Spænski boltinn Villa nálgast Barcelona Allt útlit er fyrir að David Villa, sóknarmaður Valencia, sé á leið til Barcelona. Fótbolti 18.5.2010 20:35 Fabregas sagði Wenger að hann vildi fara Enskir og spænskir fjölmiðlar greindu frá því síðdegis að Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, hafi gengið á fund Arsene Wenger knattspyrnustjóra og tilkynnt honum að hann vildi fara frá félaginu í sumar. Enski boltinn 18.5.2010 19:36 Henry alveg að sleppa frá Barcelona Rafael Yuste, varaforseti Barcelona, segir að félagið sé að ganga frá lausum endum svo Thierry Henry verði frjáls ferða sinna og geti skrifað undir samning við félag í Bandaríkjunum. Fótbolti 18.5.2010 10:16 Barcelona reynir að landa Villa og Fabregas Varaforseti Barcelona, Rafael Yuste, segir að félagið sé langt komið með að semja við framherjann David Villa og félagið er einnig bjartsýnt á að geta keypt Cesc Fabregas frá Arsenal. Fótbolti 18.5.2010 08:51 Hleb vill fara aftur til Barcelona Alexander Hleb vill snúa aftur til Barcelona og berjast fyrir sínu sæti þar en hann hefur verið í láni hjá Stuttgart í Þýskalandi í vetur. Fótbolti 17.5.2010 11:15 Barcelona tryggði sér titilinn með öruggum sigri - Messi með tvö Barcelona er spænskur meistari annað árið í röð eftir 4-0 sigur á Valladolid í lokaumferð spænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Lionel Messi skoraði tvö marka Barcelona í leiknum og skoraði því 34 mörk í spænsku deildinni á tímabilinu. Fótbolti 16.5.2010 18:44 Iker Casillas: Kallar eftir stöðugleika hjá Real Madrid Iker Casillas, markvörður spænska stórliðsins Real Madrid, vill að Manuel Pellegrini fái tækifæri til að þjálfa liðið áfram og hann kallar eftir meiri stöðugleika hjá félaginu. Real Madrid stendur líklega uppi titlalaust eftir tímabilið þrátt fyrir að hafa, síðasta sumar, eytt gríðarlegum fjármunum í marga af bestu leikmönnum heims. Fótbolti 14.5.2010 23:02 Henry sagður hafa samið við Red Bulls Spænskir fjölmiðlar segjast hafa heimildir fyrir því að franski framherjinn Thierry Henry sé búinn að semja við bandaríska liðið New York Red Bulls. Fótbolti 14.5.2010 15:28 Fari Mourinho til Real Madrid fær Rafa Benítez símtal frá Inter Innanhússlagur hjá Real Madrid ræður því hvort Jose Mourinho taki við knattspyrnuliði félagsins eða ekki. Samningur hans er tilbúinn og hann vill taka við, en óvíst er hvort af því verði. Fótbolti 11.5.2010 11:12 Guti með tilboð frá tyrkneska liðinu Galatasaray Jose Maria “Guti” Gutierrez, leikmaður Real Madrid, er á förum frá félaginu þar sem hann hefur spilað síðustu fimmtán árin. Þessi 33 ára miðjumaður er að leita sér að nýju liði og hefur nú fengið tilboð frá Tyrklandi. Fótbolti 10.5.2010 15:18 Yaya Toure gæti farið til Arsenal Yaya Toure, miðjumaður Barcelona, hefur verið orðaður við Arsenal samkvæmt umboðsmanni leikmannsins. Hann segir einnig að Toure sé hrifinn af Arsene Wenger, stjóra Arsenal, því hann hefur gert góða hluti með marga miðjumenn. Fótbolti 9.5.2010 14:29 Enginn möguleiki að Zlatan snúi aftur til Juve Umboðsmaður Zlatan Ibrahimovic, leikmanns Barcelona, hefur gefið út að ekki sé mögulegt að hann snúi aftur til síns gamla félags Juventus. Zlatan yfirgaf herbúðir Juventus árið 2006 eftir að félagið var fellt niður um deild í kjölfar mútuhneykslisins sem að komst upp um. Fótbolti 9.5.2010 14:12 Úrslitin á Spáni ráðast í lokaumferðinni Barcelona komst heldur betur í hann krappann gegn Sevilla í kvöld en hafði þó sigur og er í toppsætinu fyrir lokaumferð deildarinnar. Fótbolti 8.5.2010 20:48 Messi vantar bara þrjú mörk til að jafna metið hans Ronaldo Lionel Messi á möguleika að jafna markametið hjá Barcelona í síðustu tveimur umferðunum í spænsku úrvalsdeildinni. Messi er búinn að skora 44 mörk í öllum keppnum á tímabilinu og vantar þrjú mörk til viðbótar til þess að jafna félagsmet Ronaldo. Metið er orðið þrettán ára gamalt eða níu árum yngra en Messi sjálfur. Fótbolti 7.5.2010 18:45 Raul yfir sig hrifinn af Ronaldo Reynsluboltinn Raul hjá Real Madrid er yfir sig hrifinn af liðsfélaga sínum, Cristiano Ronaldo, og hann hrósar honum í hástert fyrir viðhorf sitt og fagmennsku. Fótbolti 7.5.2010 09:14 Þrenna frá Ronaldo hélt lífi í titilvonum Real Madrid Cristiano Ronaldo skoraði þrennu í 4-1 útisigri Real Madrid á Real Mallorca í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Real Madrid er því áfram aðeins einu stigi á eftir Barcelona þegar tvær umferðir eru eftir. Fótbolti 5.5.2010 22:35 Silva: Yrði erfitt að hafna Man. Utd Spænski leikmaðurinn David Silva hjá Valencia er enn og aftur orðaður við Man. Utd þessa dagana og leikmaðurinn er nú farinn að gefa United undir fótinn. Fótbolti 5.5.2010 10:41 Benzema: Ég verð áfram hjá Real Karim Benzema segir ekkert hæft í þeim sögusögnum um að hann sé á leið frá spænska stórveldinu Real Madrid en hann hefur verið orðaður við Manchester United að undanförnu. Fótbolti 4.5.2010 17:19 Messi með tvö í sigri Barcelona Barcelona vann í kvöld 4-1 sigur á Tenerife í spænsku úrvalsdeildinni og er komið með fjögurra stiga forystu á toppnum. Fótbolti 4.5.2010 19:58 Ef fólki mislíkar leikstíllinn getur það slökkt á sjónvarpinu Sergio Ramos, varnarmaður Real Madrid, er orðinn afar pirraður á athugasemdum þess eðlis að liðið spili ekki fallegan fótbolta. Fótbolti 4.5.2010 16:37 Henry má fara frá Barcelona Joan Laporta, forseti Barcelona, hefur staðfest að líklegt sé að Frakkinn Thierry Henry yfirgefa herbúðir félagsins í sumar. Fótbolti 4.5.2010 10:08 Ronaldo tryggði Real Madrid sigur Real Madrid heldur áfram að elta Barcelona en liðin berjast um spænska meistaratitilinn. Real er stigi á eftir Börsungum þegar þrjár umferðir eru eftir. Fótbolti 2.5.2010 19:03 Messi með tvö mörk í sannfærandi sigri Barcelona á Villarreal Barcelona náði fjögurra stiga forskoti á Real Madrid á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 4-1 útisigur á Villarreal í kvöld. Lionel Messi skoraði tvö mörk í leiknum og hefur því skorað 29 deildarmörk á tímabilinu. Fótbolti 1.5.2010 21:51 Fullyrt að Villa sé á leið til Barcelona Spænska dagblaðið Marca fullyrðir í dag að Valencia og Barcelona hafi komist að samkomulagi um kaupverð á framherjanum David Villa. Fótbolti 30.4.2010 13:09 Ronaldo ánægður með frammistöðu sína á tímabilinu Cristiano Ronaldo segist ánægður með hvernig hann hefur staðið sig á sínu fyrsta tímabili með Real Madrid. Fótbolti 29.4.2010 11:03 Ronaldo: Klára ekki ferilinn hjá Real Madrid Cristiano Ronaldo á ekki von á því að hann verði hjá Real Madrid þar til að knattspyrnuferli hans lýkur. Fótbolti 28.4.2010 13:04 Kaka: Ég er ekki búinn að vera ánægður með spilamennsku mína Brasilíumaðurinn Kaka er kominn aftur af stað með Real Madrid eftir að hafa verið meiddur í mánuð og byrjaði á því að tryggja Real-liðinu mikilvægan sigur eftir að hafa komið inn á sem varamaður um síðustu helgi. Fótbolti 27.4.2010 17:25 Metzelder hættur hjá Real Madrid og á leiðinni til Schalke Þýski landsliðsmaðurinn Christoph Metzelder er líklega búinn að spila sinn síðasta leik fyrir Real Madrid eftir þrjú meiðslahrjáð tímabil hjá félaginu. Þýska blaðið Bild segir hinn 29 ára varnarmaður sé búinn að samþykkja að fara til Schalke 04. Fótbolti 27.4.2010 12:22 Raul skoraði illa meiddur á ökkla - verður ekki meira með á tímabilinu Raul Gonzalez, fyrirliði Real Madrid, gæti verið búinn að spila sinn síðasta leik fyrir félagið, eftir að hann meiddist á ökkla í sigurleiknum á móti Real Zaragoza um helgina. Raul verður frá í fjórar vikur en hann hefur gefið það í skyn að 16 ára ferli hans á Santiago Bernabeu sé að ljúka. Fótbolti 26.4.2010 17:42 Van der Vaart úr leik og gæti misst af HM Hollendingurinn Rafael Van der vaart, leikmaður Real Madrid, meiddist aftan í læri í 3-1 sigri liðsins gegn Real Zaragoza í gær. En þetta kom fram á heimasíðu Real Madrid í dag. Enski boltinn 25.4.2010 13:46 « ‹ 194 195 196 197 198 199 200 201 202 … 268 ›
Villa nálgast Barcelona Allt útlit er fyrir að David Villa, sóknarmaður Valencia, sé á leið til Barcelona. Fótbolti 18.5.2010 20:35
Fabregas sagði Wenger að hann vildi fara Enskir og spænskir fjölmiðlar greindu frá því síðdegis að Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, hafi gengið á fund Arsene Wenger knattspyrnustjóra og tilkynnt honum að hann vildi fara frá félaginu í sumar. Enski boltinn 18.5.2010 19:36
Henry alveg að sleppa frá Barcelona Rafael Yuste, varaforseti Barcelona, segir að félagið sé að ganga frá lausum endum svo Thierry Henry verði frjáls ferða sinna og geti skrifað undir samning við félag í Bandaríkjunum. Fótbolti 18.5.2010 10:16
Barcelona reynir að landa Villa og Fabregas Varaforseti Barcelona, Rafael Yuste, segir að félagið sé langt komið með að semja við framherjann David Villa og félagið er einnig bjartsýnt á að geta keypt Cesc Fabregas frá Arsenal. Fótbolti 18.5.2010 08:51
Hleb vill fara aftur til Barcelona Alexander Hleb vill snúa aftur til Barcelona og berjast fyrir sínu sæti þar en hann hefur verið í láni hjá Stuttgart í Þýskalandi í vetur. Fótbolti 17.5.2010 11:15
Barcelona tryggði sér titilinn með öruggum sigri - Messi með tvö Barcelona er spænskur meistari annað árið í röð eftir 4-0 sigur á Valladolid í lokaumferð spænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Lionel Messi skoraði tvö marka Barcelona í leiknum og skoraði því 34 mörk í spænsku deildinni á tímabilinu. Fótbolti 16.5.2010 18:44
Iker Casillas: Kallar eftir stöðugleika hjá Real Madrid Iker Casillas, markvörður spænska stórliðsins Real Madrid, vill að Manuel Pellegrini fái tækifæri til að þjálfa liðið áfram og hann kallar eftir meiri stöðugleika hjá félaginu. Real Madrid stendur líklega uppi titlalaust eftir tímabilið þrátt fyrir að hafa, síðasta sumar, eytt gríðarlegum fjármunum í marga af bestu leikmönnum heims. Fótbolti 14.5.2010 23:02
Henry sagður hafa samið við Red Bulls Spænskir fjölmiðlar segjast hafa heimildir fyrir því að franski framherjinn Thierry Henry sé búinn að semja við bandaríska liðið New York Red Bulls. Fótbolti 14.5.2010 15:28
Fari Mourinho til Real Madrid fær Rafa Benítez símtal frá Inter Innanhússlagur hjá Real Madrid ræður því hvort Jose Mourinho taki við knattspyrnuliði félagsins eða ekki. Samningur hans er tilbúinn og hann vill taka við, en óvíst er hvort af því verði. Fótbolti 11.5.2010 11:12
Guti með tilboð frá tyrkneska liðinu Galatasaray Jose Maria “Guti” Gutierrez, leikmaður Real Madrid, er á förum frá félaginu þar sem hann hefur spilað síðustu fimmtán árin. Þessi 33 ára miðjumaður er að leita sér að nýju liði og hefur nú fengið tilboð frá Tyrklandi. Fótbolti 10.5.2010 15:18
Yaya Toure gæti farið til Arsenal Yaya Toure, miðjumaður Barcelona, hefur verið orðaður við Arsenal samkvæmt umboðsmanni leikmannsins. Hann segir einnig að Toure sé hrifinn af Arsene Wenger, stjóra Arsenal, því hann hefur gert góða hluti með marga miðjumenn. Fótbolti 9.5.2010 14:29
Enginn möguleiki að Zlatan snúi aftur til Juve Umboðsmaður Zlatan Ibrahimovic, leikmanns Barcelona, hefur gefið út að ekki sé mögulegt að hann snúi aftur til síns gamla félags Juventus. Zlatan yfirgaf herbúðir Juventus árið 2006 eftir að félagið var fellt niður um deild í kjölfar mútuhneykslisins sem að komst upp um. Fótbolti 9.5.2010 14:12
Úrslitin á Spáni ráðast í lokaumferðinni Barcelona komst heldur betur í hann krappann gegn Sevilla í kvöld en hafði þó sigur og er í toppsætinu fyrir lokaumferð deildarinnar. Fótbolti 8.5.2010 20:48
Messi vantar bara þrjú mörk til að jafna metið hans Ronaldo Lionel Messi á möguleika að jafna markametið hjá Barcelona í síðustu tveimur umferðunum í spænsku úrvalsdeildinni. Messi er búinn að skora 44 mörk í öllum keppnum á tímabilinu og vantar þrjú mörk til viðbótar til þess að jafna félagsmet Ronaldo. Metið er orðið þrettán ára gamalt eða níu árum yngra en Messi sjálfur. Fótbolti 7.5.2010 18:45
Raul yfir sig hrifinn af Ronaldo Reynsluboltinn Raul hjá Real Madrid er yfir sig hrifinn af liðsfélaga sínum, Cristiano Ronaldo, og hann hrósar honum í hástert fyrir viðhorf sitt og fagmennsku. Fótbolti 7.5.2010 09:14
Þrenna frá Ronaldo hélt lífi í titilvonum Real Madrid Cristiano Ronaldo skoraði þrennu í 4-1 útisigri Real Madrid á Real Mallorca í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Real Madrid er því áfram aðeins einu stigi á eftir Barcelona þegar tvær umferðir eru eftir. Fótbolti 5.5.2010 22:35
Silva: Yrði erfitt að hafna Man. Utd Spænski leikmaðurinn David Silva hjá Valencia er enn og aftur orðaður við Man. Utd þessa dagana og leikmaðurinn er nú farinn að gefa United undir fótinn. Fótbolti 5.5.2010 10:41
Benzema: Ég verð áfram hjá Real Karim Benzema segir ekkert hæft í þeim sögusögnum um að hann sé á leið frá spænska stórveldinu Real Madrid en hann hefur verið orðaður við Manchester United að undanförnu. Fótbolti 4.5.2010 17:19
Messi með tvö í sigri Barcelona Barcelona vann í kvöld 4-1 sigur á Tenerife í spænsku úrvalsdeildinni og er komið með fjögurra stiga forystu á toppnum. Fótbolti 4.5.2010 19:58
Ef fólki mislíkar leikstíllinn getur það slökkt á sjónvarpinu Sergio Ramos, varnarmaður Real Madrid, er orðinn afar pirraður á athugasemdum þess eðlis að liðið spili ekki fallegan fótbolta. Fótbolti 4.5.2010 16:37
Henry má fara frá Barcelona Joan Laporta, forseti Barcelona, hefur staðfest að líklegt sé að Frakkinn Thierry Henry yfirgefa herbúðir félagsins í sumar. Fótbolti 4.5.2010 10:08
Ronaldo tryggði Real Madrid sigur Real Madrid heldur áfram að elta Barcelona en liðin berjast um spænska meistaratitilinn. Real er stigi á eftir Börsungum þegar þrjár umferðir eru eftir. Fótbolti 2.5.2010 19:03
Messi með tvö mörk í sannfærandi sigri Barcelona á Villarreal Barcelona náði fjögurra stiga forskoti á Real Madrid á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 4-1 útisigur á Villarreal í kvöld. Lionel Messi skoraði tvö mörk í leiknum og hefur því skorað 29 deildarmörk á tímabilinu. Fótbolti 1.5.2010 21:51
Fullyrt að Villa sé á leið til Barcelona Spænska dagblaðið Marca fullyrðir í dag að Valencia og Barcelona hafi komist að samkomulagi um kaupverð á framherjanum David Villa. Fótbolti 30.4.2010 13:09
Ronaldo ánægður með frammistöðu sína á tímabilinu Cristiano Ronaldo segist ánægður með hvernig hann hefur staðið sig á sínu fyrsta tímabili með Real Madrid. Fótbolti 29.4.2010 11:03
Ronaldo: Klára ekki ferilinn hjá Real Madrid Cristiano Ronaldo á ekki von á því að hann verði hjá Real Madrid þar til að knattspyrnuferli hans lýkur. Fótbolti 28.4.2010 13:04
Kaka: Ég er ekki búinn að vera ánægður með spilamennsku mína Brasilíumaðurinn Kaka er kominn aftur af stað með Real Madrid eftir að hafa verið meiddur í mánuð og byrjaði á því að tryggja Real-liðinu mikilvægan sigur eftir að hafa komið inn á sem varamaður um síðustu helgi. Fótbolti 27.4.2010 17:25
Metzelder hættur hjá Real Madrid og á leiðinni til Schalke Þýski landsliðsmaðurinn Christoph Metzelder er líklega búinn að spila sinn síðasta leik fyrir Real Madrid eftir þrjú meiðslahrjáð tímabil hjá félaginu. Þýska blaðið Bild segir hinn 29 ára varnarmaður sé búinn að samþykkja að fara til Schalke 04. Fótbolti 27.4.2010 12:22
Raul skoraði illa meiddur á ökkla - verður ekki meira með á tímabilinu Raul Gonzalez, fyrirliði Real Madrid, gæti verið búinn að spila sinn síðasta leik fyrir félagið, eftir að hann meiddist á ökkla í sigurleiknum á móti Real Zaragoza um helgina. Raul verður frá í fjórar vikur en hann hefur gefið það í skyn að 16 ára ferli hans á Santiago Bernabeu sé að ljúka. Fótbolti 26.4.2010 17:42
Van der Vaart úr leik og gæti misst af HM Hollendingurinn Rafael Van der vaart, leikmaður Real Madrid, meiddist aftan í læri í 3-1 sigri liðsins gegn Real Zaragoza í gær. En þetta kom fram á heimasíðu Real Madrid í dag. Enski boltinn 25.4.2010 13:46