið hans Augsburg reynir að koma í veg fyrir að Bayern München fagni þýska meistaratitlinum. Fótbolti 7.4.2018 09:23 Usain Bolt æfði með Dortmund: „Þarf að koma upptökunni af mér á José Mourinho“ Fljótasti maður sögunnar sló ekki beint í gegn á reynslunni hjá Borussia Dortmund. Fótbolti 26.3.2018 07:44 Usain Bolt á reynslu til Borussia Dortmund Heldur enn í vonina um að spila fyrir Manchester United. Fótbolti 22.3.2018 16:56 Lewandowski búinn að semja við Real Madrid samkvæmt fréttum frá Spáni Pólski framherjinn Robert Lewandowski er á leiðinni til Real Madrid í sumar ef marka má fréttir frá Spáni. Fótbolti 19.3.2018 08:21 « ‹ 51 52 53 54 55 56 57 58 59 … 117 ›
Bæjarar hafa áhuga á að fá Aaron Ramsey frítt í sumar Þýska stórliðið Bayern München hefur áhuga á því að semja við Arsenal-manninn Aaron Ramsey næsta sumar en þetta kemur fram í frétt hjá Sky í Þýskalandi. Enski boltinn 16.11.2018 09:56
Leikmaður Arsenal valinn nýliði mánaðarins í þýsku deildinni Reiss Nelson var valinn besti nýliðinn í þýsku bundesligunni í fótbolta fyrir októbermánuð en hann hefur slegið í gegn hjá 1899 Hoffenheim. Enski boltinn 13.11.2018 14:11
Dortmund sigruðu í risaslagnum gegn Bayern í markaleik Dortmund sigraði Bayern Munchen í uppgjöri tveggja bestu liða Þýskalands í kvöld. Fótbolti 10.11.2018 19:49
Sjöunda deildarmark Alfreðs var ekki nóg til að skila stigi Mark Alfreðs Finnbogasonar dugði ekki fyrir Augsburg sem tapaði fyrir Hoffenheim í þýsku Bundesligunni í fótbolta. Fótbolti 10.11.2018 16:23
Mark Alfreðs dugði ekki til Alfreð Finnbogason skoraði fyrra mark Augsburg í 2-2 jafntefli við Nürnberg í þýsku Bundesligunni í fótbolta. Fótbolti 3.11.2018 16:23
Bæjarar vilja halda James Rodriguez Lánssamningi James Rodriguez hjá Bayern Munchen frá Real Madrid lýkur næsta sumar en þýsku meistararnir vilja kaupa Kólumbíumanninn. Fótbolti 31.10.2018 09:40
Alfreð í byrjunarliði í markalausu jafntefli Alfreð Finnbogason var í byrjunarliði Augsburg þegar liðið gerði markalaust jafntefli gegn RB Leipzig í þýska boltanum í dag. Fótbolti 20.10.2018 15:16
Greiddi 110 milljón króna sekt fyrir að brjóta vodkaflösku á höfði annars manns Veskið hjá knattspyrnukappanum Arturo Vidal varð aðeins þynnra í dag er þýskur dómstóll dæmdi hann til þess að greiða ansi væna sekt. Fótbolti 18.10.2018 14:02
Stoltið er auðvitað sært eftir síðasta leikinn gegn Sviss Markahrókurinn Alfreð Finnbogason er heill heilsu og klár í slaginn fyrir leikinn gegn Sviss í kvöld. Hann fylgdist með fyrri leiknum meiddur uppi í stúku í St. Gallen og segir að stolt liðsins hafi særst þann daginn. Fótbolti 14.10.2018 21:53
Alfreð hefur engin áform um að yfirgefa Augsburg "Mér líður mjög vel hjá Augsburg," segir landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason sem var lengi frá vegna meiðsla. Hann segist hafa skýr markmið og að hann sé ekki á förum frá Þýskalandi. Fótbolti 14.10.2018 19:33
Hælspyrna Alfreðs tilnefnd sem mark mánaðarins Hælspyrna Alfreðs Finnbogasonar er tilnefnt sem eitt af mörkum mánaðarins í Þýskalandi af sjónvarpsstöðinni ARD. Fótbolti 8.10.2018 15:11
Staða Kovac farin að hitna hjá Bayern eftir fjóra sigurlausa leiki Þjálfarastarf Niko Kovac hjá Bayern Munchen er í hættu, eftir aðeins ellefu leiki í starfi en gengi liðsins hefur verið afleitt að undanförnu. Fótbolti 7.10.2018 11:59
Alfreð skoraði í tapi gegn Dortmund Alfreð Finnbogason var á skotskónum hjá Augsburg gegn Dortmund á útivelli miklum markaleik í dag. Fótbolti 6.10.2018 15:29
Leikmenn 1860 München ætla að spila í leðurbuxum Þjóðverjar taka október-fest mjög alvarlega og ekkert lið sinnir hátíðinni betur en knattspyrnuliðið 1860 München. Fótbolti 11.9.2018 14:24
Fremstu stjórar Evrópu vilja losna við útivallamarkaregluna Fremstu knattspyrnustjórar Evrópu hafa sett pressu á Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, um að gera breytingar á reglunni um útivallarmörk og þeir vilja líka að öll félög sitji við sama borð þegar kemur að lokunartíma félagsskiptagluggans. Fótbolti 5.9.2018 07:45
Stórt tap hjá Rúrik og félögum Rúrik Gíslason og félagar í Sandhausen steinlágu fyrir Hamburg á heimavelli í annari umferð þýsku B-deildarinnar í fótbolta í dag. Fótbolti 12.8.2018 13:21
Nagelsmann tekur við Leipzig eftir eitt ár Bjartasta vonin í þjálfarabransanum í Þýskalandi mun taka við RB Leipzig næsta sumar en þjálfar lið Hoffenheim, sem er í sömu deild, þangað til. Fótbolti 22.6.2018 08:48
Rebic hetjan sem tryggði Frankfurt bikarinn Frankfurt er bikarmeistari eftir sigur á Bayern München í úrslitaleiknum í kvöld. Bayern náði því ekki að leika eftir leik Wolfsburg í kvennafótboltanum og tryggja sér tvennuna heima fyrir. Fótbolti 19.5.2018 20:05
Klukkan í Hamburg hættir að telja eftir 54 ár Þýskalandsmeistarar Bayern München luku keppni í Bundesligunni þetta tímabilið á stórtapi á heimavelli gegn Stuttgart. Alfreð Finnbogason misnotaði dauðafæri í tapi Augsburg og Hamburg féll úr efstu deild í fyrsta skipti í sögu félagsins þrátt fyrir sigur. Fótbolti 12.5.2018 15:29
Hvert ertu að fara, herra Finnbogason? Þýska íþróttablaðið Bild lék sér aðeins með orðróma tengda Alfreð Finnbogasyni. Fótbolti 11.5.2018 08:01
Liverpool græðir á hruni Leipzig Slæmt gengi þýska liðsins RB Leipzig í Bundesligunni fær stjórnarmenn Liverpool til þess að brosa því verðmiðinn á Naby Keita minnkar eftir því sem Leipzig fellur í deildinni. Fótbolti 23.4.2018 13:25
Endurkoman skilaði Alfreð í lið vikunnar Alfreð Finnbogason snéri aftur í lið Augsburg í þýsku Bundesligunni um helgina eftir meiðsli. Frammistaða hans í endurkomunni skilaði honum í lið vikunnar í deildinni. Fótbolti 23.4.2018 15:27
Vítaspyrna dæmd í hálfleik og mótmælt með klósettpappír í Þýskalandi Þýska liðið Mainz fékk dæmda vítaspyrnu í leik sínum við Freiburg í Bundesligunni í kvöld þrátt fyrir að allir leikmenn beggja liða væru farnir til búningsherbergja. Fótbolti 16.4.2018 20:35
Bayern München búið að ráða manninn sem kom í veg fyrir að Ísland kæmist á HM í Brasilíu 2014 FC Bayern München hefur staðfest fréttir gærdagsins að Króatinn Niko Kovac verði næsti þjálfari liðsins. Kovac tekur við 1. júlí næstkomandi. Fótbolti 13.4.2018 11:20
Meistari sjötta tímabilið í röð og er enn bara 21 árs gamall Franski knattspyrnumaðurinn Kingsley Coman er á sínu sjötta ári í atvinnumennsku og hann þekkir ekkert annað en að vera meistari með sínu liði. Fótbolti 9.4.2018 08:54
Bayern meistari sjötta árið í röð Bayern München er Þýskalandsmeistari sjötta árið í röð eftir sigur á Augsburg í nágrannaslag í Bundesligunni í dag. Fótbolti 6.4.2018 17:28
Kemur endurkoma Alfreðs í veg fyrir sjötta titil Bayern í röð? Alfreð Finnbogason gæti snúið aftur á fótboltavöllinn í dag þegar lið hans Augsburg reynir að koma í veg fyrir að Bayern München fagni þýska meistaratitlinum. Fótbolti 7.4.2018 09:23
Usain Bolt æfði með Dortmund: „Þarf að koma upptökunni af mér á José Mourinho“ Fljótasti maður sögunnar sló ekki beint í gegn á reynslunni hjá Borussia Dortmund. Fótbolti 26.3.2018 07:44
Usain Bolt á reynslu til Borussia Dortmund Heldur enn í vonina um að spila fyrir Manchester United. Fótbolti 22.3.2018 16:56
Lewandowski búinn að semja við Real Madrid samkvæmt fréttum frá Spáni Pólski framherjinn Robert Lewandowski er á leiðinni til Real Madrid í sumar ef marka má fréttir frá Spáni. Fótbolti 19.3.2018 08:21