Spænski boltinn

Fréttamynd

Pepe gaf nágrönnum sínum níu tonn af mat

Pepe, varnarmaður Real Madrid og portúgalska landsliðsins, sýndi það og sannaði að hann er mikill mannvinur þegar hann kom færandi hendi til fátækra íbúa Las Rozas hverfisins í Madrid á Spáni.

Fótbolti
Fréttamynd

Messi svaraði þrennu Ronaldo frá því í gær

Lionel Messi gat ekki verið minni maður en Cristiano Ronaldo sem skoraði þrennu fyrir Real Madrid í gær. Messi skoraði þrennu fyrir Barcelona sem lagði nágrana sína í Espanyol 5-1 á heimavelli í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Fótbolti
Fréttamynd

Nú er tækifærið fyrir Alfreð

Slæmar fréttir fyrir spænska framherjann Imanol Agirretxe gætu verið góðar fréttir fyrir íslenska framherjann Alfreð Finnbogason í baráttunni um sæti í fremstu línu spænska liðsins Real Sociedad.

Fótbolti
Fréttamynd

Busquets bjargaði Barcelona

Barcelona beið fram á síðustu með að skora gegn Valencia á Mestalla, en Sergio Busquets skoraði eina mark leiksins á 93. mínútu.

Fótbolti