Spænski boltinn Bale: Við vitum öll hvert raunverulega sníkjudýrið er Gareth Bale, framherji Real Madrid, hefur svarað fyrir sig á Twitter þar sem hann gagnrýnir spænska og breska fjölmiðla. Í spænska miðlinum Marca var Bale kallaður sníkjudýr sem væri að sjúga blóð í formi evra af félagsliðinu sínu. Fótbolti 26.3.2022 11:15 Óvíst hversu lengi Hazard verður frá: Meiðst sextán sinnum á síðustu þremur árum Það á ekki af Eden Hazard, leikmanni Real Madríd og belgíska landsliðsins í knattspyrnu að ganga. Hann gekkst nýverið undir aðgerð vegna meiðsla á fæti og er alls óvíst hvenær hann snýr aftur á völlinn. Dvöl hans í Madríd hefur verið þyrnum stráð þar sem lítið sem ekkert hefur gengið upp. Fótbolti 26.3.2022 10:31 Sagði „ógeðslegum“ spænskum fjölmiðlum að skammast sín Eftir að hafa verið kallaður sníkjudýr og fleira í þeim dúr í spænskum fjölmiðlum svaraði Gareth Bale fyrir sig með tveimur mörkum þegar Wales vann Austurríki, 2-1, í umspili um sæti á HM í gær. Fótbolti 25.3.2022 09:00 Börsungar unnu þrjá El Clásico á aðeins tíu dögum Síðustu dagar hafa verið góðir hjá Barcelona, bæði karla- og kvennaliðum félagsins í fótbolta. Þau unnu meðal annars þrjá sigra á erkifjendunum í Real Madrid. Fótbolti 23.3.2022 16:01 Courtois gagnrýnir aðferðir Ancelotti Thibaut Courtois, markvörður Real Madrid, hefur gagnrýnt taktík knattspyrnustjóra liðsins, Carlo Ancelotti, eftir tap Madrid gegn erkifjendunum í Barcelona í gær. Fótbolti 21.3.2022 19:31 Baunar á eina félagið sem ekki leyfir konunum að spila á aðalleikvanginum Bandaríska knattspyrnukonan Ella Masar furðar sig á því að spænska stórveldið Real Madrid skuli ekki veita kvennaliði sínu tækifæri til að spila á Santiago Bernabéu eins og karlaliðið gerir, nú þegar ærið tilefni virðist til þess. Fótbolti 21.3.2022 15:30 Xavi hefur breytt öllu hjá Barcelona á aðeins 134 dögum Hver hefði trúað því að aðeins 134 dögum eftir að Xavi tók við skröltandi hálfhjólalausu Barcelona liði væri hann búinn að endurvekja stolt Börsunga og nú síðast vinna 4-0 stórsigur á erkifjendunum í Real Madrid og það á sjálfum Santiago Bernabéu leikvanginum. Fótbolti 21.3.2022 12:00 „Við vorum óþekkjanlegir“ Carlo Ancelotti, stjóri Real Madrid, tók sjálfur á sig sökina fyrir slakri frammistöðu Real Madrid í El Clasico í gærkvöldi þar sem Barcelona mætti á Santiago Bernabeu og vann 4-0 stórsigur. Fótbolti 21.3.2022 10:30 Börsungur gjörsigruðu Real á Bernabéu Barcelona gjörsamlega pakkaði toppliði Real Madríd saman í stórleik dagsins í La Liga, spænsku úrvaldeildinni í knattspyrnu, lokatölur 4-0 gestunum frá Katalóníu vil. Fótbolti 20.3.2022 19:31 Meistararnir með nauman sigur Spánarmeistarar Atlético Madríd unnu nauman eins marks sigur á Rayo Vallecano í síðasta leik dagsins í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 19.3.2022 23:01 „Út í hött að bera mig saman við Messi“ Hver þarf Messi þegar þú ert með þennan strák? Það er aftur komin mikil bjartsýni í herbúðir Barcelona eftir dimma daga undanfarin misseri. Einn af sólargeislunum er Pedri. Fótbolti 18.3.2022 15:01 Heimavöllur Barcelona fær nýtt nafn eftir risasamning við Spotify Spænska knattspyrnustórveldið Barcelona hefur samþykkt nýjan styrktarsamning við streymisveituna Spotify sem hljóðar upp á 235 milljónir punda, sem samsvarar tæplega 41 milljarði íslenskra króna. Fótbolti 15.3.2022 22:31 Xavi: Konurnar í Barcelona hafa sett viðmiðið fyrir karlaliðið Xavi Hernandez talar vel um kvennalið Barcelona sem um helgina tryggði sér spænska meistaratitilinn með því að vinna 5-0 sigur á erkifjendum sínum í Real Madrid. Fótbolti 15.3.2022 10:01 Real komið með tíu stiga forskot á toppnum Topplið La Liga, spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, vann 3-0 útisigur á Mallorca í eina leik kvöldsins. Karim Mostafa Benzema og Vinícius José Paixão de Oliveira Júnior með mörkin. Fótbolti 14.3.2022 19:31 Börsungar kafsigldu Osasuna á fyrsta hálftímanum Barcelona vann fjórða leikinn í röð í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld þegar Osasuna kom í heimsókn á Nývang. Fótbolti 13.3.2022 21:59 Meistararnir upp í þriðja sætið Spánarmeistarar Atlético Madríd unnu nauman 2-1 sigur á Cádiz í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, í kvöld. Sigurinn lyftir liðinu upp í 3. sætið en Barcelona situr í 4. sætinu með tvo leiki til góða. Fótbolti 11.3.2022 23:16 Sautján mínútur af snilld: Óður til Karims Benzema Þegar Karim Benzema setur skóna upp í hillu, sem ekkert bendir til að verði á næstunni, verða mínúturnar sautján gegn Paris Saint-Germain kannski stærsta varðan á ferli hans. Fótbolti 11.3.2022 09:31 Gummi Ben og Benzema fóru á kostum þegar Real vann PSG: Sjáðu og heyrðu Real Madrid er komið í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í fótbolta eftir 3-1 endurkomusigur á Paris Saint Germain á Santiago Bernabeu í gærkvöldi. Fótbolti 10.3.2022 12:01 Barcelona sækir fleiri leikmenn á frjálsri sölu Barcelona færist nær því að tryggja sér þjónustu þriggja nýrra leikmanna sem allir munu koma til liðsins án þess að greitt sé sérstaklega fyrir þá. Fótbolti 9.3.2022 19:01 Forseti Barcelona sér ekki eftir neinu þótt að Messi hafi farið Joan Laporta, forseti Barcelona, horfði á eftir Lionel Messi fara frá Barcelona á sínu fyrsta ári í formannsstólnum en segist samt ekki sjá eftir neinu. Fótbolti 9.3.2022 15:30 Tvö félög eftir í kapphlaupinu um Håland Aðeins tvö félög ku vera eftir í kapphlaupinum um norska framherjann Erling Håland hjá Borussia Dortmund. Fótbolti 7.3.2022 17:01 Spænsku meistararnir upp í Meistaradeildarsæti Spánarmeistarar Atlético Madrid lyftu sér upp í fjórða sæti spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu með 3-1 útisigri gegn Real Betis í kvöld. Fótbolti 6.3.2022 21:57 Börsungar upp í þriðja sæti eftir endurkomusigur Barcelona vann mikilvægan 2-1 útisigur er liðið heimsótti Elche í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 6.3.2022 14:46 Madrídingar unnu stórsigur eftir að hafa lent undir Real Madrid jók forskot sitt á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta er liðið vann 4-1 sigur gegn Real Sociedad í kvöld. Fótbolti 5.3.2022 19:31 Valencia áfram í úrslit Copa Del Rey Valencia er komið áfram í úrslitaleik Copa Del Rey á Spáni eftir 1-0 sigur á Athletic Bilbao í síðari viðureign liðanna í undanúrslitum keppninnar. Fótbolti 2.3.2022 23:01 Xavi búinn að kveikja á tveimur „vandamálapésum“ Barcelona er heldur betur komið á flug í spænska boltanum og liðið sem gat varla skorað eitt mark í leikjum sínum raðar nú inn mörkum í hverjum leik. Fótbolti 28.2.2022 16:30 Leiftrandi sóknarbolti Börsunga skilaði fjórum mörkum Sóknarleikur Barcelona hélt áfram að svínvirka í kvöld þegar liðið fékk Athletic Bilbao í heimsókn í spænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 27.2.2022 19:31 Renan Lodi með tvennu sem tryggði Atletico sigur Það var hetja úr óvæntri átt sem tryggði Atletico Madrid sigur í síðasta leik dagsins í spænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 26.2.2022 22:06 Benzema kom Real Madrid til bjargar á ögurstundu Real Madrid hefur níu stiga forystu á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir nauman sigur á nágrönnum sínum í Rayo Vallecano. Fótbolti 26.2.2022 17:01 Gerard Pique: Þessi sigur sýnir að Barcelona er að koma til baka Barcelona leikmaðurinn Gerard Pique var kokhraustur eftir liðið sló ítalska félagið Napoli út úr Evrópudeildinni í gærkvöldi. Fótbolti 25.2.2022 15:00 « ‹ 33 34 35 36 37 38 39 40 41 … 268 ›
Bale: Við vitum öll hvert raunverulega sníkjudýrið er Gareth Bale, framherji Real Madrid, hefur svarað fyrir sig á Twitter þar sem hann gagnrýnir spænska og breska fjölmiðla. Í spænska miðlinum Marca var Bale kallaður sníkjudýr sem væri að sjúga blóð í formi evra af félagsliðinu sínu. Fótbolti 26.3.2022 11:15
Óvíst hversu lengi Hazard verður frá: Meiðst sextán sinnum á síðustu þremur árum Það á ekki af Eden Hazard, leikmanni Real Madríd og belgíska landsliðsins í knattspyrnu að ganga. Hann gekkst nýverið undir aðgerð vegna meiðsla á fæti og er alls óvíst hvenær hann snýr aftur á völlinn. Dvöl hans í Madríd hefur verið þyrnum stráð þar sem lítið sem ekkert hefur gengið upp. Fótbolti 26.3.2022 10:31
Sagði „ógeðslegum“ spænskum fjölmiðlum að skammast sín Eftir að hafa verið kallaður sníkjudýr og fleira í þeim dúr í spænskum fjölmiðlum svaraði Gareth Bale fyrir sig með tveimur mörkum þegar Wales vann Austurríki, 2-1, í umspili um sæti á HM í gær. Fótbolti 25.3.2022 09:00
Börsungar unnu þrjá El Clásico á aðeins tíu dögum Síðustu dagar hafa verið góðir hjá Barcelona, bæði karla- og kvennaliðum félagsins í fótbolta. Þau unnu meðal annars þrjá sigra á erkifjendunum í Real Madrid. Fótbolti 23.3.2022 16:01
Courtois gagnrýnir aðferðir Ancelotti Thibaut Courtois, markvörður Real Madrid, hefur gagnrýnt taktík knattspyrnustjóra liðsins, Carlo Ancelotti, eftir tap Madrid gegn erkifjendunum í Barcelona í gær. Fótbolti 21.3.2022 19:31
Baunar á eina félagið sem ekki leyfir konunum að spila á aðalleikvanginum Bandaríska knattspyrnukonan Ella Masar furðar sig á því að spænska stórveldið Real Madrid skuli ekki veita kvennaliði sínu tækifæri til að spila á Santiago Bernabéu eins og karlaliðið gerir, nú þegar ærið tilefni virðist til þess. Fótbolti 21.3.2022 15:30
Xavi hefur breytt öllu hjá Barcelona á aðeins 134 dögum Hver hefði trúað því að aðeins 134 dögum eftir að Xavi tók við skröltandi hálfhjólalausu Barcelona liði væri hann búinn að endurvekja stolt Börsunga og nú síðast vinna 4-0 stórsigur á erkifjendunum í Real Madrid og það á sjálfum Santiago Bernabéu leikvanginum. Fótbolti 21.3.2022 12:00
„Við vorum óþekkjanlegir“ Carlo Ancelotti, stjóri Real Madrid, tók sjálfur á sig sökina fyrir slakri frammistöðu Real Madrid í El Clasico í gærkvöldi þar sem Barcelona mætti á Santiago Bernabeu og vann 4-0 stórsigur. Fótbolti 21.3.2022 10:30
Börsungur gjörsigruðu Real á Bernabéu Barcelona gjörsamlega pakkaði toppliði Real Madríd saman í stórleik dagsins í La Liga, spænsku úrvaldeildinni í knattspyrnu, lokatölur 4-0 gestunum frá Katalóníu vil. Fótbolti 20.3.2022 19:31
Meistararnir með nauman sigur Spánarmeistarar Atlético Madríd unnu nauman eins marks sigur á Rayo Vallecano í síðasta leik dagsins í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 19.3.2022 23:01
„Út í hött að bera mig saman við Messi“ Hver þarf Messi þegar þú ert með þennan strák? Það er aftur komin mikil bjartsýni í herbúðir Barcelona eftir dimma daga undanfarin misseri. Einn af sólargeislunum er Pedri. Fótbolti 18.3.2022 15:01
Heimavöllur Barcelona fær nýtt nafn eftir risasamning við Spotify Spænska knattspyrnustórveldið Barcelona hefur samþykkt nýjan styrktarsamning við streymisveituna Spotify sem hljóðar upp á 235 milljónir punda, sem samsvarar tæplega 41 milljarði íslenskra króna. Fótbolti 15.3.2022 22:31
Xavi: Konurnar í Barcelona hafa sett viðmiðið fyrir karlaliðið Xavi Hernandez talar vel um kvennalið Barcelona sem um helgina tryggði sér spænska meistaratitilinn með því að vinna 5-0 sigur á erkifjendum sínum í Real Madrid. Fótbolti 15.3.2022 10:01
Real komið með tíu stiga forskot á toppnum Topplið La Liga, spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, vann 3-0 útisigur á Mallorca í eina leik kvöldsins. Karim Mostafa Benzema og Vinícius José Paixão de Oliveira Júnior með mörkin. Fótbolti 14.3.2022 19:31
Börsungar kafsigldu Osasuna á fyrsta hálftímanum Barcelona vann fjórða leikinn í röð í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld þegar Osasuna kom í heimsókn á Nývang. Fótbolti 13.3.2022 21:59
Meistararnir upp í þriðja sætið Spánarmeistarar Atlético Madríd unnu nauman 2-1 sigur á Cádiz í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, í kvöld. Sigurinn lyftir liðinu upp í 3. sætið en Barcelona situr í 4. sætinu með tvo leiki til góða. Fótbolti 11.3.2022 23:16
Sautján mínútur af snilld: Óður til Karims Benzema Þegar Karim Benzema setur skóna upp í hillu, sem ekkert bendir til að verði á næstunni, verða mínúturnar sautján gegn Paris Saint-Germain kannski stærsta varðan á ferli hans. Fótbolti 11.3.2022 09:31
Gummi Ben og Benzema fóru á kostum þegar Real vann PSG: Sjáðu og heyrðu Real Madrid er komið í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í fótbolta eftir 3-1 endurkomusigur á Paris Saint Germain á Santiago Bernabeu í gærkvöldi. Fótbolti 10.3.2022 12:01
Barcelona sækir fleiri leikmenn á frjálsri sölu Barcelona færist nær því að tryggja sér þjónustu þriggja nýrra leikmanna sem allir munu koma til liðsins án þess að greitt sé sérstaklega fyrir þá. Fótbolti 9.3.2022 19:01
Forseti Barcelona sér ekki eftir neinu þótt að Messi hafi farið Joan Laporta, forseti Barcelona, horfði á eftir Lionel Messi fara frá Barcelona á sínu fyrsta ári í formannsstólnum en segist samt ekki sjá eftir neinu. Fótbolti 9.3.2022 15:30
Tvö félög eftir í kapphlaupinu um Håland Aðeins tvö félög ku vera eftir í kapphlaupinum um norska framherjann Erling Håland hjá Borussia Dortmund. Fótbolti 7.3.2022 17:01
Spænsku meistararnir upp í Meistaradeildarsæti Spánarmeistarar Atlético Madrid lyftu sér upp í fjórða sæti spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu með 3-1 útisigri gegn Real Betis í kvöld. Fótbolti 6.3.2022 21:57
Börsungar upp í þriðja sæti eftir endurkomusigur Barcelona vann mikilvægan 2-1 útisigur er liðið heimsótti Elche í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 6.3.2022 14:46
Madrídingar unnu stórsigur eftir að hafa lent undir Real Madrid jók forskot sitt á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta er liðið vann 4-1 sigur gegn Real Sociedad í kvöld. Fótbolti 5.3.2022 19:31
Valencia áfram í úrslit Copa Del Rey Valencia er komið áfram í úrslitaleik Copa Del Rey á Spáni eftir 1-0 sigur á Athletic Bilbao í síðari viðureign liðanna í undanúrslitum keppninnar. Fótbolti 2.3.2022 23:01
Xavi búinn að kveikja á tveimur „vandamálapésum“ Barcelona er heldur betur komið á flug í spænska boltanum og liðið sem gat varla skorað eitt mark í leikjum sínum raðar nú inn mörkum í hverjum leik. Fótbolti 28.2.2022 16:30
Leiftrandi sóknarbolti Börsunga skilaði fjórum mörkum Sóknarleikur Barcelona hélt áfram að svínvirka í kvöld þegar liðið fékk Athletic Bilbao í heimsókn í spænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 27.2.2022 19:31
Renan Lodi með tvennu sem tryggði Atletico sigur Það var hetja úr óvæntri átt sem tryggði Atletico Madrid sigur í síðasta leik dagsins í spænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 26.2.2022 22:06
Benzema kom Real Madrid til bjargar á ögurstundu Real Madrid hefur níu stiga forystu á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir nauman sigur á nágrönnum sínum í Rayo Vallecano. Fótbolti 26.2.2022 17:01
Gerard Pique: Þessi sigur sýnir að Barcelona er að koma til baka Barcelona leikmaðurinn Gerard Pique var kokhraustur eftir liðið sló ítalska félagið Napoli út úr Evrópudeildinni í gærkvöldi. Fótbolti 25.2.2022 15:00