Ítalski boltinn Milan á sérstakan sess í hjarta mínu Einn eftirminnilegasti leikmaður AC Milan á síðari árum er Hollendingurinn með síðu lokkana, Ruud Gullit. Hann segir að AC Milan muni alltaf eiga sérstakan sess í hjarta sínu. Fótbolti 29.10.2010 12:16 Ranieri óttast ekki um starf sitt Þó svo ítalskir fjölmiðlar keppist við að greina frá því að Claudio Ranieri verði rekinn frá Roma fyrr frekar en síðar heldur þjálfarinn því enn fram að hann sé öruggur í starfi. Fótbolti 29.10.2010 12:12 Leikmenn Roma orðaðir við Manchester United og Liverpool Tveir leikmennn ítalska liðsins Roma gætu verið á leiðinni í ensku úrvalsdeildina ef marka má fréttir ítalska blaðsins Il Corriere dello Sport. Þetta eru landsliðsmennirnir Daniele De Rossi og Mirko Vucinic. Enski boltinn 28.10.2010 15:59 Sneijder búinn að semja við Inter Wesley Sneijder hefur gengið frá nýjum fimm ára samningi við ítalska úrvalsdeildarliðið Inter. Fótbolti 28.10.2010 18:50 Benzema sagður á leið til Ítalíu Karim Benzema er sagður vilja losna frá Real Madrid þar sem honum hefur gengið illa að fóta sig síðan hann kom til félagsins frá Lyon í fyrra. Fótbolti 27.10.2010 17:22 Forseti Inter hneykslaður á því að Milito sé ekki meðal þeirra bestu Massimo Moratti, forseti Inter Milan, var ekki sáttur með það að Diego Milito var ekki meðal þeirra 23 leikmanna sem koma til greina sem besti knattspyrnumaður ársins fyrir tímabilið 2010 en listinn var gefinn út af FIFA í gær. Fótbolti 27.10.2010 10:14 Krasic fékk tveggja leikja bann fyrir leikaraskap Serbneski leikmaðurinn Milos Krasic hjá Juventus var í dag dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að fiska víti á óheiðarlegan hátt í markalausu jafntefli á móti Bologna um helgina. Ítalska knattspyrnusambandið studdist við sjónvarpsupptökur af leiknum. Fótbolti 26.10.2010 14:03 Robinho og Zlatan skoruðu í sigri Milan AC Milan komst upp fyrir granna sína í Inter með 2-1 sigri á Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 25.10.2010 22:50 Adrian Mutu lamdi og sparkaði í barþjón Hinn litríki Rúmeni Adrian Mutu hjá Fiorentina á Ítalíu er sagður hafa ráðist á barþjón í Florence rétt rúmri viku áður en hann á að snúa aftur úr banni vegna notkunar ólöglegra lyfja. Enski boltinn 24.10.2010 13:02 Sampdoria nældi í jafntefli gegn Inter Ítalíumeistarar Inter misstu af mikilvægum stigum á heimavelli í kvöld þegar Sampdoria kom í heimsókn á San Siro. Inter náði aðeins jafntefli í leiknum sem endaði 1-1. Fótbolti 24.10.2010 20:36 Sneijder mun semja til ársins 2015 Ekkert varð af því að Hollendingurinn Wesley Sneijder skrifaði undir nýjan samning við Inter í vikunni líkt og búist var við. Nú er hermt að hann skrifi undir samninginn í næstu viku. Fótbolti 22.10.2010 09:11 Ciro Ferrara þjálfar 21 árs landslið Ítala Ciro Ferrara, fyrrum þjálfari Juventus, hefur tekið að sér þjálfun 21 árs landslið Ítala. Pierluigi Casiraghi var rekinn eftir að Ítölum mistókst að komast í úrslitakeppni EM í Danmörku á næsta ári. Fótbolti 22.10.2010 16:46 Bjóðið okkur 39 milljarða og þá getum við kannski talað saman Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, hlær bara af fréttunum um að Evrópumeistarar Inter Milan ætli að reyna að kaupa Lionel Messi frá Barcelona eftir þrjú ár. Massimo Moratti, forseti Inter, tjáði sig á dögunum um framtíðarplan sitt að reyna að kaupa Messi frá spænsku meisturunum sumarið 2013. Fótbolti 21.10.2010 19:28 Segir Edinson Cavani vera betri en Fernando Torres Paolo Rossi, hetja Ítala á HM 1982, hefur mikla trú á 23 ára framherja Napoli-liðsins, Edinson Cavani, en Úrúgvæmaðurinn verður í sviðsljósinu þegar Napoli tekur á móti Liverpool í Evrópudeildinni annað kvöld. Rossi segir að eins og staðan sé í dag þá sé Edinson Cavani betri en Fernando Torres hjá Liverpool. Fótbolti 20.10.2010 17:47 Pierluigi Casiraghi hættur með 21 árs landslið Ítala Ítalska 21 árs landsliðinu tókst ekki að komast í úrslitakeppni EM eins og því íslenska og það voru mikil vonbrigði fyrir ítalska knattspyrnu. Pierluigi Casiraghi, þjálfari ítalska 21 árs liðsins, hefur í kjölfarið hætt sem þjálfari liðsins. Fótbolti 20.10.2010 17:43 Ranieri tekur ekki í mál að hætta Claudio Ranieri, þjálfari Roma, er enn eina ferðina á ferlinum lentur í vandræðum með lið sitt. Það gengur hvorki né rekur hjá honum og neyðarlegt 3-1 tap fyrir Basel í Meistaradeildinni í gær fyllti mælinn hjá mörgum. Fótbolti 20.10.2010 09:42 Benitez vill fá Kuyt og Afellay Rafa Benitez, þjálfari Inter, er á fullu að undirbúa kaup i janúar. Efstir á óskalista hans eru Hollendingarnir Dirk Kuyt og Ibrahim Afellay, leikmaður PSV, sem og Gareth Bale hjá Spurs. Fótbolti 20.10.2010 09:45 Skemmdu heimavöll Napoli nokkrum dögum fyrir Liverpool-leikinn Vandræðaunglingar gerðu Napólímönnum grikk á sunnudaginn þegar sex strákar brutust inn á San Paolo leikvanginn og stórskemmdu leikvöllin. Napoli tekur á móti Liverpool á fimmtudaginn í Evrópudeildinni og vonast heimamenn til þess að hægt verði að spila á vellinum. Enski boltinn 19.10.2010 16:24 Cagliari sektað fyrir kynþáttaníð áhorfenda Kamerúninn Samuel Eto´o, leikmaður Inter, mátti þola kynþáttaníð í leik Inter og Cagliari um helgina. Er þetta ekki í fyrsta skipti sem framherjinn lendir í slíkri leiðindauppákomu. Fótbolti 19.10.2010 14:18 Bale á óskalista Inter Forráðamenn Inter ætla að nýta leikinn gegn Tottenham í Meistaradeildinni til þess að ræða við forráðamenn Spurs um Gareth Bale. Fótbolti 19.10.2010 10:03 Forseti Inter: Ætlar að reyna að kaupa Messi árið 2013 Massimo Moratti, forseti Inter, er alltaf skemmtilega hreinskilinn í viðtölum og ítalskir fjölmiðlamenn eru duglegir að heyra í þessum 65 ára knattspyrnuáhugamanni sem hefur gert frábæra hluti með Inter síðan að hann settist í forsetastólinn hjá Internazionale Milano fyrir fimmtán árum. Fótbolti 18.10.2010 16:49 Zlatan líkir Guardiola við Tiger Woods Zlatan Ibrahimovic átti ekki skap saman við Pep Guardiola þegar hann var í herbúðum Barcelona og entist spænski landsliðsframherjinn því bara í eitt tímabil hjá spænsku meisturunum. Síðan að Zlatan fór til AC Milan hefur hann nokkrum sinnum tjáð sig um fyrrum þjálfara sinn og þar á meðal í nýju viðtali í ítalska blaðinu La Gazzetta dello Sport. Fótbolti 18.10.2010 15:45 Sneijder skrifar undir nýjan samning á miðvikudag Hollendingurinn Wesley Sneijder og ítalska félagið Inter eru loksins að ná saman eftir langar og strangar samningaviðræður. Fótbolti 18.10.2010 14:02 Benitez mun versla í janúar Rafa Benitez, þjálfari Inter, hefur lýst því yfir að hann muni láta til sín taka á leikmannamarkaðnum í janúar. Fótbolti 18.10.2010 09:51 Juventus ætlar að kaupa Aquilani Umboðsmaður ítalska miðjumannsins Alberto Aquilani býst við því að leikmaðurinn muni skrifa undir samning við Juventus í mars eða apríl. Fótbolti 18.10.2010 09:50 Inter á toppinn – Stórsigur hjá Juve Ítalíumeistararnir í Inter Milan eru komnir upp að hlið nágranna sinn í AC Milan á topp ítölsku deildarinnar eftir sigur á Cagliari í dag, 0-1. Samuel Eto skoraði sigurmark Inter Milan á 39. mínútu og er liðið nú með 14 stig eftir sjö leiki. Fótbolti 17.10.2010 15:01 Moratti ætlar að reyna að fá Messi: Ekkert grín Massimo Moratti, forseti Evrópumeistara Inter, ætlar sér að reyna að kaupa Argentínumanninn Lionel Messi frá Barcelona. Fótbolti 16.10.2010 17:32 Pato með þrennu - Zlatan skoraði sjálfsmark Brasilíumaðurinn Pato var hetja AC Milan sem vann 3-1 sigur á Chievo í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 16.10.2010 17:53 Ronaldinho: Ég hleyp ekki meira af því að ég þarf þess ekki Brasilíumaðurinn Ronaldinho hefur spilað vel fyrir ítalska liðið AC Milan en hann hefur engu að síður margoft verið gagnrýndur fyrir það að vinna ekki næginlega vel fyrir liðið. Hinn 30 ára gamli Ronaldinho er ekki mikið að kippa sér upp við þetta. Fótbolti 15.10.2010 20:37 Sneijder: Aðrir möguleikar standa mér til boða Wesley Sneijder, leikmaður Inter Milan, segir að það séu margir möguleikar sem standi honum til boða ef hann vill ekki vera áfram í herbúðum Inter. Fótbolti 15.10.2010 11:57 « ‹ 132 133 134 135 136 137 138 139 140 … 198 ›
Milan á sérstakan sess í hjarta mínu Einn eftirminnilegasti leikmaður AC Milan á síðari árum er Hollendingurinn með síðu lokkana, Ruud Gullit. Hann segir að AC Milan muni alltaf eiga sérstakan sess í hjarta sínu. Fótbolti 29.10.2010 12:16
Ranieri óttast ekki um starf sitt Þó svo ítalskir fjölmiðlar keppist við að greina frá því að Claudio Ranieri verði rekinn frá Roma fyrr frekar en síðar heldur þjálfarinn því enn fram að hann sé öruggur í starfi. Fótbolti 29.10.2010 12:12
Leikmenn Roma orðaðir við Manchester United og Liverpool Tveir leikmennn ítalska liðsins Roma gætu verið á leiðinni í ensku úrvalsdeildina ef marka má fréttir ítalska blaðsins Il Corriere dello Sport. Þetta eru landsliðsmennirnir Daniele De Rossi og Mirko Vucinic. Enski boltinn 28.10.2010 15:59
Sneijder búinn að semja við Inter Wesley Sneijder hefur gengið frá nýjum fimm ára samningi við ítalska úrvalsdeildarliðið Inter. Fótbolti 28.10.2010 18:50
Benzema sagður á leið til Ítalíu Karim Benzema er sagður vilja losna frá Real Madrid þar sem honum hefur gengið illa að fóta sig síðan hann kom til félagsins frá Lyon í fyrra. Fótbolti 27.10.2010 17:22
Forseti Inter hneykslaður á því að Milito sé ekki meðal þeirra bestu Massimo Moratti, forseti Inter Milan, var ekki sáttur með það að Diego Milito var ekki meðal þeirra 23 leikmanna sem koma til greina sem besti knattspyrnumaður ársins fyrir tímabilið 2010 en listinn var gefinn út af FIFA í gær. Fótbolti 27.10.2010 10:14
Krasic fékk tveggja leikja bann fyrir leikaraskap Serbneski leikmaðurinn Milos Krasic hjá Juventus var í dag dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að fiska víti á óheiðarlegan hátt í markalausu jafntefli á móti Bologna um helgina. Ítalska knattspyrnusambandið studdist við sjónvarpsupptökur af leiknum. Fótbolti 26.10.2010 14:03
Robinho og Zlatan skoruðu í sigri Milan AC Milan komst upp fyrir granna sína í Inter með 2-1 sigri á Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 25.10.2010 22:50
Adrian Mutu lamdi og sparkaði í barþjón Hinn litríki Rúmeni Adrian Mutu hjá Fiorentina á Ítalíu er sagður hafa ráðist á barþjón í Florence rétt rúmri viku áður en hann á að snúa aftur úr banni vegna notkunar ólöglegra lyfja. Enski boltinn 24.10.2010 13:02
Sampdoria nældi í jafntefli gegn Inter Ítalíumeistarar Inter misstu af mikilvægum stigum á heimavelli í kvöld þegar Sampdoria kom í heimsókn á San Siro. Inter náði aðeins jafntefli í leiknum sem endaði 1-1. Fótbolti 24.10.2010 20:36
Sneijder mun semja til ársins 2015 Ekkert varð af því að Hollendingurinn Wesley Sneijder skrifaði undir nýjan samning við Inter í vikunni líkt og búist var við. Nú er hermt að hann skrifi undir samninginn í næstu viku. Fótbolti 22.10.2010 09:11
Ciro Ferrara þjálfar 21 árs landslið Ítala Ciro Ferrara, fyrrum þjálfari Juventus, hefur tekið að sér þjálfun 21 árs landslið Ítala. Pierluigi Casiraghi var rekinn eftir að Ítölum mistókst að komast í úrslitakeppni EM í Danmörku á næsta ári. Fótbolti 22.10.2010 16:46
Bjóðið okkur 39 milljarða og þá getum við kannski talað saman Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, hlær bara af fréttunum um að Evrópumeistarar Inter Milan ætli að reyna að kaupa Lionel Messi frá Barcelona eftir þrjú ár. Massimo Moratti, forseti Inter, tjáði sig á dögunum um framtíðarplan sitt að reyna að kaupa Messi frá spænsku meisturunum sumarið 2013. Fótbolti 21.10.2010 19:28
Segir Edinson Cavani vera betri en Fernando Torres Paolo Rossi, hetja Ítala á HM 1982, hefur mikla trú á 23 ára framherja Napoli-liðsins, Edinson Cavani, en Úrúgvæmaðurinn verður í sviðsljósinu þegar Napoli tekur á móti Liverpool í Evrópudeildinni annað kvöld. Rossi segir að eins og staðan sé í dag þá sé Edinson Cavani betri en Fernando Torres hjá Liverpool. Fótbolti 20.10.2010 17:47
Pierluigi Casiraghi hættur með 21 árs landslið Ítala Ítalska 21 árs landsliðinu tókst ekki að komast í úrslitakeppni EM eins og því íslenska og það voru mikil vonbrigði fyrir ítalska knattspyrnu. Pierluigi Casiraghi, þjálfari ítalska 21 árs liðsins, hefur í kjölfarið hætt sem þjálfari liðsins. Fótbolti 20.10.2010 17:43
Ranieri tekur ekki í mál að hætta Claudio Ranieri, þjálfari Roma, er enn eina ferðina á ferlinum lentur í vandræðum með lið sitt. Það gengur hvorki né rekur hjá honum og neyðarlegt 3-1 tap fyrir Basel í Meistaradeildinni í gær fyllti mælinn hjá mörgum. Fótbolti 20.10.2010 09:42
Benitez vill fá Kuyt og Afellay Rafa Benitez, þjálfari Inter, er á fullu að undirbúa kaup i janúar. Efstir á óskalista hans eru Hollendingarnir Dirk Kuyt og Ibrahim Afellay, leikmaður PSV, sem og Gareth Bale hjá Spurs. Fótbolti 20.10.2010 09:45
Skemmdu heimavöll Napoli nokkrum dögum fyrir Liverpool-leikinn Vandræðaunglingar gerðu Napólímönnum grikk á sunnudaginn þegar sex strákar brutust inn á San Paolo leikvanginn og stórskemmdu leikvöllin. Napoli tekur á móti Liverpool á fimmtudaginn í Evrópudeildinni og vonast heimamenn til þess að hægt verði að spila á vellinum. Enski boltinn 19.10.2010 16:24
Cagliari sektað fyrir kynþáttaníð áhorfenda Kamerúninn Samuel Eto´o, leikmaður Inter, mátti þola kynþáttaníð í leik Inter og Cagliari um helgina. Er þetta ekki í fyrsta skipti sem framherjinn lendir í slíkri leiðindauppákomu. Fótbolti 19.10.2010 14:18
Bale á óskalista Inter Forráðamenn Inter ætla að nýta leikinn gegn Tottenham í Meistaradeildinni til þess að ræða við forráðamenn Spurs um Gareth Bale. Fótbolti 19.10.2010 10:03
Forseti Inter: Ætlar að reyna að kaupa Messi árið 2013 Massimo Moratti, forseti Inter, er alltaf skemmtilega hreinskilinn í viðtölum og ítalskir fjölmiðlamenn eru duglegir að heyra í þessum 65 ára knattspyrnuáhugamanni sem hefur gert frábæra hluti með Inter síðan að hann settist í forsetastólinn hjá Internazionale Milano fyrir fimmtán árum. Fótbolti 18.10.2010 16:49
Zlatan líkir Guardiola við Tiger Woods Zlatan Ibrahimovic átti ekki skap saman við Pep Guardiola þegar hann var í herbúðum Barcelona og entist spænski landsliðsframherjinn því bara í eitt tímabil hjá spænsku meisturunum. Síðan að Zlatan fór til AC Milan hefur hann nokkrum sinnum tjáð sig um fyrrum þjálfara sinn og þar á meðal í nýju viðtali í ítalska blaðinu La Gazzetta dello Sport. Fótbolti 18.10.2010 15:45
Sneijder skrifar undir nýjan samning á miðvikudag Hollendingurinn Wesley Sneijder og ítalska félagið Inter eru loksins að ná saman eftir langar og strangar samningaviðræður. Fótbolti 18.10.2010 14:02
Benitez mun versla í janúar Rafa Benitez, þjálfari Inter, hefur lýst því yfir að hann muni láta til sín taka á leikmannamarkaðnum í janúar. Fótbolti 18.10.2010 09:51
Juventus ætlar að kaupa Aquilani Umboðsmaður ítalska miðjumannsins Alberto Aquilani býst við því að leikmaðurinn muni skrifa undir samning við Juventus í mars eða apríl. Fótbolti 18.10.2010 09:50
Inter á toppinn – Stórsigur hjá Juve Ítalíumeistararnir í Inter Milan eru komnir upp að hlið nágranna sinn í AC Milan á topp ítölsku deildarinnar eftir sigur á Cagliari í dag, 0-1. Samuel Eto skoraði sigurmark Inter Milan á 39. mínútu og er liðið nú með 14 stig eftir sjö leiki. Fótbolti 17.10.2010 15:01
Moratti ætlar að reyna að fá Messi: Ekkert grín Massimo Moratti, forseti Evrópumeistara Inter, ætlar sér að reyna að kaupa Argentínumanninn Lionel Messi frá Barcelona. Fótbolti 16.10.2010 17:32
Pato með þrennu - Zlatan skoraði sjálfsmark Brasilíumaðurinn Pato var hetja AC Milan sem vann 3-1 sigur á Chievo í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 16.10.2010 17:53
Ronaldinho: Ég hleyp ekki meira af því að ég þarf þess ekki Brasilíumaðurinn Ronaldinho hefur spilað vel fyrir ítalska liðið AC Milan en hann hefur engu að síður margoft verið gagnrýndur fyrir það að vinna ekki næginlega vel fyrir liðið. Hinn 30 ára gamli Ronaldinho er ekki mikið að kippa sér upp við þetta. Fótbolti 15.10.2010 20:37
Sneijder: Aðrir möguleikar standa mér til boða Wesley Sneijder, leikmaður Inter Milan, segir að það séu margir möguleikar sem standi honum til boða ef hann vill ekki vera áfram í herbúðum Inter. Fótbolti 15.10.2010 11:57