Ítalski boltinn

Fréttamynd

Ancelotti spáir Roma titlinum

Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að Roma hafi það sem þarf til að verða ítalskur meistari. Liðið skaust upp í toppsæti deildarinnar með sigri í gær.

Fótbolti
Fréttamynd

Sinisa Mihajlovic dreymir um Inter

Sinisa Mihajlovic, þjálfari Catania, viðurkennir að hann eigi sér þann draum að taka við Inter. Líklegt er talið að Jose Mourinho haldi annað eftir tímabilið.

Fótbolti
Fréttamynd

Aguero ánægður með áhuga Inter

Sergio Aguero, stórstjarna Atletico Madrid, er ánægður með að vera orðaður við ítalska stórliðið Inter. Talið er að þessi argentínski landsliðsmaður verði seldur frá Atletico í sumar.

Fótbolti
Fréttamynd

Dzeko fer ekki til Milan

AC Milan er hætt að eltast við framherjann Edin Dzeko hjá Wolfsburg því félagið ætlar sér að halda Hollendingnum Klaas-Jan Huntelaar hjá félaginu.

Fótbolti
Fréttamynd

Forseti Inter óttast ekki að missa Jose Mourinho

Massimo Moratti, forseti Inter Milan, hefur ekki miklar áhyggjur af því að þjálfarinn Jose Mourinho sé á leið frá félaginu þrátt fyrir að Portúgalinn hafi ítrekað tjáð óánægju sína með ítalska fótboltann.

Fótbolti
Fréttamynd

Trapattoni hafnaði því að taka við liði Juventus

Giovanni Trapattoni, landsliðsþjálfari Íra, tók ekki tilboði Juventus um að taka við liðinu þegar Ciro Ferrara var látinn fara í lok janúar. Alberto Zaccheroni tók við Juventus í staðinn og stýrir liðinu út leiktíðina.

Fótbolti
Fréttamynd

AC Milan náði aðeins jafntefli gegn Lazio

Enn einu sinni mistókst AC Milan að nýta sér að erkifjendurnir í Inter tapa stigum í ítalska boltanum. AC Milan náði aðeins jafntefli við Lazio á heimavelli en Lazio er rétt fyrir ofan fallsæti.

Fótbolti
Fréttamynd

Balotelli enn úti í kuldanum

Sóknarmaðurinn Mario Balotelli og þjálfarinn Jose Mourinho hafa enn ekki grafið stríðsöxina. Balotelli er ekki í leikmannahópi Inter sem mætir Roma á morgun.

Fótbolti
Fréttamynd

Real Madrid vill fá Mourinho í sumar

Spænska stórliðið Real Madrid vill fá Jose Mourinho, þjálfara Inter, til að taka við stjórnartaumunum í sumar samkvæmt þarlendum fjölmiðlum. Talið er að Manuel Pellegrini verði látinn fara eftir tímabilið.

Fótbolti
Fréttamynd

Cannavaro ætlar að halda áfram

Umboðsmaður ítalska varnarmannsins Fabio Cannavaro hefur greint frá því að samningaviðræður séu hafnar milli sín og Juventus um nýjan samning.

Fótbolti
Fréttamynd

Balotelli fór í treyju AC Milan

Ungstirnið Mario Balotelli hjá Inter var ekki að auka vinsældir sínar þegar hann ákvað að klæðast treyju AC Milan. Það gerði hann í sjónvarpsþætti og myndir af uppákomunni eru út um allt á netinu.

Fótbolti