Ítalski boltinn

Fréttamynd

Roy Hodgson vill fá Ronaldinho til Liverpool

Brasilíumaðurinn Ronaldinho gæti verið á leiðinni á Anfield næsta sumar ef marka má fréttir frá Ítalíu í morgun. Itasportpress heldur því fram að hinn þrítugi fyrrum besti knattspyrnumaður heims sé á óskalistanum hjá Roy Hodgson.

Enski boltinn
Fréttamynd

Kenny Miller til Milan í janúar?

Skoski landsliðsmaðurinn Kenny Miller hjá Glasgow Rangers er orðaður við ítalska stórveldið AC Milan. Miller er þrítugur sóknarmaður og hefur verið funheitur á yfirstandandi tímabili.

Fótbolti
Fréttamynd

Ronaldinho fær tvo leiki til að sanna sig

Brasilíumaðurinn Ronaldinho fær tvo leiki til þess að sanna sig fyrir þjálfara AC Milan, Massimiliano Allegri. Ef hann stendur sig vel og sýnir virkilega vilja til þess að vera hjá félaginu þá fær hann nýtt samningstilboð.

Fótbolti
Fréttamynd

Þjálfari Milan vill líka fá Balotelli

Það eru ekki bara leikmenn AC Milan sem vilja fá Mario Balotelli til félagsins því nú hefur þjálfarinn, Massimiliano Allegri, lýst því yfir að Balotelli sé meira en velkomið að ganga í raðir félagsins.

Fótbolti
Fréttamynd

Zlatan vill fá Balotelli til Milan

AC Milan hefur ekki farið leynt með áhuga sinn á ítalska framherjanum hjá Man. City, Mario Balotelli. Stjórnarformaður félagsins, Adriano Galliani, hefur þegar gefið það út að Milan muni kaupa hann ef City vill selja.

Fótbolti
Fréttamynd

Inter vill fá Cassano

Inter bíður á hliðarlínunni eftir því að Antonio Cassano losni frá Sampdoria. Ítölsku meistararnir eru tilbúnir að veðja á hinn óstýriláta framherja.

Fótbolti
Fréttamynd

Ronaldinho þarf að vera duglegri

Massimiliano Allegri, knattspyrnustjóri AC Milan, segir að Brasilíumaðurinn Ronaldinho þurfi að leggja meira á sig ætli hann sér að vinna sæti í byrjunarliðinu á nýjan leik.

Fótbolti
Fréttamynd

Eto'o í þriggja leikja bann

Samuel Eto'o hefur verið dæmdur í þriggja leikja bann af ítalska knattspyrnusambandinu fyrir að skalla andstæðing í leik með Inter um helgina. Hann var þar að auki sektaður um 30 þúsund evrur.

Fótbolti
Fréttamynd

Moratti: Benitez öruggur í starfi

Massimo Moratti, forseti Evrópumeistara Inter, segir að Rafa Benitez sé öruggur í starfi sínu sem knattspyrnustjóri liðsins þrátt fyrir slæma stöðu þess í ítölsku úrvalsdeildinni.

Fótbolti
Fréttamynd

Nedved sagði nei við Mourinho

„Mér brá þegar ég heyrði rödd hans í símanum," segir hinn tékkneski Pavel Nedved í viðtali í ítölsku blaði. Þar segir hann frá því þegar Jose Mourinho reyndi að fá sig til Inter.

Fótbolti
Fréttamynd

Cassano til Juventus?

Vandræðagemsinn Antonio Cassano er nú orðaður við Juventus og talið að félagið gæti reynt að fá þennan öfluga sóknarmenn þegar félagaskiptaglugginn opnast í janúar.

Fótbolti
Fréttamynd

Aquilani vill fá Glen Johnson til Juve

Alberto Aquilani vill að enski landsliðsbakvörðurinn Glen Johnson komi til Juventus en þeir náðu greinilega vel saman þann tíma sem Aquilani spilaði með Liverpool-liðinu.

Fótbolti
Fréttamynd

Donadoni tekur við Cagliari

Fyrrum landsliðsþjálfari Ítala, Roberto Donadoni, hefur tekið við starfi knattspyrnustjóra hjá Cagliari í ítölsku úrvalsdeildinni.

Fótbolti
Fréttamynd

Moratti hefur tröllatrú á Benitez

Stórleikur dagsins í ítalska boltanum er viðureign Inter og AC Milan. Rafa Benitez, þjálfari Inter, fékk stuðningsyfirlýsingu fyrir leikinn frá stjórnarformanni félagsins.

Fótbolti