Ítalski boltinn Emil og félagar upp í annað sætið Hellas Verona vann í dag sinn áttunda sigur í röð í ítölsku B-deildinni og er liðið komið upp í annað sæti deildarinnar. Með sama áframhaldi hefur liðið, sem er nýliði í deildinni, blandað sér í baráttunna um sæti í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 10.12.2011 15:59 Tevez tilbúinn að taka á sig mikla launalækkun hjá AC Milan Guardian segir frá því að Carlos Tevez og AC Milan séu búin að komast að samkomulagi um lánsamning og nú er það bara undir Manchester City komið hvort að Tevez verði lánaður til ítölsku meistarana. Enski boltinn 7.12.2011 13:06 Udinese vann Inter á San Siro Udinese komst upp að hlið AC Milan á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 1-0 sigur á Inter Milan á San Siro í kvöld. Bæði AC Milan og Udinese eru með 27 stig en AC Milan heldur toppsætinu á betri markatölu. Fótbolti 3.12.2011 21:51 Robinho sýndi að Brassar geta líka skotið yfir á marklínu AC Milan vann 2-0 útisigur á Genoa í ítölsku deildinni í gær og komst fyrir vikið á topp deildarinnar á ný. Eftirminnilegasta atvik leiksins var þó ekki mörkin hjá þeim Zlatan Ibrahimovic og Antonio Nocerino eða rauða spjaldið hans Kakha Kaladze. Fótbolti 3.12.2011 11:03 AC Milan á toppinn á Ítalíu AC Milan skellti sér á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar, um stundarsakir að minnsta kosti, með góðum 2-0 útisigri á Genoa. Fótbolti 2.12.2011 21:54 Fabio Capello: Ég tæki aldrei við Inter-liðinu Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englendinga, mun væntanlega hætta með enska landsliðið eftir Evrópumótið næsta sumar og hann hefur verið orðaður við hin ýmsu störf að undanförnu. Fótbolti 1.12.2011 10:28 Fabio Capello: Lét Zlatan að horfa á myndband með Van Basten Fabio Capello, núverandi landsliðsþjálfari Englendinga, var þjálfari Juventus árið 2004 þegar liðið keypti sænska framherjann Zlatan Ibrahimović á sextrán milljónir evra frá Ajax. Fótbolti 1.12.2011 10:42 Þetta eru 55 bestu fótboltamenn í heimi Alþjóðaknattspyrnsambandið, FIFA, hefur gefið það út hvaða 55 leikmenn koma til greina í heimslið sambandsins fyrir árið 2011. FIFA mun síðan tilkynna það 9. janúar næstkomandi hvaða ellefu leikmenn komast í úrvalslið ársins. FifPro, sem eru regnhlífarsamtök atvinnuknattspyrnumanna, stendur fyrir kjörinu í samstarfi við FIFA. Fótbolti 1.12.2011 14:14 Hellas Verona áfram í bikarnum Emil Hallfreðsson og félagar í ítalska B-deildarliðinu Hellas Verona tryggðu sér í kvöld sæti í 16-liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar með 2-0 sigri á Parma. Fótbolti 29.11.2011 22:47 Juventus enn ósigrað eftir að hafa náð jafntefli gegn Napoli Juventus lenti 3-1 undir gegn Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld en náði með góðum lokaspretti að tryggja sér 3-3 jafntefli í leiknum. Fótbolti 29.11.2011 22:31 Mancini dæmdur í fangelsi í Mílanó Mancini, fyrrum leikmaður brasilíska landsliðsins, hefur verið dæmdur í tveggja ára og átta mánaða fangelsi af dómara í Mílanó fyrir að nauðga brasilískri stúlku í partý á vegum Ronaldinho sem fram fór í desember í fyrra. Fótbolti 28.11.2011 14:43 Zlatan kominn með hundrað mörk í ítölsku deildinni Zlatan Ibrahimovic