Spænski boltinn Cristiano Ronaldo með þrennu í stórsigri Real Cristiano Ronaldo skoraði þrjú mörk og lagði upp eitt þegar Real Madrid vann 5-1 stórsigur á Real Sociedad í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Real er í þremur stigum á eftir toppliði Barcelona sem á leik inni á morgun. Fótbolti 8.11.2013 21:28 „Allir leikmenn Barcelona betri en Ronaldo" Andoni Zubizarreta, yfirmaður knattspyrnumála hjá Barcelona, vill meina að Cristian Tello, leikmaður Barcelona, sé betri en Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid en margir vilja meina að sá síðarnefndi sé einn besti leikmaður sögunnar. Fótbolti 7.11.2013 07:43 Bernabéu gæti fengið nafnið Microsoft-völlurinn Hugbúnaðarfyrirtækið Microsoft mun vera í viðræðum við spænska knattspyrnuliðið Real Madrid um að leikvangur liðsins sem nú ber nafnið Bernabéu verði í framtíðinni Microsoft-völlurinn. Fótbolti 6.11.2013 13:30 Ancelotti sakar leikmenn Real Madrid um værukærð Carlo Ancelotti þjálfari spænska stórliðsins Real Madrid er allt enn en ánægður með að lið sitt hafi næstum því kastað þriggja marka forskoti tvívegis frá sér á fjórum dögum í spænska fótboltanum. Fótbolti 3.11.2013 10:00 Atletico Madrid heldur sínu striki Atletico Madrid vann þriðja leikinn í röð í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar liðið lagði Athletic Bilbao 2-0 í Madrid. Bæði mörkin komu í fyrri hálfleik. Fótbolti 1.11.2013 22:22 Ronaldo með tvö mörk og Bale með tvær stoðsendingar Real Madrid er sex stigum á eftir Barcelona eftir nauman 3-2 útisigur á Rayo Vallecano í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk í leiknum og Gareth Bale lagði upp tvö. Fótbolti 1.11.2013 22:17 Barcelona vann grannaslaginn gegn Espanyol Barcelona vann ágætan sigur á grönnum sínum í Espanyol, 1-0, á Neu Camp í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 1.11.2013 21:41 Í beinni: Barcelona - Espanyol | Derby-slagurinn í Barcelona Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Barcelona og Espanyol í 12. umferð spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Hér mæstast liðin í 1. (Barcelona) og 8. sæti ( Espanyol) deildarinnar. Fótbolti 1.11.2013 15:20 David Villa fiskaði tvö víti og Atlético fylgir Barcelona sem skugginn Atlético Madrid er einu stigi á eftir toppliði Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir 2-1 útisigur á Granada í kvöld. Bæði mörk Atlético-liðsins komu úr vítaspyrnum sem David Villa fiskaði. Fótbolti 31.10.2013 21:03 Vilja taka ríkisborgararéttinn af framherjanum eftir landsliðsvalið Forsvarsmenn Knattspyrnusambands Brasilíu hafa lýst yfir vilja sínum til þess að framherjinn Diego Costa verði sviptur ríkisborgararétti sínum. Fótbolti 31.10.2013 09:28 Real Madrid niðurlægði Sevilla | Ronaldo með þrennu og Bale tvö Real Madrid gjörsamlega valtaði yfir Sevilla í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld en leiknum lauk með 7-3 sigri Madrídinga. Fótbolti 30.10.2013 12:22 Blatter sér eftir því að hafa grínast með hárið hans Ronaldo Sepp Blatter, forseti FIFA, hefur skrifað afsökunarbréf til Real Madrid þar sem hann baðst afsökunar á ummælum sínum um Cristiano Ronaldo sem vöktu mjög hörð viðbrögð úr herbúðum Real Madrid. Fótbolti 30.10.2013 08:16 Barcelona með sinn annan sigur á fjórum dögum Barcelona fylgdi eftir 2-1 sigri á Real Madrid á laugardaginn með því að vinna 3-0 útisigur á Celta de Vigo í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 29.10.2013 22:50 Diego Costa vill frekar spila fyrir Spán en Brasilíu Diego Costa hefur spilað frábærlega með Atlético Madrid í byrjun tímabilsins en þessi 25 ára framherji hefur skorað 13 mörk í 13 leikjum í öllum keppnum. Fótbolti 29.10.2013 18:36 Ancelotti segir Blatter hafa sýnt Ronaldo óvirðingu Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid, er ekki ánægður með ummælin sem Sepp Blatter, forseta FIFA, lét falla á döðgunum um Cristiano Ronaldo. Blattar var þá meðal annars að tjá sig um framkomu Ronaldo inn á vellinum. Fótbolti 29.10.2013 18:17 Spánarmeistarar Barcelona verða passa sig á Ronaldo Cristiano Ronaldo og Lionel Messi verða í eldlínunni á Nývangi í dag. Fótbolti 25.10.2013 17:43 Barcelona vann risaslaginn gegn Real Madrid Barcelona er sex stigum á undan Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni eftir frábæran 2-0 sigur á heimavelli í dag. Neymar og Sanchez sáu um markaskorun fyrir Börsunga. Fótbolti 25.10.2013 16:25 Bretar munu missa af fyrsta korterinu í El Clásico Þeir sem búa í Bretlandi og ætla sér að horfa á leik Barcelona og Real Madrid á morgun munu ekki eiga kost á því að horfa á allan leikinn. Fótbolti 25.10.2013 10:37 Bale og félagar fara á kostum með rúgbý-bolta | Myndband Strákarnir hjá Real Madrid eru hálaunamenn. Ástæðan er einföld. Það eru töfrar í tánum á þeim. Fótbolti 25.10.2013 10:12 Cristiano Ronaldo finnur til með Bale Cristiano Ronaldo biðlar til fólks að minnka pressuna á Gareth Bale sem Real Madrid keypti fyrir 85 milljónir punda frá Tottenham í haust. Fótbolti 22.10.2013 16:38 Hvor þeirra missir af HM í Brasilíu? Fjölmargir knattspyrnuunnendur um heim allan urðu fyrir vonbrigðum í dag þegar niðurstaðan í umspilsdrættinum var ljós. Fótbolti 21.10.2013 12:55 Öruggt hjá Real Madrid gegn Málaga Real Madrid vann nokkuð sannfærandi sigur á Málaga í spænsku úrvalsdeildinni í dag en leikurinn fór fram á Bernabéu. Fótbolti 18.10.2013 17:55 Barcelona tapaði í kvöld sínum fyrstu stigum Gríðarlega óvænt úrslit urðu í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld þegar topplið Barcelona gerði jafntefli, 0-0. við Osasuna á útivelli. Fótbolti 18.10.2013 17:51 Ronaldo var kallaður grenjuskjóða Það hefur áður komið fram að Portúgalinn Cristiano Ronaldo var oft kallaður litla býflugan á sínum yngri árum en nú hefur móðir hans greint frá öðru gælunafni sem Ronaldo bar. Fótbolti 18.10.2013 10:18 Fjórar hugmyndir um nýjan Bernabéu Florentino Perez, forseti Real Madrid, hefur nú tilkynnt að félagið ætli að betrumbæta leikvang liðsins Santiago Bernabéu. Fótbolti 17.10.2013 19:39 Messi byrjaður að æfa á nýjan leik Argentínumaðurinn Lionel Messi er á ágætum batavegi og hann er byrjaður að æfa með Barcelona á nýjan leik. Fótbolti 15.10.2013 11:15 Real Madrid neitar því að Bale sé með brjósklos Real Madrid segir ekkert til í frétt Marca í morgun um að Gareth Bale sé kominn með brjósklos en velski vængmaðurinn hefur ekki spilað mikið með spænska stórliðinu síðan að Real Madrid gerði hann að dýrasta knattspyrnumanni heims. Fótbolti 12.10.2013 17:26 Allar 102 sendingar Song rötuðu á samherja Alex Song, leikmaður Barcelona, átti magnaðan leik með liðinu í 4-1 sigri á Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á laugardaginn. Fótbolti 7.10.2013 10:09 Michu kallaður inn í spænska landsliðið í fyrsta sinn Spænski framherji enska úrvalsdeildarliðsins Swansea, Michu, hefur verið kallaður inn í spænska landsliðið vegna meiðsla David Villa sem varð að draga sig úr hópnum. Fótbolti 6.10.2013 20:11 Sextán beinar útsendingar um helgina Það verður nóg um að vera á sportstöðvum Stöðvar tvö um helgina enda verða þá beinar útsendingar frá ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, spænsku deildinni í fótbolta, kóreska kappakstrinum í formúlu eitt og þýska handboltanum (Füchse-Löwen á morgun klukkan 13.00). Sport 4.10.2013 20:22 « ‹ 143 144 145 146 147 148 149 150 151 … 266 ›
Cristiano Ronaldo með þrennu í stórsigri Real Cristiano Ronaldo skoraði þrjú mörk og lagði upp eitt þegar Real Madrid vann 5-1 stórsigur á Real Sociedad í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Real er í þremur stigum á eftir toppliði Barcelona sem á leik inni á morgun. Fótbolti 8.11.2013 21:28
„Allir leikmenn Barcelona betri en Ronaldo" Andoni Zubizarreta, yfirmaður knattspyrnumála hjá Barcelona, vill meina að Cristian Tello, leikmaður Barcelona, sé betri en Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid en margir vilja meina að sá síðarnefndi sé einn besti leikmaður sögunnar. Fótbolti 7.11.2013 07:43
Bernabéu gæti fengið nafnið Microsoft-völlurinn Hugbúnaðarfyrirtækið Microsoft mun vera í viðræðum við spænska knattspyrnuliðið Real Madrid um að leikvangur liðsins sem nú ber nafnið Bernabéu verði í framtíðinni Microsoft-völlurinn. Fótbolti 6.11.2013 13:30
Ancelotti sakar leikmenn Real Madrid um værukærð Carlo Ancelotti þjálfari spænska stórliðsins Real Madrid er allt enn en ánægður með að lið sitt hafi næstum því kastað þriggja marka forskoti tvívegis frá sér á fjórum dögum í spænska fótboltanum. Fótbolti 3.11.2013 10:00
Atletico Madrid heldur sínu striki Atletico Madrid vann þriðja leikinn í röð í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar liðið lagði Athletic Bilbao 2-0 í Madrid. Bæði mörkin komu í fyrri hálfleik. Fótbolti 1.11.2013 22:22
Ronaldo með tvö mörk og Bale með tvær stoðsendingar Real Madrid er sex stigum á eftir Barcelona eftir nauman 3-2 útisigur á Rayo Vallecano í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk í leiknum og Gareth Bale lagði upp tvö. Fótbolti 1.11.2013 22:17
Barcelona vann grannaslaginn gegn Espanyol Barcelona vann ágætan sigur á grönnum sínum í Espanyol, 1-0, á Neu Camp í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 1.11.2013 21:41
Í beinni: Barcelona - Espanyol | Derby-slagurinn í Barcelona Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Barcelona og Espanyol í 12. umferð spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Hér mæstast liðin í 1. (Barcelona) og 8. sæti ( Espanyol) deildarinnar. Fótbolti 1.11.2013 15:20
David Villa fiskaði tvö víti og Atlético fylgir Barcelona sem skugginn Atlético Madrid er einu stigi á eftir toppliði Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir 2-1 útisigur á Granada í kvöld. Bæði mörk Atlético-liðsins komu úr vítaspyrnum sem David Villa fiskaði. Fótbolti 31.10.2013 21:03
Vilja taka ríkisborgararéttinn af framherjanum eftir landsliðsvalið Forsvarsmenn Knattspyrnusambands Brasilíu hafa lýst yfir vilja sínum til þess að framherjinn Diego Costa verði sviptur ríkisborgararétti sínum. Fótbolti 31.10.2013 09:28
Real Madrid niðurlægði Sevilla | Ronaldo með þrennu og Bale tvö Real Madrid gjörsamlega valtaði yfir Sevilla í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld en leiknum lauk með 7-3 sigri Madrídinga. Fótbolti 30.10.2013 12:22
Blatter sér eftir því að hafa grínast með hárið hans Ronaldo Sepp Blatter, forseti FIFA, hefur skrifað afsökunarbréf til Real Madrid þar sem hann baðst afsökunar á ummælum sínum um Cristiano Ronaldo sem vöktu mjög hörð viðbrögð úr herbúðum Real Madrid. Fótbolti 30.10.2013 08:16
Barcelona með sinn annan sigur á fjórum dögum Barcelona fylgdi eftir 2-1 sigri á Real Madrid á laugardaginn með því að vinna 3-0 útisigur á Celta de Vigo í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 29.10.2013 22:50
Diego Costa vill frekar spila fyrir Spán en Brasilíu Diego Costa hefur spilað frábærlega með Atlético Madrid í byrjun tímabilsins en þessi 25 ára framherji hefur skorað 13 mörk í 13 leikjum í öllum keppnum. Fótbolti 29.10.2013 18:36
Ancelotti segir Blatter hafa sýnt Ronaldo óvirðingu Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid, er ekki ánægður með ummælin sem Sepp Blatter, forseta FIFA, lét falla á döðgunum um Cristiano Ronaldo. Blattar var þá meðal annars að tjá sig um framkomu Ronaldo inn á vellinum. Fótbolti 29.10.2013 18:17
Spánarmeistarar Barcelona verða passa sig á Ronaldo Cristiano Ronaldo og Lionel Messi verða í eldlínunni á Nývangi í dag. Fótbolti 25.10.2013 17:43
Barcelona vann risaslaginn gegn Real Madrid Barcelona er sex stigum á undan Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni eftir frábæran 2-0 sigur á heimavelli í dag. Neymar og Sanchez sáu um markaskorun fyrir Börsunga. Fótbolti 25.10.2013 16:25
Bretar munu missa af fyrsta korterinu í El Clásico Þeir sem búa í Bretlandi og ætla sér að horfa á leik Barcelona og Real Madrid á morgun munu ekki eiga kost á því að horfa á allan leikinn. Fótbolti 25.10.2013 10:37
Bale og félagar fara á kostum með rúgbý-bolta | Myndband Strákarnir hjá Real Madrid eru hálaunamenn. Ástæðan er einföld. Það eru töfrar í tánum á þeim. Fótbolti 25.10.2013 10:12
Cristiano Ronaldo finnur til með Bale Cristiano Ronaldo biðlar til fólks að minnka pressuna á Gareth Bale sem Real Madrid keypti fyrir 85 milljónir punda frá Tottenham í haust. Fótbolti 22.10.2013 16:38
Hvor þeirra missir af HM í Brasilíu? Fjölmargir knattspyrnuunnendur um heim allan urðu fyrir vonbrigðum í dag þegar niðurstaðan í umspilsdrættinum var ljós. Fótbolti 21.10.2013 12:55
Öruggt hjá Real Madrid gegn Málaga Real Madrid vann nokkuð sannfærandi sigur á Málaga í spænsku úrvalsdeildinni í dag en leikurinn fór fram á Bernabéu. Fótbolti 18.10.2013 17:55
Barcelona tapaði í kvöld sínum fyrstu stigum Gríðarlega óvænt úrslit urðu í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld þegar topplið Barcelona gerði jafntefli, 0-0. við Osasuna á útivelli. Fótbolti 18.10.2013 17:51
Ronaldo var kallaður grenjuskjóða Það hefur áður komið fram að Portúgalinn Cristiano Ronaldo var oft kallaður litla býflugan á sínum yngri árum en nú hefur móðir hans greint frá öðru gælunafni sem Ronaldo bar. Fótbolti 18.10.2013 10:18
Fjórar hugmyndir um nýjan Bernabéu Florentino Perez, forseti Real Madrid, hefur nú tilkynnt að félagið ætli að betrumbæta leikvang liðsins Santiago Bernabéu. Fótbolti 17.10.2013 19:39
Messi byrjaður að æfa á nýjan leik Argentínumaðurinn Lionel Messi er á ágætum batavegi og hann er byrjaður að æfa með Barcelona á nýjan leik. Fótbolti 15.10.2013 11:15
Real Madrid neitar því að Bale sé með brjósklos Real Madrid segir ekkert til í frétt Marca í morgun um að Gareth Bale sé kominn með brjósklos en velski vængmaðurinn hefur ekki spilað mikið með spænska stórliðinu síðan að Real Madrid gerði hann að dýrasta knattspyrnumanni heims. Fótbolti 12.10.2013 17:26
Allar 102 sendingar Song rötuðu á samherja Alex Song, leikmaður Barcelona, átti magnaðan leik með liðinu í 4-1 sigri á Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á laugardaginn. Fótbolti 7.10.2013 10:09
Michu kallaður inn í spænska landsliðið í fyrsta sinn Spænski framherji enska úrvalsdeildarliðsins Swansea, Michu, hefur verið kallaður inn í spænska landsliðið vegna meiðsla David Villa sem varð að draga sig úr hópnum. Fótbolti 6.10.2013 20:11
Sextán beinar útsendingar um helgina Það verður nóg um að vera á sportstöðvum Stöðvar tvö um helgina enda verða þá beinar útsendingar frá ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, spænsku deildinni í fótbolta, kóreska kappakstrinum í formúlu eitt og þýska handboltanum (Füchse-Löwen á morgun klukkan 13.00). Sport 4.10.2013 20:22
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent