Spænski boltinn Vela áfram hjá Real Sociedad Carlos Vela sem hefur verið orðaður við Real Madrid og Arsenal undanfarnar vikur er búinn að framlengja samning sinn við Real Sociedad. Enski boltinn 24.6.2014 09:46 Alfreð búinn að ná samkomulagi við Real Sociedad Alfreð Finnbogason virðist á leið í spænsku úrvalsdeildina. Fótbolti 20.6.2014 07:29 Ákærur gegn Messi niðurfelldar Skattayfirvöld á Spáni hafa beðið saksóknara um að fella niður ákærur gegn Lionel Messi, leikmanni Barcelona. Fótbolti 18.6.2014 10:02 Rakitic samdi við Barcelona Barcelona er búið að finna arftaka Cesc Fabregas hjá félaginu en Fabregas samdi við Chelsea á dögunum. Fótbolti 16.6.2014 21:15 Mascherano áfram hjá Barcelona Javier Mascherano hefur skrifað undir nýjan fjögurra ára samning við Barcelona sem gildir til ársins 2018. Fótbolti 8.6.2014 10:48 Arftaki Filipe Luis kominn Atletico Madrid gekk í gærkvöldi frá kaupunum á vinstri bakverðinum Guilherme Siqueira frá Granada. Núverandi vinstri bakvörður liðsins, Filipe Luis, hefur verið orðaður við fjöldan allra stórliða undanfarnar vikur. Fótbolti 7.6.2014 02:03 Benzema óttast ekki samkeppni Karim Benzema telur að Luis Suarez sé ekki búinn að sanna sig sem einn af bestu framherjum heims. Fótbolti 6.6.2014 19:34 Bale: Ég verð betri á næsta tímabili Velski framherjinn vill vera hluti af fyrsta liðinu sem ver Meistaradeildartitilinn. Fótbolti 2.6.2014 13:42 Villa fer frá Atletico Madrid David Villa staðfesti í dag að hann sé á leið frá Atletico Madrid en líklegt er að hann spili í Bandaríkjunum á næstu leiktíð. Fótbolti 1.6.2014 22:41 Benzema vill Pogba til Real Madrid Karim Benzema framherji Real Madrid vill að félagi sinn í franska landsliðinu í fótbolta, Paul Pogba, gangi til liðs við Real Madrid í sumar en miðjumaðurinn ungi er mjög eftirsóttur. Fótbolti 31.5.2014 17:48 Barcelona vill fá Koke Barcelona má versla í sumar og félagið ætlar heldur betur að nýta sér það enda gæti verið lokað á félagaskipti hjá félaginu síðar. Fótbolti 30.5.2014 11:05 Ter Stegen fær samkeppni hjá Barcelona Landsliðsmarkvörður Síle á að halda Þjóðverjanum á tánum. Fótbolti 29.5.2014 15:30 Liverpool bauð í Moreno Times, Sky Sports og fleiri fjölmiðlar í Englandi fullyrða að Liverpool hafi lagt fram tilboð í Alberto Moreno, vinstri bakvörð hjá Sevilla á Spáni. Enski boltinn 29.5.2014 14:00 Real Madrid þarf ekki fleiri stjörnuleikmenn Florentino Perez, forseti Real Madrid, telur að klúbburinn þurfi ekki að fá galactico til liðs við sig í sumar. Fótbolti 27.5.2014 11:46 Öskra á Ronaldo ef þess þarf Xabi Alonso er orðinn 32 ára gamall og segist vera farinn að axla ábyrgð sína að fullu í búningsklefa Real Madrid. Fótbolti 27.5.2014 09:11 Filipe Luis ánægður hjá Atlético Brasilíski bakvörðurinn ætlar ekki að leysa Ashley Cole af hólmi hjá Chelsea. Fótbolti 26.5.2014 18:44 Bale getur bætt sig Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Real Madrid telur að Gareth Bale geti spilað enn betur á næsta tímabili. Fótbolti 26.5.2014 10:51 Arsenal hefur forkaupsrétt á Fabregas Ensku miðlarnir hafa í dag slúðrað um möguleg kaup Arsenal á spænska landsliðsmanninum Cesc Fabregas og Daily Mirror slær því upp að ensku bikarmeistararnir hafi áhuga á því að kaupa Cesc aftur frá Barcelona. Enski boltinn 23.5.2014 09:47 Luís Enrique: Ekki bera mig saman við Guardiola Nýr þjálfari Barcelona lofar að gefa ungum leikmönnum tækifæri. Fótbolti 21.5.2014 12:59 Arbeloa hættur með landsliðinu Alvaro Arbeloa, bakvörður Real Madrid, ætlar ekki að gefa kost á sér í spænska landsliðið á nýjan leik. Fótbolti 21.5.2014 09:19 Pique samdi til 2019 Enn nýjar fréttir af leikmannamálum Barcelona. Fótbolti 20.5.2014 13:17 Ter Stegen mun verja mark Barcelona næsta vetur Barcelona er búið að finna sér sinn framtíðarmarkvörð en í dag var formlega tilkynnt um kaupin á þýska markverðinum, Marc-Andre Ter Stegen. Fótbolti 19.5.2014 19:24 Enrique ráðinn þjálfari Barcelona Barcelona tilkynnti nú í kvöld að Luis Enrique væri búinn að skrifa undir samning við félagið. Hann verður þjálfari þess næstu tvö árin. Fótbolti 19.5.2014 18:36 Martino hættur með Barcelona Gerardo "Tata" Martino og Barcelona hafa komist að samkomulagi um að Martino láti af störfum sem þjálfari liðsins. Barcelona greindi frá þessum tíðindum á Twitter-síðu félagsins. Fótbolti 17.5.2014 19:51 Courtios: Frábært hvernig við komum til baka Þetta var mjög erfiður leikur gegn liði Barcelona sem vissi nákvæmlega hvað það þyrfti að gera í dag. Enginn - eða a.m.k. mjög fáir - höfðu trú á okkur eftir jafnteflið gegn Malaga í síðustu umferð," sagði Thibaut Courtois, markvörður Atletico Madrid, eftir að liðið hafði tryggt sér Spánarmeistaratitilinn í dag með jafntefli gegn Barcelona á Nývangi. Fótbolti 17.5.2014 19:04 Morata með tvö mörk í sigri Real Madrid Real Madrid bar sigurorð af Espanyol í lokaumferð spænsku úrvalsdeildarinnar í dag. Lokatölur urðu 3-1, Real Madrid í vil. Leikurinn skipti litlu máli fyrir bæði lið, en eftir úrslit síðustu umferðar var ljóst að Madrid ætti ekki lengur möguleika á Spánarmeistaratitlinum. Fótbolti 17.5.2014 17:19 Lýkur níu ára eyðimerkurgöngu í dag? Arsenal og Hull eigast í dag við í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar á Wembley-leikvanginum. Enski boltinn 16.5.2014 21:01 Atletico Madrid Spánarmeistari í tíunda sinn Atletico Madrid tryggði sér Spánarmeistaratitilinn með 1-1 jafntefli gegn Barcelona á Nývangi í dag. Þetta var í tíunda sinn sem liðið verður Spánarmeistari, en það gerðist síðast árið 1996. Fótbolti 16.5.2014 11:20 Messi fær þrjá milljarða á ári í nýjum samningi við Barcelona Lionel Messi hefur samþykkt að gera nýjan fimm ára samning við Barcelona og eytt um leið öllum vangaveltum að hann sé hugsanlega á förum frá liðinu. Fótbolti 16.5.2014 11:42 Puyol fær ekki draumakveðjuleik á morgun Carles Puyol hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Barcelona því miðvörðurinn litríki missir af úrslitaleiknum um spænska titilinn á morgun. Fótbolti 16.5.2014 09:35 « ‹ 135 136 137 138 139 140 141 142 143 … 266 ›
Vela áfram hjá Real Sociedad Carlos Vela sem hefur verið orðaður við Real Madrid og Arsenal undanfarnar vikur er búinn að framlengja samning sinn við Real Sociedad. Enski boltinn 24.6.2014 09:46
Alfreð búinn að ná samkomulagi við Real Sociedad Alfreð Finnbogason virðist á leið í spænsku úrvalsdeildina. Fótbolti 20.6.2014 07:29
Ákærur gegn Messi niðurfelldar Skattayfirvöld á Spáni hafa beðið saksóknara um að fella niður ákærur gegn Lionel Messi, leikmanni Barcelona. Fótbolti 18.6.2014 10:02
Rakitic samdi við Barcelona Barcelona er búið að finna arftaka Cesc Fabregas hjá félaginu en Fabregas samdi við Chelsea á dögunum. Fótbolti 16.6.2014 21:15
Mascherano áfram hjá Barcelona Javier Mascherano hefur skrifað undir nýjan fjögurra ára samning við Barcelona sem gildir til ársins 2018. Fótbolti 8.6.2014 10:48
Arftaki Filipe Luis kominn Atletico Madrid gekk í gærkvöldi frá kaupunum á vinstri bakverðinum Guilherme Siqueira frá Granada. Núverandi vinstri bakvörður liðsins, Filipe Luis, hefur verið orðaður við fjöldan allra stórliða undanfarnar vikur. Fótbolti 7.6.2014 02:03
Benzema óttast ekki samkeppni Karim Benzema telur að Luis Suarez sé ekki búinn að sanna sig sem einn af bestu framherjum heims. Fótbolti 6.6.2014 19:34
Bale: Ég verð betri á næsta tímabili Velski framherjinn vill vera hluti af fyrsta liðinu sem ver Meistaradeildartitilinn. Fótbolti 2.6.2014 13:42
Villa fer frá Atletico Madrid David Villa staðfesti í dag að hann sé á leið frá Atletico Madrid en líklegt er að hann spili í Bandaríkjunum á næstu leiktíð. Fótbolti 1.6.2014 22:41
Benzema vill Pogba til Real Madrid Karim Benzema framherji Real Madrid vill að félagi sinn í franska landsliðinu í fótbolta, Paul Pogba, gangi til liðs við Real Madrid í sumar en miðjumaðurinn ungi er mjög eftirsóttur. Fótbolti 31.5.2014 17:48
Barcelona vill fá Koke Barcelona má versla í sumar og félagið ætlar heldur betur að nýta sér það enda gæti verið lokað á félagaskipti hjá félaginu síðar. Fótbolti 30.5.2014 11:05
Ter Stegen fær samkeppni hjá Barcelona Landsliðsmarkvörður Síle á að halda Þjóðverjanum á tánum. Fótbolti 29.5.2014 15:30
Liverpool bauð í Moreno Times, Sky Sports og fleiri fjölmiðlar í Englandi fullyrða að Liverpool hafi lagt fram tilboð í Alberto Moreno, vinstri bakvörð hjá Sevilla á Spáni. Enski boltinn 29.5.2014 14:00
Real Madrid þarf ekki fleiri stjörnuleikmenn Florentino Perez, forseti Real Madrid, telur að klúbburinn þurfi ekki að fá galactico til liðs við sig í sumar. Fótbolti 27.5.2014 11:46
Öskra á Ronaldo ef þess þarf Xabi Alonso er orðinn 32 ára gamall og segist vera farinn að axla ábyrgð sína að fullu í búningsklefa Real Madrid. Fótbolti 27.5.2014 09:11
Filipe Luis ánægður hjá Atlético Brasilíski bakvörðurinn ætlar ekki að leysa Ashley Cole af hólmi hjá Chelsea. Fótbolti 26.5.2014 18:44
Bale getur bætt sig Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Real Madrid telur að Gareth Bale geti spilað enn betur á næsta tímabili. Fótbolti 26.5.2014 10:51
Arsenal hefur forkaupsrétt á Fabregas Ensku miðlarnir hafa í dag slúðrað um möguleg kaup Arsenal á spænska landsliðsmanninum Cesc Fabregas og Daily Mirror slær því upp að ensku bikarmeistararnir hafi áhuga á því að kaupa Cesc aftur frá Barcelona. Enski boltinn 23.5.2014 09:47
Luís Enrique: Ekki bera mig saman við Guardiola Nýr þjálfari Barcelona lofar að gefa ungum leikmönnum tækifæri. Fótbolti 21.5.2014 12:59
Arbeloa hættur með landsliðinu Alvaro Arbeloa, bakvörður Real Madrid, ætlar ekki að gefa kost á sér í spænska landsliðið á nýjan leik. Fótbolti 21.5.2014 09:19
Ter Stegen mun verja mark Barcelona næsta vetur Barcelona er búið að finna sér sinn framtíðarmarkvörð en í dag var formlega tilkynnt um kaupin á þýska markverðinum, Marc-Andre Ter Stegen. Fótbolti 19.5.2014 19:24
Enrique ráðinn þjálfari Barcelona Barcelona tilkynnti nú í kvöld að Luis Enrique væri búinn að skrifa undir samning við félagið. Hann verður þjálfari þess næstu tvö árin. Fótbolti 19.5.2014 18:36
Martino hættur með Barcelona Gerardo "Tata" Martino og Barcelona hafa komist að samkomulagi um að Martino láti af störfum sem þjálfari liðsins. Barcelona greindi frá þessum tíðindum á Twitter-síðu félagsins. Fótbolti 17.5.2014 19:51
Courtios: Frábært hvernig við komum til baka Þetta var mjög erfiður leikur gegn liði Barcelona sem vissi nákvæmlega hvað það þyrfti að gera í dag. Enginn - eða a.m.k. mjög fáir - höfðu trú á okkur eftir jafnteflið gegn Malaga í síðustu umferð," sagði Thibaut Courtois, markvörður Atletico Madrid, eftir að liðið hafði tryggt sér Spánarmeistaratitilinn í dag með jafntefli gegn Barcelona á Nývangi. Fótbolti 17.5.2014 19:04
Morata með tvö mörk í sigri Real Madrid Real Madrid bar sigurorð af Espanyol í lokaumferð spænsku úrvalsdeildarinnar í dag. Lokatölur urðu 3-1, Real Madrid í vil. Leikurinn skipti litlu máli fyrir bæði lið, en eftir úrslit síðustu umferðar var ljóst að Madrid ætti ekki lengur möguleika á Spánarmeistaratitlinum. Fótbolti 17.5.2014 17:19
Lýkur níu ára eyðimerkurgöngu í dag? Arsenal og Hull eigast í dag við í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar á Wembley-leikvanginum. Enski boltinn 16.5.2014 21:01
Atletico Madrid Spánarmeistari í tíunda sinn Atletico Madrid tryggði sér Spánarmeistaratitilinn með 1-1 jafntefli gegn Barcelona á Nývangi í dag. Þetta var í tíunda sinn sem liðið verður Spánarmeistari, en það gerðist síðast árið 1996. Fótbolti 16.5.2014 11:20
Messi fær þrjá milljarða á ári í nýjum samningi við Barcelona Lionel Messi hefur samþykkt að gera nýjan fimm ára samning við Barcelona og eytt um leið öllum vangaveltum að hann sé hugsanlega á förum frá liðinu. Fótbolti 16.5.2014 11:42
Puyol fær ekki draumakveðjuleik á morgun Carles Puyol hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Barcelona því miðvörðurinn litríki missir af úrslitaleiknum um spænska titilinn á morgun. Fótbolti 16.5.2014 09:35
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent