Ítalski boltinn Pandev fer til Inter Ítalskir fjölmiðlar greina frá því í dag að framherjinn Goran Pandev muni yfirgefa herbúðir Lazio og fara til Ítalíumeistara Inter. Fótbolti 23.10.2009 08:34 Pato ætlar ekki að yfirgefa Milan Brasilíumaðurinn ungi, Alexandre Pato, fór á kostum gegn Real Madrid í Meistaradeildinni og skoraði tvö mörk í glæstum sigri AC Milan. Fótbolti 23.10.2009 07:58 Vieri hættur og farinn í mál við Inter fyrir að hlera símann sinn Gamla markamaskínan Christian Vieri er í málaferlum við Inter þessa dagana og segist ekki hafa neinn áhuga á því að spila fótbolta lengur. Fótbolti 22.10.2009 13:18 Mourinho hugsar bara um að rífa kjaft Portúgalinn Jose Mourinho virðist fara óstjórnlega mikið í taugarnar á mörgum á Ítalíu og sá nýjasti til þess að senda honum sneið er framkvæmdastjóri Catania, Pietro Lo Monaco. Fótbolti 22.10.2009 12:50 Seedorf: Beckham á að fara á HM Hollendingurinn Clarence Seedorf segir það ekki eiga að vera neitt álitamál hvort David Beckham eigi að fara á HM með Englandi eður ei. Fótbolti 20.10.2009 11:04 Ronaldinho átti loksins góðan leik Brasilíumaðurinn Ronaldinho hristi loksins af sér slenið um helgina og átti virkilega góðan leik er AC Milan lagði Roma, 2-1. Hann skoraði meira að segja annað marka Milan. Fótbolti 19.10.2009 10:34 Loksins sigur hjá Milan AC Milan vann í kvöld sinn fyrsta sigur í tæpan mánuð í ítölsku úrvalsdeildinni er liðið lagði Roma á heimavelli, 2-1. Fótbolti 18.10.2009 23:15 Engir ítalskir leikmenn sagðir tilnefndir Samkvæmt ítölskum fjölmiðlum eru engir ítalskir leikmenn meðal þeirra sem eru tilnefndir til Gullboltans svokallaða, verðlaunin sem France Football veitir knattspyrnumanni ársins í Evrópu. Fótbolti 17.10.2009 13:33 United og City enn sterklega orðuð við Maicon Samkvæmt heimildum Daily Mirror er Brasilíumaðurinn Maicon hjá Inter nú bitbein á milli Manchester United og Manchester City en bæði félögin hafa hugsað sér að leggja fram kauptilboð í bakvörðinn þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. Fótbolti 16.10.2009 12:53 Ronaldinho: Ítalska deildin er erfiðari en sú spænska Brasilíski snillingurinn Ronaldinho hefur ekki náð að sýna sitt rétta andlit síðan hann gekk í raðir AC Milan í júlí í fyrra á 18,5 milljónir evra. Fótbolti 15.10.2009 16:35 Juventus að vinna kapphlaupið um De Rossi? Samkvæmt heimildum Corriere dello Sport er Juventus nú í bílstjórasætinu með að hreppa ítalska landsliðsmanninn Daniele De Rossi hjá Roma en miðjumaðurinn varð afar ósáttur þegar knattspyrnustjórinn Luciano Spalletti hætti hjá Rómarborgarfélaginu. Fótbolti 15.10.2009 13:05 Maicon orðaður við City Brasilíumaðurinn Maicon er í dag orðaður við Manchester City í enskum fjölmiðlum en hann er á mála hjá Inter á Ítalíu. Enski boltinn 13.10.2009 11:04 Ronaldinho fékk gyllta fótinn Þótt ótrúlegt megi virðast þá tekur Brasilíumaðurinn Ronaldinho við verðlaunum í kvöld. Hann hefur nefnilega unnið gyllta fótinn fyrir árið 2009. Fótbolti 12.10.2009 20:36 Cannavaro: Fjölmiðlar kýldu mig í punginn Ítalski landsliðsmaðurinn, Fabio Cannavaro, segir að ítalskir fjölmiðlar hafi gengið allt of langt í umfjöllun sinni þegar hann féll á lyfjaprófi. Hann hefur nú verið hreinsaður af ásökunum. Fótbolti 12.10.2009 15:43 Muntari ánægður hjá Inter - ekkert heyrt frá Tottenham Miðjumaðurinn Sulley Muntari hjá Inter hefur þverneitað því að hann sé á förum frá félaginu en leikmaðurinn hefur verið sterklega orðaður við endurkomu í enska boltann þegar félagaskiptaglugginn í janúar opnar. Fótbolti 9.10.2009 14:57 Lombardo: Margt líkt með Sampdoria nú og árið 1991 Attilio Lombardo, fyrrum leikmaður Sampdoria og ítalska landsliðsins, hrósar knattspyrnustjóranum Luigi Del Neri og lærisveinum hans í Sampdoria í nýlegu viðtali við Primocanale en Sampdoria er sem stendur á toppi ítölsku serie A-deildarinnar ásamt Inter. Fótbolti 9.10.2009 12:02 Moratti: Ekkert búnir að tala við Lazio út af Pandev Ítalskir fjölmiðlar eru uppfullir af sögusögnum um að Ítalíumeistarar Inter séu á eftir makedónska landsliðsframherjanum Goran Pandev hjá Lazio. Fótbolti 8.10.2009 13:49 AC Milan neitar því að vera á eftir Adriano Ítalskir fjölmiðlar greina frá því að AC Milan sé að skipuleggja óvænt boð í brasilíska framherjann Adriano sem hætti hjá erkifjendunum í Inter fyrr á þessu ári. Fótbolti 8.10.2009 10:55 Jovetic: Sannur heiður að vera orðaður við United Nafn framherjans unga Stevan Jovetic hjá Fiorentina var á flestra vörum eftir 2-0 sigur ítalska liðsins gegn Liverpool á dögunum þar sem Svartfellingurinn skoraði bæði mörkin. Fótbolti 8.10.2009 11:08 Albanskur olíufursti orðaður við yfirtöku á AC Milan Albanski kaupsýslumaðurinn og olíufurstinn Rezart Taci hefur látið hafa eftir sér að hann hafi átt fund með Silvio Berlusconi eiganda AC Milan um möguleg kaup á ítalska liðinu. Fótbolti 7.10.2009 15:31 Cavani: Draumur að spila með Juventus eða Chelsea Framherjinn Edinson Cavani hefur slegið í gegn með Palermo síðan hann kom til félagsins árið 2007 en þessi 22 ára gamli landsliðsmaður Úrúgvæ setur stefnuna enn lengra. Fótbolti 7.10.2009 13:02 Cesar neitar því að vera á leiðinni til United Sögusagnir í ítölskum fjölmiðlum um helgina gáfu í skyn að markvörðurinn Julio Cesar hjá Inter væri líklega á leiðinni til Manchester United þegar félagaskiptaglugginn í janúar opnar. Fótbolti 7.10.2009 12:51 Mutu vann áfangasigur í áfrýjun sinni gegn Chelsea Framherjinn Adrian Mutu hjá Fiorentina hefur staðið í ströngu vegna ákæru á hendur honum þar sem alþjóða knattspyrnusambandið FIFA ályktaði í maí á síðasta ári að hann skildi greiða fyrrum félagi sínu Chelsea skaðabætur upp á 15,78 milljónir punda. Fótbolti 6.10.2009 17:38 Donadoni rekinn frá Napoli Ítalska úrvalsdeildarfélagið Napoli rak í dag Roberto Donadoni úr starfi þjálfara og réði Walter Mazzarri í hans stað. Fótbolti 6.10.2009 12:59 Lokahóf knattspyrnumanna fer fram í kvöld Verðlaun og viðurkenningar fyrir keppnistímabilið 2009 verða afhentar hátíðlega samkomu knattpyrnumanna í kvöld en herlegheitin fara fram í Háskólabíói. Fótbolti 5.10.2009 14:43 Leonardo, þjálfari AC Milan: Ég ætla ekki að gefast upp Það er óhætt að segja að það sé orðið heitt undir Brasilíumanninum Leonardo sem stýrir stórliði AC Milan. Liðið mætir Atalanta á útivelli í ítölsku deildinni og það gæti orðið síðasta tækifærið fyrir Leonardo að bjarga starfinu sínu. Fótbolti 3.10.2009 22:14 Sneijder bjargaði öllum stigunum fyrir Mourinho Hollendingurinn Wesley Sneijder skoraði sigurmark Inter Milan í uppbótartíma þegar liðið vann 2-1 sigur á sjóðheitu liði Udinese í ítölsku deildinni í kvöld. Markið kom Inter í toppsæti deildarinnar. Fótbolti 3.10.2009 20:57 Framtíð Pandev óráðin - orðaður við Fiorentina Makedónski landsliðsframherjinn Goran Pandev hjá Lazio á enn í hörðum deilum við forseta ítalska félagsins Claudio Lotito og því er alls óvíst hvort að hann eigi einhverja framtíð þar. Fótbolti 2.10.2009 20:53 Umboðsmaður van Basten neitar að hann sé að taka við AC Milan Umboðsmaður Hollendingsins Marco van Basten hefur neitað því að skjólstæðingur sinn sé í þann mund að taka við stjórnartaumunum hjá AC Milan. Fótbolti 2.10.2009 17:38 Mourinho: Ítalskir fjölmiðlar of hliðhollir Juventus Knattspyrnustjórinn Jose Mourinho hjá Ítalíumeisturum Inter gagnrýnir ítalska fjölmiðla harðlega fyrir að vera of gagnrýnir á Inter en of eftirlátir við Juventus. Fótbolti 2.10.2009 16:36 « ‹ 149 150 151 152 153 154 155 156 157 … 198 ›
Pandev fer til Inter Ítalskir fjölmiðlar greina frá því í dag að framherjinn Goran Pandev muni yfirgefa herbúðir Lazio og fara til Ítalíumeistara Inter. Fótbolti 23.10.2009 08:34
Pato ætlar ekki að yfirgefa Milan Brasilíumaðurinn ungi, Alexandre Pato, fór á kostum gegn Real Madrid í Meistaradeildinni og skoraði tvö mörk í glæstum sigri AC Milan. Fótbolti 23.10.2009 07:58
Vieri hættur og farinn í mál við Inter fyrir að hlera símann sinn Gamla markamaskínan Christian Vieri er í málaferlum við Inter þessa dagana og segist ekki hafa neinn áhuga á því að spila fótbolta lengur. Fótbolti 22.10.2009 13:18
Mourinho hugsar bara um að rífa kjaft Portúgalinn Jose Mourinho virðist fara óstjórnlega mikið í taugarnar á mörgum á Ítalíu og sá nýjasti til þess að senda honum sneið er framkvæmdastjóri Catania, Pietro Lo Monaco. Fótbolti 22.10.2009 12:50
Seedorf: Beckham á að fara á HM Hollendingurinn Clarence Seedorf segir það ekki eiga að vera neitt álitamál hvort David Beckham eigi að fara á HM með Englandi eður ei. Fótbolti 20.10.2009 11:04
Ronaldinho átti loksins góðan leik Brasilíumaðurinn Ronaldinho hristi loksins af sér slenið um helgina og átti virkilega góðan leik er AC Milan lagði Roma, 2-1. Hann skoraði meira að segja annað marka Milan. Fótbolti 19.10.2009 10:34
Loksins sigur hjá Milan AC Milan vann í kvöld sinn fyrsta sigur í tæpan mánuð í ítölsku úrvalsdeildinni er liðið lagði Roma á heimavelli, 2-1. Fótbolti 18.10.2009 23:15
Engir ítalskir leikmenn sagðir tilnefndir Samkvæmt ítölskum fjölmiðlum eru engir ítalskir leikmenn meðal þeirra sem eru tilnefndir til Gullboltans svokallaða, verðlaunin sem France Football veitir knattspyrnumanni ársins í Evrópu. Fótbolti 17.10.2009 13:33
United og City enn sterklega orðuð við Maicon Samkvæmt heimildum Daily Mirror er Brasilíumaðurinn Maicon hjá Inter nú bitbein á milli Manchester United og Manchester City en bæði félögin hafa hugsað sér að leggja fram kauptilboð í bakvörðinn þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. Fótbolti 16.10.2009 12:53
Ronaldinho: Ítalska deildin er erfiðari en sú spænska Brasilíski snillingurinn Ronaldinho hefur ekki náð að sýna sitt rétta andlit síðan hann gekk í raðir AC Milan í júlí í fyrra á 18,5 milljónir evra. Fótbolti 15.10.2009 16:35
Juventus að vinna kapphlaupið um De Rossi? Samkvæmt heimildum Corriere dello Sport er Juventus nú í bílstjórasætinu með að hreppa ítalska landsliðsmanninn Daniele De Rossi hjá Roma en miðjumaðurinn varð afar ósáttur þegar knattspyrnustjórinn Luciano Spalletti hætti hjá Rómarborgarfélaginu. Fótbolti 15.10.2009 13:05
Maicon orðaður við City Brasilíumaðurinn Maicon er í dag orðaður við Manchester City í enskum fjölmiðlum en hann er á mála hjá Inter á Ítalíu. Enski boltinn 13.10.2009 11:04
Ronaldinho fékk gyllta fótinn Þótt ótrúlegt megi virðast þá tekur Brasilíumaðurinn Ronaldinho við verðlaunum í kvöld. Hann hefur nefnilega unnið gyllta fótinn fyrir árið 2009. Fótbolti 12.10.2009 20:36
Cannavaro: Fjölmiðlar kýldu mig í punginn Ítalski landsliðsmaðurinn, Fabio Cannavaro, segir að ítalskir fjölmiðlar hafi gengið allt of langt í umfjöllun sinni þegar hann féll á lyfjaprófi. Hann hefur nú verið hreinsaður af ásökunum. Fótbolti 12.10.2009 15:43
Muntari ánægður hjá Inter - ekkert heyrt frá Tottenham Miðjumaðurinn Sulley Muntari hjá Inter hefur þverneitað því að hann sé á förum frá félaginu en leikmaðurinn hefur verið sterklega orðaður við endurkomu í enska boltann þegar félagaskiptaglugginn í janúar opnar. Fótbolti 9.10.2009 14:57
Lombardo: Margt líkt með Sampdoria nú og árið 1991 Attilio Lombardo, fyrrum leikmaður Sampdoria og ítalska landsliðsins, hrósar knattspyrnustjóranum Luigi Del Neri og lærisveinum hans í Sampdoria í nýlegu viðtali við Primocanale en Sampdoria er sem stendur á toppi ítölsku serie A-deildarinnar ásamt Inter. Fótbolti 9.10.2009 12:02
Moratti: Ekkert búnir að tala við Lazio út af Pandev Ítalskir fjölmiðlar eru uppfullir af sögusögnum um að Ítalíumeistarar Inter séu á eftir makedónska landsliðsframherjanum Goran Pandev hjá Lazio. Fótbolti 8.10.2009 13:49
AC Milan neitar því að vera á eftir Adriano Ítalskir fjölmiðlar greina frá því að AC Milan sé að skipuleggja óvænt boð í brasilíska framherjann Adriano sem hætti hjá erkifjendunum í Inter fyrr á þessu ári. Fótbolti 8.10.2009 10:55
Jovetic: Sannur heiður að vera orðaður við United Nafn framherjans unga Stevan Jovetic hjá Fiorentina var á flestra vörum eftir 2-0 sigur ítalska liðsins gegn Liverpool á dögunum þar sem Svartfellingurinn skoraði bæði mörkin. Fótbolti 8.10.2009 11:08
Albanskur olíufursti orðaður við yfirtöku á AC Milan Albanski kaupsýslumaðurinn og olíufurstinn Rezart Taci hefur látið hafa eftir sér að hann hafi átt fund með Silvio Berlusconi eiganda AC Milan um möguleg kaup á ítalska liðinu. Fótbolti 7.10.2009 15:31
Cavani: Draumur að spila með Juventus eða Chelsea Framherjinn Edinson Cavani hefur slegið í gegn með Palermo síðan hann kom til félagsins árið 2007 en þessi 22 ára gamli landsliðsmaður Úrúgvæ setur stefnuna enn lengra. Fótbolti 7.10.2009 13:02
Cesar neitar því að vera á leiðinni til United Sögusagnir í ítölskum fjölmiðlum um helgina gáfu í skyn að markvörðurinn Julio Cesar hjá Inter væri líklega á leiðinni til Manchester United þegar félagaskiptaglugginn í janúar opnar. Fótbolti 7.10.2009 12:51
Mutu vann áfangasigur í áfrýjun sinni gegn Chelsea Framherjinn Adrian Mutu hjá Fiorentina hefur staðið í ströngu vegna ákæru á hendur honum þar sem alþjóða knattspyrnusambandið FIFA ályktaði í maí á síðasta ári að hann skildi greiða fyrrum félagi sínu Chelsea skaðabætur upp á 15,78 milljónir punda. Fótbolti 6.10.2009 17:38
Donadoni rekinn frá Napoli Ítalska úrvalsdeildarfélagið Napoli rak í dag Roberto Donadoni úr starfi þjálfara og réði Walter Mazzarri í hans stað. Fótbolti 6.10.2009 12:59
Lokahóf knattspyrnumanna fer fram í kvöld Verðlaun og viðurkenningar fyrir keppnistímabilið 2009 verða afhentar hátíðlega samkomu knattpyrnumanna í kvöld en herlegheitin fara fram í Háskólabíói. Fótbolti 5.10.2009 14:43
Leonardo, þjálfari AC Milan: Ég ætla ekki að gefast upp Það er óhætt að segja að það sé orðið heitt undir Brasilíumanninum Leonardo sem stýrir stórliði AC Milan. Liðið mætir Atalanta á útivelli í ítölsku deildinni og það gæti orðið síðasta tækifærið fyrir Leonardo að bjarga starfinu sínu. Fótbolti 3.10.2009 22:14
Sneijder bjargaði öllum stigunum fyrir Mourinho Hollendingurinn Wesley Sneijder skoraði sigurmark Inter Milan í uppbótartíma þegar liðið vann 2-1 sigur á sjóðheitu liði Udinese í ítölsku deildinni í kvöld. Markið kom Inter í toppsæti deildarinnar. Fótbolti 3.10.2009 20:57
Framtíð Pandev óráðin - orðaður við Fiorentina Makedónski landsliðsframherjinn Goran Pandev hjá Lazio á enn í hörðum deilum við forseta ítalska félagsins Claudio Lotito og því er alls óvíst hvort að hann eigi einhverja framtíð þar. Fótbolti 2.10.2009 20:53
Umboðsmaður van Basten neitar að hann sé að taka við AC Milan Umboðsmaður Hollendingsins Marco van Basten hefur neitað því að skjólstæðingur sinn sé í þann mund að taka við stjórnartaumunum hjá AC Milan. Fótbolti 2.10.2009 17:38
Mourinho: Ítalskir fjölmiðlar of hliðhollir Juventus Knattspyrnustjórinn Jose Mourinho hjá Ítalíumeisturum Inter gagnrýnir ítalska fjölmiðla harðlega fyrir að vera of gagnrýnir á Inter en of eftirlátir við Juventus. Fótbolti 2.10.2009 16:36