Karólína framlengir við Bayern til 2025: „Mjög glöð og stolt“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. febrúar 2022 15:32 Karólína Lea Vilhjálmsdóttir er á sínu öðru tímabili hjá Bayern München. bayern münchen Íslenska landsliðskonan Karólína Lea Vilhjálmsdóttir hefur framlengt samning sinn við Þýskalandsmeistara Bayern München til 2025. Karólína gekk í raðir Bayern frá Breiðabliki í ársbyrjun 2021. Hún varð þýskur meistari með Bæjurum á síðasta tímabili. „Ég er mjög glöð og stolt af því að framlengja samninginn minn við Bayern München. Ég hlakka til að þroskast enn frekar hér. Ég hef þegar lært mikið síðasta árið í München. Ég hef orðið sterkari og betri, bæði sem leikmaður og manneskja,“ sagði Karólína við undirritun samningsins. 2 0 2 5 ! HERE TO STAY! Karólína Lea Vilhjálmsdóttir hat ihren Vertrag vorzeitig verlängert: https://t.co/lq6GoXTCD8 #MiaSanMia #FCBayern @karolinalea39 pic.twitter.com/pJefcnPb6i— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) February 10, 2022 Bianca Rech, íþróttastjóri Bayern, kvaðst ánægð með að hafa Karólína áfram í herbúðum Bæjara. „Það er frábært að sjá hvernig Karólína hefur þroskast undanfarna mánuði. Hún er frábær karakter og við hlökkum til að styðja hana áfram næstu árin. Karólína fær okkur mikla gleði,“ sagði Rech. Karólína, sem er tvítug, hefur leikið sautján leiki fyrir Bayern og skorað tvö mörk. Annað þeirra kom í fyrsta leik hennar fyrir Bayern, í 1-6 sigri á BIIK Kazygurt frá Kasakstan í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Bayern er í 2. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar með 31 stig, einu stigi á eftir toppliði Wolfsburg. Næsti leikur Bayern er gegn Freiburg á útivelli á laugardaginn. Þýski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira
Karólína gekk í raðir Bayern frá Breiðabliki í ársbyrjun 2021. Hún varð þýskur meistari með Bæjurum á síðasta tímabili. „Ég er mjög glöð og stolt af því að framlengja samninginn minn við Bayern München. Ég hlakka til að þroskast enn frekar hér. Ég hef þegar lært mikið síðasta árið í München. Ég hef orðið sterkari og betri, bæði sem leikmaður og manneskja,“ sagði Karólína við undirritun samningsins. 2 0 2 5 ! HERE TO STAY! Karólína Lea Vilhjálmsdóttir hat ihren Vertrag vorzeitig verlängert: https://t.co/lq6GoXTCD8 #MiaSanMia #FCBayern @karolinalea39 pic.twitter.com/pJefcnPb6i— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) February 10, 2022 Bianca Rech, íþróttastjóri Bayern, kvaðst ánægð með að hafa Karólína áfram í herbúðum Bæjara. „Það er frábært að sjá hvernig Karólína hefur þroskast undanfarna mánuði. Hún er frábær karakter og við hlökkum til að styðja hana áfram næstu árin. Karólína fær okkur mikla gleði,“ sagði Rech. Karólína, sem er tvítug, hefur leikið sautján leiki fyrir Bayern og skorað tvö mörk. Annað þeirra kom í fyrsta leik hennar fyrir Bayern, í 1-6 sigri á BIIK Kazygurt frá Kasakstan í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Bayern er í 2. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar með 31 stig, einu stigi á eftir toppliði Wolfsburg. Næsti leikur Bayern er gegn Freiburg á útivelli á laugardaginn.
Þýski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira