Ítalski boltinn Átta félög sektuð fyrir brot á reglum um fjárhagslega háttvísi Evrópska knattspyrnusambandið UEFA hefur sektað átta félög fyrir brot á reglum um fjárhagslega háttvísi (e. Financial Fair-Play, FFP). Fótbolti 2.9.2022 23:31 Derby della Madonnina | Aldagamall rígur og þrír eftirminnilegustu leikirnir Maður myndi halda að Mílanóslagurinn – leikurinn á milli tveggja stórliða borgarinnar, AC Milan og Internazionale, væri kenndur við frægasta kennileyti borgarinnar. La Scala óperuhúsið, málverkið Síðasta kvöldmáltíðin sem hangir í klaustri Maríu Meyjar, nú eða sjálfa dómkirkjuna. En þess í stað er slagurinn kenndur við litlu gylltu styttuna af Maríu mey sem trónir á toppi dómkirkjunnar. La Madonnina. Í Mílanó eru smáatriðin í aðalhlutverki. Fótbolti 2.9.2022 12:31 Lokadagur félagsskiptagluggans: Arthur til Liverpool og Aubameyang snýr aftur til Lundúna Félagsskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu lokaði í kvöld og var nóg um að vera. Mörg félög sóttust eftir að styrkja sinn leikmannahóp áður en tíminn rann út og þar ber hæst að nefna félagsskipti Arthur Melo til Liverpool og Pierre-Emerick Aubameyang til Chelsea. Fótbolti 1.9.2022 10:09 Liverpool staðfestir komu Arthur Melo Liverpool hefur fengið brasilíska miðjumanninn Artur Melo á eins árs lánssamningi frá Juventus. Enski boltinn 1.9.2022 21:12 Arthur sagði strax já við Liverpool Brasilíski miðjumaðurinn Arthur Melo er á leið til Liverpool í dag á lokadegi félagaskiptagluggans í evrópskum fótbolta. Enski boltinn 1.9.2022 10:11 Mikael Egill kom inn af bekknum í lokin gegn Juventus Spezia, lið Mikaels Egils Ellertssonar, tapaði 2-0 fyrir stórliði Juventus í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta, í kvöld. Mikael Egill spilaði síðustu fimm mínútur leiksins. Fótbolti 31.8.2022 18:16 Lecce náði í sitt annað stig er Þórir Jóhann byrjaði sinn fyrsta leik Þórir Jóhann Helgason byrjaði sinn fyrsta leik í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta, þegar nýliðar Lecce gerðu 1-1 jafntefli við Napoli á útivelli. Fótbolti 31.8.2022 18:16 „Ég sé ekki eftir neinu“ Alexandra Jóhannsdóttir er klár í krefjandi og afar mikilvæga leiki í lokaumferðum undankeppni HM í fótbolta. Hún er glöð eftir að hafa gengið í raðir Fiorentina á Ítalíu en segist hafa lært afar mikið af dvöl sinni í Þýskalandi. Fótbolti 31.8.2022 10:30 LeBron, Drake og New York Yankees meðal þeirra sem fjárfesta í AC Milan Fjárfestingafyrirtækið RedBird Capital Partners er við það að klára yfirtöku sína á Ítalíumeisturum AC Milan, en ásamt fyrirtækinu munu fjölmargar stórstjörnur fjárfesta í liðinu. Fótbolti 30.8.2022 23:30 Dybala skoraði tvö er Rómverjar tylltu sér á toppinn Lærisveinar José Mourinho í Roma tylltu sér á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu er liðið vann öruggan 3-0 sigur gegn Monza í kvöld. Fótbolti 30.8.2022 18:16 Öruggt hjá Inter og liðið aftur á sigurbraut Eftir tap gegn Lazio um helgina komust liðsmenn Inter aftur á sigurbraut er liðið vann öruggan 3-1 sigur gegn Cremonese í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 30.8.2022 18:16 Sassuolo tók stig af ítölsku meisturunum Sassuolo gerði sér lítið fyrir og tók stig gegn Ítalíumeisturum AC Milan er liðin mættust á Stadio Mapei í Sassuolo í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur 0-0 í heldur bragðdaufum leik. Fótbolti 30.8.2022 16:00 Henry orðinn hluthafi í liðinu hans Fàbregas Þó það séu nokkrir Íslendingar sem leiki í Serie B á Ítalíu þá verður að segjast að forvitnilegasta félag deildarinnar um þessar mundir sé Como. Spænski miðjumaðurinn Cesc Fàbregas gekk nýverið í raðir félagsins. Nú hefur Thierry Henry, fyrrum samherji Fàbregas hjá Arsenal, keypt hlut í félaginu. Fótbolti 30.8.2022 14:30 Sara Björk: Byrjuð að babla en þær hlæja bara Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir segir síðustu mánuði hafa verið líf í ferðatösku en hún er smám saman að koma sér fyrir í Tórínó, hjá Ítalíumeisturum Juventus. Næstu daga ætlar hún sér hins vegar að nýta í að koma kvennalandsliðinu í fótbolta á HM í fyrsta sinn. Fótbolti 30.8.2022 13:30 Rígurinn milli Mourinho og Sarri lífgar upp á Rómarborg Lazio vann góðan sigur á Inter í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta á föstudagskvöld. Leikurinn var í til umræðu í hlaðvarpinu Punktur og basta og þá virðast þjálfarar Rómarliðanna Lazio og Roma halda hvor öðrum á tánum. Fótbolti 29.8.2022 15:00 Paul Pogba kúgaður af bróður sínum í skipulagðri glæpastarfsemi Mathias Pogba, bróðir Paul Pogba, hótar að afhjúpa upplýsingar um bróður sinn sem myndu fá alla stuðningsmenn Pogba til að snúast gegn honum. Fótbolti 29.8.2022 07:00 Mourinho: Skammaðist mín fyrir að vera knattspyrnustjóri þeirra Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Roma, fór áhugaverðar leiðir í hálfleiksræðu sinni í jafnteflinu gegn Juventus í gær. Mourinho sagði við leikmenn sína í leikhléinu að hann skammaðist sín fyrir að stýra liðinu eftir dapra frammistöðu í fyrri hálfleik. Fótbolti 28.8.2022 07:01 Meistararnir sækja í toppsætið á Ítalíu Ítalíumeistarar AC Milan lyftu sér upp í toppsæti ítölsku úrvalsdeildarinnar með 2-0 heimasigri á Bologna í kvöld. Fótbolti 27.8.2022 20:40 Stórmeistara jafntefli á Ítalíu Juventus og Roma gerðu 1-1 jafntefli í stórleik helgarinnar í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 27.8.2022 16:00 Lazio í toppsætið á Ítalíu eftir sigur á Inter Lazio vann í kvöld afar mikilvægan heimasigur á Inter frá Milan, 3-1. Sigurinn lyftir Lazio í efsta sæti deildarinnar, a.m.k. tímabundið. Fótbolti 26.8.2022 18:15 Juventus staðfestir félagaskipti Milik Arkadiusz Milik er formlega orðinn leikmaður Juventus en hann kemur til ítalska liðsins frá Marseille á lánssamningi. Fótbolti 26.8.2022 18:31 Með varnarleik skal landið byggja Þau voru ekki ýkja mörg, mörkin í ítölsku A deildinnu um liðna helgi. Eftir fjöruga upphafsumferð þar sem 34 mörk litu dagsins ljós var önnur umferðin afturhvarf til níunda áratugarins hvað varðar markaskorun. 13 urðu mörkin alls. Fótbolti 26.8.2022 11:01 Sá sem neitaði að taka á sig launalækkun til að halda Messi orðinn liðsfélagi Þóris Jóhanns Samuel Umtiti er genginn í raðir ítalska úrvalsdeildarfélagsins Lecce á láni frá Barcelona. Þessi franski varnarmaður hefur ekki átt sjö dagana sæla í Katalóníu en hann er talinn hafa neitað að lækka laun sín til að Börsungar gætu haldið goðsögninni Lionel Messi hjá félaginu. Fótbolti 25.8.2022 12:30 „Þessi blessaða miðja er náttúrulega bara sorp“ „Juventus bara heilluðu ekkert í öðrum leik tímabilsins,“ segir Árni Þórður Randversson í hlaðvarpinu Punktur og basta. Farið var yfir aðra umferðina ítölsku úrvalsdeildarinnar í þætti dagsins. Fótbolti 23.8.2022 15:30 Alexandra komin til Fiorentina Ítalska knattspyrnufélagið Fiorentina staðfesti í dag komu landsliðskonunnar Alexöndru Jóhannsdóttur sem mun spila með liðinu í vetur. Fótbolti 23.8.2022 14:21 Smalling tryggði Rómverjum sigur Roma heldur áfram góðri byrjun sinni á Ítalíu en liðið vann sinn annan sigur í jafn mörgum leikjum þegar Roma vann 1-0 sigur á Cremonese í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 22.8.2022 16:00 Ófarirnar halda áfram eftir að hann yfirgaf Liverpool Georginio Wijnaldum spilar ekki með Roma á næstunni og heimsmeistaramótið í Katar gæti verið í hættu hjá kappanum. Fótbolti 22.8.2022 10:00 Atalanta tók stig af Ítalíumeisturunum Ítalíumeistarar AC Milan björguðu stigi er liðið heimsótti sterkt lið Atalanta í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur 1-1 eftir að heimamenn í Atalanta höfðu tekið forystuna í fyrri hálfleik. Fótbolti 21.8.2022 18:15 Pogba hugsi meira um hárið en fótboltann: „Hann er óþekkjanlegur“ Ítalska goðsögnin Fabio Cannavaro, sem lék með Juventus frá 2004 til 2006, er óviss um hvað Frakkinn Paul Pogba mun veita liðinu. Pogba sneri aftur til Juventus frá Manchester United í sumar. Fótbolti 21.8.2022 09:30 Albert lék allan leikinn í markalausu jafntefli Landsliðsmaðurinn Albert Guðmundsson lék allan leikinn á vinstri kanti fyrir Genoa er liðið gerði markalaust jafntefli gegn Benevento í ítölsku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 20.8.2022 20:54 « ‹ 27 28 29 30 31 32 33 34 35 … 198 ›
Átta félög sektuð fyrir brot á reglum um fjárhagslega háttvísi Evrópska knattspyrnusambandið UEFA hefur sektað átta félög fyrir brot á reglum um fjárhagslega háttvísi (e. Financial Fair-Play, FFP). Fótbolti 2.9.2022 23:31
Derby della Madonnina | Aldagamall rígur og þrír eftirminnilegustu leikirnir Maður myndi halda að Mílanóslagurinn – leikurinn á milli tveggja stórliða borgarinnar, AC Milan og Internazionale, væri kenndur við frægasta kennileyti borgarinnar. La Scala óperuhúsið, málverkið Síðasta kvöldmáltíðin sem hangir í klaustri Maríu Meyjar, nú eða sjálfa dómkirkjuna. En þess í stað er slagurinn kenndur við litlu gylltu styttuna af Maríu mey sem trónir á toppi dómkirkjunnar. La Madonnina. Í Mílanó eru smáatriðin í aðalhlutverki. Fótbolti 2.9.2022 12:31
Lokadagur félagsskiptagluggans: Arthur til Liverpool og Aubameyang snýr aftur til Lundúna Félagsskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu lokaði í kvöld og var nóg um að vera. Mörg félög sóttust eftir að styrkja sinn leikmannahóp áður en tíminn rann út og þar ber hæst að nefna félagsskipti Arthur Melo til Liverpool og Pierre-Emerick Aubameyang til Chelsea. Fótbolti 1.9.2022 10:09
Liverpool staðfestir komu Arthur Melo Liverpool hefur fengið brasilíska miðjumanninn Artur Melo á eins árs lánssamningi frá Juventus. Enski boltinn 1.9.2022 21:12
Arthur sagði strax já við Liverpool Brasilíski miðjumaðurinn Arthur Melo er á leið til Liverpool í dag á lokadegi félagaskiptagluggans í evrópskum fótbolta. Enski boltinn 1.9.2022 10:11
Mikael Egill kom inn af bekknum í lokin gegn Juventus Spezia, lið Mikaels Egils Ellertssonar, tapaði 2-0 fyrir stórliði Juventus í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta, í kvöld. Mikael Egill spilaði síðustu fimm mínútur leiksins. Fótbolti 31.8.2022 18:16
Lecce náði í sitt annað stig er Þórir Jóhann byrjaði sinn fyrsta leik Þórir Jóhann Helgason byrjaði sinn fyrsta leik í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta, þegar nýliðar Lecce gerðu 1-1 jafntefli við Napoli á útivelli. Fótbolti 31.8.2022 18:16
„Ég sé ekki eftir neinu“ Alexandra Jóhannsdóttir er klár í krefjandi og afar mikilvæga leiki í lokaumferðum undankeppni HM í fótbolta. Hún er glöð eftir að hafa gengið í raðir Fiorentina á Ítalíu en segist hafa lært afar mikið af dvöl sinni í Þýskalandi. Fótbolti 31.8.2022 10:30
LeBron, Drake og New York Yankees meðal þeirra sem fjárfesta í AC Milan Fjárfestingafyrirtækið RedBird Capital Partners er við það að klára yfirtöku sína á Ítalíumeisturum AC Milan, en ásamt fyrirtækinu munu fjölmargar stórstjörnur fjárfesta í liðinu. Fótbolti 30.8.2022 23:30
Dybala skoraði tvö er Rómverjar tylltu sér á toppinn Lærisveinar José Mourinho í Roma tylltu sér á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu er liðið vann öruggan 3-0 sigur gegn Monza í kvöld. Fótbolti 30.8.2022 18:16
Öruggt hjá Inter og liðið aftur á sigurbraut Eftir tap gegn Lazio um helgina komust liðsmenn Inter aftur á sigurbraut er liðið vann öruggan 3-1 sigur gegn Cremonese í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 30.8.2022 18:16
Sassuolo tók stig af ítölsku meisturunum Sassuolo gerði sér lítið fyrir og tók stig gegn Ítalíumeisturum AC Milan er liðin mættust á Stadio Mapei í Sassuolo í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur 0-0 í heldur bragðdaufum leik. Fótbolti 30.8.2022 16:00
Henry orðinn hluthafi í liðinu hans Fàbregas Þó það séu nokkrir Íslendingar sem leiki í Serie B á Ítalíu þá verður að segjast að forvitnilegasta félag deildarinnar um þessar mundir sé Como. Spænski miðjumaðurinn Cesc Fàbregas gekk nýverið í raðir félagsins. Nú hefur Thierry Henry, fyrrum samherji Fàbregas hjá Arsenal, keypt hlut í félaginu. Fótbolti 30.8.2022 14:30
Sara Björk: Byrjuð að babla en þær hlæja bara Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir segir síðustu mánuði hafa verið líf í ferðatösku en hún er smám saman að koma sér fyrir í Tórínó, hjá Ítalíumeisturum Juventus. Næstu daga ætlar hún sér hins vegar að nýta í að koma kvennalandsliðinu í fótbolta á HM í fyrsta sinn. Fótbolti 30.8.2022 13:30
Rígurinn milli Mourinho og Sarri lífgar upp á Rómarborg Lazio vann góðan sigur á Inter í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta á föstudagskvöld. Leikurinn var í til umræðu í hlaðvarpinu Punktur og basta og þá virðast þjálfarar Rómarliðanna Lazio og Roma halda hvor öðrum á tánum. Fótbolti 29.8.2022 15:00
Paul Pogba kúgaður af bróður sínum í skipulagðri glæpastarfsemi Mathias Pogba, bróðir Paul Pogba, hótar að afhjúpa upplýsingar um bróður sinn sem myndu fá alla stuðningsmenn Pogba til að snúast gegn honum. Fótbolti 29.8.2022 07:00
Mourinho: Skammaðist mín fyrir að vera knattspyrnustjóri þeirra Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Roma, fór áhugaverðar leiðir í hálfleiksræðu sinni í jafnteflinu gegn Juventus í gær. Mourinho sagði við leikmenn sína í leikhléinu að hann skammaðist sín fyrir að stýra liðinu eftir dapra frammistöðu í fyrri hálfleik. Fótbolti 28.8.2022 07:01
Meistararnir sækja í toppsætið á Ítalíu Ítalíumeistarar AC Milan lyftu sér upp í toppsæti ítölsku úrvalsdeildarinnar með 2-0 heimasigri á Bologna í kvöld. Fótbolti 27.8.2022 20:40
Stórmeistara jafntefli á Ítalíu Juventus og Roma gerðu 1-1 jafntefli í stórleik helgarinnar í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 27.8.2022 16:00
Lazio í toppsætið á Ítalíu eftir sigur á Inter Lazio vann í kvöld afar mikilvægan heimasigur á Inter frá Milan, 3-1. Sigurinn lyftir Lazio í efsta sæti deildarinnar, a.m.k. tímabundið. Fótbolti 26.8.2022 18:15
Juventus staðfestir félagaskipti Milik Arkadiusz Milik er formlega orðinn leikmaður Juventus en hann kemur til ítalska liðsins frá Marseille á lánssamningi. Fótbolti 26.8.2022 18:31
Með varnarleik skal landið byggja Þau voru ekki ýkja mörg, mörkin í ítölsku A deildinnu um liðna helgi. Eftir fjöruga upphafsumferð þar sem 34 mörk litu dagsins ljós var önnur umferðin afturhvarf til níunda áratugarins hvað varðar markaskorun. 13 urðu mörkin alls. Fótbolti 26.8.2022 11:01
Sá sem neitaði að taka á sig launalækkun til að halda Messi orðinn liðsfélagi Þóris Jóhanns Samuel Umtiti er genginn í raðir ítalska úrvalsdeildarfélagsins Lecce á láni frá Barcelona. Þessi franski varnarmaður hefur ekki átt sjö dagana sæla í Katalóníu en hann er talinn hafa neitað að lækka laun sín til að Börsungar gætu haldið goðsögninni Lionel Messi hjá félaginu. Fótbolti 25.8.2022 12:30
„Þessi blessaða miðja er náttúrulega bara sorp“ „Juventus bara heilluðu ekkert í öðrum leik tímabilsins,“ segir Árni Þórður Randversson í hlaðvarpinu Punktur og basta. Farið var yfir aðra umferðina ítölsku úrvalsdeildarinnar í þætti dagsins. Fótbolti 23.8.2022 15:30
Alexandra komin til Fiorentina Ítalska knattspyrnufélagið Fiorentina staðfesti í dag komu landsliðskonunnar Alexöndru Jóhannsdóttur sem mun spila með liðinu í vetur. Fótbolti 23.8.2022 14:21
Smalling tryggði Rómverjum sigur Roma heldur áfram góðri byrjun sinni á Ítalíu en liðið vann sinn annan sigur í jafn mörgum leikjum þegar Roma vann 1-0 sigur á Cremonese í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 22.8.2022 16:00
Ófarirnar halda áfram eftir að hann yfirgaf Liverpool Georginio Wijnaldum spilar ekki með Roma á næstunni og heimsmeistaramótið í Katar gæti verið í hættu hjá kappanum. Fótbolti 22.8.2022 10:00
Atalanta tók stig af Ítalíumeisturunum Ítalíumeistarar AC Milan björguðu stigi er liðið heimsótti sterkt lið Atalanta í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur 1-1 eftir að heimamenn í Atalanta höfðu tekið forystuna í fyrri hálfleik. Fótbolti 21.8.2022 18:15
Pogba hugsi meira um hárið en fótboltann: „Hann er óþekkjanlegur“ Ítalska goðsögnin Fabio Cannavaro, sem lék með Juventus frá 2004 til 2006, er óviss um hvað Frakkinn Paul Pogba mun veita liðinu. Pogba sneri aftur til Juventus frá Manchester United í sumar. Fótbolti 21.8.2022 09:30
Albert lék allan leikinn í markalausu jafntefli Landsliðsmaðurinn Albert Guðmundsson lék allan leikinn á vinstri kanti fyrir Genoa er liðið gerði markalaust jafntefli gegn Benevento í ítölsku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 20.8.2022 20:54