Ítalski boltinn Vialli fer halloka í baráttunni við krabbamein Ástand ítalska fótboltagoðsins Gianlucas Vialli fer versnandi. Hann glímir við krabbamein í brisi. Fótbolti 21.12.2022 12:00 Albert skoraði sigurmark Genoa gegn toppliðinu Albert Guðmundsson skoraði markið sem skildi liðin að þegar lið hans, Genona, fékk Frosinone í heimsókn í ítölsku B-deildinni í fótbolta karla í kvöld. Fótbolti 18.12.2022 22:01 Sinisa Mihajlovic látinn Sinisa Mihajlovic, fyrrverandi leikmaður Roma, Lazio, Inter og fleiri liða, er látinn eftir baráttu við krabbamein. Hann var 53 ára. Fótbolti 16.12.2022 14:31 Alexandra skoraði tvö í stórsigri Alexandra Jóhannsdóttir, Anna Björk Kristjánsdóttir og Guðný Árnadóttir voru allar í sigurliðum í Serie A, úrvalsdeild kvenna í fótbolta á Ítalíu, í dag. Það sem meira er, Alexandra skoraði tvö mörk í 4-0 stórsigri Fiorentina. Fótbolti 10.12.2022 16:30 41 árs Zlatan stefnir á endurkomu í næsta mánuði Svíinn Zlatan Ibrahimovic er ekki dauður úr öllum æðum þrátt fyrir háan aldur. Hann er við það að snúa aftur eftir krossbandsslit á nýju ári en hann verður 42 ára gamall næsta haust. Fótbolti 9.12.2022 10:31 Fyrrum stjóri Alberts óvinsæll: „Lélegasti, falskasti og yfirlætislegasti þjálfari sem ég hef haft“ Federico Marchetti, fyrrum markvörður Genoa, liðs Alberts Guðmundssonar, fer ekki fögrum orðum um fráfarandi stjóra liðsins sem var rekinn í vikunni. Fótbolti 9.12.2022 07:31 Albert byrjaði er Gilardino byrjaði á sigri Albert Guðmundsson var í byrjunarliði Genoa sem sigraði Sudtirol, 2-0, í ítölsku B-deildinni í dag. Þetta var fyrsti leikur Genoa eftir að liðið skipti um þjálfara. Fótbolti 8.12.2022 16:00 Liðsfélagi Alberts dæmdur í sex ára fangelsi fyrir hópnauðgun Ítalski knattspyrnumaðurinn Manolo Portanova, leikmaður ítalska B-deildarliðsins Genoa, hefur verið dæmdur í sex ára fangelsi vegna þátttöku sinnar í hópnauðgun. Brotið átti sér stað í maí á síðasta ári. Fótbolti 6.12.2022 19:46 Alexandra lagði upp mark í sigri Tvær íslenskar knattspyrnukonur voru í eldlínunni í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 4.12.2022 18:57 Albert og Dagný bæði í tapliðum Albert Guðmundsson lék allan leikinn fyrir Genoa sem tapaði 1-0 á heimavelli fyrir Cittadella í ítölsku Serie B deildinni í dag. Þá var Dagný Brynjarsdóttir í liði West Ham sem tapaði fyrir Liverpool. Fótbolti 4.12.2022 16:00 Anna Björk í liði Inter sem bið lægri hlut gegn samherjum Söru Bjarkar Sara Björk Gunnarsdóttir kom ekkert við sögu í liði Juventus sem vann 2-0 útisigur á Inter í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Anna Björk Kristjánsdóttir lék allan leikinn í vörn Inter. Fótbolti 3.12.2022 15:46 Agnelli, Nedvěd og öll stjórn Juventus segir af sér Þau stórtíðindi bárust í kvöld að öll stjórn ítalska knattspyrnuliðsins Juventus hafi sagt af sér. Þar á meðal er forsetinn Andrea Agnelli og varaforsetinn Pavel Nedvěd en sá síðarnefndi lék á sínum tíma með liðinu. Fótbolti 28.11.2022 22:00 Hjörtur og félagar kláruðu leikinn í fyrri hálfleik Hjörtur Hermannsson og félagar hans í Pisa unnu öruggan 3-1 sigur er liðið tók á móti Ternana í ítölsku B-deildinni í fótbolta í