Bayern íhugar að bjóða í Mané Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. maí 2022 18:31 Sadio Mané gæti yfirgefið Liverpool í sumar. EPA-EFE/DOMENECH CASTELLO Þýskalandsmeistarar Bayern München skoða möguleikann á að fá Sadio Mané, framherja Liverpool, í sínar raðir í sumar. Mané á aðeins rúmlega ár eftir af samningi sínum í Bítlaborginni og gæti hugsað sér til hreyfings. Þetta kemur fram á vef Sky í Þýskalandi en þar segir að íþróttastjóri Bayern, Hasan Salihamidžić, hafi rætt við umboðsmanns hins þrítuga Mané á dögunum. Senegalski framherjinn rennur út á samning sumarið 2023 og hefur gengið illa að endursemja við kauða. Því gæti Liverpool séð sér leik á borði og selt hann á dágóða summu í sumar frekar en að missa hann frítt ári síðar. Þá segja heimildir Sky að Mané sé ósáttur með hversu mikið púður Liverpool hefur sett í að endursemja við Mohamed Salah á meðan samningsmál hans hafa setið á hakanum. Der FC Bayern bastelt an einem echten Transfer-Kracher! Sky erfuhr exklusiv: Sportvorstand Hasan Salihamidzic will Sadio Mane vom FC Liverpool verpflichten! Der 30 Jahre alte Senegalese soll der Königstransfer im Sommer werden! #skytransfer via @Plettigoal @Sky_Marc pic.twitter.com/Xa2D2zIqrg— Sky Sport (@SkySportDE) May 9, 2022 „Búið ykkur undir eitthvað óvænt,“ sagði Salihamidžić við Sky er hann var spurður hvort Bæjarar gætu sótt stjörnuleikmann í sumar. Bayern fagnaði þýska meistaratitlinum um helgina en tímabilið litast af því að liðið féll úr leik í Meistaradeild Evrópu gegn Villareal í 8-liða úrslitum. Þá beið félagið afhroð í bikarkeppninni. Betur má ef duga skal í Bæjaralandi og því má reikna með að félagið verði virkt á leikmannamarkaðnum í sumar. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn United nálgast efri hlutann Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Sjá meira
Þetta kemur fram á vef Sky í Þýskalandi en þar segir að íþróttastjóri Bayern, Hasan Salihamidžić, hafi rætt við umboðsmanns hins þrítuga Mané á dögunum. Senegalski framherjinn rennur út á samning sumarið 2023 og hefur gengið illa að endursemja við kauða. Því gæti Liverpool séð sér leik á borði og selt hann á dágóða summu í sumar frekar en að missa hann frítt ári síðar. Þá segja heimildir Sky að Mané sé ósáttur með hversu mikið púður Liverpool hefur sett í að endursemja við Mohamed Salah á meðan samningsmál hans hafa setið á hakanum. Der FC Bayern bastelt an einem echten Transfer-Kracher! Sky erfuhr exklusiv: Sportvorstand Hasan Salihamidzic will Sadio Mane vom FC Liverpool verpflichten! Der 30 Jahre alte Senegalese soll der Königstransfer im Sommer werden! #skytransfer via @Plettigoal @Sky_Marc pic.twitter.com/Xa2D2zIqrg— Sky Sport (@SkySportDE) May 9, 2022 „Búið ykkur undir eitthvað óvænt,“ sagði Salihamidžić við Sky er hann var spurður hvort Bæjarar gætu sótt stjörnuleikmann í sumar. Bayern fagnaði þýska meistaratitlinum um helgina en tímabilið litast af því að liðið féll úr leik í Meistaradeild Evrópu gegn Villareal í 8-liða úrslitum. Þá beið félagið afhroð í bikarkeppninni. Betur má ef duga skal í Bæjaralandi og því má reikna með að félagið verði virkt á leikmannamarkaðnum í sumar.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn United nálgast efri hlutann Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Sjá meira