Ítalski boltinn

Fréttamynd

Mourinho: Við erum bestir

Portúgalinn Jose Mourinho, þjálfari Inter, er afar bjartsýnn á að hans lið muni verja ítalska meistaratitilinn á þessari leiktíð.

Fótbolti
Fréttamynd

Gourcuff efstur á óskalista Inter

Frakkinn Yoann Gourcuff hjá Bordeaux er efstur á óskalista Jose Mourinho, þjálfara Inter, fyrir jólin en ólíklegt er talið að þessi 23 ára miðjumaður endi í pakkanum hjá Portúgalanum.

Fótbolti
Fréttamynd

Beckham er einn af fimm bestu leikmönnum heims

Ítalski landsliðsmaðurinn Andrea Pirlo getur ekki beðið eftir því að David Beckham komi aftur til AC Milan. Pirlo segir að Becks styrki lið Milan mikið og verði mikil ógn gegn Man. Utd í Meistaradeildinni.

Fótbolti
Fréttamynd

Ranieri: Ég var rekinn fyrir minna í vor

Claudio Ranieri segir að Ciro Ferrara fá meiri þolinmæði sem þjálfari ítalska liðsins Juventus en hann hafi fengið fyrir ári síðan þegar hann var rekinn frá félaginu þegar tvær umferðir voru eftir af ítölsku deildinni.

Fótbolti
Fréttamynd

Inter aftur á sigurbraut

Inter komst aftur á sigurbraut í ítölsku úrvalsdeildinni en liðið vann Lazio, 1-0, í kvöld eftir að hafa leikið tvo leiki í röð án sigurs.

Fótbolti
Fréttamynd

Gattuso lýkur ferlinum hjá Milan

Umboðsmaður Gennaro Gattuso segir að leikmaðurinn muni ljúka ferlinum sínum hjá AC Milan. Gattuso samdi við félagið í gær til loka tímabilsins 2012.

Fótbolti
Fréttamynd

Mourinho rýfur þögnina á morgun

Jose Mourinho er sagður ætla að ræða aftur við ítalska fjölmiðla á morgun er haldinn verður blaðamannafundur fyrir leik Inter og Livorno í ítölsku bikarkeppninni.

Fótbolti
Fréttamynd

Melo fékk gullruslafötuna

Brasilíski miðvallarleikmaðurinn Felipe Melo hjá Juventus hlotnaðist sá vafasami heiður að vera útnefndur versti leikmaður ítölsku úrvalsdeildarinnar og hljóta þar með hina svokölluðu gullruslafötu.

Fótbolti
Fréttamynd

Mourinho hrinti blaðamanni

Stríð Jose Mourinho, þjálfara Inter, við ítalska fjölmiðla tók á sig nýja mynd í dag þegar Mourinho hrinti blaðamanni og hellti sér síðan yfir hann.

Fótbolti
Fréttamynd

Ferrara fær stuðningsyfirlýsingu frá forsetanum

Ciro Ferrara, þjálfari Juventus, situr í ákaflega heitu sæti og margir telja að hann sé búinn að vera í kjölfar tapsins gegn Bari í gærkvöldi. Það tap kom á hæla niðurlægjandi taps gegn FC Bayern í Meistaradeildinni.

Fótbolti
Fréttamynd

Ferrara gæti misst starfið um helgina

Það er afar heitt undir Ciro Ferrara, þjálfara Juventus. Juve féll úr leik í Meistaradeildinni í vikunni með skömm og talið er að forráðamenn Juve séu þegar farnir að leita að eftirmanni Ferrara.

Fótbolti
Fréttamynd

Inter sagt vera á eftir Toni

Ítalski framherjinn Luca Toni mun væntanlega yfirgefa herbúðir FC Bayern í janúar og líklegur áfangastaður er talinn vera Ítalía.

Fótbolti