skoraði sitt hundraðasta mark í ítölsku úrvalsdeildinni í gær en þessi frábæri sænski framherji skoraði þá tvö mörk í 4-0 sigri AC Milan á Chievo. Fótbolti 28.11.2011 08:52 AC Milan mun bara reyna að fá Tevez á láni Adriano Galliani, varaforseti AC Milan, viðurkenndi það í viðtali við ítalska stórblaðið Gazetta dello Sport að ítalska félagið muni ekki geta keypt Carlos Tevez frá Manchester City. Fótbolti 28.11.2011 12:38 Milan í annað sætið eftir stórsigur AC Milan komst í kvöld upp í annað sætið í ítölsku úrvalsdeildinni er það valtaði yfir Chievo. Fótbolti 27.11.2011 21:40 Inter vann mikilvægan sigur Siena í ítalska boltanum Fjórir leikir fóru fram í ítölsku seríu A-deildinni í dag, en það má helst nefna mikilvægan sigur Inter Milan á Siena 1-0 á útivelli. Fótbolti 27.11.2011 15:58 Simone Pepe skaut Juventus á toppinn Juventus skellti sér á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar í kvöld er "gamla konan" vann sterkan útisigur á Parma, 0-1. Það var Simone Pepe sem skoraði eina mark leiksins á 33. mínútu. Fótbolti 26.11.2011 21:44 Emil og félagar með sterkan heimasigur Emil Hallfreðsson og félagar í ítalska liðinu Hellas Verona unnu góðan heimasigur, 1-0, á Reggina er þau mættust í ítölsku B-deildinni. Fótbolti 26.11.2011 21:21 Udinese og Gladbach komust bæði á toppinn í kvöld Udinese og Borussia Mönchengladbach komust bæði á toppinn í sínum deildum eftir sigra í kvöld. Udinese vann 2-0 sigur á Roma á heimavelli og náði tveggja stiga forskot í ítölsku deildinni en Borussia Mönchengladbach vann 3-0 útisigur á Köln og náði eins stigs forskoti í þýsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 25.11.2011 22:26 Carlos Tevez: Ég yrði ánægður að komast til Ítalíu Carlos Tevez er spenntur fyrir því að spila með ítalska liðinu AC Milan ef marka má nýjustu yfirlýsingu umboðsmanns hans Kia Joorabchian en sá umdeildi maður var í viðtali á heimasíðunni Football Italia í dag. Enski boltinn 25.11.2011 17:41 AC Milan byrjað að tala við umboðsmann Tevez Ítalskir fjölmiðlar hafa heimildir fyrir því að forráðamenn AC Milan séu farnir að vinna markvisst að því fá Carlos Tevez til liðsins eftir áramót. Tevez hefur skrópað á allar æfingar hjá Manchester City að undanförnu og heldur sig hjá fjölskyldu sinni í Argentínu. Enski boltinn 24.11.2011 16:37 Del Piero ætlar að spila í nokkur ár í viðbót Hinn 37 ára gamli Ítali Alessandro del Piero er alls ekki að hugsa um að leggja skóna á hilluna og segist ætla að spila nokkur ár í viðbót. Fótbolti 22.11.2011 11:02 Milan hefur áhuga á Tevez ef það er í lagi með hausinn á honum Eini alvöru áhuginn á vandræðagemsanum Carlos Tevez þessa dagana virðist koma frá Ítalíu en bæði Mílanóliðin hafa áhuga á að kaupa Tevez frá Man. City. Fótbolti 21.11.2011 12:23 Juventus á toppinn á Ítalíu Juventus komst á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar í dag með 3-0 sigri á Palermo á heimavelli en alls er sex leikjum í deildinni lokið í dag. Fótbolti 20.11.2011 16:06 Inter vann langþráðan sigur Inter vann í dag 2-1 sigur á Cagliari í ítölsku úrvalsdeildinni og fékk þar með dýrmæt stig í botnbaráttunni. Með sigrinum komst Inter upp í ellefu stig. Fótbolti 19.11.2011 19:09 Enn skorar Emil á Ítalíu - fimmti sigurinn í röð Emil Hallfreðsson skoraði eitt mark þegar að lið hans, Hellas Verona, vann 3-1 útisigur á Empoli í ítölsku B-deildinni í dag. Smellið á myndbandið til þess að sjá markið sem er skorað eftir 3:30 mínútur. Fótbolti 19.11.2011 16:02 Milan getur fengið Aquilani á góðu verði Ítalska miðjumanninum Alberto Aquilani hefur gengið illa að finna sér framtíðarheimili en Liverpool hefur lánað hann til Ítalíu síðustu tvö ár. Fótbolti 18.11.2011 14:42 Aquilani verður áfram hjá AC Milan Umboðsmaður Alberto Aquilani segir það aðeins formsatriði að ganga frá því að leikmaðurinn verði áfram í herbúðum AC Milan þegar að lánssamningur félagsins við Liverpool rennur út. Enski boltinn 17.11.2011 12:23 AC Milan vill fá Drogba Ítalska félagið AC Milan hefur lýst yfir áhuga á að fá framherjann Didier Drogba lánaðan frá Chelsea í janúar. Það eru framherjavandræði í Mílanó þar sem Antonio Cassano verður lengi frá eftir að hafa farið í hjartaaðgerð. Fótbolti 15.11.2011 17:06 Luciano Moggi fékk meira en fimm ára fangelsisdóm Luciano Moggi, fyrrum framkvæmdarstjóri Juventus, var í kvöld dæmdur til fangelsisvistar í fimm ár og fjóra mánuði fyrir sinn þátt í hagræðingu úrslita leikja í ítölsku úrvalsdeildinni fyrir nokkrum árum. Fótbolti 8.11.2011 21:58 Filippo Inzaghi: Ég get ennþá verið mikilvægur leikmaður fyrir AC Milan Filippo Inzaghi er orðinn 38 ára gamall og hefur nánast ekkert getað spilað með ítalska liðinu AC Milan á þessu ári vegna meiðsla. Inzaghi er samt sannfærður um að hann geti hjálpað Ac Milan liðinu á þessari leiktíð. Fótbolti 8.11.2011 14:39 « ‹ 120 121 122 123 124 125 126 127 128 … 198 ›
Emil og félagar upp í annað sætið Hellas Verona vann í dag sinn áttunda sigur í röð í ítölsku B-deildinni og er liðið komið upp í annað sæti deildarinnar. Með sama áframhaldi hefur liðið, sem er nýliði í deildinni, blandað sér í baráttunna um sæti í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 10.12.2011 15:59
Tevez tilbúinn að taka á sig mikla launalækkun hjá AC Milan Guardian segir frá því að Carlos Tevez og AC Milan séu búin að komast að samkomulagi um lánsamning og nú er það bara undir Manchester City komið hvort að Tevez verði lánaður til ítölsku meistarana. Enski boltinn 7.12.2011 13:06
Udinese vann Inter á San Siro Udinese komst upp að hlið AC Milan á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 1-0 sigur á Inter Milan á San Siro í kvöld. Bæði AC Milan og Udinese eru með 27 stig en AC Milan heldur toppsætinu á betri markatölu. Fótbolti 3.12.2011 21:51
Robinho sýndi að Brassar geta líka skotið yfir á marklínu AC Milan vann 2-0 útisigur á Genoa í ítölsku deildinni í gær og komst fyrir vikið á topp deildarinnar á ný. Eftirminnilegasta atvik leiksins var þó ekki mörkin hjá þeim Zlatan Ibrahimovic og Antonio Nocerino eða rauða spjaldið hans Kakha Kaladze. Fótbolti 3.12.2011 11:03
AC Milan á toppinn á Ítalíu AC Milan skellti sér á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar, um stundarsakir að minnsta kosti, með góðum 2-0 útisigri á Genoa. Fótbolti 2.12.2011 21:54
Fabio Capello: Ég tæki aldrei við Inter-liðinu Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englendinga, mun væntanlega hætta með enska landsliðið eftir Evrópumótið næsta sumar og hann hefur verið orðaður við hin ýmsu störf að undanförnu. Fótbolti 1.12.2011 10:28
Fabio Capello: Lét Zlatan að horfa á myndband með Van Basten Fabio Capello, núverandi landsliðsþjálfari Englendinga, var þjálfari Juventus árið 2004 þegar liðið keypti sænska framherjann Zlatan Ibrahimović á sextrán milljónir evra frá Ajax. Fótbolti 1.12.2011 10:42
Þetta eru 55 bestu fótboltamenn í heimi Alþjóðaknattspyrnsambandið, FIFA, hefur gefið það út hvaða 55 leikmenn koma til greina í heimslið sambandsins fyrir árið 2011. FIFA mun síðan tilkynna það 9. janúar næstkomandi hvaða ellefu leikmenn komast í úrvalslið ársins. FifPro, sem eru regnhlífarsamtök atvinnuknattspyrnumanna, stendur fyrir kjörinu í samstarfi við FIFA. Fótbolti 1.12.2011 14:14
Hellas Verona áfram í bikarnum Emil Hallfreðsson og félagar í ítalska B-deildarliðinu Hellas Verona tryggðu sér í kvöld sæti í 16-liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar með 2-0 sigri á Parma. Fótbolti 29.11.2011 22:47
Juventus enn ósigrað eftir að hafa náð jafntefli gegn Napoli Juventus lenti 3-1 undir gegn Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld en náði með góðum lokaspretti að tryggja sér 3-3 jafntefli í leiknum. Fótbolti 29.11.2011 22:31
Mancini dæmdur í fangelsi í Mílanó Mancini, fyrrum leikmaður brasilíska landsliðsins, hefur verið dæmdur í tveggja ára og átta mánaða fangelsi af dómara í Mílanó fyrir að nauðga brasilískri stúlku í partý á vegum Ronaldinho sem fram fór í desember í fyrra. Fótbolti 28.11.2011 14:43
Zlatan kominn með hundrað mörk í ítölsku deildinni Zlatan Ibrahimovic skoraði sitt hundraðasta mark í ítölsku úrvalsdeildinni í gær en þessi frábæri sænski framherji skoraði þá tvö mörk í 4-0 sigri AC Milan á Chievo. Fótbolti 28.11.2011 08:52
AC Milan mun bara reyna að fá Tevez á láni Adriano Galliani, varaforseti AC Milan, viðurkenndi það í viðtali við ítalska stórblaðið Gazetta dello Sport að ítalska félagið muni ekki geta keypt Carlos Tevez frá Manchester City. Fótbolti 28.11.2011 12:38
Milan í annað sætið eftir stórsigur AC Milan komst í kvöld upp í annað sætið í ítölsku úrvalsdeildinni er það valtaði yfir Chievo. Fótbolti 27.11.2011 21:40
Inter vann mikilvægan sigur Siena í ítalska boltanum Fjórir leikir fóru fram í ítölsku seríu A-deildinni í dag, en það má helst nefna mikilvægan sigur Inter Milan á Siena 1-0 á útivelli. Fótbolti 27.11.2011 15:58
Simone Pepe skaut Juventus á toppinn Juventus skellti sér á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar í kvöld er "gamla konan" vann sterkan útisigur á Parma, 0-1. Það var Simone Pepe sem skoraði eina mark leiksins á 33. mínútu. Fótbolti 26.11.2011 21:44
Emil og félagar með sterkan heimasigur Emil Hallfreðsson og félagar í ítalska liðinu Hellas Verona unnu góðan heimasigur, 1-0, á Reggina er þau mættust í ítölsku B-deildinni. Fótbolti 26.11.2011 21:21
Udinese og Gladbach komust bæði á toppinn í kvöld Udinese og Borussia Mönchengladbach komust bæði á toppinn í sínum deildum eftir sigra í kvöld. Udinese vann 2-0 sigur á Roma á heimavelli og náði tveggja stiga forskot í ítölsku deildinni en Borussia Mönchengladbach vann 3-0 útisigur á Köln og náði eins stigs forskoti í þýsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 25.11.2011 22:26
Carlos Tevez: Ég yrði ánægður að komast til Ítalíu Carlos Tevez er spenntur fyrir því að spila með ítalska liðinu AC Milan ef marka má nýjustu yfirlýsingu umboðsmanns hans Kia Joorabchian en sá umdeildi maður var í viðtali á heimasíðunni Football Italia í dag. Enski boltinn 25.11.2011 17:41
AC Milan byrjað að tala við umboðsmann Tevez Ítalskir fjölmiðlar hafa heimildir fyrir því að forráðamenn AC Milan séu farnir að vinna markvisst að því fá Carlos Tevez til liðsins eftir áramót. Tevez hefur skrópað á allar æfingar hjá Manchester City að undanförnu og heldur sig hjá fjölskyldu sinni í Argentínu. Enski boltinn 24.11.2011 16:37
Del Piero ætlar að spila í nokkur ár í viðbót Hinn 37 ára gamli Ítali Alessandro del Piero er alls ekki að hugsa um að leggja skóna á hilluna og segist ætla að spila nokkur ár í viðbót. Fótbolti 22.11.2011 11:02
Milan hefur áhuga á Tevez ef það er í lagi með hausinn á honum Eini alvöru áhuginn á vandræðagemsanum Carlos Tevez þessa dagana virðist koma frá Ítalíu en bæði Mílanóliðin hafa áhuga á að kaupa Tevez frá Man. City. Fótbolti 21.11.2011 12:23
Juventus á toppinn á Ítalíu Juventus komst á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar í dag með 3-0 sigri á Palermo á heimavelli en alls er sex leikjum í deildinni lokið í dag. Fótbolti 20.11.2011 16:06
Inter vann langþráðan sigur Inter vann í dag 2-1 sigur á Cagliari í ítölsku úrvalsdeildinni og fékk þar með dýrmæt stig í botnbaráttunni. Með sigrinum komst Inter upp í ellefu stig. Fótbolti 19.11.2011 19:09
Enn skorar Emil á Ítalíu - fimmti sigurinn í röð Emil Hallfreðsson skoraði eitt mark þegar að lið hans, Hellas Verona, vann 3-1 útisigur á Empoli í ítölsku B-deildinni í dag. Smellið á myndbandið til þess að sjá markið sem er skorað eftir 3:30 mínútur. Fótbolti 19.11.2011 16:02
Milan getur fengið Aquilani á góðu verði Ítalska miðjumanninum Alberto Aquilani hefur gengið illa að finna sér framtíðarheimili en Liverpool hefur lánað hann til Ítalíu síðustu tvö ár. Fótbolti 18.11.2011 14:42
Aquilani verður áfram hjá AC Milan Umboðsmaður Alberto Aquilani segir það aðeins formsatriði að ganga frá því að leikmaðurinn verði áfram í herbúðum AC Milan þegar að lánssamningur félagsins við Liverpool rennur út. Enski boltinn 17.11.2011 12:23
AC Milan vill fá Drogba Ítalska félagið AC Milan hefur lýst yfir áhuga á að fá framherjann Didier Drogba lánaðan frá Chelsea í janúar. Það eru framherjavandræði í Mílanó þar sem Antonio Cassano verður lengi frá eftir að hafa farið í hjartaaðgerð. Fótbolti 15.11.2011 17:06
Luciano Moggi fékk meira en fimm ára fangelsisdóm Luciano Moggi, fyrrum framkvæmdarstjóri Juventus, var í kvöld dæmdur til fangelsisvistar í fimm ár og fjóra mánuði fyrir sinn þátt í hagræðingu úrslita leikja í ítölsku úrvalsdeildinni fyrir nokkrum árum. Fótbolti 8.11.2011 21:58
Filippo Inzaghi: Ég get ennþá verið mikilvægur leikmaður fyrir AC Milan Filippo Inzaghi er orðinn 38 ára gamall og hefur nánast ekkert getað spilað með ítalska liðinu AC Milan á þessu ári vegna meiðsla. Inzaghi er samt sannfærður um að hann geti hjálpað Ac Milan liðinu á þessari leiktíð. Fótbolti 8.11.2011 14:39