Ástin á götunni „Ég var búin að ákveða að skora“ „Ég var búin að ákveða að skora. Ég var ekki búin að skora neitt í sumar og það kom loksins í dag,“ sagði hetja Selfyssinga, Barbára Sól Gísladóttir, rétt eftir að hafa skorað glæsilegt sigurmark gegn Breiðabliki í kvöld. Íslenski boltinn 24.8.2020 21:40 2. deild: Toppliðin öll með sigra Heil umferð fór fram í 2. deild karla í dag og voru úrslitin nokkurnveginn eftir bókinni. Íslenski boltinn 23.8.2020 18:30 Tindastóll vann toppslaginn Einn leikur fór fram í Lengjudeild kvenna í dag. Tindastóll vann Keflavík á útivelli en þarna mættust topplið deildarinnar. Íslenski boltinn 23.8.2020 15:30 Lennon fyrstur upp í 80 mörk | Nær hann að ógna markametinu? Steven Lennon er fyrsti erlendi leikmaðurinn í efstu deild karla á knattspyrnu hér á landi til að skora 80 mörk. Hann skoraði þrennu er FH vann HK 4-0 í Kaplakrika í gær. Íslenski boltinn 23.8.2020 11:01 Dagskráin í dag: Úrslitaleikur Meistaradeildarinnar, Lengjudeildirnar og nóg af golfi Það er blásið til veislu á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 23.8.2020 06:00 Umfjöllun og viðtöl: FH - HK 4-0 | FH vann stórsigur í sólinni FH vann stórsigur á HK er liðin mættust í Pepsi Max deild karla í dag. Íslenski boltinn 22.8.2020 13:16 ÍBV tapaði stigum í Grenivík | Grindavík vann þrátt fyrir tvö rauð Það var nokkuð um óvænt úrslit í Lengjudeildinni í dag en alls er nú þremur leikjum lokið. Magni og ÍBV gerðu markalaust jafntefli, Fram vann Leikni F. á útivelli og Grindavík vann Þór Akureyri. Íslenski boltinn 22.8.2020 16:21 Umfjöllun og viðtöl: KA - ÍA 2-2 | KA kastaði frá sér tveggja marka forystu KA og ÍA gerðu jafntefli á Greifavelli á Akureyri í dag er liðin mættust í Pepsi Max deild karla. Íslenski boltinn 22.8.2020 13:16 Þjálfarar Íslandsmeistaranna framlengja Valur hefur framlengt samninga þeirra Péturs Péturssonar og Eiðs Ben Eiríkssonar til loka tímabils 2022. Íslenski boltinn 22.8.2020 13:45 Segja að sjaldan hafi verið jafn margir góðir markverðir í deildinni Umræða myndaðist um markverði Pepsi Max deildarinnar í Pepsi Max Mörkunum á fimmtudaginn var. Íslenski boltinn 22.8.2020 13:00 Vandræði Víkinga halda áfram | Fyrirliðinn sendur í ótímabundið leyfi Það virðist lítið ætla að ganga upp hjá Víking Ólafsvík í sumar. Nú hefur Emir Dokara verið sendur í ótímabundið leyfi eftir að hafa lent upp á kant við Guðjón Þórðarson, þjálfara liðsins. Íslenski boltinn 22.8.2020 10:30 Gagnrýndu upplegg Þórs/KA í Kópavoginum Pepsi Max Mörkin gagnrýndu upplegg Þórs/KA er liðið heimsótti topplið Breiðabliks í Pepsi Max deild kvenna í nýliðinni viku. Breiðablik vann leikinn 7-0. Íslenski boltinn 22.8.2020 09:45 Sjáðu sigurmark Blika, rauða spjald Gróttu og mörkin í jafntefli Fylkis og Stjörnunnar Tveir leikir fóru fram í Pepsi Max deild karla. Í fréttinni má sjá öll mörkin sem voru skoruð ásamt rauða spjaldinu sem Grótta fékk. Íslenski boltinn 22.8.2020 09:36 Dagskráin: Sara Björk í Meistaradeildinni, Pepsi Max, Vodafonedeildin og golf Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Meistaradeild Evrópu, á grasi sem og fyrir framan tölvuskjá, Vodafonedeildin, Pepsi Max deild karla og golf. Sport 22.8.2020 06:00 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Breiðablik 0-1 | Blikar mörðu Gróttu í endurkomu Óskars á Nesið Breiðablik marði Gróttu 1-0 með marki Thomas Mikkelsen úr vítaspyrnu í Pepsi Max deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 21.8.2020 18:31 Ólafur Stígsson: Reglur um hendi eru þær flóknustu í dag Leikar enduðu með jafntefli á-Wurth vellinum þegar Fylkir og Stjarnan áttust við í 11. umferð Pepsi Max deildarinnar í kvöld. Íslenski boltinn 21.8.2020 22:00 HK sækir leikmann úr Víking HK hefur fengið Bjarna Pál Linnet Runólfsson, leikmann Víkings Reykjavíkur, í sínar raðir. Íslenski boltinn 21.8.2020 20:00 Hvað verður um leiki Víkings og Breiðabliks? | Lítið svigrúm í nýju leikjaplani Mótanefnd og mótastjóri KSÍ hafa í nógu að snúast við að koma öllum leikjum fyrir í íslenska boltanum áður en tímabilið er úti. Íslenski boltinn 21.8.2020 12:33 Dagskráin í dag: Pepsi Max, Meistaradeild Evrópu og úrslit Evrópudeildarinnar Fótboltaveisla Stöðvar 2 heldur áfram en það er fótbolti alla daga hjá okkur um þessar mundir. Þá fær golfið einnig að njóta sín, Sport 21.8.2020 06:00 „Dæmigert fyrir sumarið hjá okkur“ „Með svona frammistöðu koma fleiri stig,“ segir Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis, en liðið gerði 1-1 jafntefli við Víking R. í Grafarvogi í kvöld eftir að hafa verið yfir drjúgan hluta leiksins. Íslenski boltinn 20.8.2020 20:45 Þolinmóðir Keflvíkingar á fleygiferð í Lengjudeildinni Lið Keflavíkur trónir á toppi Lengjudeildar karla í fótbolta. Ekkert lið hefur fengið á sig færri mörk en Keflavík. Þeir hafa einnig skorað langmest allra liða í deildinni. Íslenski boltinn 20.8.2020 20:30 KR-ingar í sóttkví - Verður mögulega breytt í vinnusóttkví Íslensk fótboltalið sem taka þátt í Evrópukeppnum, Meistaradeild Evrópu eða Evrópudeildinni, mega fara í vinnusóttkví eftir að þau koma heim til Íslands. Íslenski boltinn 20.8.2020 18:30 Arnar verður að sitja á sér í stúkunni í kvöld Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings R., verður eflaust í hópi þeirra 20 áhorfenda sem mega mæta og horfa á leik Víkings við Fjölni í Grafarvogi í kvöld. Íslenski boltinn 20.8.2020 12:30 Dagskráin: Pepsi Max kvenna, Pepsi Max Mörkin, Meistaradeildin í eFótbolta og nóg af golfi Eftir gífurlega fótboltaveislu síðustu daga er aðeins rólegra um að litast hjá okkur í dag en þó nóg af fótbolta sem og golfi. Sport 20.8.2020 06:00 Aftur skoruðu Blikar sjö | Sjáðu mörkin Topplið Breiðabliks skoraði sjö mörk annan leikinn í röð í kvöld. Liðið er enn með fullt hús stiga á toppi Pepsi Max deildarinnar í fótbolta og hefur ekki enn fengið á sig mark. Fótbolti 19.8.2020 23:01 Þróttur vann og Þróttur tapaði Öllum leikjum dagsins í Lengju- og 2. deild karla í knattspyrnu er nú lokið. Þróttur Reykjavík tapaði á meðan Þróttur Vogum vann. Íslenski boltinn 19.8.2020 21:55 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Þór/KA 7-0 | Enn einn stórsigur toppliðsins Ótrúlegt gengi Breiðabliks heldur áfram í Pepsi Max deild kvenna. Íslenski boltinn 19.8.2020 17:16 Umfjöllun: Fylkir - ÍBV 1-1 | Jafnt í Árbænum Fylkir og ÍBV gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í Pepsi Max deild kvenna í Árbænum í kvöld. Íslenski boltinn 19.8.2020 17:16 Kjartan: Liðin eru undir miklu álagi Kjartan Stefánsson - þjálfari Fylkis í Pepsi Max deild kvenna - segir liðin vera undir miklu álagi enda er leikið ört. Íslenski boltinn 19.8.2020 20:36 Keflavík enn á toppnum | Vestri með óvæntan sigur þar sem allt ætlaði að sjóða upp úr Fimm af sex leikjum kvöldsins í Lengjudeild karla er nú lokið. Topplið Keflavíkur vann stórsigur á Víking Ólafsvík, Vestri vann einkar óvæntan sigur á hinu toppliði deildarinnar. Íslenski boltinn 19.8.2020 20:00 « ‹ 80 81 82 83 84 85 86 87 88 … 334 ›
„Ég var búin að ákveða að skora“ „Ég var búin að ákveða að skora. Ég var ekki búin að skora neitt í sumar og það kom loksins í dag,“ sagði hetja Selfyssinga, Barbára Sól Gísladóttir, rétt eftir að hafa skorað glæsilegt sigurmark gegn Breiðabliki í kvöld. Íslenski boltinn 24.8.2020 21:40
2. deild: Toppliðin öll með sigra Heil umferð fór fram í 2. deild karla í dag og voru úrslitin nokkurnveginn eftir bókinni. Íslenski boltinn 23.8.2020 18:30
Tindastóll vann toppslaginn Einn leikur fór fram í Lengjudeild kvenna í dag. Tindastóll vann Keflavík á útivelli en þarna mættust topplið deildarinnar. Íslenski boltinn 23.8.2020 15:30
Lennon fyrstur upp í 80 mörk | Nær hann að ógna markametinu? Steven Lennon er fyrsti erlendi leikmaðurinn í efstu deild karla á knattspyrnu hér á landi til að skora 80 mörk. Hann skoraði þrennu er FH vann HK 4-0 í Kaplakrika í gær. Íslenski boltinn 23.8.2020 11:01
Dagskráin í dag: Úrslitaleikur Meistaradeildarinnar, Lengjudeildirnar og nóg af golfi Það er blásið til veislu á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 23.8.2020 06:00
Umfjöllun og viðtöl: FH - HK 4-0 | FH vann stórsigur í sólinni FH vann stórsigur á HK er liðin mættust í Pepsi Max deild karla í dag. Íslenski boltinn 22.8.2020 13:16
ÍBV tapaði stigum í Grenivík | Grindavík vann þrátt fyrir tvö rauð Það var nokkuð um óvænt úrslit í Lengjudeildinni í dag en alls er nú þremur leikjum lokið. Magni og ÍBV gerðu markalaust jafntefli, Fram vann Leikni F. á útivelli og Grindavík vann Þór Akureyri. Íslenski boltinn 22.8.2020 16:21
Umfjöllun og viðtöl: KA - ÍA 2-2 | KA kastaði frá sér tveggja marka forystu KA og ÍA gerðu jafntefli á Greifavelli á Akureyri í dag er liðin mættust í Pepsi Max deild karla. Íslenski boltinn 22.8.2020 13:16
Þjálfarar Íslandsmeistaranna framlengja Valur hefur framlengt samninga þeirra Péturs Péturssonar og Eiðs Ben Eiríkssonar til loka tímabils 2022. Íslenski boltinn 22.8.2020 13:45
Segja að sjaldan hafi verið jafn margir góðir markverðir í deildinni Umræða myndaðist um markverði Pepsi Max deildarinnar í Pepsi Max Mörkunum á fimmtudaginn var. Íslenski boltinn 22.8.2020 13:00
Vandræði Víkinga halda áfram | Fyrirliðinn sendur í ótímabundið leyfi Það virðist lítið ætla að ganga upp hjá Víking Ólafsvík í sumar. Nú hefur Emir Dokara verið sendur í ótímabundið leyfi eftir að hafa lent upp á kant við Guðjón Þórðarson, þjálfara liðsins. Íslenski boltinn 22.8.2020 10:30
Gagnrýndu upplegg Þórs/KA í Kópavoginum Pepsi Max Mörkin gagnrýndu upplegg Þórs/KA er liðið heimsótti topplið Breiðabliks í Pepsi Max deild kvenna í nýliðinni viku. Breiðablik vann leikinn 7-0. Íslenski boltinn 22.8.2020 09:45
Sjáðu sigurmark Blika, rauða spjald Gróttu og mörkin í jafntefli Fylkis og Stjörnunnar Tveir leikir fóru fram í Pepsi Max deild karla. Í fréttinni má sjá öll mörkin sem voru skoruð ásamt rauða spjaldinu sem Grótta fékk. Íslenski boltinn 22.8.2020 09:36
Dagskráin: Sara Björk í Meistaradeildinni, Pepsi Max, Vodafonedeildin og golf Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Meistaradeild Evrópu, á grasi sem og fyrir framan tölvuskjá, Vodafonedeildin, Pepsi Max deild karla og golf. Sport 22.8.2020 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Breiðablik 0-1 | Blikar mörðu Gróttu í endurkomu Óskars á Nesið Breiðablik marði Gróttu 1-0 með marki Thomas Mikkelsen úr vítaspyrnu í Pepsi Max deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 21.8.2020 18:31
Ólafur Stígsson: Reglur um hendi eru þær flóknustu í dag Leikar enduðu með jafntefli á-Wurth vellinum þegar Fylkir og Stjarnan áttust við í 11. umferð Pepsi Max deildarinnar í kvöld. Íslenski boltinn 21.8.2020 22:00
HK sækir leikmann úr Víking HK hefur fengið Bjarna Pál Linnet Runólfsson, leikmann Víkings Reykjavíkur, í sínar raðir. Íslenski boltinn 21.8.2020 20:00
Hvað verður um leiki Víkings og Breiðabliks? | Lítið svigrúm í nýju leikjaplani Mótanefnd og mótastjóri KSÍ hafa í nógu að snúast við að koma öllum leikjum fyrir í íslenska boltanum áður en tímabilið er úti. Íslenski boltinn 21.8.2020 12:33
Dagskráin í dag: Pepsi Max, Meistaradeild Evrópu og úrslit Evrópudeildarinnar Fótboltaveisla Stöðvar 2 heldur áfram en það er fótbolti alla daga hjá okkur um þessar mundir. Þá fær golfið einnig að njóta sín, Sport 21.8.2020 06:00
„Dæmigert fyrir sumarið hjá okkur“ „Með svona frammistöðu koma fleiri stig,“ segir Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis, en liðið gerði 1-1 jafntefli við Víking R. í Grafarvogi í kvöld eftir að hafa verið yfir drjúgan hluta leiksins. Íslenski boltinn 20.8.2020 20:45
Þolinmóðir Keflvíkingar á fleygiferð í Lengjudeildinni Lið Keflavíkur trónir á toppi Lengjudeildar karla í fótbolta. Ekkert lið hefur fengið á sig færri mörk en Keflavík. Þeir hafa einnig skorað langmest allra liða í deildinni. Íslenski boltinn 20.8.2020 20:30
KR-ingar í sóttkví - Verður mögulega breytt í vinnusóttkví Íslensk fótboltalið sem taka þátt í Evrópukeppnum, Meistaradeild Evrópu eða Evrópudeildinni, mega fara í vinnusóttkví eftir að þau koma heim til Íslands. Íslenski boltinn 20.8.2020 18:30
Arnar verður að sitja á sér í stúkunni í kvöld Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings R., verður eflaust í hópi þeirra 20 áhorfenda sem mega mæta og horfa á leik Víkings við Fjölni í Grafarvogi í kvöld. Íslenski boltinn 20.8.2020 12:30
Dagskráin: Pepsi Max kvenna, Pepsi Max Mörkin, Meistaradeildin í eFótbolta og nóg af golfi Eftir gífurlega fótboltaveislu síðustu daga er aðeins rólegra um að litast hjá okkur í dag en þó nóg af fótbolta sem og golfi. Sport 20.8.2020 06:00
Aftur skoruðu Blikar sjö | Sjáðu mörkin Topplið Breiðabliks skoraði sjö mörk annan leikinn í röð í kvöld. Liðið er enn með fullt hús stiga á toppi Pepsi Max deildarinnar í fótbolta og hefur ekki enn fengið á sig mark. Fótbolti 19.8.2020 23:01
Þróttur vann og Þróttur tapaði Öllum leikjum dagsins í Lengju- og 2. deild karla í knattspyrnu er nú lokið. Þróttur Reykjavík tapaði á meðan Þróttur Vogum vann. Íslenski boltinn 19.8.2020 21:55
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Þór/KA 7-0 | Enn einn stórsigur toppliðsins Ótrúlegt gengi Breiðabliks heldur áfram í Pepsi Max deild kvenna. Íslenski boltinn 19.8.2020 17:16
Umfjöllun: Fylkir - ÍBV 1-1 | Jafnt í Árbænum Fylkir og ÍBV gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í Pepsi Max deild kvenna í Árbænum í kvöld. Íslenski boltinn 19.8.2020 17:16
Kjartan: Liðin eru undir miklu álagi Kjartan Stefánsson - þjálfari Fylkis í Pepsi Max deild kvenna - segir liðin vera undir miklu álagi enda er leikið ört. Íslenski boltinn 19.8.2020 20:36
Keflavík enn á toppnum | Vestri með óvæntan sigur þar sem allt ætlaði að sjóða upp úr Fimm af sex leikjum kvöldsins í Lengjudeild karla er nú lokið. Topplið Keflavíkur vann stórsigur á Víking Ólafsvík, Vestri vann einkar óvæntan sigur á hinu toppliði deildarinnar. Íslenski boltinn 19.8.2020 20:00