Ítalski boltinn AC Milan getur alveg spilað með alla fjóra í einu Mino Raiola, umboðsmaður Zlatan Ibrahimovic, er duglegur að tjá skoðanir sínar og hann hefur ekki áhyggjur af því að AC Milan verði að láta eina eða tvær af stóru sóknarstjörnum sínum sitja á bekknum. Fótbolti 9.9.2010 10:18 AC Milan borgar nú hærri laun en Internazionale AC Milan er komið upp í efsta sætið yfir þau félög í ítölsku deildinni sem borga hæstu launin. AC Milan fór upp fyrir nágranna sína í Internazionale samkvæmt nýrri úttekt hjá ítalska blaðinu Gazzetta dello Sport. Fótbolti 7.9.2010 13:58 Maradona vill halda upp á fimmtugsafmælið sitt í Napolíborg Diego Maradona ætlar að taka áhættuna á því að lenda aftur í skattayfirvöldum á Ítalíu þar sem að hann vill endilega halda upp á fimmtugsafmælið í Napolíborg. Maradona verður fimmtugur 30. október næstkomandi. Fótbolti 6.9.2010 10:08 Robinho: Líður eins og heima hjá mér Robinho líður eins og hann sé loksins kominn heim til sín eftir skamma veru hjá AC Milan. Brasilíumaðurinn gekk í raðir félagsins í vikunni. Fótbolti 4.9.2010 21:57 Zenga: Benitez er enginn Mourinho Walter Zenga, fyrrum markvörður Inter og ítalska landsliðsins, er ekkert sérstaklega bjartsýnn á að Rafa Benitez geti fylgt eftir árangri José Mourinho með Inter. Fótbolti 2.9.2010 15:49 Juventus ætlar að reyna að fá Dzeko næsta sumar Forráðamenn ítalska úrvalsdeildarliðsins Juventus ætla sér að reyna að fá Edin Dzeko, leikmann Wolfsburg, næsta sumar fyrst það tókst ekki nú. Fótbolti 2.9.2010 12:17 Zlatan: Guardiola er ómerkilegur þjálfari Zlatan Ibrahimovic hefur ekki miklar mætur á Pep Guardiola, þjálfara Barcelona á Spáni. Zlatan var á dögunum seldur þaðan til AC Milan á Ítalíu. Fótbolti 2.9.2010 09:18 Manchester City eyddi mest í sumar Það kemur fáum á óvart að Manchester City eyddi allra mest í leikmannakaup nú í sumar. Enski boltinn 1.9.2010 13:51 Ítalskur dómari á Laugardalsvelli á föstudag Það verður ítalskur dómarakvartett á viðureign Íslands og Noregs á Laugardalsvelli á föstudag. Dómarinn heitir Luca Banti og er fæddur 1974. Fótbolti 31.8.2010 13:24 Traore inn en Zebina út hjá Juventus Juventus hefur gengið frá lánssamningi við Armand Traore, vinstri bakvörð frá Arsenal. Traore mun leika með ítalska liðinu út tímabilið og mun það svo hafa forgangsrétt á kaupum á honum. Fótbolti 31.8.2010 13:17 AC Milan fær Robinho Brasilíumaðurinn Robinho verður í dag orðinn leikmaður AC Milan. Hann stóðst læknisskoðun hjá félaginu í morgun og er á leið til ítalska stórliðsins frá Manchester City. Fótbolti 31.8.2010 14:27 Emil lánaður til Verona Reggina hefur lánað Emil Hallfreðsson til Hellas Verona sem leikur í C-deildinni á Ítalíu. Verona opinberar þetta á heimasíðu sinni. Fótbolti 31.8.2010 11:11 Zlatan: Inter vann ekkert fyrr en ég kom Zlatan Ibrahimovic skýtur til baka á Inter Milan en fyrirliði þess, Javier Zanetti sendi fyrstu pilluna á sænska framherjann í gær. Fótbolti 30.8.2010 17:19 Zaccheroni tekur við Japan Ítalinn Alberto Zaccheroni hefur verið ráðinn þjálfari landsliðs Japans. Zaccheroni er 57 ára og hefur víða komið við. Hann hefur stýrt Juventus, AC Milan og Inter. Fótbolti 30.8.2010 13:45 Robinho til AC Milan? Fram kemur í ítölskum fjölmiðlum að AC Milan sé ekki búið að loka veskinu. Félagið er að reyna að fá Robinho frá Manchester