Þýski boltinn Uppgjör á gluggadegi: Auba endaði í Barcelona Félgaskiptaglugganum hefur nú verið lokað í stæstu deildum Evrópu. Það voru mikið um félagaskipti á lokadegi félagaskiptagluggans núna, eins og áður. Fótbolti 1.2.2022 00:44 Sveindís þreytti frumraun sína í öruggum sigri Sveindís Jane Jónsdóttir lék sinn fyrsta leik í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar hún hjálpaði liði sínu, Wolfsburg, að innbyrða sigur á Turbine Potsdam. Fótbolti 29.1.2022 15:00 Bayern Munich styrkir stöðu sína í efsta sætinu Bayern Munich heldur áfram að hala inn stigum í þýsku Bundesliga en liðið sigraði Hertha Berlin með fjórum mörkum gegn einu í dag. Sport 23.1.2022 19:50 Þriðji sigur Dortmund í röð Borussia Dortmund vann sinn þriðja deildarleik í röð er liðið heimsótti Hoffenheim í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Lokatölur urðu 3-2 og Dortmund er nú aðeins þremur stigum á eftir toppliði Bayern München. Fótbolti 22.1.2022 16:27 Cecilía lánuð til Bayern München Þýskalandsmeistarar Bayern München hafa fengið íslenska landsliðsmarkvörðinn Cecilíu Rán Rúnarsdóttur á láni frá Everton. Fótbolti 20.1.2022 10:13 Bikarmeistararnir úr leik eftir tap gegn B-deildarliði St. Pauli Þýsku bikarmeistararnir í Borussia Dortmund eru úr leik eftir 2-1 tap í 16-liða úrslitum gegn B-deildarliði St. Pauli fyrr í kvöld. Fótbolti 18.1.2022 23:00 Íslendingar á varamannabekkjum | Alfreð spilaði sínar fyrstu mínútur í tvo mánuði Alfreð Finnbogason, Arnór Sigurðsson, Þórir Jóhann Helgason og Albert Guðmundsson þurftu allir að sætta sig við að byrja leiki sinna liða í dag meðal varamanna. Fótbolti 16.1.2022 17:55 Guðlaugur Victor og félagar í Schalke 04 misstigu sig Þýska stórliðið Schalke 04 náði aðeins jafntefli er Holstein Kiel kom í heimsókn á Veltins-völlinn í Gelsenkirchen í B-deildinni þar í landi, lokatölur 1-1. Guðlaugur Victor Pálsson var fyrirliði Schalke í leiknum. Fótbolti 16.1.2022 14:31 Lewandowski skoraði þrjú er Bayern vann örugglega Markamaskínan Robert Lewandowski hefur nú skorað 300 mörk í þýsku úrvalsdeildinni. Hann skoraði þrennu er topplið þýsku úrvalsdeildarinnar, Bayern München vann þægilegan 4-0 sigur á Köln. Fótbolti 15.1.2022 16:46 Dortmund fylgir fast á hæla Bayern Borussia Dortmund vann öruggan 5-1 sigur á Freiburg í eina leik kvöldsins í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Dortmund er nú aðeins þremur stigum á eftir toppliði Bayern. Fótbolti 14.1.2022 22:21 Karólína Lea lét stríðnina ekki slá sig út af laginu Íslenska landsliðskonan Karólína Lea Vilhjálmsdóttir var í aðalhlutverki í myndbandi sem var sett inn á samfélagsmiðla kvennaliðs Bayern München. Fótbolti 11.1.2022 11:41 Mögnuð endurkoma Dortmund Borussia Dortmund vann ótrúlegan sigur á Eintracht Frankfurt í þýsku Bundesligunni í kvöld. Liðið lenti 2-0 undir en vann leikinn á ótrúlegan hátt 2-3. Fótbolti 8.1.2022 21:01 Borussia Mönchengladbach batt enda á sigurgöngu þýsku meistaranna Þýskalandsmeistarar Bayern München töpuðu óvænt 2-1 er liðið tók á móti Borussia Mönchengladbach í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 7.1.2022 21:24 Lið Alfreðs kaupir bandarískt undrabarn Augsburg, lið Alfreðs Finnbogasonar, hefur fest kaup á bandaríska framherjanum Ricardo Pepi frá Dallas. Fótbolti 3.1.2022 16:31 Stjóri Frankfurt kjálkabrotnaði eftir að hafa dottið af rafskútu Oliver Glasner, knattspyrnustjóri Frankfurt, gekkst undir aðgerð í gær eftir að hafa kjálkabrotnað. Fótbolti 3.1.2022 16:00 Nýr veruleiki Glódísar hjá Bayern: „Mikill lærdómur en mjög gaman að fá nýja áskorun“ Glódís Perla Viggósdóttir, landsliðskona í fótbolta, segir að fyrsta hálfa tímabilið í herbúðum Bayern München hafi verið afar lærdómsríkt. Hún hlakkar til spennandi árs með íslenska kvennalandsliðinu. Fótbolti 23.12.2021 09:01 Karólína og Glódís spiluðu þegar Bayern tyllti sér á toppinn Glódís Perla Viggósdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir voru í eldlínunni með þýska stórveldinu Bayern Munchen í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 19.12.2021 17:11 Dortmund tapaði í Berlín og staða Bæjara styrkist Borussia Dortmund er að gefa eftir í baráttunni um efsta sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 18.12.2021 19:56 Bayern München jók forskot sitt á toppnum með stórsigri Bayern München er nú með níu stiga forskot á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 3-0 sigur gegn Wolfsburg í kvöld. Fótbolti 17.12.2021 21:26 Öruggt hjá Dortmund | Augsburg náði í stig án Alfreðs Borussia Dortmund vann þægilegan 3-0 sigur á botnliði Greuther Fürth í þýsku úrvalsdeildinni. Alfreð Finnbogason var fjarri góðu gamni er Augsburg náði 1-1 jafntefli gegn RB Leipzig. Fótbolti 15.12.2021 21:55 Kimmich enn að jafna sig og sér eftir því að hafa ekki fengið bólusetningu Þýski landsliðsmaðurinn Joshua Kimmich hefur ekki getað æft fótbolta af fullum krafti vegna minni háttar lungnavandamála og viðurkennir að hann sjái eftir því að hafa ekki fengið bólusetningu gegn Covid-19. Fótbolti 13.12.2021 08:31 Bayern komið með sex stiga forystu eftir að Dortmund missteig sig Bayern Munchen er komið með sex stiga forystu á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar eftir að Borussia Dortmund náði aðeins jafntefli gegn Bochum. Fótbolti 11.12.2021 16:40 Guðlaugur Victor með fyrirliðabandið er Schalke flaug upp töfluna Guðlaugur Victor Pálsson bar fyrirliðabandið fyrir Schalke er liðið vann 4-1 sigur gegn Nürnberg í þýsku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Sigurinn lyfti Schalke úr áttunda sæti og upp í það þriðja. Fótbolti 10.12.2021 19:24 Spilar ekki meira á árinu eftir að hafa greinst óbólusettur með kórónuveiruna Joshua Kimmich, leikmaður Þýskalandsmeistara Bayern München og þýska landsliðsins í fótbolta, spilar ekki meira á þessu ári eftir að hafa greinst með kórónuveiruna í síðasta mánuði. Í október viðurkenndi Kimmich að hann sé ekki bólusettur. Fótbolti 9.12.2021 23:04 Bellingham sektaður en sleppur við bann Enska ungstirnið Jude Bellingham hefur verið sektaður um 40.000 evrur af þýska knattspyrnusambandinu fyrir ummæli sem hann lét fallla í garð dómara leiksins, Felix Zwayer, eftir 3-2 tap Dortmund gegn Bayern München um helgina. Sóknarmaðurinn ungi sleppur þó við bann. Fótbolti 7.12.2021 15:00 Þýska lögreglan rannsakar ummæli Bellingham eftir leik Dortmund og Bayern Lögreglan í þýskalandi rannsakar nú ummæli Jude Bellingham, leikmanns Borussia Dortmund, sem hann lét falla um dómara leiksins eftir 3-2 tap liðsins gegn Bayern München í þýsku úrvalsdeildinni um liðna helgi. Fótbolti 7.12.2021 08:31 Rekinn eftir fjóra mánuði í starfi Þýska knattspyrnuliðið RB Leipzig hefur sagt Jesse Marsch upp störfum eftir einungis fjóra mánuði í starfi. Marsch, sem er Bandaríkjamaður, kom til liðsins í sumar eftir að hafa samið um kaup og kjör í apríl. Fótbolti 5.12.2021 15:16 Bellingham kærður til lögreglu fyrir ummæli sín Englendingurinn Jude Bellingham gæti verið kominn í enn frekari vandræði eftir að hafa gagnrýnt dómarann í leik Bayern Munchen og Borussia Dortmund heldur harðlega eftir leik. Bellingham gaf það í skyn að dómarinn væri með óhreint mjöl í pokahorninu. Fótbolti 5.12.2021 14:30 Bellingham: Skrítið að setja dómara sem hefur svindlað á svona leik Jude Bellingham, leikmaður Borussia Dortmund í þýsku Bundesligunni, gæti hafa komið sér í vandræði með ummælum sínum eftir stórleik Dortmund og Bayern Munchen sem fram fór á heimavelli Dortmund í gær. Fótbolti 5.12.2021 11:30 Þýsku meistararnir juku forskot sitt á toppnum í fimm marka leik Toppslagur þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta bauð upp á fimm mörk og eitt rautt spjald, en Bayern München vann mikilvægan 2-3 útisigur gegn Borussia Dortmund í kvöld. Fótbolti 4.12.2021 19:30 « ‹ 25 26 27 28 29 30 31 32 33 … 117 ›
Uppgjör á gluggadegi: Auba endaði í Barcelona Félgaskiptaglugganum hefur nú verið lokað í stæstu deildum Evrópu. Það voru mikið um félagaskipti á lokadegi félagaskiptagluggans núna, eins og áður. Fótbolti 1.2.2022 00:44
Sveindís þreytti frumraun sína í öruggum sigri Sveindís Jane Jónsdóttir lék sinn fyrsta leik í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar hún hjálpaði liði sínu, Wolfsburg, að innbyrða sigur á Turbine Potsdam. Fótbolti 29.1.2022 15:00
Bayern Munich styrkir stöðu sína í efsta sætinu Bayern Munich heldur áfram að hala inn stigum í þýsku Bundesliga en liðið sigraði Hertha Berlin með fjórum mörkum gegn einu í dag. Sport 23.1.2022 19:50
Þriðji sigur Dortmund í röð Borussia Dortmund vann sinn þriðja deildarleik í röð er liðið heimsótti Hoffenheim í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Lokatölur urðu 3-2 og Dortmund er nú aðeins þremur stigum á eftir toppliði Bayern München. Fótbolti 22.1.2022 16:27
Cecilía lánuð til Bayern München Þýskalandsmeistarar Bayern München hafa fengið íslenska landsliðsmarkvörðinn Cecilíu Rán Rúnarsdóttur á láni frá Everton. Fótbolti 20.1.2022 10:13
Bikarmeistararnir úr leik eftir tap gegn B-deildarliði St. Pauli Þýsku bikarmeistararnir í Borussia Dortmund eru úr leik eftir 2-1 tap í 16-liða úrslitum gegn B-deildarliði St. Pauli fyrr í kvöld. Fótbolti 18.1.2022 23:00
Íslendingar á varamannabekkjum | Alfreð spilaði sínar fyrstu mínútur í tvo mánuði Alfreð Finnbogason, Arnór Sigurðsson, Þórir Jóhann Helgason og Albert Guðmundsson þurftu allir að sætta sig við að byrja leiki sinna liða í dag meðal varamanna. Fótbolti 16.1.2022 17:55
Guðlaugur Victor og félagar í Schalke 04 misstigu sig Þýska stórliðið Schalke 04 náði aðeins jafntefli er Holstein Kiel kom í heimsókn á Veltins-völlinn í Gelsenkirchen í B-deildinni þar í landi, lokatölur 1-1. Guðlaugur Victor Pálsson var fyrirliði Schalke í leiknum. Fótbolti 16.1.2022 14:31
Lewandowski skoraði þrjú er Bayern vann örugglega Markamaskínan Robert Lewandowski hefur nú skorað 300 mörk í þýsku úrvalsdeildinni. Hann skoraði þrennu er topplið þýsku úrvalsdeildarinnar, Bayern München vann þægilegan 4-0 sigur á Köln. Fótbolti 15.1.2022 16:46
Dortmund fylgir fast á hæla Bayern Borussia Dortmund vann öruggan 5-1 sigur á Freiburg í eina leik kvöldsins í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Dortmund er nú aðeins þremur stigum á eftir toppliði Bayern. Fótbolti 14.1.2022 22:21
Karólína Lea lét stríðnina ekki slá sig út af laginu Íslenska landsliðskonan Karólína Lea Vilhjálmsdóttir var í aðalhlutverki í myndbandi sem var sett inn á samfélagsmiðla kvennaliðs Bayern München. Fótbolti 11.1.2022 11:41
Mögnuð endurkoma Dortmund Borussia Dortmund vann ótrúlegan sigur á Eintracht Frankfurt í þýsku Bundesligunni í kvöld. Liðið lenti 2-0 undir en vann leikinn á ótrúlegan hátt 2-3. Fótbolti 8.1.2022 21:01
Borussia Mönchengladbach batt enda á sigurgöngu þýsku meistaranna Þýskalandsmeistarar Bayern München töpuðu óvænt 2-1 er liðið tók á móti Borussia Mönchengladbach í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 7.1.2022 21:24
Lið Alfreðs kaupir bandarískt undrabarn Augsburg, lið Alfreðs Finnbogasonar, hefur fest kaup á bandaríska framherjanum Ricardo Pepi frá Dallas. Fótbolti 3.1.2022 16:31
Stjóri Frankfurt kjálkabrotnaði eftir að hafa dottið af rafskútu Oliver Glasner, knattspyrnustjóri Frankfurt, gekkst undir aðgerð í gær eftir að hafa kjálkabrotnað. Fótbolti 3.1.2022 16:00
Nýr veruleiki Glódísar hjá Bayern: „Mikill lærdómur en mjög gaman að fá nýja áskorun“ Glódís Perla Viggósdóttir, landsliðskona í fótbolta, segir að fyrsta hálfa tímabilið í herbúðum Bayern München hafi verið afar lærdómsríkt. Hún hlakkar til spennandi árs með íslenska kvennalandsliðinu. Fótbolti 23.12.2021 09:01
Karólína og Glódís spiluðu þegar Bayern tyllti sér á toppinn Glódís Perla Viggósdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir voru í eldlínunni með þýska stórveldinu Bayern Munchen í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 19.12.2021 17:11
Dortmund tapaði í Berlín og staða Bæjara styrkist Borussia Dortmund er að gefa eftir í baráttunni um efsta sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 18.12.2021 19:56
Bayern München jók forskot sitt á toppnum með stórsigri Bayern München er nú með níu stiga forskot á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 3-0 sigur gegn Wolfsburg í kvöld. Fótbolti 17.12.2021 21:26
Öruggt hjá Dortmund | Augsburg náði í stig án Alfreðs Borussia Dortmund vann þægilegan 3-0 sigur á botnliði Greuther Fürth í þýsku úrvalsdeildinni. Alfreð Finnbogason var fjarri góðu gamni er Augsburg náði 1-1 jafntefli gegn RB Leipzig. Fótbolti 15.12.2021 21:55
Kimmich enn að jafna sig og sér eftir því að hafa ekki fengið bólusetningu Þýski landsliðsmaðurinn Joshua Kimmich hefur ekki getað æft fótbolta af fullum krafti vegna minni háttar lungnavandamála og viðurkennir að hann sjái eftir því að hafa ekki fengið bólusetningu gegn Covid-19. Fótbolti 13.12.2021 08:31
Bayern komið með sex stiga forystu eftir að Dortmund missteig sig Bayern Munchen er komið með sex stiga forystu á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar eftir að Borussia Dortmund náði aðeins jafntefli gegn Bochum. Fótbolti 11.12.2021 16:40
Guðlaugur Victor með fyrirliðabandið er Schalke flaug upp töfluna Guðlaugur Victor Pálsson bar fyrirliðabandið fyrir Schalke er liðið vann 4-1 sigur gegn Nürnberg í þýsku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Sigurinn lyfti Schalke úr áttunda sæti og upp í það þriðja. Fótbolti 10.12.2021 19:24
Spilar ekki meira á árinu eftir að hafa greinst óbólusettur með kórónuveiruna Joshua Kimmich, leikmaður Þýskalandsmeistara Bayern München og þýska landsliðsins í fótbolta, spilar ekki meira á þessu ári eftir að hafa greinst með kórónuveiruna í síðasta mánuði. Í október viðurkenndi Kimmich að hann sé ekki bólusettur. Fótbolti 9.12.2021 23:04
Bellingham sektaður en sleppur við bann Enska ungstirnið Jude Bellingham hefur verið sektaður um 40.000 evrur af þýska knattspyrnusambandinu fyrir ummæli sem hann lét fallla í garð dómara leiksins, Felix Zwayer, eftir 3-2 tap Dortmund gegn Bayern München um helgina. Sóknarmaðurinn ungi sleppur þó við bann. Fótbolti 7.12.2021 15:00
Þýska lögreglan rannsakar ummæli Bellingham eftir leik Dortmund og Bayern Lögreglan í þýskalandi rannsakar nú ummæli Jude Bellingham, leikmanns Borussia Dortmund, sem hann lét falla um dómara leiksins eftir 3-2 tap liðsins gegn Bayern München í þýsku úrvalsdeildinni um liðna helgi. Fótbolti 7.12.2021 08:31
Rekinn eftir fjóra mánuði í starfi Þýska knattspyrnuliðið RB Leipzig hefur sagt Jesse Marsch upp störfum eftir einungis fjóra mánuði í starfi. Marsch, sem er Bandaríkjamaður, kom til liðsins í sumar eftir að hafa samið um kaup og kjör í apríl. Fótbolti 5.12.2021 15:16
Bellingham kærður til lögreglu fyrir ummæli sín Englendingurinn Jude Bellingham gæti verið kominn í enn frekari vandræði eftir að hafa gagnrýnt dómarann í leik Bayern Munchen og Borussia Dortmund heldur harðlega eftir leik. Bellingham gaf það í skyn að dómarinn væri með óhreint mjöl í pokahorninu. Fótbolti 5.12.2021 14:30
Bellingham: Skrítið að setja dómara sem hefur svindlað á svona leik Jude Bellingham, leikmaður Borussia Dortmund í þýsku Bundesligunni, gæti hafa komið sér í vandræði með ummælum sínum eftir stórleik Dortmund og Bayern Munchen sem fram fór á heimavelli Dortmund í gær. Fótbolti 5.12.2021 11:30
Þýsku meistararnir juku forskot sitt á toppnum í fimm marka leik Toppslagur þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta bauð upp á fimm mörk og eitt rautt spjald, en Bayern München vann mikilvægan 2-3 útisigur gegn Borussia Dortmund í kvöld. Fótbolti 4.12.2021 19:30