Ítalski boltinn Gattuso líklega á förum í janúar Harðjaxlinn Gennaro Gattuso íhugar það alvarlega þessa dagana að hafa vistaskipti í janúar. Tækifærin hafa verið af skornum skammti hjá AC Milan í vetur og því íhugar Gattuso að fara annað. Fótbolti 7.12.2009 11:44 Fjölskyldustemning lykillinn að árangri Milan Brasilíumaðurinn Alexandre Pato hjá AC Milan hefur greint frá ástæðu þess að Milan komst á beinu brautina eftir brösótt gengi í upphafi tímabils. Fótbolti 7.12.2009 09:53 Mourinho strunsaði í burtu eftir tap Inter á móti Juventus Jose Mourinho, þjálfari Inter, gaf ekki kost á neinum viðtölum eftir 1-2 tap Inter Milan á móti Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Samkvæmt heimildum SkySport þá strunsaði Mourinho burtu skömmu eftir leik, fór framhjá blaðamönnunum og beint upp í liðsrútuna. Fótbolti 5.12.2009 23:38 AC Milan skoraði þrjú mörk á fyrstu 23 mínútunum AC Milan vann sinn fimmta leik í röð í ítölsku deildinni í dag þegar liðið van 3-0 heimasigur á Sampdoria. Marco Borriello, Clarence Seedorf og Alexandre Pato skoruðu mörkin á fyrstu 23 mínútum leiksins. Fótbolti 5.12.2009 20:40 Mourinho: Myndi finna nýtt starf á viku ef ég yrði rekinn Knattspyrnustjórinn málglaði José Mourinho hjá Inter er ekki smeykur yfir sögusögnum þess efnis að starf hans hangi á bláþræði. Inter er með sjö stiga forskot á toppi ítölsku deildarinnar en hefur ekki þótt vera sannfærandi í Meistaradeildinni og tapaði illa gegn Barcelona á dögunum. Fótbolti 30.11.2009 17:44 Knattspyrnusamband Ítalíu aðvarar stuðningsmenn Juventus Giancarlo Abete, forseti knattspyrnusambands Ítalíu, hótar hörðum viðlögum í viðtölum við ítalska fjölmiðla í dag ef að stuðningsmenn Juventus haldi sig ekki á mottunni þegar Inter kemur í heimsókn á Ólympíuleikvanginn í Tórínó um næstu helgi. Fótbolti 30.11.2009 16:53 Stuðningsmaður Inter í dái eftir að hafa fallið úr stúkunni Stuðningsmaður ítalska liðsins Inter Milan er í dái eftir að hafa dottið úr stúkunni á San Siro á meðan á leik Inter og Fiorentina stóð í gær. Umræddur maður er 36 ára gamall en hann féll niður úr efri stúkunni eftir að hafa verið að klifra upp á brúninni. Fótbolti 30.11.2009 10:20 Huntelaar skoraði tvívegis í uppbótartíma AC Milan vann 2-0 sigur á Catania í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en Klaas-Jan Huntelaar skoraði bæði mörk liðsins í uppbótartíma. Fótbolti 29.11.2009 22:16 Inter vann Fiorentina Inter jók forystu sína á toppi í tölsku úrvalsdeildarinnar í dag í átta stig eftir 1-0 sigur á Fiorentina. Fótbolti 29.11.2009 16:45 Moratti: Ég hef enn mikla trú á Mourinho Forsetinn Massimo Moratti hjá Inter hefur stigið fram og líst því yfir að knattspyrnustjórinn José Mourinho hafi enn allt hans traust þrátt fyrir 2-0 tap liðsins gegn Barcelona á Nývangi á þriðjudagskvöld. Fótbolti 26.11.2009 14:12 Hamsik undir smásjánni hjá Manchester United Samkvæmt heimildum Daily Telegraph hafa njósnarar á vegum Englandsmeistara Manchester United verið tíðir gestir á leikjum ítalska félagsins Napoli undanfarið til þess að fylgjast með miðjumanninum sókndjarfa Marek Hamsik. Fótbolti 25.11.2009 12:35 Ronaldinho fær að fara út á lífið á fimmtudögum Spænska blaðið Sport segist vera búið að finna eina aðalástæðuna fyrir bættri spilamennsku Brasilíumannsins Ronaldinho hjá AC Milan. Það hefur verið allt annað að sjá til Ronaldinho á síðustu vikum sem hefur fengið frjálsara hlutverk undir stjórn landa sína Leonardo. Fótbolti 24.11.2009 15:21 Juventus endurheimti annað sætið á Ítalíu Juventus vann 1-0 sigur gegn Udinese í lokaleik dagsins í ítölsku úrvalsdeildinni en Fabio Grosso skoraði eina mark leiksins fyrir heimamenn. Juventus endurheimti þar með annað sæti deildarinnar sem AC Milan komst tímabundið í fyrr í dag. Fótbolti 22.11.2009 22:05 Ítalski boltinn: AC Milan komið upp í annað sæti AC Milan vann 4-3 sigur gegn Cagliari á San Siro-leikvanginum í dag en staðan var 3-2 í hálfleik. Clarence Seedorf, Marco Boriello, Alexander Pato og Ronaldinho skoraði fyrir AC Milan í leiknum en Alessandro Matri, Andrea Lazzari og Nene skoruðu mörk gestanna. Fótbolti 22.11.2009 16:01 Inter styrkti stöðu sína á toppnum á Ítalíu Ítalíumeistarar Inter unnu í kvöld góðan 1-3 útisigur gegn Bologna í ítölsku úrvalsdeildinni. Diego Milito kom Inter yfir með marki á 23. mínútu en Marcelo Zlayeta jafnaði leikinn fyrir heimamenn mínútu síðar. Fótbolti 21.11.2009 19:09 Ensk félög reyndu að fá Beckham - AC Milan samt fyrsti kostur Stórstjarnan David Beckham snýr brátt aftur til AC Milan þar sem hann mun leika á lánssamningi frá LA Galaxy eftir áramót en hann viðurkenndi í viðtali við Sky sports fréttastofuna að nokkur ensk félög hafi reynt að fá sig. Fótbolti 20.11.2009 08:50 Balotelli: Er stuðningsmaður AC Milan, vissuð þið það ekki? Framherjinn Mario Balotelli hjá Inter er ekki þekktur fyrir annað en að tala tæpitungulaust og nýjasta dæmið er þegar hann var í heimsókn á stofnunni Don Gnocchi í Mílanó, sem er fyrir hreyfihamlaða krakka á aldrinum 14 til 21 árs. Fótbolti 19.11.2009 12:59 Dzeko vill fara til Milan Sóknarmaðurinn Edin Dzeko segir að hann vilji ganga í raðir AC Milan þegar tímabilinu lýkur í Þýskalandi þar sem hann leikur með Wolfsburg. Fótbolti 17.11.2009 12:17 Ronaldinho: Ólíkt Ancelotti þá leyfir Leonardo mér að spila Brasilíumaðurinn Ronaldinho hjá AC Milan er nú loksins farinn að sýna meira af þeim snilldartöktum sem gerðu það að verkum að hann var álitinn einn besti leikmaður heims þegar hann lék með Barcelona á sínum tíma. Fótbolti 16.11.2009 13:56 AC Milan enn sterklega orðað við Fabiano Knattspyrnustjórinn Leonardo hjá AC Milan hefur ekki gefið upp alla von um að fá framherjann Luis Fabiano hjá Sevilla til félagsins þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. Fótbolti 16.11.2009 11:05 Maicon sagður hafa framlengt samning sinn við Inter Brasilíumaðurinn Maicon hjá Inter er sagður samkvæmt ítölskum fjölmiðlum vera búinn að framlengja samning sinn við Ítalíumeistarana til ársins 2014. Fótbolti 16.11.2009 10:52 Hætti í fótbolta þegar ég kemst ekki lengur í landsliðið Gianlugi Buffon, markvörður Juventus og ítalska landsliðsins, hefur greint frá því að hann muni leggja hanskana á hilluna þegar ítalska landsliðið þarf ekki lengur á kröftum hans að halda. Fótbolti 13.11.2009 14:16 Sneijder hamingjusamur hjá Inter Hollendingurinn Wesley Sneijder segist njóta sín í botn hjá Inter og saknar