Ítalski boltinn Sjáðu þegar Albert var millimetrum frá því að skora stórkostlegt mark Albert Guðmundsson fékk ekki mark skráð á sig í Seríu A í gær en hann átti þó markið nánast skuldlaust. Fótbolti 29.1.2024 09:00 Inter endurheimti toppsætið með leik til góða Inter Milan er aftur komið í efsta sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar eftir 1-0 sigur á útivelli gegn Fiorentina. Fótbolti 28.1.2024 21:47 Albert og félagar unnu Lecce Albert Guðmundsson og félagar í Genoa unnu Lecce í Serie A í dag. Fótbolti 28.1.2024 13:29 Tvær vítaspyrnur í súginn hjá AC Milan og Juventus missteig sig Tvær vítaspyrnur fóru forgörðum hjá AC Milan þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Bologna á heimavelli Í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Þá gerði Juventus aðeins jafntefli við Empoli en Juventus var manni færri lungann úr leiknum. Fótbolti 27.1.2024 22:16 Lukaku mígur utan í sádi-arabísku deildina Romelu Lukaku hefur verið orðaður við lið í sádi-arabísku úrvalsdeildinni í fótbolta og miðað við nýleg ummæli hans hefur hann áhuga á að spila þar. Fótbolti 25.1.2024 15:00 Udinese stuðningsmenn í fimm ára bann fyrir kynþáttaníð Fjórir stuðningsmenn Udinese voru dæmdir í fimm ára bann frá leikjum í ítölsku úrvalsdeildinni eftir að hafa beitt Mike Maignan, markvörð AC Milan, kynþáttaníði í leik liðanna á sunnudag. Udinese var gert að spila næsta heimaleik fyrir lokuðum dyrum vegna málsins. Fótbolti 24.1.2024 23:30 Markahæsti leikmaður ítalska landsliðsins látinn Luigi Riva, markahæsti leikmaður í sögu ítalska fótboltalandsliðsins, er látinn, 79 ára að aldri. Fótbolti 23.1.2024 13:01 Inter Ofurbikarmeistari eftir dramatískan sigur Inter sigraði Ítalíumeistara Napolí í úrslitum um Ofurbikarinn en leikurinn fór þó fram í Riyadh í Sádi-Arabíu. Sigur Inter var einkar verðskuldaður en sigurmarkið kom þó ekki fyrr en í uppbótartíma. Fótbolti 22.1.2024 21:05 Juventus á toppinn Juventus vann öruggan 3-0 útisigur á Lecce í síðasta leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Sigurinn þýðir Juventus er komið á topp deildarinnar en Inter á þó leik til góða í 2. sætinu. Fótbolti 21.1.2024 21:45 Albert tryggði sigurinn af vítapunktinum Albert Guðmundsson tryggði Genoa 2-1 útisigur á Salernitana í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Fótbolti 21.1.2024 19:50 Alexandra skoraði í torsóttum sigri Alexandre Jóhannsdóttir skoraði fyrra mark Fiorentina er liðið vann torsóttan 3-1 sigur gegn Pomigliano í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 21.1.2024 13:24 AC Milan með dramatískan sigur eftir að Maignan var beittur kynþáttaníði AC Milan vann gríðarlega dramatískan 3-2 sigur á Udinese í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Leikurinn tafðist um tíu mínútur vegna kynþáttaníðs í garð Mike Maignan, markmanns AC Milan. Fótbolti 20.1.2024 22:00 Inter flaug í úrslit Inter tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum ítalska ofurbikarsins með öruggum 3-0 sigri gegn Lazio á King Saud University vellinum í Sádi-Arabíu. Fótbolti 19.1.2024 20:53 Osimhen vill fara til Englands í framtíðinni Victor Osimhen skrifaði nýlega undir samning við Napoli til ársins 2026. Hann sagðist eiga í góðu sambandi við forseta félagsins og vonast til að verða aftur Ítalíumeistari með Napoli áður en hann lætur drauma sína um að spila í ensku úrvalsdeildinni rætast. Fótbolti 17.1.2024 18:01 Gazzetta dello Sport: Juventus mun reyna við Albert í júní Stærsta íþróttablað Ítalíu, Gazzetta dello Sport, birti mynd af Alberti Guðmundssyni í Juventus búningi á samfélagsmiðlum í gærkvöldi. Fótbolti 17.1.2024 09:01 Juventus í bullandi titilbaráttu Juventus er í bullandi titilbaráttu í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, eftir 3-0 sigur á Sassuolo. Þegar 20 umferðir eru búnar er liðið aðeins tveimur stigum á eftir toppliði Inter frá Mílanó. Fótbolti 16.1.2024 22:15 De Rossi snýr aftur heim og tekur við Roma Daniele De Rossi hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Roma út tímabilið. Hann tekur við af José Mourinho sem var rekinn í morgun. Fótbolti 16.1.2024 13:13 Mourinho rekinn frá Roma Portúgalski knattspyrnustjórinn Jose Mourinho hefur stýrt liði Roma í síðasta skiptið. Fótbolti 16.1.2024 08:44 Rómverjar hrapa niður töfluna eftir tap í Mílanó AC Milan styrkti stöðu sína í 3. sæti Serie A, ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, með 3-1 sigri á Roma. Á sama tíma hrapa Rómverjar niður töfluna og eru nú í 9. sæti en þó aðeins fimm frá Meistaradeildarsæti. Fótbolti 14.1.2024 19:16 Mikael Egill skoraði í miklum marka leik Mikael Egill Ellertsson skoraði 5-3 sigri Venezia á Sampdoria í Serie B, ítölsku B-deildinni í knattspyrnu. Fótbolti 14.1.2024 17:30 Þrjár vítaspyrnur í markasúpu Inter og Monza Það virðist fátt fá stöðvað velgengni Inter Milan í Seríu A á Ítalíu þessa dagana en liðið vann yfirburðasigur á Monza á útivelli í kvöld, 1-5, en þrjú af sex mörkum kvöldsins komu úr vítaspyrnum. Fótbolti 13.1.2024 22:19 Sara Björk og félagar tryggðu sér dýrmæt þrjú stig í toppbaráttunni Sara Björk Gunnarsdóttir og félagar hennar í Juventus tryggðu sér þrjú mikilvæg stig í toppbaráttunni í Seríu-A í dag þegar liðið lagði AC Milan, 2-1. Fótbolti 13.1.2024 17:15 Albert lék í markalausu jafntefli Albert Guðmundsson lék allan leikinn í liði Genoa sem gerði markalaust jafntefli gegn Torino í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 13.1.2024 13:30 Alexandra innsiglaði sigur Fiorentina Alexandra Jóhannsdóttir var á skotskónum þegar lið Fiorentina vann sigur á Napoli í Serie A deildinni á Ítalíu í dag. Fótbolti 13.1.2024 13:45 Endar Henderson á Ítalíu? Jordan Henderson flutti sig um set til Sádi Arabíu í haust frá Liverpool þar sem hann var fyrirliði. Hann vill nú burt þaðan og gæti endað í ítölsku deildinni. Fótbolti 13.1.2024 13:01 Dagskráin í dag: Albert og félagar mæta Torino Íþróttirnar halda áfram að rúlla á þessum ljómandi fína laugardegi og það ættu allir að finna eitthvað fyrir sig á sportrásum Stöðvar 2. Sport 13.1.2024 06:00 Aðdáendur AC Milan vilja fá Conte til starfa Antonio Conte er talinn líklegasti arftaki Stefano Pioli hjá AC Milan. Sá síðarnefndi hefur stýrt félaginu frá árinu 2019 en árangurinn hefur staðið á sér undanfarin tvö tímabil. Fótbolti 12.1.2024 16:02 Tveir stuðningsmenn Roma stungnir í hefndarskyni Tveir stuðningsmenn Roma voru stungnir af stuðningsmönnum Lazio í hefniskyni eftir að Rómverjar réðust inn á bar og eyðilögðu fagnaðarlæti Lazio manna. Fótbolti 12.1.2024 14:30 Milik með sýningu þegar Juventus flaug inn í undanúrslit Gott gengi Juventus á tímabilinu heldur áfram en liðið er komið í undanúrslit Coppa Italia, bikarkeppninnar á Ítalíu, eftir 4-0 sigur á Frosinone. Fótbolti 11.1.2024 22:30 Bjórflösku kastað í leikmann Roma Eins og oft í leikjum Lazio og Roma gekk mikið á þegar liðin mættust í átta liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar í gær. Fótbolti 11.1.2024 15:01 « ‹ 10 11 12 13 14 15 16 17 18 … 200 ›
Sjáðu þegar Albert var millimetrum frá því að skora stórkostlegt mark Albert Guðmundsson fékk ekki mark skráð á sig í Seríu A í gær en hann átti þó markið nánast skuldlaust. Fótbolti 29.1.2024 09:00
Inter endurheimti toppsætið með leik til góða Inter Milan er aftur komið í efsta sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar eftir 1-0 sigur á útivelli gegn Fiorentina. Fótbolti 28.1.2024 21:47
Albert og félagar unnu Lecce Albert Guðmundsson og félagar í Genoa unnu Lecce í Serie A í dag. Fótbolti 28.1.2024 13:29
Tvær vítaspyrnur í súginn hjá AC Milan og Juventus missteig sig Tvær vítaspyrnur fóru forgörðum hjá AC Milan þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Bologna á heimavelli Í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Þá gerði Juventus aðeins jafntefli við Empoli en Juventus var manni færri lungann úr leiknum. Fótbolti 27.1.2024 22:16
Lukaku mígur utan í sádi-arabísku deildina Romelu Lukaku hefur verið orðaður við lið í sádi-arabísku úrvalsdeildinni í fótbolta og miðað við nýleg ummæli hans hefur hann áhuga á að spila þar. Fótbolti 25.1.2024 15:00
Udinese stuðningsmenn í fimm ára bann fyrir kynþáttaníð Fjórir stuðningsmenn Udinese voru dæmdir í fimm ára bann frá leikjum í ítölsku úrvalsdeildinni eftir að hafa beitt Mike Maignan, markvörð AC Milan, kynþáttaníði í leik liðanna á sunnudag. Udinese var gert að spila næsta heimaleik fyrir lokuðum dyrum vegna málsins. Fótbolti 24.1.2024 23:30
Markahæsti leikmaður ítalska landsliðsins látinn Luigi Riva, markahæsti leikmaður í sögu ítalska fótboltalandsliðsins, er látinn, 79 ára að aldri. Fótbolti 23.1.2024 13:01
Inter Ofurbikarmeistari eftir dramatískan sigur Inter sigraði Ítalíumeistara Napolí í úrslitum um Ofurbikarinn en leikurinn fór þó fram í Riyadh í Sádi-Arabíu. Sigur Inter var einkar verðskuldaður en sigurmarkið kom þó ekki fyrr en í uppbótartíma. Fótbolti 22.1.2024 21:05
Juventus á toppinn Juventus vann öruggan 3-0 útisigur á Lecce í síðasta leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Sigurinn þýðir Juventus er komið á topp deildarinnar en Inter á þó leik til góða í 2. sætinu. Fótbolti 21.1.2024 21:45
Albert tryggði sigurinn af vítapunktinum Albert Guðmundsson tryggði Genoa 2-1 útisigur á Salernitana í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Fótbolti 21.1.2024 19:50
Alexandra skoraði í torsóttum sigri Alexandre Jóhannsdóttir skoraði fyrra mark Fiorentina er liðið vann torsóttan 3-1 sigur gegn Pomigliano í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 21.1.2024 13:24
AC Milan með dramatískan sigur eftir að Maignan var beittur kynþáttaníði AC Milan vann gríðarlega dramatískan 3-2 sigur á Udinese í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Leikurinn tafðist um tíu mínútur vegna kynþáttaníðs í garð Mike Maignan, markmanns AC Milan. Fótbolti 20.1.2024 22:00
Inter flaug í úrslit Inter tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum ítalska ofurbikarsins með öruggum 3-0 sigri gegn Lazio á King Saud University vellinum í Sádi-Arabíu. Fótbolti 19.1.2024 20:53
Osimhen vill fara til Englands í framtíðinni Victor Osimhen skrifaði nýlega undir samning við Napoli til ársins 2026. Hann sagðist eiga í góðu sambandi við forseta félagsins og vonast til að verða aftur Ítalíumeistari með Napoli áður en hann lætur drauma sína um að spila í ensku úrvalsdeildinni rætast. Fótbolti 17.1.2024 18:01
Gazzetta dello Sport: Juventus mun reyna við Albert í júní Stærsta íþróttablað Ítalíu, Gazzetta dello Sport, birti mynd af Alberti Guðmundssyni í Juventus búningi á samfélagsmiðlum í gærkvöldi. Fótbolti 17.1.2024 09:01
Juventus í bullandi titilbaráttu Juventus er í bullandi titilbaráttu í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, eftir 3-0 sigur á Sassuolo. Þegar 20 umferðir eru búnar er liðið aðeins tveimur stigum á eftir toppliði Inter frá Mílanó. Fótbolti 16.1.2024 22:15
De Rossi snýr aftur heim og tekur við Roma Daniele De Rossi hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Roma út tímabilið. Hann tekur við af José Mourinho sem var rekinn í morgun. Fótbolti 16.1.2024 13:13
Mourinho rekinn frá Roma Portúgalski knattspyrnustjórinn Jose Mourinho hefur stýrt liði Roma í síðasta skiptið. Fótbolti 16.1.2024 08:44
Rómverjar hrapa niður töfluna eftir tap í Mílanó AC Milan styrkti stöðu sína í 3. sæti Serie A, ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, með 3-1 sigri á Roma. Á sama tíma hrapa Rómverjar niður töfluna og eru nú í 9. sæti en þó aðeins fimm frá Meistaradeildarsæti. Fótbolti 14.1.2024 19:16
Mikael Egill skoraði í miklum marka leik Mikael Egill Ellertsson skoraði 5-3 sigri Venezia á Sampdoria í Serie B, ítölsku B-deildinni í knattspyrnu. Fótbolti 14.1.2024 17:30
Þrjár vítaspyrnur í markasúpu Inter og Monza Það virðist fátt fá stöðvað velgengni Inter Milan í Seríu A á Ítalíu þessa dagana en liðið vann yfirburðasigur á Monza á útivelli í kvöld, 1-5, en þrjú af sex mörkum kvöldsins komu úr vítaspyrnum. Fótbolti 13.1.2024 22:19
Sara Björk og félagar tryggðu sér dýrmæt þrjú stig í toppbaráttunni Sara Björk Gunnarsdóttir og félagar hennar í Juventus tryggðu sér þrjú mikilvæg stig í toppbaráttunni í Seríu-A í dag þegar liðið lagði AC Milan, 2-1. Fótbolti 13.1.2024 17:15
Albert lék í markalausu jafntefli Albert Guðmundsson lék allan leikinn í liði Genoa sem gerði markalaust jafntefli gegn Torino í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 13.1.2024 13:30
Alexandra innsiglaði sigur Fiorentina Alexandra Jóhannsdóttir var á skotskónum þegar lið Fiorentina vann sigur á Napoli í Serie A deildinni á Ítalíu í dag. Fótbolti 13.1.2024 13:45
Endar Henderson á Ítalíu? Jordan Henderson flutti sig um set til Sádi Arabíu í haust frá Liverpool þar sem hann var fyrirliði. Hann vill nú burt þaðan og gæti endað í ítölsku deildinni. Fótbolti 13.1.2024 13:01
Dagskráin í dag: Albert og félagar mæta Torino Íþróttirnar halda áfram að rúlla á þessum ljómandi fína laugardegi og það ættu allir að finna eitthvað fyrir sig á sportrásum Stöðvar 2. Sport 13.1.2024 06:00
Aðdáendur AC Milan vilja fá Conte til starfa Antonio Conte er talinn líklegasti arftaki Stefano Pioli hjá AC Milan. Sá síðarnefndi hefur stýrt félaginu frá árinu 2019 en árangurinn hefur staðið á sér undanfarin tvö tímabil. Fótbolti 12.1.2024 16:02
Tveir stuðningsmenn Roma stungnir í hefndarskyni Tveir stuðningsmenn Roma voru stungnir af stuðningsmönnum Lazio í hefniskyni eftir að Rómverjar réðust inn á bar og eyðilögðu fagnaðarlæti Lazio manna. Fótbolti 12.1.2024 14:30
Milik með sýningu þegar Juventus flaug inn í undanúrslit Gott gengi Juventus á tímabilinu heldur áfram en liðið er komið í undanúrslit Coppa Italia, bikarkeppninnar á Ítalíu, eftir 4-0 sigur á Frosinone. Fótbolti 11.1.2024 22:30
Bjórflösku kastað í leikmann Roma Eins og oft í leikjum Lazio og Roma gekk mikið á þegar liðin mættust í átta liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar í gær. Fótbolti 11.1.2024 15:01
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent