Spænski boltinn

Fréttamynd

Alonso: Real Madrid getur orðið enn betra

„Hvað varðar úrslit þá getum við ekki beðið um meira en liðið er að bæta sig frá leik til leiks. Við þurfum að halda áfram að bæta okkur og ég er sannfærður um að Real Madrid getur orðið enn betra.

Fótbolti
Fréttamynd

Xavi: Verð aldrei leiður á að heyra Barcelona-liðinu hrósað

Xavi, spænski landsliðsmiðjumaðurinn hjá Barcelona, segir að Barcelona-liðið sé að byrja tímabilið betur en í fyrra og að pressan á liðinu, eftir að það vann þrennuna í fyrra, sé ekki að hafa nein áhrif á liðið. Liðið hafi ekkert slakað á og hafi unnið alla leiki sína til þessa á tímabilinu.

Fótbolti
Fréttamynd

Pepe: Cristiano Ronaldo er betri en Messi

Pepe leikmaður Real Madrid segir að Cristiano Ronaldo sé betri en Lionel Messi hjá Barcelona þar sem að Ronaldo sé mun fjölhæfari leikmaður en Argentínumaðurinn. Pepe er nýkomin aftur inn í lið Real Madrid eftir að hafa verið dæmdur í tíu leikja bann í fyrra fyrir að ráðast á mótherja.

Fótbolti
Fréttamynd

Casillas: Enginn tími fyrir Kaka og Ronaldo að aðlagast

Iker Casillas, markvörður Real Madrid, segir að kröfurnar á liðið séu svo miklar að nýir leikmenn fái engan tíma til þess að aðlagast. Hann viðurkennir jafnframt að hann sem og aðrir leikmenn spænska liðsins séu enn að átta sig á því hvernig best sé að spila með þeim Kaka og Cristiano Ronaldo.

Fótbolti
Fréttamynd

Jerzy Dudek aftur valinn í pólska landsliðið

Jerzy Dudek, varamarkvörður Real Madrid og fyrrum markvörður Evrópumeistaraliðs Liverpool, hefur verið valinn á ný í pólska landsliðið en þessi 36 ára markvörður var ekki í náðinni hjá Leo Beenhakker. Beenhakker var hinsvegar rekinn eftir 3-0 tap fyrir Slóveníu í síðasta leik og nýi þjálfarinn kallaði strax á Dudek.

Enski boltinn
Fréttamynd

Messi: Argentína kemst á HM

Lionel Messi, leikmaður Barcelona og argentínska landsliðsins, segir að hann sé þess fullviss að Argentína komist á HM í Suður-Afríku næsta sumar.

Fótbolti
Fréttamynd

Cristiano Ronaldo skoraði og setti nýtt met hjá Real

Cristiano Ronaldo skoraði fyrra mark Real Madrid í 2-0 sigri á Villarreal í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Með því varð hann fyrsti leikmaðurinn í sögu Real Madrid sem skorað í fyrstu fjórum deildarleikjum sínum með félaginu.

Fótbolti
Fréttamynd

Ronaldo nálgast nýtt met

Cristiano Ronaldo getur skrifað nafn sitt í sögubækur Real Madrid ef hann skorar í leik liðsins gegn Villarreal í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Van Nistelrooy einstaklega seinheppinn

Hollendingurinn Ruud van Nistelrooy var fljótur að skora sitt fyrsta mark eftir að hann snéri aftur til leiks hjá Real Madrid en hann var jafnfljótur að meiðast aftur. Van Nistelrooy tognaði nefnilega á læri um leið og hann skoraði fimmta mark Real í 5-0 sigri á Xerez í gær og verður af þeim sökum frá í sex vikur.

Fótbolti
Fréttamynd

Nistelrooy frá í sex vikur

Ruud van Nistelrooy meiddist enn á ný í leik með Real Madrid í gær. Hann var nýbyrjaður að spila eftir níu mánaða fjarveru vegna erfiðra hnémeiðsla.

Fótbolti
Fréttamynd

Sigurganga Barcelona heldur áfram á Spáni

Barcelona var með sannkallaða markasýningu í fyrri hálfleik gegn Atletico Madrid á Nývangi í kvöld þegar Börsungar læddu inn fjórum mörkum á móti einu marki gestanna en leikurinn endaði 5-2.

Fótbolti
Fréttamynd

Kostar 250 milljónir evra að kaupa upp samning Messi

Samkvæmt spænska dagblaðinu Sport hefur argenínski snillingurinn Lionel Messi hjá Barcelona nú samþykkt nýjan samning sem mun halda honum á Nývangi til ársins 2016 en hann mun í þokkabót verða hæst launaðasti leikmaður félagsins.

Fótbolti
Fréttamynd

Xabi Alonso frá í allt að tíu daga vegna meiðsla

Xabi Alonso, miðjumaður Real Madrid, meiddist í 5-2 sigri liðsins á FC Zurich á þriðjudaginn og nú er orðið ljóst að meiðslin hans eru það alvarlega að hann verður frá í tíu daga. Hann tognaði á vöðva á fæti.

Fótbolti
Fréttamynd

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Toni í janúar

Ítalski framherjinn Luca Toni gæti verið á leiðinni til spænsku Evrópumeistaranna í Barcelona í janúarglugganum ef marka má fréttir frá Ítalíu. Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, hefur áhuga á að bæta við framherja þrátt fyrir að Zlatan Ibrahimovic hafi skoraði í fyrstu tveimur deildarleikjum liðsins.

Fótbolti
Fréttamynd

Ibrahimovic og Messi á skotskónum með Barcelona

Zlatan Ibrahimovic skoraði í öðrum leiknum í röð með Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni þegar liðið vann 2-0 sigur á Getafe og fór á toppinn. Lionel Messi kom inn á sem varamaður og skoraði sigurmarkið.

Fótbolti
Fréttamynd

Andres Iniesta: Versta sumarið mitt á ævinni

Andres Iniesta, miðjumaður Barcelona og spænska landsliðsins, er að komast aftur af stað eftir að hafa glímt við erfið meiðsli sem hafa haldið honum frá fótboltavellinum í meira en hundrað daga.

Fótbolti
Fréttamynd

Guardiola boðinn nýr samningur á Nývangi

Spænskir fjölmiðlar greina frá því í dag að knattspyrnustjóranum Pep Guardiola hjá Barcelona hafi verið boðinn nýr og betri samningur við félagið en nánast fullkomið síðasta keppnistímabil þegar Börsungar unnu þrennuna, deild, bikar og meistaradeild.

Fótbolti