City. Fótbolti 30.8.2010 13:35 Lofar kampavínsfótbolta frá AC Milan „Hvað er hægt að segja um þríeyki sem samanstendur af Zlatan Ibrahimovic, Pato og Ronaldinho? Þetta verður ekta kampavínsfótbolti," segir Adriano Galliani, varaforseti AC Milan. Fótbolti 29.8.2010 15:29 Benitez: Þarf að breyta ýmsu eftir Mourinho Rafa Benitez, þjálfari Inter, segir að það muni taka tíma að breyta ákveðnum hlutum hjá félaginu sem José Mourinho innleiddi hjá félaginu. Inter tapaði fyrir Atletico Madrid í Ofurbikarnum og leit ekki of vel út. Fótbolti 28.8.2010 20:07 Burdisso kominn til Roma Roma er búið að kaupa argentínska varnarmanninn Nicolas Burdisso frá Inter en leikmaðurinn vildi ólmur ganga aftur í raðir Roma. Fótbolti 28.8.2010 20:02 Milan fær Zlatan með góðum afslætti AC Milan tilkynnti í kvöld að Zlatan Ibrahimovic væri orðinn leikmaður félagsins. Hann mun skrifa undir fjögurra ára samning á mánudag. Fótbolti 28.8.2010 22:01 Zlatan til Milan í kvöld - Robinho gæti komið í janúar Spænskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Zlatan Ibrahimovic verði orðinn leikmaður AC Milan í kvöld. Fótbolti 28.8.2010 10:25 Platini: Dómarar hafa engar afsakanir lengur Michel Platini, forseti UEFA, er hæstánægður með árangurinn af tilraununum með notkun fimm dómara. Hann segir að ekki sé lengur pláss fyrir slaka dómara í fótboltanum. Fótbolti 27.8.2010 15:24 Burdisso vill komast til Roma Argentínski varnarmaðurinn Nicolas Burdisso vill ólmur komast frá Inter og yfir til Roma þar sem hann ætlar að verða meistari. Hann lék áður með félaginu. Fótbolti 27.8.2010 12:18 Aquilani ætlar ekki aftur til Liverpool Ítalinn Alberto Aquilani virðist vera búinn að gefast upp á ferli sínum hjá Liverpool. Hann segist vera kominn til Juventus til þess að vera þar áfram þó svo hann sé aðeins á lánssamningi hjá félaginu sem stendur. Fótbolti 27.8.2010 13:47 Diego aftur á leið til Þýskalands Brasilíumaðurinn Diego er á leið til þýska liðsins Wolfsburg frá Juventus á Ítalíu eftir stutt stopp þar. Fótbolti 26.8.2010 22:32 Robinho fer til Milan ef Zlatan kemur ekki Forráðamenn AC Milan eru með alla anga úti í leit sinni að nýjum framherja áður en félagaskiptaglugginn lokar. Fótbolti 26.8.2010 14:18 Benitez heldur áfram að skjóta á Mourinho Rafa Benitez, þjálfari Inter, heldur áfram að rífa kjaft við José Mourinho en svo virðist vera sem honum líki illa að vera í sifellu borinn saman við Portúgalann. Fótbolti 26.8.2010 10:13 Barcelona og Milan bjóða Ronaldinho skrifstofuvinnu Barcelona mun bjóða Brasilíumanninum Ronaldinho vinnu á skrifstofu félagsins þegar knattspyrnuferli hans lýkur. Fótbolti 26.8.2010 10:11 Milan og Barcelona í viðræðum um Zlatan Svo gæti farið að Zlatan Ibrahimovic sé aftur á leið til Ítalíu þrátt fyrir allt eftir aðeins eitt ár í herbúðum Barcelona á Spáni. Fótbolti 25.8.2010 23:24 Kaladze brjálaður út í forráðamenn Milan Georgíumaðurinn hjá AC Milan, Kakha Kaladze, er brjálaður út í forráðamenn félagsins sem hann telur hafa beitt þjálfara félagsins, Massimiliano Allegri, þrýstingi til þess að henda sér úr hópnum. Fótbolti 25.8.2010 12:05 Ronaldinho vill fá Zlatan til Milan Brasilíumaðurinn Ronaldinho er mjög spenntur fyrir því að fá Zlatan Ibrahimovic til AC Milan og hvetur leikmanninn til þess að koma. Fótbolti 25.8.2010 12:04 « ‹ 136 137 138 139 140 141 142 143 144 … 199 ›
AC Milan getur alveg spilað með alla fjóra í einu Mino Raiola, umboðsmaður Zlatan Ibrahimovic, er duglegur að tjá skoðanir sínar og hann hefur ekki áhyggjur af því að AC Milan verði að láta eina eða tvær af stóru sóknarstjörnum sínum sitja á bekknum. Fótbolti 9.9.2010 10:18
AC Milan borgar nú hærri laun en Internazionale AC Milan er komið upp í efsta sætið yfir þau félög í ítölsku deildinni sem borga hæstu launin. AC Milan fór upp fyrir nágranna sína í Internazionale samkvæmt nýrri úttekt hjá ítalska blaðinu Gazzetta dello Sport. Fótbolti 7.9.2010 13:58
Maradona vill halda upp á fimmtugsafmælið sitt í Napolíborg Diego Maradona ætlar að taka áhættuna á því að lenda aftur í skattayfirvöldum á Ítalíu þar sem að hann vill endilega halda upp á fimmtugsafmælið í Napolíborg. Maradona verður fimmtugur 30. október næstkomandi. Fótbolti 6.9.2010 10:08
Robinho: Líður eins og heima hjá mér Robinho líður eins og hann sé loksins kominn heim til sín eftir skamma veru hjá AC Milan. Brasilíumaðurinn gekk í raðir félagsins í vikunni. Fótbolti 4.9.2010 21:57
Zenga: Benitez er enginn Mourinho Walter Zenga, fyrrum markvörður Inter og ítalska landsliðsins, er ekkert sérstaklega bjartsýnn á að Rafa Benitez geti fylgt eftir árangri José Mourinho með Inter. Fótbolti 2.9.2010 15:49
Juventus ætlar að reyna að fá Dzeko næsta sumar Forráðamenn ítalska úrvalsdeildarliðsins Juventus ætla sér að reyna að fá Edin Dzeko, leikmann Wolfsburg, næsta sumar fyrst það tókst ekki nú. Fótbolti 2.9.2010 12:17
Zlatan: Guardiola er ómerkilegur þjálfari Zlatan Ibrahimovic hefur ekki miklar mætur á Pep Guardiola, þjálfara Barcelona á Spáni. Zlatan var á dögunum seldur þaðan til AC Milan á Ítalíu. Fótbolti 2.9.2010 09:18
Manchester City eyddi mest í sumar Það kemur fáum á óvart að Manchester City eyddi allra mest í leikmannakaup nú í sumar. Enski boltinn 1.9.2010 13:51
Ítalskur dómari á Laugardalsvelli á föstudag Það verður ítalskur dómarakvartett á viðureign Íslands og Noregs á Laugardalsvelli á föstudag. Dómarinn heitir Luca Banti og er fæddur 1974. Fótbolti 31.8.2010 13:24
Traore inn en Zebina út hjá Juventus Juventus hefur gengið frá lánssamningi við Armand Traore, vinstri bakvörð frá Arsenal. Traore mun leika með ítalska liðinu út tímabilið og mun það svo hafa forgangsrétt á kaupum á honum. Fótbolti 31.8.2010 13:17
AC Milan fær Robinho Brasilíumaðurinn Robinho verður í dag orðinn leikmaður AC Milan. Hann stóðst læknisskoðun hjá félaginu í morgun og er á leið til ítalska stórliðsins frá Manchester City. Fótbolti 31.8.2010 14:27
Emil lánaður til Verona Reggina hefur lánað Emil Hallfreðsson til Hellas Verona sem leikur í C-deildinni á Ítalíu. Verona opinberar þetta á heimasíðu sinni. Fótbolti 31.8.2010 11:11
Zlatan: Inter vann ekkert fyrr en ég kom Zlatan Ibrahimovic skýtur til baka á Inter Milan en fyrirliði þess, Javier Zanetti sendi fyrstu pilluna á sænska framherjann í gær. Fótbolti 30.8.2010 17:19
Zaccheroni tekur við Japan Ítalinn Alberto Zaccheroni hefur verið ráðinn þjálfari landsliðs Japans. Zaccheroni er 57 ára og hefur víða komið við. Hann hefur stýrt Juventus, AC Milan og Inter. Fótbolti 30.8.2010 13:45
Robinho til AC Milan? Fram kemur í ítölskum fjölmiðlum að AC Milan sé ekki búið að loka veskinu. Félagið er að reyna að fá Robinho frá Manchester City. Fótbolti 30.8.2010 13:35
Lofar kampavínsfótbolta frá AC Milan „Hvað er hægt að segja um þríeyki sem samanstendur af Zlatan Ibrahimovic, Pato og Ronaldinho? Þetta verður ekta kampavínsfótbolti," segir Adriano Galliani, varaforseti AC Milan. Fótbolti 29.8.2010 15:29
Benitez: Þarf að breyta ýmsu eftir Mourinho Rafa Benitez, þjálfari Inter, segir að það muni taka tíma að breyta ákveðnum hlutum hjá félaginu sem José Mourinho innleiddi hjá félaginu. Inter tapaði fyrir Atletico Madrid í Ofurbikarnum og leit ekki of vel út. Fótbolti 28.8.2010 20:07
Burdisso kominn til Roma Roma er búið að kaupa argentínska varnarmanninn Nicolas Burdisso frá Inter en leikmaðurinn vildi ólmur ganga aftur í raðir Roma. Fótbolti 28.8.2010 20:02
Milan fær Zlatan með góðum afslætti AC Milan tilkynnti í kvöld að Zlatan Ibrahimovic væri orðinn leikmaður félagsins. Hann mun skrifa undir fjögurra ára samning á mánudag. Fótbolti 28.8.2010 22:01
Zlatan til Milan í kvöld - Robinho gæti komið í janúar Spænskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Zlatan Ibrahimovic verði orðinn leikmaður AC Milan í kvöld. Fótbolti 28.8.2010 10:25
Platini: Dómarar hafa engar afsakanir lengur Michel Platini, forseti UEFA, er hæstánægður með árangurinn af tilraununum með notkun fimm dómara. Hann segir að ekki sé lengur pláss fyrir slaka dómara í fótboltanum. Fótbolti 27.8.2010 15:24
Burdisso vill komast til Roma Argentínski varnarmaðurinn Nicolas Burdisso vill ólmur komast frá Inter og yfir til Roma þar sem hann ætlar að verða meistari. Hann lék áður með félaginu. Fótbolti 27.8.2010 12:18
Aquilani ætlar ekki aftur til Liverpool Ítalinn Alberto Aquilani virðist vera búinn að gefast upp á ferli sínum hjá Liverpool. Hann segist vera kominn til Juventus til þess að vera þar áfram þó svo hann sé aðeins á lánssamningi hjá félaginu sem stendur. Fótbolti 27.8.2010 13:47
Diego aftur á leið til Þýskalands Brasilíumaðurinn Diego er á leið til þýska liðsins Wolfsburg frá Juventus á Ítalíu eftir stutt stopp þar. Fótbolti 26.8.2010 22:32
Robinho fer til Milan ef Zlatan kemur ekki Forráðamenn AC Milan eru með alla anga úti í leit sinni að nýjum framherja áður en félagaskiptaglugginn lokar. Fótbolti 26.8.2010 14:18
Benitez heldur áfram að skjóta á Mourinho Rafa Benitez, þjálfari Inter, heldur áfram að rífa kjaft við José Mourinho en svo virðist vera sem honum líki illa að vera í sifellu borinn saman við Portúgalann. Fótbolti 26.8.2010 10:13
Barcelona og Milan bjóða Ronaldinho skrifstofuvinnu Barcelona mun bjóða Brasilíumanninum Ronaldinho vinnu á skrifstofu félagsins þegar knattspyrnuferli hans lýkur. Fótbolti 26.8.2010 10:11
Milan og Barcelona í viðræðum um Zlatan Svo gæti farið að Zlatan Ibrahimovic sé aftur á leið til Ítalíu þrátt fyrir allt eftir aðeins eitt ár í herbúðum Barcelona á Spáni. Fótbolti 25.8.2010 23:24
Kaladze brjálaður út í forráðamenn Milan Georgíumaðurinn hjá AC Milan, Kakha Kaladze, er brjálaður út í forráðamenn félagsins sem hann telur hafa beitt þjálfara félagsins, Massimiliano Allegri, þrýstingi til þess að henda sér úr hópnum. Fótbolti 25.8.2010 12:05
Ronaldinho vill fá Zlatan til Milan Brasilíumaðurinn Ronaldinho er mjög spenntur fyrir því að fá Zlatan Ibrahimovic til AC Milan og hvetur leikmanninn til þess að koma. Fótbolti 25.8.2010 12:04