Spænski boltinn

Fréttamynd

Ó­vænt tap Real í Kata­lóníu

Real Madríd tókst ekki að slíta sig frá nágrönnum sínum í Atlético á toppi La Liga, spænsku úrvalsdeildarinnar, er liðið heimsótti Espanyol í Katalóníu. Fór það svo að heimamenn unnu óvæntan 2-1 sigur.

Fótbolti
Fréttamynd

Börsungar aftur á sigurbraut

Barcelona vann í dag öruggan 3-0 sigur gegn Levante í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fyrir leikinn höfðu Börsungar aðeins unnið tvo af fyrstu fimm leikjum tímabilsins, en eru nú að rétta sinn hlut.

Fótbolti
Fréttamynd

Villareal sótti stig gegn Madrídingum

Real Madrid hefur byrjað tímabilið af miklum krafti, en þeim tókst ekki að sækja sigur á heimavelli gegn Villareal. Lokatölur 0-0, en þetta var fyrsti leikurinn á tímabilinu sem að Real Madrid mistekst að skora.

Fótbolti
Fréttamynd

Ronald Araujo hetja Barcelona

Barcelona var hársbreidd frá því að tapa fyrsta deildarleik tímabilsins í kvöld er Granada kom í heimsókn á Camp Nou. Leikurinn endaði með 1-1 jafntefli þar sem Ronald Araujo jafnaði metin í uppbótartíma.

Fótbolti
Fréttamynd

Bras, brandari eða björt framtíð í Barcelona?

Skipti Frakkans Antoine Griezmann til fyrra félags síns Atlético Madrid frá Barcelona sýnir fram slæmt ástand síðarnefnda félagsins. Lokadagur félagsskiptagluggans í gær einkenndist af ringulreið og neyðarútsölu hjá félaginu.

Fótbolti
Fréttamynd

Franska ungstirnið á leið til Madrídar

Franski miðjumaðurinn Eduardo Camavinga er á leið til Real Madríd. Þetta staðfestir ítalski blaðamaðurinn Fabrizio Romano. Real ku greiða rúmlega 30 milljónir evra fyrir þennan 18 ára gamla miðvallarleikmann.

Fótbolti