Þýski boltinn Lewandowski bætti rúmlega hálfrar aldar gamalt félagsmet Markamaskínan Robert Lewandowski gerði sér lítið fyrir og bætti 51 árs gamalt félagsmet þegar hann skoraði þrennu gegn Hertha Berlin í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Þetta var sextándi leikurinn í röð sem pólski framherjinn skorar í. Fótbolti 28.8.2021 22:45 Guðlaugur Victor með fyrirliðabandið í sigri Guðlaugur Victor Pálsson og félagar hans í Schalke 04 unnu í kvöld góðan 3-1 sigur gegn Düsseldorf í þýsku B-deildinni. Guðlaugur Victor bar fyrirliðabandið í liði Schalke sem er nú með sjö stig eftir fimm leiki. Fótbolti 28.8.2021 20:24 Lewandowski með þrennu í stórsigri Bayern München Bayern München tók á móti Hertha Berlin í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Pólverjinn Robert Lewandowski skoraði þrennu fyrir heimamenn í 5-0 stórsigri. Fótbolti 28.8.2021 18:33 Alfreð á bekknum í stórtapi Alfreð Finnbogason sat allan leikinn á varamannabekk Augsburgar sem tapaði 4-1 fyrir Bayer Leverkusen í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Hann kom aftur inn í leikmannahóp liðsins eftir meiðsli. Fótbolti 28.8.2021 15:31 Håland hetjan í hádramatískum sigri Borussia Dortmund er komið á sigurbraut á ný í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Erling Braut Håland tryggði liðinu 3-2 sigur eftir svakalegar lokamínútur. Fótbolti 27.8.2021 20:31 Reus snýr aftur og þrír nýliðar í þýska hópnum sem mætir Íslandi Þrír nýliðar eru í þýska landsliðshópnum sem mætir Liechtenstein, Armeníu og Íslandi í undankeppni HM 2022 í upphafi næsta mánaðar. Fótbolti 27.8.2021 13:39 Raiola vildi rúmlega átta hundruð þúsund pund í vikulaun fyrir Håland Mino Raiola, umboðsmaður Erlings Håland, vildi að Norðmaðurinn fengi 820 þúsund pund í vikulaun hjá Chelsea. Það hefði gert hann að launahæsta leikmanni heims. Fótbolti 25.8.2021 23:00 Bayern München með risasigur í þýska bikarnum Bayern München vann stórsigur þegar að liðið heimsótti Bremer SV í þýska bikarnum í kvöld. Bremer leikur í fimmtu efstu deild í Þýskalandi og það er óhætt að segja að þýsku meistararnir hafi verið of stór biti, en lokatölur urðu 12-0. Fótbolti 25.8.2021 20:28 Fyrsti sigur Bayern München á tímabilinu í fimm marka leik Þýskalandsmeistarar Bayern München tóku á móti FC Köln í þýska boltanum í dag. Heimamenn fóru að lokum með 3-2 sigur, en öll mörk leiksins komu í seinni hálfleik. Fótbolti 22.8.2021 17:38 Freiburg lagði Dortmund - Jafnt hjá Augsburg Dortmund laut lægra haldi gegn Freiburg, 2-1, í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Augsburg gerði jafntefli við Frankfurt í fjarveru Alfreðs Finnbogasonar. Fótbolti 21.8.2021 15:31 Strembin byrjun Schalke heldur áfram Guðlaugur Victor Pálsson og félagar hans í Schalke þurftu að þola 4-1 tap fyrir Jahn Regensburg í þýsku B-deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 21.8.2021 13:25 Með skaddað liðband og óvíst með þátttöku hans í komandi landsleikjum Landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason er með sködduð liðbönd í ökkla og verður að öllum líkindum ekki með íslenska landsliðinu er það spilar þrjá leiki í undankeppni HM 2022 á Laugardalsvelli í byrjun septembermánaðar. Fótbolti 20.8.2021 13:32 Rummenigge sér fyrir sér að Haaland endi hjá Liverpool Liverpool hefur ekki látið mikið af sér kveða á leikmannamarkaðnum í sumar í samanburði við samkeppnisaðilana í Manchester United, Chelsea og Manchester City. Það gæti samt verið von á einhverju stóru í framtíðinni. Enski boltinn 19.8.2021 09:18 Lewandowski vill nýja áskorun og ætlar að yfirgefa Bayern Framherjinn Robert Lewandowski hefur gefið það út að hann sé í leit að nýrri áskorun og vilji því yfirgefa herbúðir Þýskalandsmeistara Bayern München. Þýska félagið er talið vilja fá rúmlega 100 milljónir punda fyrir þennan magnaða leikmann. Fótbolti 19.8.2021 08:14 Bayern München vann þýska Ofurbikarinn í níunda sinn Borussia Dortmund og Bayern München áttust við í baráttunni um þýska Ofurbikarinn í kvöld. Lokatölur 3-1, Bayern München í vil, en þetta var í níunda skipti sem liðið vinnur bikarinn. Fótbolti 17.8.2021 20:27 Gerd Muller er látinn Einn mesti markaskorari allra tíma, hinn þýski Gerd Muller, er látinn 75 ára að aldri en frá þessu var greint á Twitter síðu FC Bayern nú fyrir skömmu. Fótbolti 15.8.2021 12:21 Haaland sökkti Eintracht Frankfurt Borussia Dortmund fékk Eintracht Frankfurt í heimsókn í dag í fyrstu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Erling Braut-Haaland stal að venju senunni með frábærum leik. Fótbolti 14.8.2021 19:27 Þýsku meistararnir byrjuðu titilvörnina á jafntefli Þýskalandsmeistarar Bayern München heimsóttu Borussia Mönchengladbach í opnunarleik þýsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Lokatölur 1-1 og Bayern mistókst þar með að byrja titilvörnina á sigri. Fótbolti 13.8.2021 20:25 Guðlaugur Victor með fyrirliðabandið í svekkjandi jafntefli Guðlaugur Victor Pálsson og félagar hans í Schalke 04 tóku á móti Aue í þýsku B-deildinni í dag. Guðlaugur Victor spilaði allan leikinn með fyrirliðabandið þegar að liðið vann gerði 1-1 jafntefli. Fótbolti 13.8.2021 18:24 Bæjarar í brasi: Unnu ekki leik á undirbúningstímabilinu Þýskalandsmeistarar Bayern München hafa verið í ákveðnu brasi á undirbúnings-tímabilinu. Liðið hefur ekki unnið leik það sem af er sumri, þrjú töp og eitt jafntefli í fjórum leikjum er niðurstaðan. Fótbolti 12.8.2021 15:30 Íhuga að fá Håland til að leysa Lewandowski af hólmi Þýskalandsmeistarar Bayern München íhuga nú kaup á Erling Braut Håland, framherja Borussia Dortmund, til að leysa hinn margreynda Robert Lewandowski af hólmi. Sá síðarnefndi kom einnig frá Dortmund á sínum tíma. Fótbolti 9.8.2021 14:31 Guðlaugur og félagar áfram í bikarnum Landsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson var í byrjunarliði Schalke er liðið vann 4-1 sigur á 5. deildarliði FC 08 Villingen í fyrstu umferð þýsku bikarkeppninnar í fótbolta í dag. Fótbolti 8.8.2021 15:31 Alfreð með bandið er Augsburg hikstaði gegn 5. deildarliði í bikarnum Landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason var fyrirliði er lið hans Augsburg komst áfram eftir 4-2 sigur á 5. deildarliði Greifswalder SV í fyrstu umferð þýsku bikarkeppninnar í fótbolta. Fótbolti 7.8.2021 15:31 Guðlaugur Victor lék allan leikinn í fyrsta sigri Schalke Guðlaugur Victor Pálsson og félagar í Schalke 04 eru komnir á blað í þýsku B-deildinni í fótbolta eftir góðan útisigur í dag. Fótbolti 1.8.2021 13:29 Þýsku meistararnir koma inn í tímabilið án sigurs Hvorki hefur gengið né rekið hjá þýska stórveldinu Bayern Munchen í æfingaleikjum á undirbúningstímabilinu þar sem liðið hefur ekki unnið einn leik. Fótbolti 31.7.2021 21:00 Aston Villa búið að finna arftaka Grealish? Enska úrvalsdeildarliðið Aston Villa hefur náð samkomulagi við þýska úrvalsdeildarliðið Bayer Leverkusen um kaup á Leon Bailey. Enski boltinn 31.7.2021 19:01 Þurftu að æfa inni og munu bera sorgarbönd á morgun Leikmenn þýska úrvalsdeildarfélagsins Bayer Leverkusen þurftu að æfa innandyra eftir sprengingu sem varð í efnaverksmiðju í Leverkusen í dag. Einn lést í sprengingunni og munu leikmenn liðsins bera sorgarband í æfingaleik sínum við Utrecht frá Hollandi á morgun. Fótbolti 27.7.2021 22:00 Hljóp inn á völlinn og fékk eiginhandaráritun frá Haaland í miðjum leik Norðmaðurinn Erling Braut Haaland er framtíðarstórstjarna fótboltans þrátt fyrir ungan aldur. Það eru því margir sem vilja fá eiginhandaráritun frá kappanum en sumir ganga þó lengra en aðrir. Fótbolti 26.7.2021 11:30 Kolbeinn spilaði allan leikinn er Dortmund II byrjaði á sigri Kolbeinn Birgir Finnsson spilaði allan leikinn fyrir varalið Dortmund sem hóf tímabilið í 3. deildinni í Þýskalandi á 2-1 útisigri gegn Zwickau í dag. Dortmund lék manni færri síðasta stundarfjórðunginn. Fótbolti 24.7.2021 15:00 Svekkjandi tap í fyrsta leik Guðlaugs Victors Íslenski landsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson spilaði sinn fyrsta deildarleik fyrir Schalke 04 er liðið tapaði 3-1 Hamburger SV í fyrstu umferð þýsku B-deildarinnar í fótbolta í Gelsenkirchen í kvöld. Varamenn Hamburgar reyndust þeirra liði vel á lokakaflanum. Fótbolti 23.7.2021 20:30 « ‹ 27 28 29 30 31 32 33 34 35 … 116 ›
Lewandowski bætti rúmlega hálfrar aldar gamalt félagsmet Markamaskínan Robert Lewandowski gerði sér lítið fyrir og bætti 51 árs gamalt félagsmet þegar hann skoraði þrennu gegn Hertha Berlin í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Þetta var sextándi leikurinn í röð sem pólski framherjinn skorar í. Fótbolti 28.8.2021 22:45
Guðlaugur Victor með fyrirliðabandið í sigri Guðlaugur Victor Pálsson og félagar hans í Schalke 04 unnu í kvöld góðan 3-1 sigur gegn Düsseldorf í þýsku B-deildinni. Guðlaugur Victor bar fyrirliðabandið í liði Schalke sem er nú með sjö stig eftir fimm leiki. Fótbolti 28.8.2021 20:24
Lewandowski með þrennu í stórsigri Bayern München Bayern München tók á móti Hertha Berlin í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Pólverjinn Robert Lewandowski skoraði þrennu fyrir heimamenn í 5-0 stórsigri. Fótbolti 28.8.2021 18:33
Alfreð á bekknum í stórtapi Alfreð Finnbogason sat allan leikinn á varamannabekk Augsburgar sem tapaði 4-1 fyrir Bayer Leverkusen í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Hann kom aftur inn í leikmannahóp liðsins eftir meiðsli. Fótbolti 28.8.2021 15:31
Håland hetjan í hádramatískum sigri Borussia Dortmund er komið á sigurbraut á ný í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Erling Braut Håland tryggði liðinu 3-2 sigur eftir svakalegar lokamínútur. Fótbolti 27.8.2021 20:31
Reus snýr aftur og þrír nýliðar í þýska hópnum sem mætir Íslandi Þrír nýliðar eru í þýska landsliðshópnum sem mætir Liechtenstein, Armeníu og Íslandi í undankeppni HM 2022 í upphafi næsta mánaðar. Fótbolti 27.8.2021 13:39
