Spænski boltinn Xavi snýr ekki aftur fyrr en á móti FC Kaupmannahöfn Spænski landsliðsmiðjumaðurinn Xavi missir af deildarleik Barcelona á móti Valenica um helgina en verður hinsvegar með liðinu á móti FC Kaupmannahöfn í Meistaradeildinni í næstu viku. Xavi ætlaði að reyna að spila um helgina en er ekki orðin næginlega góður af meiðslum sem hann varð fyrir á hásin í lok september. Fótbolti 13.10.2010 12:13 Mourinho dásamar enska boltann José Mourinho, þjálfari Real Madrid, líkaði lífið vel á Englandi á sínum tíma og hann hefur aldrei farið leynt með þá löngun sína að snúa aftur síðar í enska boltann. Fótbolti 12.10.2010 10:30 Mourinho: Ronaldo er betri en Messi José Mourinho, þjálfari Real Madrid, hefur haft þann sið að hampa stórstjörnum þeirra liða er hann stýrir. Hann hefur iðulega verið óhræddur við að kalla þá bestu leikmenn heims. Fótbolti 11.10.2010 09:52 Tottenham vill fá fleiri leikmenn frá Real Madrid Hollendingurinn Rafael Van der Vaart hefur slegið í gegn með Tottenham í vetur og nú berast fréttir frá herbúðum Spurs að það sé áhugi í félaginu að ná í annan leikmann til Real Madrid. Enski boltinn 10.10.2010 19:43 Mourinho hefur ekki áhuga á Bale José Mourinho, þjálfari Real Madrid, segir það ekki vera rétt að hann sé á höttunum eftir Gareth Bale, leikmanni Tottenham. Fótbolti 8.10.2010 14:40 Navas vill fá ríflega launahækkun Framtíð spænska landsliðsmannsins Jesus Navas hjá Sevilla er enn í óvissu. Leikmaðurinn er í samningaviðræðum við félagið og vill fá ríflega launahækkun. Fótbolti 8.10.2010 14:49 Pepe: Jose Mourinho er hreinskilinn og jarðbundinn maður Pepe, miðvörður Real Madrid hefur enn á ný látið ánægju sína í ljós með að spila fyrir landa sinn Jose Mourinho en Portúgalinn segir „Hinn sérstaka" krefjast vinnusemi í bæði leikjum og á æfingum. Fótbolti 8.10.2010 11:13 Sao Paulo vill fá Kaká heim Varaforseta brasilíska liðsins Sao Paulo, Carlos Augusto, dreymir um að fá landa sinn, Kaká, aftur til félagsins en Kaká hóf feril sinn hjá Sao Paulo. Fótbolti 7.10.2010 15:48 Aguero ætlar að framlengja við Atletico Þó svo búið sé að orða Argentínumanninn Sergio Aguero við mörg stórliðin undanfarin ár er ekkert sem bendir til annars en að hann verði áfram í herbúðum Atletico Madrid. Fótbolti 7.10.2010 15:46 Makelele í slagsmálum við gömlu kærustuna Claude Makelele, fyrrum leikmaður Chelsea og Real Madrid og núverandi leikmaður Paris Saint-Germain, lenti í slagsmálum við gamla kærustu á heimili sínu á dögunum. Bæði Makelele og gamla kærastan hafa nú kært hvort annað og málið verður útkljáð í réttarsal. Fótbolti 7.10.2010 11:40 Guardiola vill ekki lengur tala um Fabregas Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, ætlar sér greinilega að gera sitt til að loka á umræðuna um Barcelona og Cesc Fabregas, fyrirliða Arsenal. Fótbolti 7.10.2010 10:18 Fabiano orðinn þreyttur á bekkjarsetunni Það bjuggust margir við því að Brasilíumaðurinn Luis Fabiano myndi yfirgefa herbúðir spænska liðsins Sevilla í sumar eftir vasklega framgöngu á HM. Fótbolti 6.10.2010 14:47 Zidane: Mourinho er rétti maðurinn fyrir Real Franska fótboltagoðsögnin Zinedine Zidane er hæstánægður með að José Mourino stýri Real Madrid. Hann segir Mourinho vera þjálfarann sem Real hafi vantað. Fótbolti 6.10.2010 14:44 José Mourinho tilbúinn að selja Kaka Corriere dello Sport heldur því fram í dag að Real Madrid og José Mourinho séu tilbúinn að selja brasilíska landsliðsmaninn Kaka aftur til Ítalíu og mestar líkur eru að þessi 28 ára Brasilíumaður verði seldur til Inter Milan. Fótbolti 6.10.2010 10:55 Ég er ekki hjá Real Madrid til þess að horfa á fótbolta Lassana Diarra, franski miðjumaðurinn hjá Real Madrid, gæti verið á förum frá spænska félaginu ef marka má ummæli hans á blaðamannafundi fyrir landsleiki Frakka á móti Rúmeníu og Lúxemborg. Fótbolti 5.10.2010 13:37 Diego Forlan: Tilbúinn að fara hvert sem er fyrir rétta tilboðið Það bjuggust flestir við því að Úrúgvæ-maðurinn Diego Forlan fyndi sér stærra lið í haust eftir frábæra frammistöðu sína á HM í Suður-Afríku þar sem hann var kosinn besti leikmaðurinn. Forlan hafði líka spilað frábærlega á síðasta tímabili þar sem að hann skoraði 32 mörk í spænsku deildinni og tryggði Atletico Madrid sigur í Evrópudeildinni Fótbolti 5.10.2010 09:48 Mourinho og Blanc vinna saman að því að bæta Benzema Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, og Laurent Blanc, landsliðsþjálfari Frakka, hafa tekið höndum saman og ætla að reyna að fá meira út úr sóknarmanninum Karim Benzema. Fótbolti 3.10.2010 13:15 Flugeldasýning hjá Real Madrid Real Madrid er á hárréttri leið undir stjórn José Mourinho miðað við frammistöðu liðsins í kvöld gegn Deportivo la Coruna. Fótbolti 3.10.2010 20:47 Jafntefli hjá Barcelona Barcelona missteig sig í spænska boltanum í kvöld er liðið varð að sætta sig við jafntefli gegn Mallorca, 1-1. Fótbolti 3.10.2010 18:54 Barcelona tilbúið að hækka laun Messi enn frekar Barcelona er tilbúið að bjóða Lionel Messi nýjan samning og hærri laun til að fæla frá áhuga Manchester City. Messi skrifaði undir nýjan samning við Börsunga á síðasta ári og er bundinn félaginu til 2016. Fótbolti 3.10.2010 13:09 Mascherano segist ekki vera grófur Javier Mascherano, leikmaður Barcelona, hefur fengið einhverjar sneiðar í spænskum fjölmiðlum sem sumir hverjir hafa kallað hann grófan leikmann. Fótbolti 2.10.2010 12:55 Sacchi: Mourinho er einstakur þjálfari Arrigo Sacchi, fyrrum þjálfari AC Milan, segir að José Mourinho sé algjörlega einstakur þjálfari sem eigi engan sinn líkan á þessari plánetu. Fótbolti 2.10.2010 12:33 Real Madrid sendi námuverkamönnunum í Chile áritaðar treyjur Spænska stórliðið Real Madrid hefur gert sitt til að hughreysta námuverkamennina sem lokuðust í koparnámu í norðurhluta Chile 5. ágúst síðastliðinn. Viðamikil björgunaraðgerð stendur nú yfir til þess að ná mönnunum upp á yfirborðið en hún hefur staðið yfir í rétt tæpa tvo mánuði og er langt frá því að vera lokið. Fótbolti 1.10.2010 18:06 Dani Alves með nýtt samningstilboð á borðinu Barcelona hefur boðið brasilíska landsliðsmanninum Dani Alves nýjan samning sem myndi halda leikmanninum hjá Katalóníu-félaginu til ársins 2015. Núverandi samningur Dani Alves rennur út í júní 2012 en hann hefur einu sinni hafnað því að framlengja samning sinn við félagið. Fótbolti 1.10.2010 18:33 Verður óglatt af því að ræða um Real Madrid Hristo Stoichkov var þekktur á ferli sínum fyrir að tala opinskátt og það hefur ekkert breyst eftir að hann hætti í boltanum. Fótbolti 1.10.2010 12:18 Zlatan skammaðist sín hjá Barcelona Hinn umdeildi umboðsmaður Zlatan Ibrahimovic, Mino Raiola, segir að Zlatan hafi beðið sig um að komast frá Barcelona þar sem hann hafi skammast sín hjá félaginu. Fótbolti 1.10.2010 10:08 Real Madrid æfir fyrir luktum dyrum José Mourinho, þjálfari Real Madrid, er greinilega orðinn þreyttur á ágangi fjölmiðla því hann ætlar að loka fyrir aðgang fjölmiðla að æfingum félagsins fram yfir næsta leik liðsins. Fótbolti 1.10.2010 10:10 Messi kominn með gullskó Evrópu í hendurnar Lionel Messi fékk í kvöld afhentan gullskó Evrópu fyrir að vera markahæsti leikmaðurinn á síðasta tímabili. Messi skoraði 34 mörk í spænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 30.9.2010 19:37 Messi: Finn ekkert til í ökklanum Lionel Messi er búinn að jafna sig af ökklameiðslunum sem hann hlaut um daginn og lék síðasta hálftímann gegn Rubin Kazan í Meistaradeildinni í gær. Fótbolti 30.9.2010 13:21 Kærður fyrir kynferðislega áreitni og missti starfið Forseti spænska úrvalsdeildarliðsins Mallorca, Josep Pons, hefur tímabundið verið vikið úr starfi í kjölfar ásakana um kynferðislega áreitni. Fótbolti 28.9.2010 13:46 « ‹ 187 188 189 190 191 192 193 194 195 … 268 ›
Xavi snýr ekki aftur fyrr en á móti FC Kaupmannahöfn Spænski landsliðsmiðjumaðurinn Xavi missir af deildarleik Barcelona á móti Valenica um helgina en verður hinsvegar með liðinu á móti FC Kaupmannahöfn í Meistaradeildinni í næstu viku. Xavi ætlaði að reyna að spila um helgina en er ekki orðin næginlega góður af meiðslum sem hann varð fyrir á hásin í lok september. Fótbolti 13.10.2010 12:13
Mourinho dásamar enska boltann José Mourinho, þjálfari Real Madrid, líkaði lífið vel á Englandi á sínum tíma og hann hefur aldrei farið leynt með þá löngun sína að snúa aftur síðar í enska boltann. Fótbolti 12.10.2010 10:30
Mourinho: Ronaldo er betri en Messi José Mourinho, þjálfari Real Madrid, hefur haft þann sið að hampa stórstjörnum þeirra liða er hann stýrir. Hann hefur iðulega verið óhræddur við að kalla þá bestu leikmenn heims. Fótbolti 11.10.2010 09:52
Tottenham vill fá fleiri leikmenn frá Real Madrid Hollendingurinn Rafael Van der Vaart hefur slegið í gegn með Tottenham í vetur og nú berast fréttir frá herbúðum Spurs að það sé áhugi í félaginu að ná í annan leikmann til Real Madrid. Enski boltinn 10.10.2010 19:43
Mourinho hefur ekki áhuga á Bale José Mourinho, þjálfari Real Madrid, segir það ekki vera rétt að hann sé á höttunum eftir Gareth Bale, leikmanni Tottenham. Fótbolti 8.10.2010 14:40
Navas vill fá ríflega launahækkun Framtíð spænska landsliðsmannsins Jesus Navas hjá Sevilla er enn í óvissu. Leikmaðurinn er í samningaviðræðum við félagið og vill fá ríflega launahækkun. Fótbolti 8.10.2010 14:49
Pepe: Jose Mourinho er hreinskilinn og jarðbundinn maður Pepe, miðvörður Real Madrid hefur enn á ný látið ánægju sína í ljós með að spila fyrir landa sinn Jose Mourinho en Portúgalinn segir „Hinn sérstaka" krefjast vinnusemi í bæði leikjum og á æfingum. Fótbolti 8.10.2010 11:13
Sao Paulo vill fá Kaká heim Varaforseta brasilíska liðsins Sao Paulo, Carlos Augusto, dreymir um að fá landa sinn, Kaká, aftur til félagsins en Kaká hóf feril sinn hjá Sao Paulo. Fótbolti 7.10.2010 15:48
Aguero ætlar að framlengja við Atletico Þó svo búið sé að orða Argentínumanninn Sergio Aguero við mörg stórliðin undanfarin ár er ekkert sem bendir til annars en að hann verði áfram í herbúðum Atletico Madrid. Fótbolti 7.10.2010 15:46
Makelele í slagsmálum við gömlu kærustuna Claude Makelele, fyrrum leikmaður Chelsea og Real Madrid og núverandi leikmaður Paris Saint-Germain, lenti í slagsmálum við gamla kærustu á heimili sínu á dögunum. Bæði Makelele og gamla kærastan hafa nú kært hvort annað og málið verður útkljáð í réttarsal. Fótbolti 7.10.2010 11:40
Guardiola vill ekki lengur tala um Fabregas Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, ætlar sér greinilega að gera sitt til að loka á umræðuna um Barcelona og Cesc Fabregas, fyrirliða Arsenal. Fótbolti 7.10.2010 10:18
Fabiano orðinn þreyttur á bekkjarsetunni Það bjuggust margir við því að Brasilíumaðurinn Luis Fabiano myndi yfirgefa herbúðir spænska liðsins Sevilla í sumar eftir vasklega framgöngu á HM. Fótbolti 6.10.2010 14:47
Zidane: Mourinho er rétti maðurinn fyrir Real Franska fótboltagoðsögnin Zinedine Zidane er hæstánægður með að José Mourino stýri Real Madrid. Hann segir Mourinho vera þjálfarann sem Real hafi vantað. Fótbolti 6.10.2010 14:44
José Mourinho tilbúinn að selja Kaka Corriere dello Sport heldur því fram í dag að Real Madrid og José Mourinho séu tilbúinn að selja brasilíska landsliðsmaninn Kaka aftur til Ítalíu og mestar líkur eru að þessi 28 ára Brasilíumaður verði seldur til Inter Milan. Fótbolti 6.10.2010 10:55
Ég er ekki hjá Real Madrid til þess að horfa á fótbolta Lassana Diarra, franski miðjumaðurinn hjá Real Madrid, gæti verið á förum frá spænska félaginu ef marka má ummæli hans á blaðamannafundi fyrir landsleiki Frakka á móti Rúmeníu og Lúxemborg. Fótbolti 5.10.2010 13:37
Diego Forlan: Tilbúinn að fara hvert sem er fyrir rétta tilboðið Það bjuggust flestir við því að Úrúgvæ-maðurinn Diego Forlan fyndi sér stærra lið í haust eftir frábæra frammistöðu sína á HM í Suður-Afríku þar sem hann var kosinn besti leikmaðurinn. Forlan hafði líka spilað frábærlega á síðasta tímabili þar sem að hann skoraði 32 mörk í spænsku deildinni og tryggði Atletico Madrid sigur í Evrópudeildinni Fótbolti 5.10.2010 09:48
Mourinho og Blanc vinna saman að því að bæta Benzema Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, og Laurent Blanc, landsliðsþjálfari Frakka, hafa tekið höndum saman og ætla að reyna að fá meira út úr sóknarmanninum Karim Benzema. Fótbolti 3.10.2010 13:15
Flugeldasýning hjá Real Madrid Real Madrid er á hárréttri leið undir stjórn José Mourinho miðað við frammistöðu liðsins í kvöld gegn Deportivo la Coruna. Fótbolti 3.10.2010 20:47
Jafntefli hjá Barcelona Barcelona missteig sig í spænska boltanum í kvöld er liðið varð að sætta sig við jafntefli gegn Mallorca, 1-1. Fótbolti 3.10.2010 18:54
Barcelona tilbúið að hækka laun Messi enn frekar Barcelona er tilbúið að bjóða Lionel Messi nýjan samning og hærri laun til að fæla frá áhuga Manchester City. Messi skrifaði undir nýjan samning við Börsunga á síðasta ári og er bundinn félaginu til 2016. Fótbolti 3.10.2010 13:09
Mascherano segist ekki vera grófur Javier Mascherano, leikmaður Barcelona, hefur fengið einhverjar sneiðar í spænskum fjölmiðlum sem sumir hverjir hafa kallað hann grófan leikmann. Fótbolti 2.10.2010 12:55
Sacchi: Mourinho er einstakur þjálfari Arrigo Sacchi, fyrrum þjálfari AC Milan, segir að José Mourinho sé algjörlega einstakur þjálfari sem eigi engan sinn líkan á þessari plánetu. Fótbolti 2.10.2010 12:33
Real Madrid sendi námuverkamönnunum í Chile áritaðar treyjur Spænska stórliðið Real Madrid hefur gert sitt til að hughreysta námuverkamennina sem lokuðust í koparnámu í norðurhluta Chile 5. ágúst síðastliðinn. Viðamikil björgunaraðgerð stendur nú yfir til þess að ná mönnunum upp á yfirborðið en hún hefur staðið yfir í rétt tæpa tvo mánuði og er langt frá því að vera lokið. Fótbolti 1.10.2010 18:06
Dani Alves með nýtt samningstilboð á borðinu Barcelona hefur boðið brasilíska landsliðsmanninum Dani Alves nýjan samning sem myndi halda leikmanninum hjá Katalóníu-félaginu til ársins 2015. Núverandi samningur Dani Alves rennur út í júní 2012 en hann hefur einu sinni hafnað því að framlengja samning sinn við félagið. Fótbolti 1.10.2010 18:33
Verður óglatt af því að ræða um Real Madrid Hristo Stoichkov var þekktur á ferli sínum fyrir að tala opinskátt og það hefur ekkert breyst eftir að hann hætti í boltanum. Fótbolti 1.10.2010 12:18
Zlatan skammaðist sín hjá Barcelona Hinn umdeildi umboðsmaður Zlatan Ibrahimovic, Mino Raiola, segir að Zlatan hafi beðið sig um að komast frá Barcelona þar sem hann hafi skammast sín hjá félaginu. Fótbolti 1.10.2010 10:08
Real Madrid æfir fyrir luktum dyrum José Mourinho, þjálfari Real Madrid, er greinilega orðinn þreyttur á ágangi fjölmiðla því hann ætlar að loka fyrir aðgang fjölmiðla að æfingum félagsins fram yfir næsta leik liðsins. Fótbolti 1.10.2010 10:10
Messi kominn með gullskó Evrópu í hendurnar Lionel Messi fékk í kvöld afhentan gullskó Evrópu fyrir að vera markahæsti leikmaðurinn á síðasta tímabili. Messi skoraði 34 mörk í spænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 30.9.2010 19:37
Messi: Finn ekkert til í ökklanum Lionel Messi er búinn að jafna sig af ökklameiðslunum sem hann hlaut um daginn og lék síðasta hálftímann gegn Rubin Kazan í Meistaradeildinni í gær. Fótbolti 30.9.2010 13:21
Kærður fyrir kynferðislega áreitni og missti starfið Forseti spænska úrvalsdeildarliðsins Mallorca, Josep Pons, hefur tímabundið verið vikið úr starfi í kjölfar ásakana um kynferðislega áreitni. Fótbolti 28.9.2010 13:46