kvöld þar sem öll mörkin voru skoruð í fyrri hálfleik. Fótbolti 26.11.2022 18:58 Guðný lagði upp í stórsigri í Íslendingaslag Guðný Árnadóttir og stöllur hennar í AC Milan unnu sannkallaðan stórsigur er liðið heimsótti Alexöndru Jóhannsdóttur og liðsfélaga hennar í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Lokatölur 1-6 og Guðný átti sinn þátt í fyrsta marki gestanna. Fótbolti 26.11.2022 15:40 Sara Björk fagnaði sigurmarkinu sínu með tilþrifum: „Stórkostleg tilfinning“ Sara Björk Gunnarsdóttir tryggði Juventus 2-1 sigur á Parma í ítölsku deildinni um helgina en Juventus skoraði bæði mörkin sín í leiknum í uppbótatíma. Fótbolti 21.11.2022 09:30 Markalaust í Íslendingaslagnum á Ítalíu Þrjár íslenskar knattspyrnukonur voru í eldlínunni í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 20.11.2022 16:47 Sara Björk tryggði Juventus sigur á lokasekúndunum Sara Björk tryggði Juventus 2-1 sigur gegn Parma í ítölsku Serie A deildinni í dag. Bæði mörk Juventus í dag komu í uppbótartíma. Fótbolti 19.11.2022 16:22 Juventus stökk upp í þriðja sætið fyrir HM-pásuna Juventus vann mikilvægan 3-0 sigur er liðið tók á móti Lazio í lokaleik ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu áður en HM-pásan tekur við. Sigurinn lyftir Juventus upp í þriðja sæti deildarinnar. Fótbolti 13.11.2022 19:15 Mikael Egill spilaði í sigri og dramatík í Rómarborg Mikael Egill Ellertsson kom inn á sem varamaður er Spezia vann góðan 1-2 útisigur í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Þá var mikil dramatík í Rómarborg þar sem heimamenn björguðu stigi gegn Torino. Fótbolti 13.11.2022 19:05 Inter klífur upp töfluna Inter Milan vann Atalanta í fyrsta leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Inter hefur nú unnið fimm af síðustu sex leikjum sínum í deildinni. Fótbolti 13.11.2022 14:31 Annar sigurinn í röð hjá Þóri og félögum Þórir Jóhann Helgason og félagar hans í Lecce unnu sinn annan deildarleik í röð er vann 0-2 útisigur gegn Sampdoria í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 12.11.2022 18:53 Napoli jók forystuna á toppnum Napoli er komið með 11 stiga forystu á toppi Serie A, ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Liðið virtist ætla að vinna stórsigur á Udinese í dag en gestirnir rönkuðu við sér undir lokin og gerðu leikinn æsispennandi, lokatölur 3-2. Fótbolti 12.11.2022 16:01 Juventus upp í þriðja sæti eftir fimmta sigurinn í röð Ítalska stórliðið Juventus er að snúa gengi sínu við eftir erfiða byrjun á tímabilinu. Liðið vann nauman 0-1 útisigur gegn botnliði Hellas Verona í kvöld, en þetta var fimmti deildarsigur liðsins í röð. Fótbolti 10.11.2022 19:30 Meiddur Paul Pogba dansar um stofuna sína og vildi sýna heiminum það Paul Pogba hefur verið meiddur allt þetta tímabil og hann hefur enn ekki spilað með Juventus eftir að ítalska félagið fékk hann frá Manchester United. Fótbolti 10.11.2022 15:01 Kallaði leikmann sinn svikara og rak hann í beinni José Mourinho sýndi klærnar á blaðamannafundi eftir 1-1 jafntefli Roma við Sassuolo í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Hann kallaði einn Rómverja svikara og sagði honum að finna