Ítalski boltinn

Fréttamynd

Leonardo, þjálfari AC Milan: Ég ætla ekki að gefast upp

Það er óhætt að segja að það sé orðið heitt undir Brasilíumanninum Leonardo sem stýrir stórliði AC Milan. Liðið mætir Atalanta á útivelli í ítölsku deildinni og það gæti orðið síðasta tækifærið fyrir Leonardo að bjarga starfinu sínu.

Fótbolti
Fréttamynd

Sneijder bjargaði öllum stigunum fyrir Mourinho

Hollendingurinn Wesley Sneijder skoraði sigurmark Inter Milan í uppbótartíma þegar liðið vann 2-1 sigur á sjóðheitu liði Udinese í ítölsku deildinni í kvöld. Markið kom Inter í toppsæti deildarinnar.

Fótbolti
Fréttamynd

Vieira: Ég verð að fá að spila meira annars fer ég

Patrick Vieira lét hafa það eftir sér í dag að hann væri að förum frá ítölsku meisturunum í Inter Milan ef hann fengi ekki að spila meira með liðinu. Vieira hefur aðeins spilað í 194 mínútur á tímabilinu til þessa og var vegna þess ekki valinn í franska landsliðshópinn fyrir leiki á móti Færeyjum og Austurríki seinna í þessum mánuði.

Fótbolti
Fréttamynd

Adriano: Ég mætti fullur á æfingar hjá Inter

Brasilíumaðurinn Adriano var í algjörri óreglu síðustu tímabil sín með ítalska liðinu Inter Milan en hann náði aldrei að ná tökum á drykkju sinni þrátt fyrir að Jose Mourinho hafi gert allt til að hjálpa honum. Adriano hefur nú viðurkennt að hafa mætt fullur á æfingar hjá Inter.

Fótbolti
Fréttamynd

Filippo Inzaghi hjá AC Milan: Það fer bara allt úrskeiðis hjá okkur

Filippo Inzaghi og félagar í AC Milan eru í tómu tjóni á þessu tímabili sem sást vel í Meistaradeildinni í gær þegar liðið tapaði 0-1 á heimavelli á móti svissneska liðinu FC Zurich. AC Milan hefur verið í miklum vandræðum síðan að Leonardo tók við af Carlo Ancelotti, núverandi stjóra Chelsea.

Fótbolti
Fréttamynd

Mourinho fékk eins leiks bann og 2,7 milljóna sekt

Jose Mourinho, þjálfari ítalska liðsins Inter, var rekinn af bekknum í 2-1 sigri sinna manna á Cagliari um helgina. Hann hefur í framhaldinu verið dæmdur í eins leiks bann og skyldaður til að borga 15 þúsund evra sekt eða um 2,7 milljónir íslenskra króna.

Fótbolti
Fréttamynd

AC Milan og Inter með sigra - Samdoria á toppinn

Mílanóborgarfélögin AC Milan og Inter náðu bæði að vinna sína leiki í Serie A-deildinni í dag. AC Milan vann 1-0 sigur gegn Bologna á heimavelli en Hollendingurinn Clarence Seedorf skoraði eina mark leiksins fyrir heimamenn.

Fótbolti
Fréttamynd

Juventus skaust á toppinn á Ítalíu

Juventus heldur góðu gengi sínu áfram undir stjórn Ciro Ferrara með 2-0 sigri gegn Livorno í Serie A-deildinni í kvöld. Vincenzo Laquinta og Claudio Marchisio skoruðu mörk Juventus sem er búið að vinna alla fjóra deildarleiki sína til þessa og situr í toppsæti deildarinnar.

Fótbolti
Fréttamynd

Markvörður Lazio vekur áhuga á stórliða á Englandi

Samkvæmt heimildum vefmiðilsins Tuttomercatoweb.com eru ensku félögin Manchester United, Manchester City og Arsenal öll áhugasöm á að fá markvörðinn Fernando Muslera í sínar raðir en þessi 23 ára gamli landsliðsmaður Úrúgvæ leikur með Lazio.

Fótbolti
Fréttamynd

Verður Ronaldinho áfram á bekknum hjá AC Milan?

Leonardo, þjálfari AC Milan, stendur frammi fyrir erfiðri ákvörðun fyrir leik liðsins á móti Bologna í ítölsku deildinni á sunnudaginn. Hann þarf að ákveða það hvort að Ronaldinho verði áfram á varamannabekknum.

Fótbolti
Fréttamynd

Galliani: Inzaghi er ótrúlegur

Varaforsetinn Adriano Galliani hjá AC Milan hrósaði hinum 36 ára gamla markvarðahrelli Filippo Inzaghi í hástert eftir tvennu hans í 1-2 sigrinum á Marseille í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í gærkvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Eto’o á skotskónum í 2-0 sigri Inter á Parma

Samuel Eto’o og Diego Milito skoruðu mörk Inter í 2-0 sigri á Parma í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Inter er því tveimur stigum á eftir Juventus og Sampdoria sem hafa bæði unnið fyrstu þrjá leiki sína á tímabilinu.

Fótbolti