Raiola vildi rúmlega átta hundruð þúsund pund í vikulaun fyrir Håland Mino Raiola, umboðsmaður Erlings Håland, vildi að Norðmaðurinn fengi 820 þúsund pund í vikulaun hjá Chelsea. Það hefði gert hann að launahæsta leikmanni heims. Fótbolti 25.8.2021 23:00
Bayern München með risasigur í þýska bikarnum Bayern München vann stórsigur þegar að liðið heimsótti Bremer SV í þýska bikarnum í kvöld. Bremer leikur í fimmtu efstu deild í Þýskalandi og það er óhætt að segja að þýsku meistararnir hafi verið of stór biti, en lokatölur urðu 12-0. Fótbolti 25.8.2021 20:28
Fyrsti sigur Bayern München á tímabilinu í fimm marka leik Þýskalandsmeistarar Bayern München tóku á móti FC Köln í þýska boltanum í dag. Heimamenn fóru að lokum með 3-2 sigur, en öll mörk leiksins komu í seinni hálfleik. Fótbolti 22.8.2021 17:38
Freiburg lagði Dortmund - Jafnt hjá Augsburg Dortmund laut lægra haldi gegn Freiburg, 2-1, í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Augsburg gerði jafntefli við Frankfurt í fjarveru Alfreðs Finnbogasonar. Fótbolti 21.8.2021 15:31
Strembin byrjun Schalke heldur áfram Guðlaugur Victor Pálsson og félagar hans í Schalke þurftu að þola 4-1 tap fyrir Jahn Regensburg í þýsku B-deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 21.8.2021 13:25
Með skaddað liðband og óvíst með þátttöku hans í komandi landsleikjum Landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason er með sködduð liðbönd í ökkla og verður að öllum líkindum ekki með íslenska landsliðinu er það spilar þrjá leiki í undankeppni HM 2022 á Laugardalsvelli í byrjun septembermánaðar. Fótbolti 20.8.2021 13:32
Rummenigge sér fyrir sér að Haaland endi hjá Liverpool Liverpool hefur ekki látið mikið af sér kveða á leikmannamarkaðnum í sumar í samanburði við samkeppnisaðilana í Manchester United, Chelsea og Manchester City. Það gæti samt verið von á einhverju stóru í framtíðinni. Enski boltinn 19.8.2021 09:18
Lewandowski vill nýja áskorun og ætlar að yfirgefa Bayern Framherjinn Robert Lewandowski hefur gefið það út að hann sé í leit að nýrri áskorun og vilji því yfirgefa herbúðir Þýskalandsmeistara Bayern München. Þýska félagið er talið vilja fá rúmlega 100 milljónir punda fyrir þennan magnaða leikmann. Fótbolti 19.8.2021 08:14
Bayern München vann þýska Ofurbikarinn í níunda sinn Borussia Dortmund og Bayern München áttust við í baráttunni um þýska Ofurbikarinn í kvöld. Lokatölur 3-1, Bayern München í vil, en þetta var í níunda skipti sem liðið vinnur bikarinn. Fótbolti 17.8.2021 20:27
Gerd Muller er látinn Einn mesti markaskorari allra tíma, hinn þýski Gerd Muller, er látinn 75 ára að aldri en frá þessu var greint á Twitter síðu FC Bayern nú fyrir skömmu. Fótbolti 15.8.2021 12:21
Haaland sökkti Eintracht Frankfurt Borussia Dortmund fékk Eintracht Frankfurt í heimsókn í dag í fyrstu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Erling Braut-Haaland stal að venju senunni með frábærum leik. Fótbolti 14.8.2021 19:27
Þýsku meistararnir byrjuðu titilvörnina á jafntefli Þýskalandsmeistarar Bayern München heimsóttu Borussia Mönchengladbach í opnunarleik þýsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Lokatölur 1-1 og Bayern mistókst þar með að byrja titilvörnina á sigri. Fótbolti 13.8.2021 20:25
Guðlaugur Victor með fyrirliðabandið í svekkjandi jafntefli Guðlaugur Victor Pálsson og félagar hans í Schalke 04 tóku á móti Aue í þýsku B-deildinni í dag. Guðlaugur Victor spilaði allan leikinn með fyrirliðabandið þegar að liðið vann gerði 1-1 jafntefli. Fótbolti 13.8.2021 18:24
Bæjarar í brasi: Unnu ekki leik á undirbúningstímabilinu Þýskalandsmeistarar Bayern München hafa verið í ákveðnu brasi á undirbúnings-tímabilinu. Liðið hefur ekki unnið leik það sem af er sumri, þrjú töp og eitt jafntefli í fjórum leikjum er niðurstaðan. Fótbolti 12.8.2021 15:30
Íhuga að fá Håland til að leysa Lewandowski af hólmi Þýskalandsmeistarar Bayern München íhuga nú kaup á Erling Braut Håland, framherja Borussia Dortmund, til að leysa hinn margreynda Robert Lewandowski af hólmi. Sá síðarnefndi kom einnig frá Dortmund á sínum tíma. Fótbolti 9.8.2021 14:31
Guðlaugur og félagar áfram í bikarnum Landsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson var í byrjunarliði Schalke er liðið vann 4-1 sigur á 5. deildarliði FC 08 Villingen í fyrstu umferð þýsku bikarkeppninnar í fótbolta í dag. Fótbolti 8.8.2021 15:31
Alfreð með bandið er Augsburg hikstaði gegn 5. deildarliði í bikarnum Landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason var fyrirliði er lið hans Augsburg komst áfram eftir 4-2 sigur á 5. deildarliði Greifswalder SV í fyrstu umferð þýsku bikarkeppninnar í fótbolta. Fótbolti 7.8.2021 15:31
Guðlaugur Victor lék allan leikinn í fyrsta sigri Schalke Guðlaugur Victor Pálsson og félagar í Schalke 04 eru komnir á blað í þýsku B-deildinni í fótbolta eftir góðan útisigur í dag. Fótbolti 1.8.2021 13:29
Þýsku meistararnir koma inn í tímabilið án sigurs Hvorki hefur gengið né rekið hjá þýska stórveldinu Bayern Munchen í æfingaleikjum á undirbúningstímabilinu þar sem liðið hefur ekki unnið einn leik. Fótbolti 31.7.2021 21:00
Aston Villa búið að finna arftaka Grealish? Enska úrvalsdeildarliðið Aston Villa hefur náð samkomulagi við þýska úrvalsdeildarliðið Bayer Leverkusen um kaup á Leon Bailey. Enski boltinn 31.7.2021 19:01
Þurftu að æfa inni og munu bera sorgarbönd á morgun Leikmenn þýska úrvalsdeildarfélagsins Bayer Leverkusen þurftu að æfa innandyra eftir sprengingu sem varð í efnaverksmiðju í Leverkusen í dag. Einn lést í sprengingunni og munu leikmenn liðsins bera sorgarband í æfingaleik sínum við Utrecht frá Hollandi á morgun. Fótbolti 27.7.2021 22:00
Hljóp inn á völlinn og fékk eiginhandaráritun frá Haaland í miðjum leik Norðmaðurinn Erling Braut Haaland er framtíðarstórstjarna fótboltans þrátt fyrir ungan aldur. Það eru því margir sem vilja fá eiginhandaráritun frá kappanum en sumir ganga þó lengra en aðrir. Fótbolti 26.7.2021 11:30
Kolbeinn spilaði allan leikinn er Dortmund II byrjaði á sigri Kolbeinn Birgir Finnsson spilaði allan leikinn fyrir varalið Dortmund sem hóf tímabilið í 3. deildinni í Þýskalandi á 2-1 útisigri gegn Zwickau í dag. Dortmund lék manni færri síðasta stundarfjórðunginn. Fótbolti 24.7.2021 15:00
Svekkjandi tap í fyrsta leik Guðlaugs Victors Íslenski landsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson spilaði sinn fyrsta deildarleik fyrir Schalke 04 er liðið tapaði 3-1 Hamburger SV í fyrstu umferð þýsku B-deildarinnar í fótbolta í Gelsenkirchen í kvöld. Varamenn Hamburgar reyndust þeirra liði vel á lokakaflanum. Fótbolti 23.7.2021 20:30