sér nýtt lið. Fótbolti 10.11.2022 08:31 Inter í Meistaradeildarsæti eftir stórsigur Alls fóru fimm leikir fram í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta, fram í kvöld. Inter Milan vann 6-1 stórsigur á Bologna á meðan Þórir Jóhann Helgason horfði á liðsfélaga sína í Lecce vinna óvæntan 2-1 sigur á Atalanta og Rómverjarnir hans José Mourinho misstigu sig gegn Sassuolo. Fótbolti 9.11.2022 22:00 Meistararnir misstigu sig gegn fallbaráttuliði Cremonese Ítalíumeistarar AC Milan þurftu að sætta sig við markalaut jafntefli er liðið heimsótti fallbaráttulið Cremonese í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 8.11.2022 22:44 Napoli jók forskot sitt á toppnum | Mikael kom inn á í jafntefli Tveir leikir fóru fram í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld þar sem taplaust lið Napoli vann öruggan 2-0 sigur gegn Empoli og Mikael Egill Ellertsson og félagar hans í Spezia gerðu 1-1 jafntefli gegn Udinese. Fótbolti 8.11.2022 19:33 Skoraði eftir langa glímu við andlega erfiðleika Slóvenski landsliðsframherjinn Josip Ilicic reimaði á sig takkaskóna á mánudagskvöld og skoraði í fyrsta leik sínum síðan í maí, eftir að hafa átt við andlega erfiðleika að stríða. Fótbolti 8.11.2022 17:00 Albert nældi sér í gult þegar Genoa tapaði mikilvægum leik í toppbaráttunni Albert Guðmundsson var í byrjunarliði Genoa sem sótti Reggina heim í toppbaráttu B-deildar ítalskrar knattspyrnu í kvöld. Reggina fór með sigur af hólmi og stökk þar með upp fyrir Genoa í töflunni. Fótbolti 7.11.2022 22:45 « ‹ 25 26 27 28 29 30 31 32 33 … 200 ›
Vialli fer halloka í baráttunni við krabbamein Ástand ítalska fótboltagoðsins Gianlucas Vialli fer versnandi. Hann glímir við krabbamein í brisi. Fótbolti 21.12.2022 12:00
Albert skoraði sigurmark Genoa gegn toppliðinu Albert Guðmundsson skoraði markið sem skildi liðin að þegar lið hans, Genona, fékk Frosinone í heimsókn í ítölsku B-deildinni í fótbolta karla í kvöld. Fótbolti 18.12.2022 22:01
Sinisa Mihajlovic látinn Sinisa Mihajlovic, fyrrverandi leikmaður Roma, Lazio, Inter og fleiri liða, er látinn eftir baráttu við krabbamein. Hann var 53 ára. Fótbolti 16.12.2022 14:31
Alexandra skoraði tvö í stórsigri Alexandra Jóhannsdóttir, Anna Björk Kristjánsdóttir og Guðný Árnadóttir voru allar í sigurliðum í Serie A, úrvalsdeild kvenna í fótbolta á Ítalíu, í dag. Það sem meira er, Alexandra skoraði tvö mörk í 4-0 stórsigri Fiorentina. Fótbolti 10.12.2022 16:30
41 árs Zlatan stefnir á endurkomu í næsta mánuði Svíinn Zlatan Ibrahimovic er ekki dauður úr öllum æðum þrátt fyrir háan aldur. Hann er við það að snúa aftur eftir krossbandsslit á nýju ári en hann verður 42 ára gamall næsta haust. Fótbolti 9.12.2022 10:31
Fyrrum stjóri Alberts óvinsæll: „Lélegasti, falskasti og yfirlætislegasti þjálfari sem ég hef haft“ Federico Marchetti, fyrrum markvörður Genoa, liðs Alberts Guðmundssonar, fer ekki fögrum orðum um fráfarandi stjóra liðsins sem var rekinn í vikunni. Fótbolti 9.12.2022 07:31
Albert byrjaði er Gilardino byrjaði á sigri Albert Guðmundsson var í byrjunarliði Genoa sem sigraði Sudtirol, 2-0, í ítölsku B-deildinni í dag. Þetta var fyrsti leikur Genoa eftir að liðið skipti um þjálfara. Fótbolti 8.12.2022 16:00
Liðsfélagi Alberts dæmdur í sex ára fangelsi fyrir hópnauðgun Ítalski knattspyrnumaðurinn Manolo Portanova, leikmaður ítalska B-deildarliðsins Genoa, hefur verið dæmdur í sex ára fangelsi vegna þátttöku sinnar í hópnauðgun. Brotið átti sér stað í maí á síðasta ári. Fótbolti 6.12.2022 19:46
Alexandra lagði upp mark í sigri Tvær íslenskar knattspyrnukonur voru í eldlínunni í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 4.12.2022 18:57
Albert og Dagný bæði í tapliðum Albert Guðmundsson lék allan leikinn fyrir Genoa sem tapaði 1-0 á heimavelli fyrir Cittadella í ítölsku Serie B deildinni í dag. Þá var Dagný Brynjarsdóttir í liði West Ham sem tapaði fyrir Liverpool. Fótbolti 4.12.2022 16:00
Anna Björk í liði Inter sem bið lægri hlut gegn samherjum Söru Bjarkar Sara Björk Gunnarsdóttir kom ekkert við sögu í liði Juventus sem vann 2-0 útisigur á Inter í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Anna Björk Kristjánsdóttir lék allan leikinn í vörn Inter. Fótbolti 3.12.2022 15:46
Agnelli, Nedvěd og öll stjórn Juventus segir af sér Þau stórtíðindi bárust í kvöld að öll stjórn ítalska knattspyrnuliðsins Juventus hafi sagt af sér. Þar á meðal er forsetinn Andrea Agnelli og varaforsetinn Pavel Nedvěd en sá síðarnefndi lék á sínum tíma með liðinu. Fótbolti 28.11.2022 22:00
Hjörtur og félagar kláruðu leikinn í fyrri hálfleik Hjörtur Hermannsson og félagar hans í Pisa unnu öruggan 3-1 sigur er liðið tók á móti Ternana í ítölsku B-deildinni í fótbolta í kvöld þar sem öll mörkin voru skoruð í fyrri hálfleik. Fótbolti 26.11.2022 18:58
Guðný lagði upp í stórsigri í Íslendingaslag Guðný Árnadóttir og stöllur hennar í AC Milan unnu sannkallaðan stórsigur er liðið heimsótti Alexöndru Jóhannsdóttur og liðsfélaga hennar í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Lokatölur 1-6 og Guðný átti sinn þátt í fyrsta marki gestanna. Fótbolti 26.11.2022 15:40
Sara Björk fagnaði sigurmarkinu sínu með tilþrifum: „Stórkostleg tilfinning“ Sara Björk Gunnarsdóttir tryggði Juventus 2-1 sigur á Parma í ítölsku deildinni um helgina en Juventus skoraði bæði mörkin sín í leiknum í uppbótatíma. Fótbolti 21.11.2022 09:30
Markalaust í Íslendingaslagnum á Ítalíu Þrjár íslenskar knattspyrnukonur voru í eldlínunni í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 20.11.2022 16:47
Sara Björk tryggði Juventus sigur á lokasekúndunum Sara Björk tryggði Juventus 2-1 sigur gegn Parma í ítölsku Serie A deildinni í dag. Bæði mörk Juventus í dag komu í uppbótartíma. Fótbolti 19.11.2022 16:22
Juventus stökk upp í þriðja sætið fyrir HM-pásuna Juventus vann mikilvægan 3-0 sigur er liðið tók á móti Lazio í lokaleik ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu áður en HM-pásan tekur við. Sigurinn lyftir Juventus upp í þriðja sæti deildarinnar. Fótbolti 13.11.2022 19:15
Mikael Egill spilaði í sigri og dramatík í Rómarborg Mikael Egill Ellertsson kom inn á sem varamaður er Spezia vann góðan 1-2 útisigur í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Þá var mikil dramatík í Rómarborg þar sem heimamenn björguðu stigi gegn Torino. Fótbolti 13.11.2022 19:05
Inter klífur upp töfluna Inter Milan vann Atalanta í fyrsta leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Inter hefur nú unnið fimm af síðustu sex leikjum sínum í deildinni. Fótbolti 13.11.2022 14:31
Annar sigurinn í röð hjá Þóri og félögum Þórir Jóhann Helgason og félagar hans í Lecce unnu sinn annan deildarleik í röð er vann 0-2 útisigur gegn Sampdoria í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 12.11.2022 18:53
Napoli jók forystuna á toppnum Napoli er komið með 11 stiga forystu á toppi Serie A, ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Liðið virtist ætla að vinna stórsigur á Udinese í dag en gestirnir rönkuðu við sér undir lokin og gerðu leikinn æsispennandi, lokatölur 3-2. Fótbolti 12.11.2022 16:01
Juventus upp í þriðja sæti eftir fimmta sigurinn í röð Ítalska stórliðið Juventus er að snúa gengi sínu við eftir erfiða byrjun á tímabilinu. Liðið vann nauman 0-1 útisigur gegn botnliði Hellas Verona í kvöld, en þetta var fimmti deildarsigur liðsins í röð. Fótbolti 10.11.2022 19:30
Meiddur Paul Pogba dansar um stofuna sína og vildi sýna heiminum það Paul Pogba hefur verið meiddur allt þetta tímabil og hann hefur enn ekki spilað með Juventus eftir að ítalska félagið fékk hann frá Manchester United. Fótbolti 10.11.2022 15:01
Kallaði leikmann sinn svikara og rak hann í beinni José Mourinho sýndi klærnar á blaðamannafundi eftir 1-1 jafntefli Roma við Sassuolo í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Hann kallaði einn Rómverja svikara og sagði honum að finna sér nýtt lið. Fótbolti 10.11.2022 08:31
Inter í Meistaradeildarsæti eftir stórsigur Alls fóru fimm leikir fram í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta, fram í kvöld. Inter Milan vann 6-1 stórsigur á Bologna á meðan Þórir Jóhann Helgason horfði á liðsfélaga sína í Lecce vinna óvæntan 2-1 sigur á Atalanta og Rómverjarnir hans José Mourinho misstigu sig gegn Sassuolo. Fótbolti 9.11.2022 22:00
Meistararnir misstigu sig gegn fallbaráttuliði Cremonese Ítalíumeistarar AC Milan þurftu að sætta sig við markalaut jafntefli er liðið heimsótti fallbaráttulið Cremonese í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 8.11.2022 22:44
Napoli jók forskot sitt á toppnum | Mikael kom inn á í jafntefli Tveir leikir fóru fram í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld þar sem taplaust lið Napoli vann öruggan 2-0 sigur gegn Empoli og Mikael Egill Ellertsson og félagar hans í Spezia gerðu 1-1 jafntefli gegn Udinese. Fótbolti 8.11.2022 19:33
Skoraði eftir langa glímu við andlega erfiðleika Slóvenski landsliðsframherjinn Josip Ilicic reimaði á sig takkaskóna á mánudagskvöld og skoraði í fyrsta leik sínum síðan í maí, eftir að hafa átt við andlega erfiðleika að stríða. Fótbolti 8.11.2022 17:00
Albert nældi sér í gult þegar Genoa tapaði mikilvægum leik í toppbaráttunni Albert Guðmundsson var í byrjunarliði Genoa sem sótti Reggina heim í toppbaráttu B-deildar ítalskrar knattspyrnu í kvöld. Reggina fór með sigur af hólmi og stökk þar með upp fyrir Genoa í töflunni. Fótbolti 7.11.2022 22:45
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent