Spænski boltinn Zlatan og Kaka ekki í stórleiknum á morgun Ljóst er að Zlatan Ibrahimovic verður ekki tilbúinn í tæka tíð fyrir El Clasico, risaslag Barcelona gegn Real Madrid annað kvöld. Zlatan er meiddur á kálfa og lék ekki gegn Arsenal á þriðjudag. Fótbolti 9.4.2010 12:16 Real Madrid þarf að sparka Messi niður El Clasico verður annað kvöld þegar Real Madrid tekur á móti Barcelona. Liðin eru hnífjöfn að stigum á toppi deildarinnar en leikurinn er gríðarlega mikilvægur þar sem innbyrðis viðureignir gætu skorið úr um hvort liðið verður meistari í lok móts. Fótbolti 9.4.2010 11:49 Guti spilar sinn síðasta El Clasico „Í dag eru engar líkur á því að ég verði áfram hjá Real Madrid. Þetta verður líklega minn síðasti El Clasico," segir Guti sem verður 34 ára á árinu. Fótbolti 9.4.2010 11:43 Benitez eða Mourinho tekur við Real í sumar Fyrrum bakvörður Real Madrid, Michel Salgado, telur afar líklegt að Real muni reyna að fá Rafa Benitez, stjóra Liverpool, til þess að taka við liðinu í sumar. Fótbolti 7.4.2010 10:43 Real Madrid komst aftur upp að hlið Barcelona á toppnum Cristiano Ronaldo og Gonzalo Higuaín skoruðu mörk Real Madrid í 2-0 útisigur á Racing Santander í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en Real Madrid komst upp að hlið Barcelona á toppnum með þessum sigri. Fótbolti 4.4.2010 19:19 Zlatan Ibrahimovic meiddur á kálfa - verður ekki með á móti Arsenal Svíinn Zlatan Ibrahimovic getur ekki spilað með Barcelona á móti Arsenal í seinni leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar vegna meiðsla. Zlatan er einnig tæpur að ná El Clasico leiknum á móti Real Madrid um næstu helgi. Fótbolti 3.4.2010 23:26 Bojan með tvö mörk í öruggum sigri Barcelona Barcelona náði þriggja stiga forskoti á Real Madrid á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir öruggan 4-1 sigur á Athletic Bilbao á heimavelli í kvöld. Bojan Krkic skoraði tvö mörk fyrir Barcelona en hin mörkin gerðu Lionel Messi og Jeffrén Suárez. Fótbolti 3.4.2010 19:52 Guardiola: Ég vil frekar vinna alla hina leikina en Real-leikinn Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, segir að stórsókn liðsins á upphafsmínútunum í Meistaradeildarleiknum á móti Arsenal sé eitthvað sem sjáist bara aðeins einu sinni á ævi hvers manns. Fótbolti 3.4.2010 11:38 Cristiano Ronaldo getur ekki horft á Meistaradeildina Það var mjög sár tilfinning fyrir Portúgalann Cristiano Ronaldo þegar Real Madrid datt út úr Meistaradeildinni á dögunum. Cristiano Ronaldo hafði farið alla leið í úrslitaleikinn með Manchester United undanfarin tvö ár en var nú úr leik strax í sextán liða úrslitunum. Fótbolti 3.4.2010 11:05 Moyes: Arteta getur leyst Fabregas af hólmi David Moyes stjóri Everton telur að Mikel Arteta sé rétti maðurinn til að leysa Cesc Fabregas af hólmi á HM ef fyrirliði Arsenal verður ekki klár í slaginn. Fótbolti 2.4.2010 16:31 Benzema er ekki á leið til AC Milan Umboðsmaður franska framherjans Karim Benzema segir ekkert vera hæft í þeim sögusögnum að leikmaðurinn sé á leið til AC Milan í sumar. Fótbolti 1.4.2010 17:22 Hazard fær meðmæli frá Zidane Zinedine Zidane, einn besti knattspyrnumaður sögunnar, segir að Real Madrid ætti að kaupa Eden Hazard frá Lille. Fótbolti 1.4.2010 12:37 Keita hjá Barcelona: Liðin leggja sig ekki hundrað prósent fram á móti Real Seydou Keita, leikmaður Barcelona, er eitthvað pirraður út í það hversu vel Real Madrid liðinu gengur í að bjarga stigunum i harðri baráttu við Barcelona um spænska meistaratitilinn. Fótbolti 29.3.2010 15:46 Er stjórnunarstíll Real Madrid rugl? Er stöðugleiki lykillinn að velgengni? Ekki alltaf. Margir hafa gagnrýnt Galactico stefnu Real Madrid og hörku forráðamanna félagsins sem heimta árangur. Ef hann næst ekki, ertu rekinn. Fótbolti 29.3.2010 10:52 Real vann Atletico - Áfram hnífjafnt á toppnum Real Madrid og Barcelona eru áfram hnífjöfn á toppi spænsku deildarinnar, bæði með 74 stig. Real Madrid vann í kvöld 3-2 sigur gegn grönnunum í Atletico Madrid. Fótbolti 28.3.2010 21:06 Zlatan tryggði Börsungum sigur Zlatan Ibrahimovic skoraði eina markið í leik Mallorca og Barcelona í kvöld. Leikurinn endaði 0-1 en markið kom á 63. mínútu. Fótbolti 27.3.2010 20:58 Messi: Verð aldrei eins góður og Maradona var Lionel Messi, besti knattspyrnumaður heims í dag, segir að hann verði aldrei eins góður og Diego Maradona var. Margir vilja bera þá tvo saman. Fótbolti 26.3.2010 14:46 Eriksen: Ekki tilbúinn fyrir Barcelona Christian Eriksen hjá Ajax hefur gefið þau skilaboð til Arsenal og Barcelona að hann sé ekki tilbúinn til að fara til risaliðs strax. Fótbolti 26.3.2010 13:08 David Villa endaði á sjúkrahúsi eftir höfuðhöggið á móti Malaga Spænski landsliðsframherjinn David Villa verður ekki með Valencia-liðinu á móti Zaragoza í spænsku deildinni um helgina eftir að hafa fengið þungt höfuðhögg í leik á móti Malaga í vikunni. Villa kláraði þó leikinn en hann skoraði sigurmark Valencia. Fótbolti 25.3.2010 17:08 Töfratvenna frá Cristiano Ronaldo í kvöld - myndir og myndband Cristiano Ronaldo og Gonzalo Higuain skoruðu báðir tvö mörk á fyrstu 36 mínútunum í 4-2 útisigri Real Madrid á Getafe í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 25.3.2010 22:35 Pellegrini og Diarra rifust Lassana Diarra, betur þekktur sem Lass í herbúðum Real Madrid, er ósáttur við hvernig hefur verið komið fram við hann í síðustu leikjum. Fótbolti 25.3.2010 13:10 Real Madrid vill fá Mourinho í sumar Spænska stórliðið Real Madrid vill fá Jose Mourinho, þjálfara Inter, til að taka við stjórnartaumunum í sumar samkvæmt þarlendum fjölmiðlum. Talið er að Manuel Pellegrini verði látinn fara eftir tímabilið. Fótbolti 25.3.2010 12:17 Barcelona vann Osasuna og setti pressu á Real Madrid Barcelona náði þriggja stiga forskoti á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 2-0 sigur á Osasuna á Nývangi í kvöld. Real Madrid á leik inni á morgun en liðið spilar þá við Getafe á útivelli. Fótbolti 24.3.2010 20:54 Kemur þriðja þrennan í röð hjá Messi í kvöld? Lionel Messi gæti í kvöld orðið annar knattspyrnumaðurinn í sögu spænsku 1. deildarinnar til að skora þrennu í þremur leikjum í röð. Barcelona mætir þá Osasuna á heimavelli og verður leikurinn sýndur beint á Stöð 2 Sport 3. Fótbolti 24.3.2010 18:12 Laudrup og Aragones orðaðir við Sevilla Slæmt gengi Sevilla að undanförnu hefur gert það að verkum að þjálfari liðsins hefur þurft að taka pokann sinn. Manolo Jimenez hefur ekki náð að landa sigri í síðustu sjö leikjum. Fótbolti 24.3.2010 13:24 Messi: Ég er engin goðsögn Menn hafa gengið ansi langt síðustu daga í að hampa Argentínumanninum Lionel Messi. Skal svo sem engan undra þar sem hann er að spila fáranlega vel þessa stundina og hreint ótrúlegt hversu góður hann er. Það gleymist stundum að hann er aðeins 22 ára. Fótbolti 24.3.2010 09:17 Guardiola: Að vinna deildina er í forgangi Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, segir það skipta mestu máli í vetur að vinna spænsku deildina. Meistaradeildin komi þar á eftir. Fótbolti 23.3.2010 12:03 Valencia ætlar að selja Villa Chelsea og Man. City eru bæði í startholunum eftir að það kvisaðist út að Valencia ætli sér að selja framherjann David Villa í sumar til þess að rétta fjárhag félagsins af. Fótbolti 23.3.2010 10:15 Pedro hjá Barcelona: Lionel Messi er betri en Diego Maradona Pedro Rodriguez, liðsfélagi Lionel Messi hjá Barcelona, sparar ekki hrósið á Argentínumanninn eftir átta mörk hans á síðustu átta dögum. Pedro Rodriguez talaði um félaga sinn í viðtalið við spænska blaðið Marca. Fótbolti 22.3.2010 16:56 Messi með flugeldasýningu - myndband Lionel Messi hefur skorað 11 mörk í síðustu 5 leikjum Barcelona. Hann skoraði þrennu gegn Real Zaragoza á sunnudagskvöld og sýndi og sannaði að hann er besti fótboltamaður heims. Fótbolti 22.3.2010 02:56 « ‹ 196 197 198 199 200 201 202 203 204 … 268 ›
Zlatan og Kaka ekki í stórleiknum á morgun Ljóst er að Zlatan Ibrahimovic verður ekki tilbúinn í tæka tíð fyrir El Clasico, risaslag Barcelona gegn Real Madrid annað kvöld. Zlatan er meiddur á kálfa og lék ekki gegn Arsenal á þriðjudag. Fótbolti 9.4.2010 12:16
Real Madrid þarf að sparka Messi niður El Clasico verður annað kvöld þegar Real Madrid tekur á móti Barcelona. Liðin eru hnífjöfn að stigum á toppi deildarinnar en leikurinn er gríðarlega mikilvægur þar sem innbyrðis viðureignir gætu skorið úr um hvort liðið verður meistari í lok móts. Fótbolti 9.4.2010 11:49
Guti spilar sinn síðasta El Clasico „Í dag eru engar líkur á því að ég verði áfram hjá Real Madrid. Þetta verður líklega minn síðasti El Clasico," segir Guti sem verður 34 ára á árinu. Fótbolti 9.4.2010 11:43
Benitez eða Mourinho tekur við Real í sumar Fyrrum bakvörður Real Madrid, Michel Salgado, telur afar líklegt að Real muni reyna að fá Rafa Benitez, stjóra Liverpool, til þess að taka við liðinu í sumar. Fótbolti 7.4.2010 10:43
Real Madrid komst aftur upp að hlið Barcelona á toppnum Cristiano Ronaldo og Gonzalo Higuaín skoruðu mörk Real Madrid í 2-0 útisigur á Racing Santander í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en Real Madrid komst upp að hlið Barcelona á toppnum með þessum sigri. Fótbolti 4.4.2010 19:19
Zlatan Ibrahimovic meiddur á kálfa - verður ekki með á móti Arsenal Svíinn Zlatan Ibrahimovic getur ekki spilað með Barcelona á móti Arsenal í seinni leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar vegna meiðsla. Zlatan er einnig tæpur að ná El Clasico leiknum á móti Real Madrid um næstu helgi. Fótbolti 3.4.2010 23:26
Bojan með tvö mörk í öruggum sigri Barcelona Barcelona náði þriggja stiga forskoti á Real Madrid á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir öruggan 4-1 sigur á Athletic Bilbao á heimavelli í kvöld. Bojan Krkic skoraði tvö mörk fyrir Barcelona en hin mörkin gerðu Lionel Messi og Jeffrén Suárez. Fótbolti 3.4.2010 19:52
Guardiola: Ég vil frekar vinna alla hina leikina en Real-leikinn Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, segir að stórsókn liðsins á upphafsmínútunum í Meistaradeildarleiknum á móti Arsenal sé eitthvað sem sjáist bara aðeins einu sinni á ævi hvers manns. Fótbolti 3.4.2010 11:38
Cristiano Ronaldo getur ekki horft á Meistaradeildina Það var mjög sár tilfinning fyrir Portúgalann Cristiano Ronaldo þegar Real Madrid datt út úr Meistaradeildinni á dögunum. Cristiano Ronaldo hafði farið alla leið í úrslitaleikinn með Manchester United undanfarin tvö ár en var nú úr leik strax í sextán liða úrslitunum. Fótbolti 3.4.2010 11:05
Moyes: Arteta getur leyst Fabregas af hólmi David Moyes stjóri Everton telur að Mikel Arteta sé rétti maðurinn til að leysa Cesc Fabregas af hólmi á HM ef fyrirliði Arsenal verður ekki klár í slaginn. Fótbolti 2.4.2010 16:31
Benzema er ekki á leið til AC Milan Umboðsmaður franska framherjans Karim Benzema segir ekkert vera hæft í þeim sögusögnum að leikmaðurinn sé á leið til AC Milan í sumar. Fótbolti 1.4.2010 17:22
Hazard fær meðmæli frá Zidane Zinedine Zidane, einn besti knattspyrnumaður sögunnar, segir að Real Madrid ætti að kaupa Eden Hazard frá Lille. Fótbolti 1.4.2010 12:37
Keita hjá Barcelona: Liðin leggja sig ekki hundrað prósent fram á móti Real Seydou Keita, leikmaður Barcelona, er eitthvað pirraður út í það hversu vel Real Madrid liðinu gengur í að bjarga stigunum i harðri baráttu við Barcelona um spænska meistaratitilinn. Fótbolti 29.3.2010 15:46
Er stjórnunarstíll Real Madrid rugl? Er stöðugleiki lykillinn að velgengni? Ekki alltaf. Margir hafa gagnrýnt Galactico stefnu Real Madrid og hörku forráðamanna félagsins sem heimta árangur. Ef hann næst ekki, ertu rekinn. Fótbolti 29.3.2010 10:52
Real vann Atletico - Áfram hnífjafnt á toppnum Real Madrid og Barcelona eru áfram hnífjöfn á toppi spænsku deildarinnar, bæði með 74 stig. Real Madrid vann í kvöld 3-2 sigur gegn grönnunum í Atletico Madrid. Fótbolti 28.3.2010 21:06
Zlatan tryggði Börsungum sigur Zlatan Ibrahimovic skoraði eina markið í leik Mallorca og Barcelona í kvöld. Leikurinn endaði 0-1 en markið kom á 63. mínútu. Fótbolti 27.3.2010 20:58
Messi: Verð aldrei eins góður og Maradona var Lionel Messi, besti knattspyrnumaður heims í dag, segir að hann verði aldrei eins góður og Diego Maradona var. Margir vilja bera þá tvo saman. Fótbolti 26.3.2010 14:46
Eriksen: Ekki tilbúinn fyrir Barcelona Christian Eriksen hjá Ajax hefur gefið þau skilaboð til Arsenal og Barcelona að hann sé ekki tilbúinn til að fara til risaliðs strax. Fótbolti 26.3.2010 13:08
David Villa endaði á sjúkrahúsi eftir höfuðhöggið á móti Malaga Spænski landsliðsframherjinn David Villa verður ekki með Valencia-liðinu á móti Zaragoza í spænsku deildinni um helgina eftir að hafa fengið þungt höfuðhögg í leik á móti Malaga í vikunni. Villa kláraði þó leikinn en hann skoraði sigurmark Valencia. Fótbolti 25.3.2010 17:08
Töfratvenna frá Cristiano Ronaldo í kvöld - myndir og myndband Cristiano Ronaldo og Gonzalo Higuain skoruðu báðir tvö mörk á fyrstu 36 mínútunum í 4-2 útisigri Real Madrid á Getafe í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 25.3.2010 22:35
Pellegrini og Diarra rifust Lassana Diarra, betur þekktur sem Lass í herbúðum Real Madrid, er ósáttur við hvernig hefur verið komið fram við hann í síðustu leikjum. Fótbolti 25.3.2010 13:10
Real Madrid vill fá Mourinho í sumar Spænska stórliðið Real Madrid vill fá Jose Mourinho, þjálfara Inter, til að taka við stjórnartaumunum í sumar samkvæmt þarlendum fjölmiðlum. Talið er að Manuel Pellegrini verði látinn fara eftir tímabilið. Fótbolti 25.3.2010 12:17
Barcelona vann Osasuna og setti pressu á Real Madrid Barcelona náði þriggja stiga forskoti á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 2-0 sigur á Osasuna á Nývangi í kvöld. Real Madrid á leik inni á morgun en liðið spilar þá við Getafe á útivelli. Fótbolti 24.3.2010 20:54
Kemur þriðja þrennan í röð hjá Messi í kvöld? Lionel Messi gæti í kvöld orðið annar knattspyrnumaðurinn í sögu spænsku 1. deildarinnar til að skora þrennu í þremur leikjum í röð. Barcelona mætir þá Osasuna á heimavelli og verður leikurinn sýndur beint á Stöð 2 Sport 3. Fótbolti 24.3.2010 18:12
Laudrup og Aragones orðaðir við Sevilla Slæmt gengi Sevilla að undanförnu hefur gert það að verkum að þjálfari liðsins hefur þurft að taka pokann sinn. Manolo Jimenez hefur ekki náð að landa sigri í síðustu sjö leikjum. Fótbolti 24.3.2010 13:24
Messi: Ég er engin goðsögn Menn hafa gengið ansi langt síðustu daga í að hampa Argentínumanninum Lionel Messi. Skal svo sem engan undra þar sem hann er að spila fáranlega vel þessa stundina og hreint ótrúlegt hversu góður hann er. Það gleymist stundum að hann er aðeins 22 ára. Fótbolti 24.3.2010 09:17
Guardiola: Að vinna deildina er í forgangi Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, segir það skipta mestu máli í vetur að vinna spænsku deildina. Meistaradeildin komi þar á eftir. Fótbolti 23.3.2010 12:03
Valencia ætlar að selja Villa Chelsea og Man. City eru bæði í startholunum eftir að það kvisaðist út að Valencia ætli sér að selja framherjann David Villa í sumar til þess að rétta fjárhag félagsins af. Fótbolti 23.3.2010 10:15
Pedro hjá Barcelona: Lionel Messi er betri en Diego Maradona Pedro Rodriguez, liðsfélagi Lionel Messi hjá Barcelona, sparar ekki hrósið á Argentínumanninn eftir átta mörk hans á síðustu átta dögum. Pedro Rodriguez talaði um félaga sinn í viðtalið við spænska blaðið Marca. Fótbolti 22.3.2010 16:56
Messi með flugeldasýningu - myndband Lionel Messi hefur skorað 11 mörk í síðustu 5 leikjum Barcelona. Hann skoraði þrennu gegn Real Zaragoza á sunnudagskvöld og sýndi og sannaði að hann er besti fótboltamaður heims. Fótbolti 22.3.2010 02:56