ekkert tímanna hjá Real Madrid þar sem hann náði sér aldrei almennilega á strik. Fótbolti 13.11.2009 11:18 Juventus hefur áhuga á Nani Nani verður væntanlega ekki atvinnulaus þó svo Sir Alex Ferguson kasti honum út um dyrnar eftir viðtalið sem hann gaf í vikunni. Fótbolti 13.11.2009 11:13 Trezeguet byrjaður að æfa á ný Franski framherjinn, David Trezeguet, hefur hrist af sér smávægileg meiðsli og er byrjaður að æfa með Juventus á nýjan leik. Fótbolti 12.11.2009 16:38 Cassano kýldi ekki son Lippi Marcello Lippi, landsliðsþjálfari Ítalíu, hefur hingað til ekki valið framherjann Antonio Cassano í landsliðshópa sína. Fótbolti 12.11.2009 09:31 Cesar framlengir við Inter til ársins 2014 Brasilíski markvörðurinn Julio Cesar hefur framlengt samning sinn við Ítalíumeistara Inter til ársins 2014. Markvörðurinn bindur þar með enda á orðróma þess efnis að hann kynni að fara til Englandsmeistara Manchester United en hann var sterklega orðaður við enska félagið í sumar. Fótbolti 11.11.2009 18:57 Moggi baunar á Mourinho Luciano Moggi, fyrrum framkvæmdastjóri Juventus, skýtur föstum skotum að Jose Mourinho í vikulegum pistli sínum í blaðinu Libero. Fótbolti 10.11.2009 12:37 Ronaldinho: Milan er eins og Barcelona Brasilíumaðurinn Ronaldinho er hamingjusamur þessa dagana. Hann er farinn að spila eins og maður á nýjan leik og AC Milan er fyrir vikið komið á siglingu. Fótbolti 9.11.2009 10:49 Ranieri og Moratti komnir í hár saman Það var heitt í kolunum í leik Inter og Roma í ítalska boltanum í gær og mönnum var enn heitt í hamsi eftir leikinn. Fótbolti 9.11.2009 14:09 « ‹ 147 148 149 150 151 152 153 154 155 … 198 ›
Gattuso líklega á förum í janúar Harðjaxlinn Gennaro Gattuso íhugar það alvarlega þessa dagana að hafa vistaskipti í janúar. Tækifærin hafa verið af skornum skammti hjá AC Milan í vetur og því íhugar Gattuso að fara annað. Fótbolti 7.12.2009 11:44
Fjölskyldustemning lykillinn að árangri Milan Brasilíumaðurinn Alexandre Pato hjá AC Milan hefur greint frá ástæðu þess að Milan komst á beinu brautina eftir brösótt gengi í upphafi tímabils. Fótbolti 7.12.2009 09:53
Mourinho strunsaði í burtu eftir tap Inter á móti Juventus Jose Mourinho, þjálfari Inter, gaf ekki kost á neinum viðtölum eftir 1-2 tap Inter Milan á móti Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Samkvæmt heimildum SkySport þá strunsaði Mourinho burtu skömmu eftir leik, fór framhjá blaðamönnunum og beint upp í liðsrútuna. Fótbolti 5.12.2009 23:38
AC Milan skoraði þrjú mörk á fyrstu 23 mínútunum AC Milan vann sinn fimmta leik í röð í ítölsku deildinni í dag þegar liðið van 3-0 heimasigur á Sampdoria. Marco Borriello, Clarence Seedorf og Alexandre Pato skoruðu mörkin á fyrstu 23 mínútum leiksins. Fótbolti 5.12.2009 20:40
Mourinho: Myndi finna nýtt starf á viku ef ég yrði rekinn Knattspyrnustjórinn málglaði José Mourinho hjá Inter er ekki smeykur yfir sögusögnum þess efnis að starf hans hangi á bláþræði. Inter er með sjö stiga forskot á toppi ítölsku deildarinnar en hefur ekki þótt vera sannfærandi í Meistaradeildinni og tapaði illa gegn Barcelona á dögunum. Fótbolti 30.11.2009 17:44
Knattspyrnusamband Ítalíu aðvarar stuðningsmenn Juventus Giancarlo Abete, forseti knattspyrnusambands Ítalíu, hótar hörðum viðlögum í viðtölum við ítalska fjölmiðla í dag ef að stuðningsmenn Juventus haldi sig ekki á mottunni þegar Inter kemur í heimsókn á Ólympíuleikvanginn í Tórínó um næstu helgi. Fótbolti 30.11.2009 16:53
Stuðningsmaður Inter í dái eftir að hafa fallið úr stúkunni Stuðningsmaður ítalska liðsins Inter Milan er í dái eftir að hafa dottið úr stúkunni á San Siro á meðan á leik Inter og Fiorentina stóð í gær. Umræddur maður er 36 ára gamall en hann féll niður úr efri stúkunni eftir að hafa verið að klifra upp á brúninni. Fótbolti 30.11.2009 10:20
Huntelaar skoraði tvívegis í uppbótartíma AC Milan vann 2-0 sigur á Catania í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en Klaas-Jan Huntelaar skoraði bæði mörk liðsins í uppbótartíma. Fótbolti 29.11.2009 22:16
Inter vann Fiorentina Inter jók forystu sína á toppi í tölsku úrvalsdeildarinnar í dag í átta stig eftir 1-0 sigur á Fiorentina. Fótbolti 29.11.2009 16:45
Moratti: Ég hef enn mikla trú á Mourinho Forsetinn Massimo Moratti hjá Inter hefur stigið fram og líst því yfir að knattspyrnustjórinn José Mourinho hafi enn allt hans traust þrátt fyrir 2-0 tap liðsins gegn Barcelona á Nývangi á þriðjudagskvöld. Fótbolti 26.11.2009 14:12
Hamsik undir smásjánni hjá Manchester United Samkvæmt heimildum Daily Telegraph hafa njósnarar á vegum Englandsmeistara Manchester United verið tíðir gestir á leikjum ítalska félagsins Napoli undanfarið til þess að fylgjast með miðjumanninum sókndjarfa Marek Hamsik. Fótbolti 25.11.2009 12:35
Ronaldinho fær að fara út á lífið á fimmtudögum Spænska blaðið Sport segist vera búið að finna eina aðalástæðuna fyrir bættri spilamennsku Brasilíumannsins Ronaldinho hjá AC Milan. Það hefur verið allt annað að sjá til Ronaldinho á síðustu vikum sem hefur fengið frjálsara hlutverk undir stjórn landa sína Leonardo. Fótbolti 24.11.2009 15:21
Juventus endurheimti annað sætið á Ítalíu Juventus vann 1-0 sigur gegn Udinese í lokaleik dagsins í ítölsku úrvalsdeildinni en Fabio Grosso skoraði eina mark leiksins fyrir heimamenn. Juventus endurheimti þar með annað sæti deildarinnar sem AC Milan komst tímabundið í fyrr í dag. Fótbolti 22.11.2009 22:05
Ítalski boltinn: AC Milan komið upp í annað sæti AC Milan vann 4-3 sigur gegn Cagliari á San Siro-leikvanginum í dag en staðan var 3-2 í hálfleik. Clarence Seedorf, Marco Boriello, Alexander Pato og Ronaldinho skoraði fyrir AC Milan í leiknum en Alessandro Matri, Andrea Lazzari og Nene skoruðu mörk gestanna. Fótbolti 22.11.2009 16:01
Inter styrkti stöðu sína á toppnum á Ítalíu Ítalíumeistarar Inter unnu í kvöld góðan 1-3 útisigur gegn Bologna í ítölsku úrvalsdeildinni. Diego Milito kom Inter yfir með marki á 23. mínútu en Marcelo Zlayeta jafnaði leikinn fyrir heimamenn mínútu síðar. Fótbolti 21.11.2009 19:09
Ensk félög reyndu að fá Beckham - AC Milan samt fyrsti kostur Stórstjarnan David Beckham snýr brátt aftur til AC Milan þar sem hann mun leika á lánssamningi frá LA Galaxy eftir áramót en hann viðurkenndi í viðtali við Sky sports fréttastofuna að nokkur ensk félög hafi reynt að fá sig. Fótbolti 20.11.2009 08:50
Balotelli: Er stuðningsmaður AC Milan, vissuð þið það ekki? Framherjinn Mario Balotelli hjá Inter er ekki þekktur fyrir annað en að tala tæpitungulaust og nýjasta dæmið er þegar hann var í heimsókn á stofnunni Don Gnocchi í Mílanó, sem er fyrir hreyfihamlaða krakka á aldrinum 14 til 21 árs. Fótbolti 19.11.2009 12:59
Dzeko vill fara til Milan Sóknarmaðurinn Edin Dzeko segir að hann vilji ganga í raðir AC Milan þegar tímabilinu lýkur í Þýskalandi þar sem hann leikur með Wolfsburg. Fótbolti 17.11.2009 12:17
Ronaldinho: Ólíkt Ancelotti þá leyfir Leonardo mér að spila Brasilíumaðurinn Ronaldinho hjá AC Milan er nú loksins farinn að sýna meira af þeim snilldartöktum sem gerðu það að verkum að hann var álitinn einn besti leikmaður heims þegar hann lék með Barcelona á sínum tíma. Fótbolti 16.11.2009 13:56
AC Milan enn sterklega orðað við Fabiano Knattspyrnustjórinn Leonardo hjá AC Milan hefur ekki gefið upp alla von um að fá framherjann Luis Fabiano hjá Sevilla til félagsins þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. Fótbolti 16.11.2009 11:05
Maicon sagður hafa framlengt samning sinn við Inter Brasilíumaðurinn Maicon hjá Inter er sagður samkvæmt ítölskum fjölmiðlum vera búinn að framlengja samning sinn við Ítalíumeistarana til ársins 2014. Fótbolti 16.11.2009 10:52
Hætti í fótbolta þegar ég kemst ekki lengur í landsliðið Gianlugi Buffon, markvörður Juventus og ítalska landsliðsins, hefur greint frá því að hann muni leggja hanskana á hilluna þegar ítalska landsliðið þarf ekki lengur á kröftum hans að halda. Fótbolti 13.11.2009 14:16
Sneijder hamingjusamur hjá Inter Hollendingurinn Wesley Sneijder segist njóta sín í botn hjá Inter og saknar ekkert tímanna hjá Real Madrid þar sem hann náði sér aldrei almennilega á strik. Fótbolti 13.11.2009 11:18
Juventus hefur áhuga á Nani Nani verður væntanlega ekki atvinnulaus þó svo Sir Alex Ferguson kasti honum út um dyrnar eftir viðtalið sem hann gaf í vikunni. Fótbolti 13.11.2009 11:13
Trezeguet byrjaður að æfa á ný Franski framherjinn, David Trezeguet, hefur hrist af sér smávægileg meiðsli og er byrjaður að æfa með Juventus á nýjan leik. Fótbolti 12.11.2009 16:38
Cassano kýldi ekki son Lippi Marcello Lippi, landsliðsþjálfari Ítalíu, hefur hingað til ekki valið framherjann Antonio Cassano í landsliðshópa sína. Fótbolti 12.11.2009 09:31
Cesar framlengir við Inter til ársins 2014 Brasilíski markvörðurinn Julio Cesar hefur framlengt samning sinn við Ítalíumeistara Inter til ársins 2014. Markvörðurinn bindur þar með enda á orðróma þess efnis að hann kynni að fara til Englandsmeistara Manchester United en hann var sterklega orðaður við enska félagið í sumar. Fótbolti 11.11.2009 18:57
Moggi baunar á Mourinho Luciano Moggi, fyrrum framkvæmdastjóri Juventus, skýtur föstum skotum að Jose Mourinho í vikulegum pistli sínum í blaðinu Libero. Fótbolti 10.11.2009 12:37
Ronaldinho: Milan er eins og Barcelona Brasilíumaðurinn Ronaldinho er hamingjusamur þessa dagana. Hann er farinn að spila eins og maður á nýjan leik og AC Milan er fyrir vikið komið á siglingu. Fótbolti 9.11.2009 10:49
Ranieri og Moratti komnir í hár saman Það var heitt í kolunum í leik Inter og Roma í ítalska boltanum í gær og mönnum var enn heitt í hamsi eftir leikinn. Fótbolti 9.11.2009 14:09