Ítalski boltinn Ronaldinho notaði báða hælana - myndband Það eru ekki margir knattspyrnumenn sem eru betri með boltann en Brasilíumaðurinn Ronaldinho. Það eru líka til mörg myndband á netinu sem sýna hann leika sér með boltann hvort sem það er á æfingu, í leik eða bara í upphitun. Fótbolti 13.10.2010 17:56 Claudio Ranieri sagður vera að reyna að herma eftir Mourinho Luciano Moggi, hinn umdeildi fyrrum framkvæmdastjóri Juventus, kennir þjálfara Roma, Claudio Ranieri, um slæma byrjun Roma-liðsins á þessu tímabili. Fótbolti 12.10.2010 16:19 Erik Gíslason: Sumir vinanna eru örugglega öfundsjúkir Sænsk-íslenskur táningur fékk óvenjulegt boð um að æfa hjá ítalska stórliðinu AC Milan eftir að hafa heillað sænsku stórstjörnuna Zlatan Ibrahimovic út í garði. Fótbolti 10.10.2010 19:24 Alexandre Pato hefur ekki áhuga á því að fara til Englands Alexandre Pato, leikmaður AC Milan og brasilíska landsliðsins, hefur aðeins áhuga á því að spila fyrir tvö lið í heimi, AC Milan og Barcelona. Fótbolti 9.10.2010 23:25 Gengur illa að halda Adriano í formi Það gengur alls ekki nógu vel hjá styrktarþjálfurum ítalska liðsins Roma að koma Brasilíumanninum Adriano í toppform. Fótbolti 8.10.2010 14:48 Ronaldinho fer ekki frá Milan í janúar Brasilíumaðurinn Ronaldinho fullyrðir að hann muni ekki fara frá AC Milan í janúar þó svo hann hafi verið að gefa franska liðinu PSG undir fótinn. Fótbolti 8.10.2010 14:47 Rafael Benitez sannfærður um að Inter bæti sinn leik Rafael Benitez, þjálfari ítölsku meistarana í Inter, sagði ítölskum blaðamönnum að hann væri sannfærður um að liðið hans gæti bætt sinn leik og að hann gangi glaður til þeirrar vinnu. Fótbolti 8.10.2010 10:37 Samningaviðræður Sneijder og Inter sigldu í strand Samningaviðræður Wesley Sneijder við Inter ganga ekki vel og þolinmæði beggja aðila virðist vera á þrotum. Fótbolti 6.10.2010 14:46 José Mourinho tilbúinn að selja Kaka Corriere dello Sport heldur því fram í dag að Real Madrid og José Mourinho séu tilbúinn að selja brasilíska landsliðsmaninn Kaka aftur til Ítalíu og mestar líkur eru að þessi 28 ára Brasilíumaður verði seldur til Inter Milan. Fótbolti 6.10.2010 10:55 Gattuso: Ætlaði að fara frá AC Milan vegna Leonardo Gennaro Gattuso, miðjumaður AC Milan, segist hafa verið á barmi þess að yfirgefa herbúðir ítalska liðsins vegna þess að samband hans við Leonardo hafi ekki verið gott. Fótbolti 3.10.2010 14:11 Markalaust hjá Inter og Juventus Ítalíumeistarar Inter náðu ekki að skjótast á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar í kvöld er stórleikur helgarinnar Ítalíu fór fram. Fótbolti 3.10.2010 20:40 Ranieri: Totti er besti Ítalinn Claudio Ranieri, þjálfari Roma, gerir það sem hann getur þessa dagana til þess að bera klæði á vopnin gegn Francesco Totti en grunnt hefur verið á því góða milli þeirra síðustu vikur. Fótbolti 2.10.2010 12:40 Pirlo skaut Milan á toppinn Miðjumaðurinn Andrea Pirlo skaut AC Milan á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar er það sótti Parma heim á Ennio Tardini-völlinn í kvöld. Fótbolti 2.10.2010 20:39 Totti: Er of góður til þess að vera þjálfari Francesco Totti, framherji Roma, segir að það heilli sig alls ekki að gerast þjálfari þegar knattspyrnuferlinum lýkur. Fótbolti 1.10.2010 14:56 Adriano kominn undir 100 kílóin Brasilíski framherjinn hjá Roma Adriano viðurkennir að hann sé of þungur og þurfi að létta sig áður en hann geti orðið jafn hættulegur framherji og hann eitt sinn var. Fótbolti 1.10.2010 12:19 Adriano ætlaði að fremja sjálfsmorð Brasilíumaðurinn Adriano er gott dæmi um mann sem höndlar ekki velgengni. Allir peningarnir og ljúfa lífið hjálpuðu honum ekki að verða að betri manni. Fótbolti 30.9.2010 10:04 Engin vandamál með Ronaldinho Adriano Galliani, stjórnarformaður AC Milan, segir að það séu engin vandamál á milli félagsins og Ronaldinho þó svo Brasilíumaúrinn hafi ekki leikið með gegn Ajax í Meistaradeildinni í gær. Fótbolti 29.9.2010 09:34 Juventus vill fá Suarez Úrúgvæski framherjinn hjá Ajax, Luis Suarez, er undir smásjánni hjá ítalska liðinu Juventus. Skal engan undra að liðið sé spennt fyrir Suarez sem lék vel á HM og hefur verið frábær með Ajax. Fótbolti 28.9.2010 15:24 Leikmenn Inter orðnir þreyttir á Eto´o Veislan heldur áfram í herbúðum ítalska félagsins Inter en nú berast fregnir af því að leikmenn liðsins séu orðnir brjálaðir út í Samuel Eto´o. Fótbolti 27.9.2010 13:36 Di Canio blöskraði hegðun Totti Paolo Di Canio er ekki par hrifinn af því hvernig Francesco Totti er að haga sér þessa dagana og sendir honum tóninn í blöðunum í dag. Fótbolti 27.9.2010 10:02 Milos Krasic með þrennu fyrir Juventus Milos Krasic skoraði þrennu fyrir Juventus í kvöld þegar liðið vann 4-2 sigur á Cagliari í ítölsku A-deildinni. Fótbolti 26.9.2010 20:40 Kominn tími til þess að einblína á fótboltann Það hefur heldur betur gustað um Inter síðan Rafa Benitez tók við stjórnartaumunum hjá félaginu. Hann hefur gert sitt besta til þess að forðast allan samanburð við José Mourinho en það hefur gengið illa. Fótbolti 24.9.2010 14:05 Hörmulegt gengi Juventus heldur áfram Hvorki gengur né rekur hjá Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni en liðið tapaði í gær fyrir Palermo á heimavelli, 3-1. Fótbolti 24.9.2010 09:00 Ranieri hugsanlega rekinn um helgina Claudio Ranieri, þjálfari Roma, er enn eina ferðina við það að vera rekinn úr starfi. Það aðeins nokkrum mánuðum eftir að hafa verið algjör hetja í herbúðum liðsins. Fótbolti 23.9.2010 12:45 Erfitt fyrir Benitez að feta í fótspor Mourinho Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, segir að Rafa Benitez muni eiga erfitt uppdráttar hjá Inter. Hann segir það ekki vera auðvelt verk að feta í fótspor manns eins og Jose Mourinho. Fótbolti 23.9.2010 12:43 Dzeko dreymir enn um Juventus Sóknarmaðurinn Edin Dzeko segist harma það að félagaskipti hans frá Wolfsburg til Juventus á Ítalíu hafi ekki gengið í gegn eins og hann vonaðist til. Fótbolti 22.9.2010 11:40 Framtíð Sneijder í óvissu Umboðsmaður Wesley Sneijder hefur greint frá því að framtíð leikmannsins hjá Inter er í óvissu eftir að viðræður hans við félagið fóru út um þúfur. Fótbolti 22.9.2010 11:05 Benitez: Stjórnarmenn Liverpool vissu ekkert um fótbolta Rafael Benitez, þjálfari Internazionale Milano á Ítalíu, er ekki búinn að segja sitt síðasta í orðastríðinu við sitt gamla félag Liverpool. Benitez lætur nú síðast stjórnina hjá Liverpool heyra það en það hefur komið vel fram í fjölmiðlum að Benitez náði aldrei vel saman við stjórnarmenn félagsins. Enski boltinn 21.9.2010 15:46 AC Milan gerði jafntefli á heimavelli gegn Catania AC Milan er ekki að byrja leiktímabilið í ítölsku deildinni vel. Liðið gerði í kvöld jafntefli, 1-1, gegn Catania á heimavelli. Fótbolti 18.9.2010 20:40 Ranieri: Við Totti erum enn vinir Roma-liði var mikið gagnrýnt eftir leik liðsins gegn FC Bayern í Meistaradeildinni í vikunni. Claudio Ranieri, þjálfari liðsins, hefur nú loksins svarað þeirri gagnrýni. Fótbolti 18.9.2010 14:46 « ‹ 133 134 135 136 137 138 139 140 141 … 198 ›
Ronaldinho notaði báða hælana - myndband Það eru ekki margir knattspyrnumenn sem eru betri með boltann en Brasilíumaðurinn Ronaldinho. Það eru líka til mörg myndband á netinu sem sýna hann leika sér með boltann hvort sem það er á æfingu, í leik eða bara í upphitun. Fótbolti 13.10.2010 17:56
Claudio Ranieri sagður vera að reyna að herma eftir Mourinho Luciano Moggi, hinn umdeildi fyrrum framkvæmdastjóri Juventus, kennir þjálfara Roma, Claudio Ranieri, um slæma byrjun Roma-liðsins á þessu tímabili. Fótbolti 12.10.2010 16:19
Erik Gíslason: Sumir vinanna eru örugglega öfundsjúkir Sænsk-íslenskur táningur fékk óvenjulegt boð um að æfa hjá ítalska stórliðinu AC Milan eftir að hafa heillað sænsku stórstjörnuna Zlatan Ibrahimovic út í garði. Fótbolti 10.10.2010 19:24
Alexandre Pato hefur ekki áhuga á því að fara til Englands Alexandre Pato, leikmaður AC Milan og brasilíska landsliðsins, hefur aðeins áhuga á því að spila fyrir tvö lið í heimi, AC Milan og Barcelona. Fótbolti 9.10.2010 23:25
Gengur illa að halda Adriano í formi Það gengur alls ekki nógu vel hjá styrktarþjálfurum ítalska liðsins Roma að koma Brasilíumanninum Adriano í toppform. Fótbolti 8.10.2010 14:48
Ronaldinho fer ekki frá Milan í janúar Brasilíumaðurinn Ronaldinho fullyrðir að hann muni ekki fara frá AC Milan í janúar þó svo hann hafi verið að gefa franska liðinu PSG undir fótinn. Fótbolti 8.10.2010 14:47
Rafael Benitez sannfærður um að Inter bæti sinn leik Rafael Benitez, þjálfari ítölsku meistarana í Inter, sagði ítölskum blaðamönnum að hann væri sannfærður um að liðið hans gæti bætt sinn leik og að hann gangi glaður til þeirrar vinnu. Fótbolti 8.10.2010 10:37
Samningaviðræður Sneijder og Inter sigldu í strand Samningaviðræður Wesley Sneijder við Inter ganga ekki vel og þolinmæði beggja aðila virðist vera á þrotum. Fótbolti 6.10.2010 14:46
José Mourinho tilbúinn að selja Kaka Corriere dello Sport heldur því fram í dag að Real Madrid og José Mourinho séu tilbúinn að selja brasilíska landsliðsmaninn Kaka aftur til Ítalíu og mestar líkur eru að þessi 28 ára Brasilíumaður verði seldur til Inter Milan. Fótbolti 6.10.2010 10:55
Gattuso: Ætlaði að fara frá AC Milan vegna Leonardo Gennaro Gattuso, miðjumaður AC Milan, segist hafa verið á barmi þess að yfirgefa herbúðir ítalska liðsins vegna þess að samband hans við Leonardo hafi ekki verið gott. Fótbolti 3.10.2010 14:11
Markalaust hjá Inter og Juventus Ítalíumeistarar Inter náðu ekki að skjótast á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar í kvöld er stórleikur helgarinnar Ítalíu fór fram. Fótbolti 3.10.2010 20:40
Ranieri: Totti er besti Ítalinn Claudio Ranieri, þjálfari Roma, gerir það sem hann getur þessa dagana til þess að bera klæði á vopnin gegn Francesco Totti en grunnt hefur verið á því góða milli þeirra síðustu vikur. Fótbolti 2.10.2010 12:40
Pirlo skaut Milan á toppinn Miðjumaðurinn Andrea Pirlo skaut AC Milan á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar er það sótti Parma heim á Ennio Tardini-völlinn í kvöld. Fótbolti 2.10.2010 20:39
Totti: Er of góður til þess að vera þjálfari Francesco Totti, framherji Roma, segir að það heilli sig alls ekki að gerast þjálfari þegar knattspyrnuferlinum lýkur. Fótbolti 1.10.2010 14:56
Adriano kominn undir 100 kílóin Brasilíski framherjinn hjá Roma Adriano viðurkennir að hann sé of þungur og þurfi að létta sig áður en hann geti orðið jafn hættulegur framherji og hann eitt sinn var. Fótbolti 1.10.2010 12:19
Adriano ætlaði að fremja sjálfsmorð Brasilíumaðurinn Adriano er gott dæmi um mann sem höndlar ekki velgengni. Allir peningarnir og ljúfa lífið hjálpuðu honum ekki að verða að betri manni. Fótbolti 30.9.2010 10:04
Engin vandamál með Ronaldinho Adriano Galliani, stjórnarformaður AC Milan, segir að það séu engin vandamál á milli félagsins og Ronaldinho þó svo Brasilíumaúrinn hafi ekki leikið með gegn Ajax í Meistaradeildinni í gær. Fótbolti 29.9.2010 09:34
Juventus vill fá Suarez Úrúgvæski framherjinn hjá Ajax, Luis Suarez, er undir smásjánni hjá ítalska liðinu Juventus. Skal engan undra að liðið sé spennt fyrir Suarez sem lék vel á HM og hefur verið frábær með Ajax. Fótbolti 28.9.2010 15:24
Leikmenn Inter orðnir þreyttir á Eto´o Veislan heldur áfram í herbúðum ítalska félagsins Inter en nú berast fregnir af því að leikmenn liðsins séu orðnir brjálaðir út í Samuel Eto´o. Fótbolti 27.9.2010 13:36
Di Canio blöskraði hegðun Totti Paolo Di Canio er ekki par hrifinn af því hvernig Francesco Totti er að haga sér þessa dagana og sendir honum tóninn í blöðunum í dag. Fótbolti 27.9.2010 10:02
Milos Krasic með þrennu fyrir Juventus Milos Krasic skoraði þrennu fyrir Juventus í kvöld þegar liðið vann 4-2 sigur á Cagliari í ítölsku A-deildinni. Fótbolti 26.9.2010 20:40
Kominn tími til þess að einblína á fótboltann Það hefur heldur betur gustað um Inter síðan Rafa Benitez tók við stjórnartaumunum hjá félaginu. Hann hefur gert sitt besta til þess að forðast allan samanburð við José Mourinho en það hefur gengið illa. Fótbolti 24.9.2010 14:05
Hörmulegt gengi Juventus heldur áfram Hvorki gengur né rekur hjá Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni en liðið tapaði í gær fyrir Palermo á heimavelli, 3-1. Fótbolti 24.9.2010 09:00
Ranieri hugsanlega rekinn um helgina Claudio Ranieri, þjálfari Roma, er enn eina ferðina við það að vera rekinn úr starfi. Það aðeins nokkrum mánuðum eftir að hafa verið algjör hetja í herbúðum liðsins. Fótbolti 23.9.2010 12:45
Erfitt fyrir Benitez að feta í fótspor Mourinho Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, segir að Rafa Benitez muni eiga erfitt uppdráttar hjá Inter. Hann segir það ekki vera auðvelt verk að feta í fótspor manns eins og Jose Mourinho. Fótbolti 23.9.2010 12:43
Dzeko dreymir enn um Juventus Sóknarmaðurinn Edin Dzeko segist harma það að félagaskipti hans frá Wolfsburg til Juventus á Ítalíu hafi ekki gengið í gegn eins og hann vonaðist til. Fótbolti 22.9.2010 11:40
Framtíð Sneijder í óvissu Umboðsmaður Wesley Sneijder hefur greint frá því að framtíð leikmannsins hjá Inter er í óvissu eftir að viðræður hans við félagið fóru út um þúfur. Fótbolti 22.9.2010 11:05
Benitez: Stjórnarmenn Liverpool vissu ekkert um fótbolta Rafael Benitez, þjálfari Internazionale Milano á Ítalíu, er ekki búinn að segja sitt síðasta í orðastríðinu við sitt gamla félag Liverpool. Benitez lætur nú síðast stjórnina hjá Liverpool heyra það en það hefur komið vel fram í fjölmiðlum að Benitez náði aldrei vel saman við stjórnarmenn félagsins. Enski boltinn 21.9.2010 15:46
AC Milan gerði jafntefli á heimavelli gegn Catania AC Milan er ekki að byrja leiktímabilið í ítölsku deildinni vel. Liðið gerði í kvöld jafntefli, 1-1, gegn Catania á heimavelli. Fótbolti 18.9.2010 20:40
Ranieri: Við Totti erum enn vinir Roma-liði var mikið gagnrýnt eftir leik liðsins gegn FC Bayern í Meistaradeildinni í vikunni. Claudio Ranieri, þjálfari liðsins, hefur nú loksins svarað þeirri gagnrýni. Fótbolti 18.9.2010 14:46