Tækni Mikið um að vera í geimnum á árinu Stefnt er að því að ná þó nokkrum merkum áföngum á árinu en hér verður stiklað á stóru yfir það merkilegasta. Erlent 3.1.2019 11:54 Chang'e 4 lenti fyrst geimfara á fjarhlið tunglsins Fyrstu myndirnar frá yfirborðinu eru þegar komnar til jarðar. Erlent 3.1.2019 06:55 New Horizons flaug framhjá Ultima Thule Bandaríska geimfarið New Horizons átti í dag stefnumót við frosna fyrirbærið Ultima Thule í 6,5 milljarða kílómetra fjarlægð frá jörðu. Ekkert geimfar hefur áður kannað fyrirbæri í álíka fjarlægð frá heimkynnum mannsins. Erlent 1.1.2019 17:32 Sannar að þetta "eitthvað annað“ er til Framkvæmdastjóri CCP segir að þrautseigja sé listin við nýsköpun. Aldrei kom til greina að gefast upp. Hann lærði auðmýkt á tveggja áratuga uppbyggingarstarfi. Óskilgreind afkvæmi CCP séu um allar jarðir. Viðskipti innlent 27.12.2018 18:14 Snjallforrit velta meiru en í fyrra Niðurhal á snjallforritum, eða öppum, fyrir snjallsíma jókst um tíu prósent á árinu miðað við árið í fyrra. Viðskipti erlent 26.12.2018 20:01 Bretar koma sér upp drónavörnum Óþekktir drónar stöðvuðu umferð um Gatwick-flugvöll í hátt í tvo sólahringa rétt fyrir jól. Erlent 25.12.2018 10:09 Öflugasta GPS sendi heims skotið út í geim GPS sendir bandaríska lofthersins var skotið út í geim með aðstoð SpaceX í dag. Erlent 23.12.2018 15:57 Plútófar NASA nálgast sögulegt framhjáflug í ytra sólkerfinu Aldrei áður hefur geimfar frá jörðinni heimsótt eins fjarlægt fyrirbæri og þegar New Horizons þýtur fram hjá Kuiper-smástirninu Ultima Thule á nýársdag. Erlent 19.12.2018 13:41 Varð bílveikur í fyrstu ferðinni í tilraunagöngum Musk Frumkvöðullinn Elon Musk frumsýndi í gær sérstök tilraunagöng sem fyrirtæki hans, The Boring Company, hefur unnið að að undaförnu. Viðskipti erlent 19.12.2018 07:32 Bein útsending: Þrjú geimskot með stuttu millibili Fyrirtækin SpaceX, Blue Origin, Arianespace og United Launch Alliance ætla sér öll að skjóta upp eldflaug á næsta sólarhring. Erlent 18.12.2018 09:13 Fjögur fyrirtæki ætla að skjóta eldflaug á loft á morgun Komi veðrið eða tæknilegir örðugleikar ekki í veg fyrir eitthvað af skotunum verður það í fyrsta sinn sem svo mörgum eldflaugum er skotið út í geim á einum sólarhring. Erlent 17.12.2018 23:32 Útskýrði af hverju Google-leit að „hálfvita“ skilar myndum af Trump Sundar Pichai, forstjóri Google, þurfti í gær að útskýra fyrir þingmönnum bandaríska þingsins afhverju myndir af Donald Trump birtast efst í leitarvél Google sé enska orðið "idiot“ eða "hálfviti“ slegið inn í leitarvélina. Erlent 12.12.2018 11:57 Ekkert heyrnartólatengi á nýjasta síma Samsung Aðdáendur Apple ráða sér vart af kæti. Viðskipti erlent 11.12.2018 10:04 Fulltrúi mannkynsins kominn út fyrir áhrifasvæði sólarinnar í annað sinn Voyager 2 fetaði í fótspor systufarsins Voyager 1 og komst út fyrir sólvindshvolfið í byrjun nóvember. Erlent 11.12.2018 08:55 Leigubílstjóri kveikti í sér til að mótmæla deilibílaþjónustu 57 ára gamall maður kveikti í sér fyrir utan þinghús Suður-Kóreu. Erlent 10.12.2018 15:04 Klámbann Tumblr reynist óvinsælt Ákvörðun samfélagsmiðilsins Tumblr um að banna hvers kyns klám á síðunni eftir að Apple fjarlægði app miðilsins úr App Store vegna barnakláms fellur illa í kramið á meðal notenda. Erlent 7.12.2018 20:30 Microsoft ætlar sér að byggja vafrann Edge alveg upp á nýtt Microsoft hefur tilkynnt um miklar breytingar á vafra sínum, Edge. Mun framvegis verða keyrður á opnum hugbúnaði, upprunalega úr smiðju Google, til að bæta samþýðanleika við vefsíður. Edge-verkefnið ekki gengið að óskum fyrir Microsoft, Viðskipti erlent 7.12.2018 20:30 Eldflaug SpaceX lenti á sjó vegna bilunar Þetta var í þriðja sinn sem þessi tiltekna eldflaug var notuð til að koma farmi út í geim og tókst það þó lendingin hafi ekki heppnast. Erlent 6.12.2018 16:18 Fjærhlið tunglsins heimsótt í fyrsta skipti Chang'e 4 á að rannsaka yfirborð tunglsins og innra byrði þess. Gangi allt að óskum verður farið það fyrsta til að lenda á fjærhlið tunglsins. Erlent 6.12.2018 15:36 Fjármálastjóri Huawei handtekin vegna meintra viðskipta við Íran Starfsmenn Dómsmálaráðuneytis Kanada segjast ekki geta veitt frekari upplýsingar um málið þar sem Meng hafi krafist þess fyrir dómi að slíkt mætti ekki. Erlent 6.12.2018 11:21 Fjármálastjóri Huawei handtekinn í Kanada Fjármálastjóri kínverska fjarskiptafyrirtækisins Huawei var handtekinn í Kanada á dögunum. Viðskipti erlent 6.12.2018 06:55 Tölvupóstsamskipti varpa nýju ljósi á umdeilda starfshætti Facebook Aðalatriðin lúta til að mynda að meðferð Facebook á persónuupplýsingum notenda sinna og aðferðum fyrirtækisins til að kæfa mögulega samkeppni. Viðskipti erlent 5.12.2018 22:35 Myndband af geimskotinu tekið úr geimnum Geimfarinn Alexander Gerst hefur birt myndband sem hann tók af geimskoti Soyus eldflaugarinnar á mánudaginn frá Alþjóðlegu geimstöðinni. Erlent 5.12.2018 12:39 Wuxi NextCODE fær 25 milljarða fjármögnun frá alþjóðlegum fjárfestum Wuxi NextCODE, sem meðal annars var stofnað af Hannesi Smárasyni ásamt fleirum og er með skrifstofur á Íslandi, hefur lokið 200 milljón dollara fjármögnun. Það jafngildir 24,5 milljörðum króna. Viðskipti innlent 4.12.2018 19:16 Röng viðbrögð við gagnastuldi Viðbrögð Marriott-hótelsamsteypunnar við stuldi á upplýsingum um 500 milljón hótelgesti eru ekki bara ófullnægjandi heldur hættuleg. Erlent 4.12.2018 21:55 Osiris-Rex kemur að smástirninu Bennu Geimfarið mun hringsóla um smástirnið þar til það snertir yfirborðið og safnar sýnum árið 2020. Þremur árum síðar á það að skila sýnunum til jarðar. Erlent 3.12.2018 12:49 Bein útsending: Reyna aftur að flytja þrjá geimfara til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar Soyuz-geimflaug verður skotið á loft frá Kasakstan klukkan 11:30 þegar önnur tilraun verður gerð til að koma þremur geimförum og birgðum til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar. Erlent 3.12.2018 08:46 Klár í slaginn þrátt fyrir mistök við síðasta geimskot Geimfarar sem skjóta á til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar á morgun eru klárir í slaginn og hafa litlar áhyggjur af öryggi sínu. Erlent 2.12.2018 19:29 Stálu tækni frá Samsung Tækninni sem Samsung þróaði og nýtir í væntanlegan síma sinn til þess að hægt sé að brjóta hann sundur og saman hefur verið stolið og hún seld til tveggja kínverskra fyrirtækja. Viðskipti erlent 30.11.2018 21:53 Óeining um ritskoðaða Kínaleitarvél Google Starfsmenn Google eru sundraðir vegna áforma fyrirtækisins um að koma á fót ritskoðaðri leitarvél fyrir Kínamarkað. Google yfirgaf kínverskan markað fyrir átta árum. Erlent 30.11.2018 03:10 « ‹ 41 42 43 44 45 46 47 48 49 … 85 ›
Mikið um að vera í geimnum á árinu Stefnt er að því að ná þó nokkrum merkum áföngum á árinu en hér verður stiklað á stóru yfir það merkilegasta. Erlent 3.1.2019 11:54
Chang'e 4 lenti fyrst geimfara á fjarhlið tunglsins Fyrstu myndirnar frá yfirborðinu eru þegar komnar til jarðar. Erlent 3.1.2019 06:55
New Horizons flaug framhjá Ultima Thule Bandaríska geimfarið New Horizons átti í dag stefnumót við frosna fyrirbærið Ultima Thule í 6,5 milljarða kílómetra fjarlægð frá jörðu. Ekkert geimfar hefur áður kannað fyrirbæri í álíka fjarlægð frá heimkynnum mannsins. Erlent 1.1.2019 17:32
Sannar að þetta "eitthvað annað“ er til Framkvæmdastjóri CCP segir að þrautseigja sé listin við nýsköpun. Aldrei kom til greina að gefast upp. Hann lærði auðmýkt á tveggja áratuga uppbyggingarstarfi. Óskilgreind afkvæmi CCP séu um allar jarðir. Viðskipti innlent 27.12.2018 18:14
Snjallforrit velta meiru en í fyrra Niðurhal á snjallforritum, eða öppum, fyrir snjallsíma jókst um tíu prósent á árinu miðað við árið í fyrra. Viðskipti erlent 26.12.2018 20:01
Bretar koma sér upp drónavörnum Óþekktir drónar stöðvuðu umferð um Gatwick-flugvöll í hátt í tvo sólahringa rétt fyrir jól. Erlent 25.12.2018 10:09
Öflugasta GPS sendi heims skotið út í geim GPS sendir bandaríska lofthersins var skotið út í geim með aðstoð SpaceX í dag. Erlent 23.12.2018 15:57
Plútófar NASA nálgast sögulegt framhjáflug í ytra sólkerfinu Aldrei áður hefur geimfar frá jörðinni heimsótt eins fjarlægt fyrirbæri og þegar New Horizons þýtur fram hjá Kuiper-smástirninu Ultima Thule á nýársdag. Erlent 19.12.2018 13:41
Varð bílveikur í fyrstu ferðinni í tilraunagöngum Musk Frumkvöðullinn Elon Musk frumsýndi í gær sérstök tilraunagöng sem fyrirtæki hans, The Boring Company, hefur unnið að að undaförnu. Viðskipti erlent 19.12.2018 07:32
Bein útsending: Þrjú geimskot með stuttu millibili Fyrirtækin SpaceX, Blue Origin, Arianespace og United Launch Alliance ætla sér öll að skjóta upp eldflaug á næsta sólarhring. Erlent 18.12.2018 09:13
Fjögur fyrirtæki ætla að skjóta eldflaug á loft á morgun Komi veðrið eða tæknilegir örðugleikar ekki í veg fyrir eitthvað af skotunum verður það í fyrsta sinn sem svo mörgum eldflaugum er skotið út í geim á einum sólarhring. Erlent 17.12.2018 23:32
Útskýrði af hverju Google-leit að „hálfvita“ skilar myndum af Trump Sundar Pichai, forstjóri Google, þurfti í gær að útskýra fyrir þingmönnum bandaríska þingsins afhverju myndir af Donald Trump birtast efst í leitarvél Google sé enska orðið "idiot“ eða "hálfviti“ slegið inn í leitarvélina. Erlent 12.12.2018 11:57
Ekkert heyrnartólatengi á nýjasta síma Samsung Aðdáendur Apple ráða sér vart af kæti. Viðskipti erlent 11.12.2018 10:04
Fulltrúi mannkynsins kominn út fyrir áhrifasvæði sólarinnar í annað sinn Voyager 2 fetaði í fótspor systufarsins Voyager 1 og komst út fyrir sólvindshvolfið í byrjun nóvember. Erlent 11.12.2018 08:55
Leigubílstjóri kveikti í sér til að mótmæla deilibílaþjónustu 57 ára gamall maður kveikti í sér fyrir utan þinghús Suður-Kóreu. Erlent 10.12.2018 15:04
Klámbann Tumblr reynist óvinsælt Ákvörðun samfélagsmiðilsins Tumblr um að banna hvers kyns klám á síðunni eftir að Apple fjarlægði app miðilsins úr App Store vegna barnakláms fellur illa í kramið á meðal notenda. Erlent 7.12.2018 20:30
Microsoft ætlar sér að byggja vafrann Edge alveg upp á nýtt Microsoft hefur tilkynnt um miklar breytingar á vafra sínum, Edge. Mun framvegis verða keyrður á opnum hugbúnaði, upprunalega úr smiðju Google, til að bæta samþýðanleika við vefsíður. Edge-verkefnið ekki gengið að óskum fyrir Microsoft, Viðskipti erlent 7.12.2018 20:30
Eldflaug SpaceX lenti á sjó vegna bilunar Þetta var í þriðja sinn sem þessi tiltekna eldflaug var notuð til að koma farmi út í geim og tókst það þó lendingin hafi ekki heppnast. Erlent 6.12.2018 16:18
Fjærhlið tunglsins heimsótt í fyrsta skipti Chang'e 4 á að rannsaka yfirborð tunglsins og innra byrði þess. Gangi allt að óskum verður farið það fyrsta til að lenda á fjærhlið tunglsins. Erlent 6.12.2018 15:36
Fjármálastjóri Huawei handtekin vegna meintra viðskipta við Íran Starfsmenn Dómsmálaráðuneytis Kanada segjast ekki geta veitt frekari upplýsingar um málið þar sem Meng hafi krafist þess fyrir dómi að slíkt mætti ekki. Erlent 6.12.2018 11:21
Fjármálastjóri Huawei handtekinn í Kanada Fjármálastjóri kínverska fjarskiptafyrirtækisins Huawei var handtekinn í Kanada á dögunum. Viðskipti erlent 6.12.2018 06:55
Tölvupóstsamskipti varpa nýju ljósi á umdeilda starfshætti Facebook Aðalatriðin lúta til að mynda að meðferð Facebook á persónuupplýsingum notenda sinna og aðferðum fyrirtækisins til að kæfa mögulega samkeppni. Viðskipti erlent 5.12.2018 22:35
Myndband af geimskotinu tekið úr geimnum Geimfarinn Alexander Gerst hefur birt myndband sem hann tók af geimskoti Soyus eldflaugarinnar á mánudaginn frá Alþjóðlegu geimstöðinni. Erlent 5.12.2018 12:39
Wuxi NextCODE fær 25 milljarða fjármögnun frá alþjóðlegum fjárfestum Wuxi NextCODE, sem meðal annars var stofnað af Hannesi Smárasyni ásamt fleirum og er með skrifstofur á Íslandi, hefur lokið 200 milljón dollara fjármögnun. Það jafngildir 24,5 milljörðum króna. Viðskipti innlent 4.12.2018 19:16
Röng viðbrögð við gagnastuldi Viðbrögð Marriott-hótelsamsteypunnar við stuldi á upplýsingum um 500 milljón hótelgesti eru ekki bara ófullnægjandi heldur hættuleg. Erlent 4.12.2018 21:55
Osiris-Rex kemur að smástirninu Bennu Geimfarið mun hringsóla um smástirnið þar til það snertir yfirborðið og safnar sýnum árið 2020. Þremur árum síðar á það að skila sýnunum til jarðar. Erlent 3.12.2018 12:49
Bein útsending: Reyna aftur að flytja þrjá geimfara til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar Soyuz-geimflaug verður skotið á loft frá Kasakstan klukkan 11:30 þegar önnur tilraun verður gerð til að koma þremur geimförum og birgðum til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar. Erlent 3.12.2018 08:46
Klár í slaginn þrátt fyrir mistök við síðasta geimskot Geimfarar sem skjóta á til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar á morgun eru klárir í slaginn og hafa litlar áhyggjur af öryggi sínu. Erlent 2.12.2018 19:29
Stálu tækni frá Samsung Tækninni sem Samsung þróaði og nýtir í væntanlegan síma sinn til þess að hægt sé að brjóta hann sundur og saman hefur verið stolið og hún seld til tveggja kínverskra fyrirtækja. Viðskipti erlent 30.11.2018 21:53
Óeining um ritskoðaða Kínaleitarvél Google Starfsmenn Google eru sundraðir vegna áforma fyrirtækisins um að koma á fót ritskoðaðri leitarvél fyrir Kínamarkað. Google yfirgaf kínverskan markað fyrir átta árum. Erlent 30.11.2018 03:10
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent