Spænski boltinn Real Madrid marði sigur á Sociedad Real Madrid sýndi ekki á sér sparihliðarnar í kvöld er það sótti Real Sociedad heima. Þrátt fyrir það náði liðið að hala inn sigri sem var þó afar tæpur. Fótbolti 18.9.2010 21:51 Mourinho: Real Madrid ræður því hvort ég taki við Portúgal eða ekki Jose Mourinho er tilbúinn að stjórna portúgalska landsliðinu á móti Danmörku og Íslandi ef að Real Madrid gefur grænt ljóst á það. Þetta er niðurstaðan af fundi Mourinho með Gilberto Madail, forseta portúgalska sambandsins. Fótbolti 17.9.2010 12:43 David Villa: Guardiola uppfyllir allar mínar væntingar David Villa líkar lífið vel í Barcelona en spænski landsliðsframherjinn opnaði markareikning sinn í Meistaradeildinni í 5-1 sigri á Panathinaikos á þriðjudagskvöldið. Fótbolti 16.9.2010 14:02 Özil þakklátur stuðningsmönnum Real Madrid Þjóðverjinn Mesut Özil hefur fengið mjög góðar móttökur hjá stuðningsmönnum Real Madrid síðan hann kom þangað frá Werder Bremen. Özil er afar þakklátur fyrir þessar góðu móttökur. Fótbolti 15.9.2010 11:17 Zarate orðaður við Real Madrid Argentínski framherjinn Mauro Zarate hjá Lazio er á förum frá félaginu og umboðsmaður hans segir að það sé áhugi frá Real Madrid. Fótbolti 14.9.2010 11:24 Jesus afar vinsæll Spænski vængmaðurinn Jesus Navas hjá Sevilla er afar eftirsóttur þessa dagana og orðaður við fjölda stórliða. Fótbolti 13.9.2010 12:29 Casillas biður um þolinmæði Iker Casillas, markvörður Real Madrid, hefur beðið stuðningsmenn félagsins um að sýna liðinu þolinmæði enda er hann sannfærður um að Jose Mourinho sé að byggja upp sigurlið. Fótbolti 13.9.2010 09:13 Ricardo Carvalho tryggði Real Madrid sigur Ricardo Carvalho sá til þess að Real Madrid vann sinn fyrsta heimaleik undir stjórn landa hans Jose Mourinho. Portúgalski miðvörðurinn skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri á Osasuna í leik liðanna í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 11.9.2010 19:51 Hércules vann Barcelona á Camp Nou í fyrsta leik Mascherano Nýliðar Hércules komu gríðarlega á óvart í kvöld með því að vinna 2-0 sigur á Spánarmeisturum Barcelona á Nývangi í spænsku úrvalsdeildinni. Nelson Haedo Valdez skoraði bæði mörkin í sitthvorum hálfleiknum. Fótbolti 11.9.2010 17:54 Ronaldo verður með Real Madrid um helgina Cristiano Ronaldo, framherji Real Madrid, er klár í slaginn með Real Madrid um helgina en hann hefur verið frá síðan í loka ágúst vegna ökklameiðsla. Fótbolti 10.9.2010 12:51 Guardiola er besti þjálfari heims Miðjumaðurinn Xavi hjá Barcelona segir að þjálfarinn sinn, Pep Guardiola, sé besti þjálfari heims í dag. Fótbolti 9.9.2010 20:29 Tapaði í fyrsta sinn í sjö ár eftir að hafa leikið 57 landsleiki í röð án taps Miðvörðurinn Carlos Marchena var í tapliði Spánar á móti Argentínu í vináttuleik í Buenos Aires í gær. Marchena var fyrir leikinn búinn að margbæta heimsmet Brasilíumannsins Garrincha með því að spila 57 landsleiki í röð án þess að tapa. Fótbolti 8.9.2010 10:36 Vermaelen: Cesc Fabregas er með Barcelona í sínu DNA Thomas Vermaelen, varnarmaður Arsenal og liðsfélagi Cesc Fabregas, segir að Fabregas sé með Barcelona í sínu DNA. Hinn 23 ára fyrirliði Arsenal hefur verið orðaður við Barcelona liðið í allt sumar en Arsene Wenger var ekki tilbúinn að láta hann fara. Enski boltinn 7.9.2010 14:10 Iniesta segist vera búinn að sjá sigurmarkið sitt á HM þúsund sinnum Andres Iniesta, leikmaður Barcelona og spænska landsliðsins, segist örugglega vera búinn að sjá sigurmarkið sitt á HM þúsund sinnum en tilfinningin við það að horfa á það komist hvergi nærri tilfinningunni þegar hann skoraði markið í úrslitaleik HM 11. júlí síðastliðinn. Fótbolti 7.9.2010 16:06 Bild: Mourinho vill fá einn þýskan landsliðsmann til viðbótar Jose Mourinho er víst ekki hættur að kaupa þýska landsliðsmenn til Real Madrid. Þýska blaðið Bild heldur því fram að hann ætli að reyna að kaupa Bastian Schweinsteiger frá Bayern Munchen eftir að hafa þegar krækt í þá Sami Khedira og Mesut Ozil. Fótbolti 7.9.2010 11:49 Sonur Zidane getur valið á milli franska og spænska landsliðsins Fimmtán ára sonur Zinedine Zidane, Enzo, stendur frammi fyrir stórri ákvörðun á næstunni því hann getur valið á milli þess að spila fyrir franska eða spænska landsliðið. Fótbolti 6.9.2010 13:43 Fjarkinn bíður eftir Fabregas hjá Barcelona Barcelona-treyjan númer fjögur verður ekki í notkun á þessu tímabili samkvæmt frétt í Daily Mail í dag. Það lítur því út fyrir það að fjarkinn bíði því eftir Cesc Fabregas ef hann verður keyptur til Barcelona næsta sumar. Fótbolti 6.9.2010 12:18 Khedira um pressuna hjá Real Madrid: Út í hvað er ég kominn? Sami Khedira sló kannski í gegn á HM í sumar en hann á enn nokkuð í land með að fóta sig hjá Real Madrid. Hann viðurkennir að pressan sé nálægt því að vera honum ofviða. Fótbolti 2.9.2010 22:12 Mourinho vildi fá einn framherja til viðbótar Jose Mourinho hefur greint frá því að hann vildi fá einn framherja til viðbótar til liðs við Real Madrid áður en félagaskiptaglugginn lokaði. Fótbolti 2.9.2010 12:10 Zlatan: Guardiola er ómerkilegur þjálfari Zlatan Ibrahimovic hefur ekki miklar mætur á Pep Guardiola, þjálfara Barcelona á Spáni. Zlatan var á dögunum seldur þaðan til AC Milan á Ítalíu. Fótbolti 2.9.2010 09:18 Mascherano sakar Liverpool um lygar Javier Mascherano hefur sakað forráðamenn Liverpool um að hafa logið til um ástæðurnar fyrir því að hann vildi fara frá félaginu og til Barcelopna. Enski boltinn 2.9.2010 08:56 Manchester City eyddi mest í sumar Það kemur fáum á óvart að Manchester City eyddi allra mest í leikmannakaup nú í sumar. Enski boltinn 1.9.2010 13:51 Mourinho: Ég er ekki Harry Potter Jose Mourinho segir að stuðningsmenn Real Madrid megi ekki búast við of miklu af sér, enda sé hann enginn galdramaður. Fótbolti 1.9.2010 13:06 Mascherano skrifaði undir hjá Barcelona Javier Mascherano skrifaði nú síðla dags undir samning við Barcelona eftir ítarlega læknisskoðun. Hann kostar félagið 17,25 milljónir punda. Fótbolti 30.8.2010 18:28 Fabiano framlengir við Sevilla Brasilíski sóknarmaðurinn Luis Fabiano hefur skrifað undir nýjan samning við Sevilla á Spáni. Hann hefur í sumar verið á óskalista margra félaga en nýr samningur hans við Sevilla er til 2013. Fótbolti 30.8.2010 14:00 Ronaldo frá í þrjár vikur Cristiano Ronaldo meiddist á ökkla í gær þegar Real Madrid gerði markalaust jafntefli við Mallorca í spænsku úrvalsdeildinni. Hann verður frá vegna þessara meiðsla næstu þrjár vikur. Fótbolti 30.8.2010 13:26 Barcelona byrjar á öruggum sigri Barcelona byrjaði leiktíðina í spænska boltanum vel í dag. Liðið sótti Racing Santander heim og vann öruggan sigur, 0-3. Fótbolti 29.8.2010 18:55 Veit ekki hvort Guardiola sé hræddur við mig Svíinn Zlatan Ibrahimovic segir að Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, hafi eyðilagt draum sinn um að spila áfram á Camp Nou. Fótbolti 29.8.2010 15:15 Guardiola reiður út í umboðsmann Zlatans Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, hefur loksins rofið þögnina um Zlatan Ibrahimovic og hann ræðst harkalega að umboðsmanni leikmannsins, Mino Raiola, fyrir það hvernig hann heldur á málum skjólstæðings síns. Fótbolti 28.8.2010 19:55 Zlatan hefur ekki skemmt stemninguna í búningsklefanum Carles Puyol, fyrirliði Barcelona, segir að stemningin í búningsklefa félagsins sé fín þó svo framherjinn Zlatan Ibrahimovic tali ekki við þjálfara félagsins, Pep Guardiola. Fótbolti 27.8.2010 12:14 « ‹ 187 188 189 190 191 192 193 194 195 … 266 ›
Real Madrid marði sigur á Sociedad Real Madrid sýndi ekki á sér sparihliðarnar í kvöld er það sótti Real Sociedad heima. Þrátt fyrir það náði liðið að hala inn sigri sem var þó afar tæpur. Fótbolti 18.9.2010 21:51
Mourinho: Real Madrid ræður því hvort ég taki við Portúgal eða ekki Jose Mourinho er tilbúinn að stjórna portúgalska landsliðinu á móti Danmörku og Íslandi ef að Real Madrid gefur grænt ljóst á það. Þetta er niðurstaðan af fundi Mourinho með Gilberto Madail, forseta portúgalska sambandsins. Fótbolti 17.9.2010 12:43
David Villa: Guardiola uppfyllir allar mínar væntingar David Villa líkar lífið vel í Barcelona en spænski landsliðsframherjinn opnaði markareikning sinn í Meistaradeildinni í 5-1 sigri á Panathinaikos á þriðjudagskvöldið. Fótbolti 16.9.2010 14:02
Özil þakklátur stuðningsmönnum Real Madrid Þjóðverjinn Mesut Özil hefur fengið mjög góðar móttökur hjá stuðningsmönnum Real Madrid síðan hann kom þangað frá Werder Bremen. Özil er afar þakklátur fyrir þessar góðu móttökur. Fótbolti 15.9.2010 11:17
Zarate orðaður við Real Madrid Argentínski framherjinn Mauro Zarate hjá Lazio er á förum frá félaginu og umboðsmaður hans segir að það sé áhugi frá Real Madrid. Fótbolti 14.9.2010 11:24
Jesus afar vinsæll Spænski vængmaðurinn Jesus Navas hjá Sevilla er afar eftirsóttur þessa dagana og orðaður við fjölda stórliða. Fótbolti 13.9.2010 12:29
Casillas biður um þolinmæði Iker Casillas, markvörður Real Madrid, hefur beðið stuðningsmenn félagsins um að sýna liðinu þolinmæði enda er hann sannfærður um að Jose Mourinho sé að byggja upp sigurlið. Fótbolti 13.9.2010 09:13
Ricardo Carvalho tryggði Real Madrid sigur Ricardo Carvalho sá til þess að Real Madrid vann sinn fyrsta heimaleik undir stjórn landa hans Jose Mourinho. Portúgalski miðvörðurinn skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri á Osasuna í leik liðanna í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 11.9.2010 19:51
Hércules vann Barcelona á Camp Nou í fyrsta leik Mascherano Nýliðar Hércules komu gríðarlega á óvart í kvöld með því að vinna 2-0 sigur á Spánarmeisturum Barcelona á Nývangi í spænsku úrvalsdeildinni. Nelson Haedo Valdez skoraði bæði mörkin í sitthvorum hálfleiknum. Fótbolti 11.9.2010 17:54
Ronaldo verður með Real Madrid um helgina Cristiano Ronaldo, framherji Real Madrid, er klár í slaginn með Real Madrid um helgina en hann hefur verið frá síðan í loka ágúst vegna ökklameiðsla. Fótbolti 10.9.2010 12:51
Guardiola er besti þjálfari heims Miðjumaðurinn Xavi hjá Barcelona segir að þjálfarinn sinn, Pep Guardiola, sé besti þjálfari heims í dag. Fótbolti 9.9.2010 20:29
Tapaði í fyrsta sinn í sjö ár eftir að hafa leikið 57 landsleiki í röð án taps Miðvörðurinn Carlos Marchena var í tapliði Spánar á móti Argentínu í vináttuleik í Buenos Aires í gær. Marchena var fyrir leikinn búinn að margbæta heimsmet Brasilíumannsins Garrincha með því að spila 57 landsleiki í röð án þess að tapa. Fótbolti 8.9.2010 10:36
Vermaelen: Cesc Fabregas er með Barcelona í sínu DNA Thomas Vermaelen, varnarmaður Arsenal og liðsfélagi Cesc Fabregas, segir að Fabregas sé með Barcelona í sínu DNA. Hinn 23 ára fyrirliði Arsenal hefur verið orðaður við Barcelona liðið í allt sumar en Arsene Wenger var ekki tilbúinn að láta hann fara. Enski boltinn 7.9.2010 14:10
Iniesta segist vera búinn að sjá sigurmarkið sitt á HM þúsund sinnum Andres Iniesta, leikmaður Barcelona og spænska landsliðsins, segist örugglega vera búinn að sjá sigurmarkið sitt á HM þúsund sinnum en tilfinningin við það að horfa á það komist hvergi nærri tilfinningunni þegar hann skoraði markið í úrslitaleik HM 11. júlí síðastliðinn. Fótbolti 7.9.2010 16:06
Bild: Mourinho vill fá einn þýskan landsliðsmann til viðbótar Jose Mourinho er víst ekki hættur að kaupa þýska landsliðsmenn til Real Madrid. Þýska blaðið Bild heldur því fram að hann ætli að reyna að kaupa Bastian Schweinsteiger frá Bayern Munchen eftir að hafa þegar krækt í þá Sami Khedira og Mesut Ozil. Fótbolti 7.9.2010 11:49
Sonur Zidane getur valið á milli franska og spænska landsliðsins Fimmtán ára sonur Zinedine Zidane, Enzo, stendur frammi fyrir stórri ákvörðun á næstunni því hann getur valið á milli þess að spila fyrir franska eða spænska landsliðið. Fótbolti 6.9.2010 13:43
Fjarkinn bíður eftir Fabregas hjá Barcelona Barcelona-treyjan númer fjögur verður ekki í notkun á þessu tímabili samkvæmt frétt í Daily Mail í dag. Það lítur því út fyrir það að fjarkinn bíði því eftir Cesc Fabregas ef hann verður keyptur til Barcelona næsta sumar. Fótbolti 6.9.2010 12:18
Khedira um pressuna hjá Real Madrid: Út í hvað er ég kominn? Sami Khedira sló kannski í gegn á HM í sumar en hann á enn nokkuð í land með að fóta sig hjá Real Madrid. Hann viðurkennir að pressan sé nálægt því að vera honum ofviða. Fótbolti 2.9.2010 22:12
Mourinho vildi fá einn framherja til viðbótar Jose Mourinho hefur greint frá því að hann vildi fá einn framherja til viðbótar til liðs við Real Madrid áður en félagaskiptaglugginn lokaði. Fótbolti 2.9.2010 12:10
Zlatan: Guardiola er ómerkilegur þjálfari Zlatan Ibrahimovic hefur ekki miklar mætur á Pep Guardiola, þjálfara Barcelona á Spáni. Zlatan var á dögunum seldur þaðan til AC Milan á Ítalíu. Fótbolti 2.9.2010 09:18
Mascherano sakar Liverpool um lygar Javier Mascherano hefur sakað forráðamenn Liverpool um að hafa logið til um ástæðurnar fyrir því að hann vildi fara frá félaginu og til Barcelopna. Enski boltinn 2.9.2010 08:56
Manchester City eyddi mest í sumar Það kemur fáum á óvart að Manchester City eyddi allra mest í leikmannakaup nú í sumar. Enski boltinn 1.9.2010 13:51
Mourinho: Ég er ekki Harry Potter Jose Mourinho segir að stuðningsmenn Real Madrid megi ekki búast við of miklu af sér, enda sé hann enginn galdramaður. Fótbolti 1.9.2010 13:06
Mascherano skrifaði undir hjá Barcelona Javier Mascherano skrifaði nú síðla dags undir samning við Barcelona eftir ítarlega læknisskoðun. Hann kostar félagið 17,25 milljónir punda. Fótbolti 30.8.2010 18:28
Fabiano framlengir við Sevilla Brasilíski sóknarmaðurinn Luis Fabiano hefur skrifað undir nýjan samning við Sevilla á Spáni. Hann hefur í sumar verið á óskalista margra félaga en nýr samningur hans við Sevilla er til 2013. Fótbolti 30.8.2010 14:00
Ronaldo frá í þrjár vikur Cristiano Ronaldo meiddist á ökkla í gær þegar Real Madrid gerði markalaust jafntefli við Mallorca í spænsku úrvalsdeildinni. Hann verður frá vegna þessara meiðsla næstu þrjár vikur. Fótbolti 30.8.2010 13:26
Barcelona byrjar á öruggum sigri Barcelona byrjaði leiktíðina í spænska boltanum vel í dag. Liðið sótti Racing Santander heim og vann öruggan sigur, 0-3. Fótbolti 29.8.2010 18:55
Veit ekki hvort Guardiola sé hræddur við mig Svíinn Zlatan Ibrahimovic segir að Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, hafi eyðilagt draum sinn um að spila áfram á Camp Nou. Fótbolti 29.8.2010 15:15
Guardiola reiður út í umboðsmann Zlatans Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, hefur loksins rofið þögnina um Zlatan Ibrahimovic og hann ræðst harkalega að umboðsmanni leikmannsins, Mino Raiola, fyrir það hvernig hann heldur á málum skjólstæðings síns. Fótbolti 28.8.2010 19:55
Zlatan hefur ekki skemmt stemninguna í búningsklefanum Carles Puyol, fyrirliði Barcelona, segir að stemningin í búningsklefa félagsins sé fín þó svo framherjinn Zlatan Ibrahimovic tali ekki við þjálfara félagsins, Pep Guardiola. Fótbolti 27.8.2010 12:14