Ástin á götunni Fyrsta skrifstofan hjá KSÍ var fundarherbergi sem hann þurfti að tæma fyrir fundi Sigurður Ragnar Eyjólfsson, fyrrum landsliðsþjálfari og starfsmaður hjá KSÍ, er í viðtali við vefsíðuna Training Ground þar sem ýmsir þjálfarar eru fengnir í spjall. Íslenski boltinn 5.8.2020 08:00 Klara segir marga óvissuþætti varðandi komandi Evrópuleiki Klara Bjartmarz ræddi komandi landsleik gegn Englandi í Sportpakka Stöðvar 2 en leikið verður fyrir luktum dyrum. Íslenski boltinn 4.8.2020 20:00 Sonný sú eina á þessari öld | Haldið hreinu í meira en helming leikja sinna Sonny Lára Þráinsdóttir er eini markvörður efstu deildar á þessari öld sem hefur haldið hreinu sjö deildarleiki í röð. Hún hefur nú náð þeim áfanga tvisvar. Í þeim 114 deildarleikjum sem hún hefur spilað fyrir Breiðablik þá hefur hún haldið 67 sinnum hreinu. Íslenski boltinn 3.8.2020 17:00 Gunnhildur rætt við nokkur félög Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir vill komast til Evrópu á láni til þess að spila fótbolta en hefur ekki ákveðið sig hvort að það verður að spila hér á Íslandi eða annars staðar í Evrópu. Íslenski boltinn 2.8.2020 19:01 Telur leikmenn tilbúna að gera það sem til þarf Arnar Sveinn Geirsson, forseti Leikmannastamtaka Íslands og leikmaður Pepsi Max-deildarliði Fylkis segir leikmenn vera tilbúna til að gera það sem þarf svo hægt sé að klára Íslandsmótið. Íslenski boltinn 2.8.2020 12:45 Guðni bjartsýnn á að hægt sé að klára tímabilið Guðni Bergsson, formaður knattspyrnusambands Íslands, er bjartsýnn á að hægt verða að klára Íslandsmótið hér á landi. Íslenski boltinn 2.8.2020 12:01 FH gæti mætt Tottenham í forkeppni Evrópudeildarinnar Fari svo að FH komist í gegnum fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar gæti félagið mætt enska stórliðinu Tottenham í 2. umferðinni. Íslenski boltinn 1.8.2020 21:34 „Það er ekkert sem segir mér Óli Jóh við þetta Stjörnulið“ Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að það sé ekkert sem minnir hann á Ólaf Jóhannesson er hann horfir á leiki Stjörnunnar. Íslenski boltinn 1.8.2020 21:00 Vísa ásökunum um dómgreindarleysi á bug Víkingur Ólafsvík vísar því á bug að stjórn og starfsmenn félagins hafi vitað að leikmaðurinn liðsins, sem greindist með kórónuveiruna í gær, hafi hitt einstakling sem var í sóttkví. Íslenski boltinn 1.8.2020 19:00 ÍBV eina liðið sem virðist geta skorað á Greifavelli Farið var yfir leik KA og ÍBV í Mjólkurbikarmörkunum en mörk ÍBV voru í glæsilegri kantinum. Íslenski boltinn 1.8.2020 16:45 Knattspyrnusambandið mun funda með yfirvöldum eftir helgi Knattspyrnusamband Íslands mun funda með yfirvöldum eftir helgi í von um að finna lausn á hvernig hægt sé að Íslandsmótinu í fótbolta áfram án þess að leikmenn né öðrum stafi hætta af. Íslenski boltinn 1.8.2020 15:31 Hættur með Aftureldingu Júlíus Ármann Júlíusson hefur sagt starfi sínu lausu sem þjálfari meistaraflokks kvenna hjá Aftureldingu. Íslenski boltinn 1.8.2020 13:31 Máni um rauða spjaldið á Hansen: Ótrúlega furðulegt og bjánalegt spjald Ástríðan sem fylgir Arnari Gunnlaugssyni – þjálfara Víkings Reykjavíkur – var til umræðu í Mjólkurbikarmörkunum. Íslenski boltinn 1.8.2020 12:45 Allt sóknarupplegg Fylkis var máttlítið Farið var yfir leik Fylkis og Breiðabliks í Pepsi Max Mörkunum. Þó liðin séu nálægt hvort öðru í töflunni þá var aldrei spurning hvort liðið myndi fara heim með þrjú stig. Íslenski boltinn 1.8.2020 11:00 „Af hverju mega vera 100 manna samkomur en það má ekki æfa fótbolta?“ Mikil umræða skapaðist í Mjólkurbikarmörkunum í gærkvöld þar sem farið var yfir alla leiki 16-liða úrslita, sem búnir eru. Einnig skapaðist mikil umræða í kringum frestun leikja og æfinga ásamt því hvernig skyldi tækla það sem eftir er af Íslandsmótinu í knattspyrnu. Íslenski boltinn 1.8.2020 09:50 Segir varnarleik Stjörnunnar afleitan og að liðið þurfi ekki nýjan framherja Leikmannamál Stjörnunnar voru til umræðu í síðasta þætti Pepsi Max markanna. Þar kom fram að liðið þurfi alls ekki nýjan framherja en að varnarleikur liðsins sé afleitur og nýr miðvörður ætti að vera númer eitt, tvö og þrjú. Íslenski boltinn 1.8.2020 07:00 „Leikmenn eru ekki vélar sem slökkva má á og endurræsa eftir þörfum“ Geir Þorsteinsson, framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar ÍA, virðist ekki vera sáttur með þær tillögur sem ÍSÍ lagði til í dag; að æfingum og keppni verði frestað til 13. ágúst hið minnsta. Íslenski boltinn 31.7.2020 20:01 Leikmaður Víkings smitaður Leikmaður Víkings úr Ólafsvík hefur greinst með kórónuveiruna. Þetta staðfesti félagið í dag. Íslenski boltinn 31.7.2020 18:03 Klara: Dagsetningin kom okkur í opna skjöldu Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, segir að dagsetningin sem ÍSÍ gaf út í dag; að hlé yrði gerð á æfingu og keppni 13. ágúst, sé ekki sú sem vonast var eftir en segir að heilsa landans sé í fyrsta sæti. Íslenski boltinn 31.7.2020 17:57 Vill fresta æfingum og keppni sem krefjast snertinga til 13. ágúst Sóttvarnalæknir mælir með að hlé verði gert á æfingum og keppni í íþróttum með snertingu til 13. ágúst næstkomandi. Sport 31.7.2020 16:45 Segir að Gunnhildur Yrsa gæti verið á leið í Garðabæinn Landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er mögulega á leið til Stjörnunnar og myndi þá klára tímabilið í Pepsi Max deild kvenna með Garðbæingum. Íslenski boltinn 31.7.2020 15:30 Mögulegt smit í herbúðum Víkings Ólafsvíkur Grunur leikur á um að leikmaður Víkings Ólafsvíkur sé smitaður af kórónuveirunni. Því hafa allir leikmenn liðsins farið í sjálfskipaða sóttkví. Íslenski boltinn 31.7.2020 11:15 Nóg að spila tvo þriðju af mótinu til að krýna Íslandsmeistara Fari svo að ekki verði hægt að klára Íslandsmótið í fótbolta í ár vegna kórónuveirufaraldursins hefur KSÍ sett viðmið um hvað þurfi til að Íslandsmeistarar verði krýndir. Íslenski boltinn 31.7.2020 10:31 Fylkir fær efnilegan leikmann frá Fram Fylkismenn fóru ekki tómhentir úr Safamýrinni í gær þó svo að Fram hafi gert sér lítið fyrir og slegið Árbæinga út úr Mjólkurbikarnum. Íslenski boltinn 31.7.2020 10:00 Arnar Gunnlaugs: Dóum ekki eins og einhverjir aumingjar Aðspurður hvernig sér liði eftir leik þó hló Arnar einfaldlega áður en hann svaraði ítarlega. Íslenski boltinn 30.7.2020 23:00 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Stjarnan 1-2 | Bikarmeistararnir úr leik Bikarmeistarar Víkings eru úr leik í Mjólkurbikarnum eftir 2-1 tap á heimavelli gegn Stjörnunni í kvöld. Íslenski boltinn 30.7.2020 19:16 Guðni: Höfum svigrúm en dagskráin er vissulega þétt Guðni Bergsson, formaður KSÍ, er enn bjartsýnn á að hægt verði að klára Íslandsmótið sem og bikarkeppnina þrátt fyrir þær frestanir sem hafa átt sér stað vegna kórónuveirunnar. Íslenski boltinn 30.7.2020 19:00 Valsmenn vildu spila í kvöld en Skagamenn ekki Leikið verður í Mjólkurbikar karla í fótbolta í kvöld þrátt fyrir ákvörðun um að hertar aðgerðir til að hefta útbreiðslu kórónuveirufaraldursins taki gildi í hádeginu á morgun. Einn leikur mun standa út af borðinu. Íslenski boltinn 30.7.2020 15:51 KSÍ frestar leikjum til 5. ágúst Ljóst er að engir leikir í meistaraflokki og 2. flokki karla og kvenna í fótbolta fara fram til 5. ágúst. Íslenski boltinn 30.7.2020 15:45 Áhorfendur ekki leyfðir á leikjunum í kvöld Leikið verður fyrir luktum dyrum í sextán liða úrslitum Mjólkurbikars karla í kvöld. Íslenski boltinn 30.7.2020 14:59 « ‹ 83 84 85 86 87 88 89 90 91 … 334 ›
Fyrsta skrifstofan hjá KSÍ var fundarherbergi sem hann þurfti að tæma fyrir fundi Sigurður Ragnar Eyjólfsson, fyrrum landsliðsþjálfari og starfsmaður hjá KSÍ, er í viðtali við vefsíðuna Training Ground þar sem ýmsir þjálfarar eru fengnir í spjall. Íslenski boltinn 5.8.2020 08:00
Klara segir marga óvissuþætti varðandi komandi Evrópuleiki Klara Bjartmarz ræddi komandi landsleik gegn Englandi í Sportpakka Stöðvar 2 en leikið verður fyrir luktum dyrum. Íslenski boltinn 4.8.2020 20:00
Sonný sú eina á þessari öld | Haldið hreinu í meira en helming leikja sinna Sonny Lára Þráinsdóttir er eini markvörður efstu deildar á þessari öld sem hefur haldið hreinu sjö deildarleiki í röð. Hún hefur nú náð þeim áfanga tvisvar. Í þeim 114 deildarleikjum sem hún hefur spilað fyrir Breiðablik þá hefur hún haldið 67 sinnum hreinu. Íslenski boltinn 3.8.2020 17:00
Gunnhildur rætt við nokkur félög Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir vill komast til Evrópu á láni til þess að spila fótbolta en hefur ekki ákveðið sig hvort að það verður að spila hér á Íslandi eða annars staðar í Evrópu. Íslenski boltinn 2.8.2020 19:01
Telur leikmenn tilbúna að gera það sem til þarf Arnar Sveinn Geirsson, forseti Leikmannastamtaka Íslands og leikmaður Pepsi Max-deildarliði Fylkis segir leikmenn vera tilbúna til að gera það sem þarf svo hægt sé að klára Íslandsmótið. Íslenski boltinn 2.8.2020 12:45
Guðni bjartsýnn á að hægt sé að klára tímabilið Guðni Bergsson, formaður knattspyrnusambands Íslands, er bjartsýnn á að hægt verða að klára Íslandsmótið hér á landi. Íslenski boltinn 2.8.2020 12:01
FH gæti mætt Tottenham í forkeppni Evrópudeildarinnar Fari svo að FH komist í gegnum fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar gæti félagið mætt enska stórliðinu Tottenham í 2. umferðinni. Íslenski boltinn 1.8.2020 21:34
„Það er ekkert sem segir mér Óli Jóh við þetta Stjörnulið“ Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að það sé ekkert sem minnir hann á Ólaf Jóhannesson er hann horfir á leiki Stjörnunnar. Íslenski boltinn 1.8.2020 21:00
Vísa ásökunum um dómgreindarleysi á bug Víkingur Ólafsvík vísar því á bug að stjórn og starfsmenn félagins hafi vitað að leikmaðurinn liðsins, sem greindist með kórónuveiruna í gær, hafi hitt einstakling sem var í sóttkví. Íslenski boltinn 1.8.2020 19:00
ÍBV eina liðið sem virðist geta skorað á Greifavelli Farið var yfir leik KA og ÍBV í Mjólkurbikarmörkunum en mörk ÍBV voru í glæsilegri kantinum. Íslenski boltinn 1.8.2020 16:45
Knattspyrnusambandið mun funda með yfirvöldum eftir helgi Knattspyrnusamband Íslands mun funda með yfirvöldum eftir helgi í von um að finna lausn á hvernig hægt sé að Íslandsmótinu í fótbolta áfram án þess að leikmenn né öðrum stafi hætta af. Íslenski boltinn 1.8.2020 15:31
Hættur með Aftureldingu Júlíus Ármann Júlíusson hefur sagt starfi sínu lausu sem þjálfari meistaraflokks kvenna hjá Aftureldingu. Íslenski boltinn 1.8.2020 13:31
Máni um rauða spjaldið á Hansen: Ótrúlega furðulegt og bjánalegt spjald Ástríðan sem fylgir Arnari Gunnlaugssyni – þjálfara Víkings Reykjavíkur – var til umræðu í Mjólkurbikarmörkunum. Íslenski boltinn 1.8.2020 12:45
Allt sóknarupplegg Fylkis var máttlítið Farið var yfir leik Fylkis og Breiðabliks í Pepsi Max Mörkunum. Þó liðin séu nálægt hvort öðru í töflunni þá var aldrei spurning hvort liðið myndi fara heim með þrjú stig. Íslenski boltinn 1.8.2020 11:00
„Af hverju mega vera 100 manna samkomur en það má ekki æfa fótbolta?“ Mikil umræða skapaðist í Mjólkurbikarmörkunum í gærkvöld þar sem farið var yfir alla leiki 16-liða úrslita, sem búnir eru. Einnig skapaðist mikil umræða í kringum frestun leikja og æfinga ásamt því hvernig skyldi tækla það sem eftir er af Íslandsmótinu í knattspyrnu. Íslenski boltinn 1.8.2020 09:50
Segir varnarleik Stjörnunnar afleitan og að liðið þurfi ekki nýjan framherja Leikmannamál Stjörnunnar voru til umræðu í síðasta þætti Pepsi Max markanna. Þar kom fram að liðið þurfi alls ekki nýjan framherja en að varnarleikur liðsins sé afleitur og nýr miðvörður ætti að vera númer eitt, tvö og þrjú. Íslenski boltinn 1.8.2020 07:00
„Leikmenn eru ekki vélar sem slökkva má á og endurræsa eftir þörfum“ Geir Þorsteinsson, framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar ÍA, virðist ekki vera sáttur með þær tillögur sem ÍSÍ lagði til í dag; að æfingum og keppni verði frestað til 13. ágúst hið minnsta. Íslenski boltinn 31.7.2020 20:01
Leikmaður Víkings smitaður Leikmaður Víkings úr Ólafsvík hefur greinst með kórónuveiruna. Þetta staðfesti félagið í dag. Íslenski boltinn 31.7.2020 18:03
Klara: Dagsetningin kom okkur í opna skjöldu Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, segir að dagsetningin sem ÍSÍ gaf út í dag; að hlé yrði gerð á æfingu og keppni 13. ágúst, sé ekki sú sem vonast var eftir en segir að heilsa landans sé í fyrsta sæti. Íslenski boltinn 31.7.2020 17:57
Vill fresta æfingum og keppni sem krefjast snertinga til 13. ágúst Sóttvarnalæknir mælir með að hlé verði gert á æfingum og keppni í íþróttum með snertingu til 13. ágúst næstkomandi. Sport 31.7.2020 16:45
Segir að Gunnhildur Yrsa gæti verið á leið í Garðabæinn Landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er mögulega á leið til Stjörnunnar og myndi þá klára tímabilið í Pepsi Max deild kvenna með Garðbæingum. Íslenski boltinn 31.7.2020 15:30
Mögulegt smit í herbúðum Víkings Ólafsvíkur Grunur leikur á um að leikmaður Víkings Ólafsvíkur sé smitaður af kórónuveirunni. Því hafa allir leikmenn liðsins farið í sjálfskipaða sóttkví. Íslenski boltinn 31.7.2020 11:15
Nóg að spila tvo þriðju af mótinu til að krýna Íslandsmeistara Fari svo að ekki verði hægt að klára Íslandsmótið í fótbolta í ár vegna kórónuveirufaraldursins hefur KSÍ sett viðmið um hvað þurfi til að Íslandsmeistarar verði krýndir. Íslenski boltinn 31.7.2020 10:31
Fylkir fær efnilegan leikmann frá Fram Fylkismenn fóru ekki tómhentir úr Safamýrinni í gær þó svo að Fram hafi gert sér lítið fyrir og slegið Árbæinga út úr Mjólkurbikarnum. Íslenski boltinn 31.7.2020 10:00
Arnar Gunnlaugs: Dóum ekki eins og einhverjir aumingjar Aðspurður hvernig sér liði eftir leik þó hló Arnar einfaldlega áður en hann svaraði ítarlega. Íslenski boltinn 30.7.2020 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Stjarnan 1-2 | Bikarmeistararnir úr leik Bikarmeistarar Víkings eru úr leik í Mjólkurbikarnum eftir 2-1 tap á heimavelli gegn Stjörnunni í kvöld. Íslenski boltinn 30.7.2020 19:16
Guðni: Höfum svigrúm en dagskráin er vissulega þétt Guðni Bergsson, formaður KSÍ, er enn bjartsýnn á að hægt verði að klára Íslandsmótið sem og bikarkeppnina þrátt fyrir þær frestanir sem hafa átt sér stað vegna kórónuveirunnar. Íslenski boltinn 30.7.2020 19:00
Valsmenn vildu spila í kvöld en Skagamenn ekki Leikið verður í Mjólkurbikar karla í fótbolta í kvöld þrátt fyrir ákvörðun um að hertar aðgerðir til að hefta útbreiðslu kórónuveirufaraldursins taki gildi í hádeginu á morgun. Einn leikur mun standa út af borðinu. Íslenski boltinn 30.7.2020 15:51
KSÍ frestar leikjum til 5. ágúst Ljóst er að engir leikir í meistaraflokki og 2. flokki karla og kvenna í fótbolta fara fram til 5. ágúst. Íslenski boltinn 30.7.2020 15:45
Áhorfendur ekki leyfðir á leikjunum í kvöld Leikið verður fyrir luktum dyrum í sextán liða úrslitum Mjólkurbikars karla í kvöld. Íslenski boltinn 30.7.2020 14:59