Ástin á götunni Höfuðverkurinn varðandi íslenska markið: Seinni hluti Svo gæti verið að Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, fái sama höfuðverk og kollegi sinn Arnar Þór Viðarsson, þjálfari karlalandsliðsins, þegar kemur að því að velja aðalmarkvörð fyrir komandi verkefni. Íslenski boltinn 17.6.2021 23:00 Þá segir maður miðjumanninum að þruma einhvern niður og hleypa leiknum upp í bál og brand Munurinn á miðju Vals og Breiðabliks í Pepsi Max deild karla var ræddur í Stúkunni í gærkvöld að loknum 3-1 sigri Vals. Ólafur Jóhannesson hefði viljað sjá miðjumenn Breiðabliks fara í eins og eina tæklingu til að koma sér inn í leikinn. Íslenski boltinn 17.6.2021 16:00 Markasúpa gærdagsins: Valur skoraði þrjú, KA nýtti vindinn, Stjarnan sótti stig og loks skoraði Gibbs Fjórir leikir fóru fram í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í gær. Mörkin úr leikjunum fjórum má sjá hér að neðan. Íslenski boltinn 17.6.2021 11:16 Lof og last 8. umferðar: Allt er fertugum fært, Nikolaj Hansen, andlausir FH-ingar og veðrið upp á Skaga Áttundu umferð Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu lauk í gærkvöld. Þó enn eigi eftir 7. umferð mótsins þá var sú áttunda kláruð í gær. Hún hófst þann 12. júní og lauk svo í gær með tveimur leikjum. Íslenski boltinn 17.6.2021 08:01 Þurftum að fara í grunnvinnuna Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals var léttur í lund eftir 3-1 sigur sinna manna á Blikum í kvöld. Íslenski boltinn 16.6.2021 22:59 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - HK 2-0 | Joey Gibbs tryggði heimamönnum sigur í fallslagnum Keflavík vann frábæran 2-0 sigur á HK er liðin mættust í botnslag í Pepsi Max deild karla í dag. Joey Gibbs skoraði bæði mörk heimamanna sem lyfta sér upp úr botnsætinu með sigrinum. Íslenski boltinn 16.6.2021 17:15 Fram rúllaði yfir Þrótt Fram valtaði yfir nágranna sína í Þrótti Reykjavík í Lengjudeild karla í knattspyrnu í kvöld, lokatölur 5-1. Íslenski boltinn 16.6.2021 21:45 „Við vorum heppnir að tapa bara 2-0 í dag“ Stefan Alexander Ljubicic, leikmaður HK, segir að Kópavogsbúar hafi ekki átt neitt skilið út úr leiknum sem það spilaði við botnlið Keflavíkur í dag. Íslenski boltinn 16.6.2021 21:30 Umfjöllun og viðtöl: ÍA - KA 0-2 | Gestirnir fara heim með þrjú stig KA hafði ekki spilað leik í 24 daga er liðið heimsótti Skipaskaga í dag. Það kom ekki að sök en liðið vann öruggan 2-0 sigur á ÍA í Pepsi Max deild karla. Íslenski boltinn 16.6.2021 17:15 Staða sem við viljum vera í Leikur ÍA og KA fór fram á Akranesi í kvöld. Ásgeir Sigurgeirsson, fyrirliði KA-manna í kvöld, var að vonum ánægður með 2-0 sigur sinna manna. Íslenski boltinn 16.6.2021 20:45 Telur Víkinga hafa fullorðnast og hrósar þeim fyrir spilamennskuna gegn FH Frammistaða toppliðs Víkinga í 2-0 sigri liðsins á FH í leik liðanna í Pepsi Max deild karla var til umræðu í Stúkunni í gærkvöld. Sjá má umræðuna í spilaranum hér að neðan. Íslenski boltinn 13.6.2021 23:01 Danskur miðjumaður með átta A-landsleiki til liðs við Stjörnuna Miðjumaðurinn Casper Bisgaard Sloth hefur samið við Stjörnuna um að leika með liðinu út tímabilið í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 13.6.2021 19:16 Sjáðu mörkin: Víkingar á toppinn, fyrsti sigur Stjörnunnar og Blikar með tak á Fylki Hér að neðan má sjá mörkin úr leikjunum þremur í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu sem fram fóru í gær. Íslenski boltinn 13.6.2021 19:02 Arnar Gunnlaugsson: Kári sagði fyrir leik að Stjarnan myndi vinna Val Víkingar fóru á toppinn eftir góðan 2-0 sigur á FH. Nikolaj Hansen gerði bæði mörk Víkings og er orðinn markahæstur í deildinni. Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkings var afar kátur eftir leik. Fótbolti 12.6.2021 19:25 Höskuldur um daufan fyrri hálfleik: Þetta voru Janssen einkennin Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, var að vonum ánægður með 2-0 sigur síns liðs gegn Fylki í Pepsi Max deildinni í dag. Íslenski boltinn 12.6.2021 16:35 Búið að bólusetja karlalið Breiðabliks, FH og Vals Búið er að bólusetja þrjú af tólf liðum í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu. Lið Breiðabliks, FH og Vals voru öll bólusett í gær með bóluefninu frá Janssen [Johnson&Johnson]. Íslenski boltinn 11.6.2021 07:00 Tvö tilboð borist í Brynjar Inga Brynjar Ingi Bjarnason hefur skotist upp á stjörnuhimininn undanfarnar vikur. Eftir frábæra byrjun með KA í Pepsi Max deildinni þá hefur hann nú spilað þrjá A-landsleiki í röð og skoraði hann sitt fyrsta mark í 2-2 jafnteflinu við Pólland í dag. Íslenski boltinn 8.6.2021 19:59 FH ekki í vandræðum upp á Skaga FH vann góðan 3-0 sigur á ÍA á útivelli í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Íslenski boltinn 6.6.2021 20:30 Afturelding áfram á toppnum og fyrsti sigur HK Afturelding vann 3-1 sigur á Gróttu í 5. umferð Lengjudeildar kvenna og er því Afturelding áfram á toppi deildarinnar. Íslenski boltinn 6.6.2021 16:03 Níu Ólsarar sóttu fyrsta stigið Víkingur Ólafsvík varð í dag síðasta liðið í Lengjudeildinni til að koma stigi á töfluna þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Þór í Ólafsvík. Fótbolti 5.6.2021 18:04 Við fórum illa með landsliðskonur Blika í dag Keflavík landaði sínum fyrsta sigri á Íslandsmótinu í ár gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks. Keflavík spilaði frábæran leik sem endaði með 1-3 útisigri.Gunnar Magnús Jónsson þjálfari Keflavíkur var í skýjunum með sigurinn. Íslenski boltinn 5.6.2021 16:32 Aron Einar í stjórn Leikmannasamtakanna Aron Einar Gunnarsson, fyrirliða A-landsliðs karla í knattspyrnu, fetaði í dag í fótspor Söru Bjarkar Gunnarsdóttur, fyrirliða A-landsliðs kvenna, er hann var tilkynntur sem nýr stjórnarmeðlimur Leikmannasamtaka Íslands. Íslenski boltinn 5.6.2021 07:01 ÍBV kom til baka og náði í stig gegn Kórdrengjum ÍBV og Kórdrengir gerðu 2-2 jafntefli í Vestmannaeyjum. Um var að ræða eina leik kvöldsins í Lengjudeild karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 4.6.2021 20:00 Þjálfari Færeyja gagnrýnir KSÍ Håcan Ericson, þjálfari færeyska landsliðsins, sendi Knattspyrnusambandi Íslands, væna pillu á blaðamannafundi í dag en liðin mætast í vináttulandsleik ytra annað kvöld. Íslenski boltinn 3.6.2021 23:00 Fram ræður yfirmann knattspyrnumála Knattspyrnudeild Fram staðfesti í dag að frá og með 1. ágúst myndi Aðalsteinn Aðalsteinsson taka við stöðu yfirmanns knattspyrnumála hjá félaginu. Íslenski boltinn 3.6.2021 18:16 Viktor Bjarki í tveggja leikja bann Viktor Bjarki Arnarsson, aðstoðarþjálfari HK í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu, hefur verið dæmdur í tveggja leikja bann. Var bannið staðfest á fundi aga- og úrskurðarnefndar Knattspyrnusambands Íslands í dag. Íslenski boltinn 1.6.2021 23:30 Selfoss og Valur örugglega áfram á meðan FH sló Þór/KA úr leik eftir vítaspyrnukeppni Öllum fjórum leikjum kvöldsins í Mjólkurbikarkvenna er nú lokið. Valur vann 7-0 sigur á Völsungi á Húsavík. FH lagði Þór/KA í vítaspyrnukeppni eftir að leiknum lauk með 1-1 jafntefli og Selfoss vann 3-0 sigur á KR. Íslenski boltinn 1.6.2021 21:25 Óskar Smári: Markmaðurinn okkar spilaði sárþjáð Tindastóll er dottið úr Mjólkurbikarnum eftir að hafa tapað 2-1 fyrir Breiðabliki. Þær lentu tveimur mörkum undir en náðu að minnka muninn í 2-1 en nær komust þær ekki og eru úr leik.Óskar Smári Haraldsson þjálfari Tindastóls var svekktur með niðurstöðuna í leiks lok. Sport 31.5.2021 21:46 Um Örnu Sif og Murielle: Það var alvöru einvígi og gaman að sjá þær mætast út á velli Á fimmtudaginn vann Þór/KA góðan 2-1 sigur á Tindastól eftir að lenda undir er liðin mættust á Sauðárkróki í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu. Farið var yfir leikinn í Pepsi Max Mörkunum. Íslenski boltinn 30.5.2021 14:16 KSÍ hvetur fleiri konur til að ganga til liðs við hreyfinguna Knattspyrnusamband Íslands birti frétt á vef sínum sem og myndbönd þar sem það hvetur konur til að koma að því starfi sem er unnið í kringum fótboltann hér á landi. Íslenski boltinn 30.5.2021 12:46 « ‹ 65 66 67 68 69 70 71 72 73 … 334 ›
Höfuðverkurinn varðandi íslenska markið: Seinni hluti Svo gæti verið að Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, fái sama höfuðverk og kollegi sinn Arnar Þór Viðarsson, þjálfari karlalandsliðsins, þegar kemur að því að velja aðalmarkvörð fyrir komandi verkefni. Íslenski boltinn 17.6.2021 23:00
Þá segir maður miðjumanninum að þruma einhvern niður og hleypa leiknum upp í bál og brand Munurinn á miðju Vals og Breiðabliks í Pepsi Max deild karla var ræddur í Stúkunni í gærkvöld að loknum 3-1 sigri Vals. Ólafur Jóhannesson hefði viljað sjá miðjumenn Breiðabliks fara í eins og eina tæklingu til að koma sér inn í leikinn. Íslenski boltinn 17.6.2021 16:00
Markasúpa gærdagsins: Valur skoraði þrjú, KA nýtti vindinn, Stjarnan sótti stig og loks skoraði Gibbs Fjórir leikir fóru fram í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í gær. Mörkin úr leikjunum fjórum má sjá hér að neðan. Íslenski boltinn 17.6.2021 11:16
Lof og last 8. umferðar: Allt er fertugum fært, Nikolaj Hansen, andlausir FH-ingar og veðrið upp á Skaga Áttundu umferð Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu lauk í gærkvöld. Þó enn eigi eftir 7. umferð mótsins þá var sú áttunda kláruð í gær. Hún hófst þann 12. júní og lauk svo í gær með tveimur leikjum. Íslenski boltinn 17.6.2021 08:01
Þurftum að fara í grunnvinnuna Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals var léttur í lund eftir 3-1 sigur sinna manna á Blikum í kvöld. Íslenski boltinn 16.6.2021 22:59
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - HK 2-0 | Joey Gibbs tryggði heimamönnum sigur í fallslagnum Keflavík vann frábæran 2-0 sigur á HK er liðin mættust í botnslag í Pepsi Max deild karla í dag. Joey Gibbs skoraði bæði mörk heimamanna sem lyfta sér upp úr botnsætinu með sigrinum. Íslenski boltinn 16.6.2021 17:15
Fram rúllaði yfir Þrótt Fram valtaði yfir nágranna sína í Þrótti Reykjavík í Lengjudeild karla í knattspyrnu í kvöld, lokatölur 5-1. Íslenski boltinn 16.6.2021 21:45
„Við vorum heppnir að tapa bara 2-0 í dag“ Stefan Alexander Ljubicic, leikmaður HK, segir að Kópavogsbúar hafi ekki átt neitt skilið út úr leiknum sem það spilaði við botnlið Keflavíkur í dag. Íslenski boltinn 16.6.2021 21:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍA - KA 0-2 | Gestirnir fara heim með þrjú stig KA hafði ekki spilað leik í 24 daga er liðið heimsótti Skipaskaga í dag. Það kom ekki að sök en liðið vann öruggan 2-0 sigur á ÍA í Pepsi Max deild karla. Íslenski boltinn 16.6.2021 17:15
Staða sem við viljum vera í Leikur ÍA og KA fór fram á Akranesi í kvöld. Ásgeir Sigurgeirsson, fyrirliði KA-manna í kvöld, var að vonum ánægður með 2-0 sigur sinna manna. Íslenski boltinn 16.6.2021 20:45
Telur Víkinga hafa fullorðnast og hrósar þeim fyrir spilamennskuna gegn FH Frammistaða toppliðs Víkinga í 2-0 sigri liðsins á FH í leik liðanna í Pepsi Max deild karla var til umræðu í Stúkunni í gærkvöld. Sjá má umræðuna í spilaranum hér að neðan. Íslenski boltinn 13.6.2021 23:01
Danskur miðjumaður með átta A-landsleiki til liðs við Stjörnuna Miðjumaðurinn Casper Bisgaard Sloth hefur samið við Stjörnuna um að leika með liðinu út tímabilið í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 13.6.2021 19:16
Sjáðu mörkin: Víkingar á toppinn, fyrsti sigur Stjörnunnar og Blikar með tak á Fylki Hér að neðan má sjá mörkin úr leikjunum þremur í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu sem fram fóru í gær. Íslenski boltinn 13.6.2021 19:02
Arnar Gunnlaugsson: Kári sagði fyrir leik að Stjarnan myndi vinna Val Víkingar fóru á toppinn eftir góðan 2-0 sigur á FH. Nikolaj Hansen gerði bæði mörk Víkings og er orðinn markahæstur í deildinni. Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkings var afar kátur eftir leik. Fótbolti 12.6.2021 19:25
Höskuldur um daufan fyrri hálfleik: Þetta voru Janssen einkennin Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, var að vonum ánægður með 2-0 sigur síns liðs gegn Fylki í Pepsi Max deildinni í dag. Íslenski boltinn 12.6.2021 16:35
Búið að bólusetja karlalið Breiðabliks, FH og Vals Búið er að bólusetja þrjú af tólf liðum í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu. Lið Breiðabliks, FH og Vals voru öll bólusett í gær með bóluefninu frá Janssen [Johnson&Johnson]. Íslenski boltinn 11.6.2021 07:00
Tvö tilboð borist í Brynjar Inga Brynjar Ingi Bjarnason hefur skotist upp á stjörnuhimininn undanfarnar vikur. Eftir frábæra byrjun með KA í Pepsi Max deildinni þá hefur hann nú spilað þrjá A-landsleiki í röð og skoraði hann sitt fyrsta mark í 2-2 jafnteflinu við Pólland í dag. Íslenski boltinn 8.6.2021 19:59
FH ekki í vandræðum upp á Skaga FH vann góðan 3-0 sigur á ÍA á útivelli í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Íslenski boltinn 6.6.2021 20:30
Afturelding áfram á toppnum og fyrsti sigur HK Afturelding vann 3-1 sigur á Gróttu í 5. umferð Lengjudeildar kvenna og er því Afturelding áfram á toppi deildarinnar. Íslenski boltinn 6.6.2021 16:03
Níu Ólsarar sóttu fyrsta stigið Víkingur Ólafsvík varð í dag síðasta liðið í Lengjudeildinni til að koma stigi á töfluna þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Þór í Ólafsvík. Fótbolti 5.6.2021 18:04
Við fórum illa með landsliðskonur Blika í dag Keflavík landaði sínum fyrsta sigri á Íslandsmótinu í ár gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks. Keflavík spilaði frábæran leik sem endaði með 1-3 útisigri.Gunnar Magnús Jónsson þjálfari Keflavíkur var í skýjunum með sigurinn. Íslenski boltinn 5.6.2021 16:32
Aron Einar í stjórn Leikmannasamtakanna Aron Einar Gunnarsson, fyrirliða A-landsliðs karla í knattspyrnu, fetaði í dag í fótspor Söru Bjarkar Gunnarsdóttur, fyrirliða A-landsliðs kvenna, er hann var tilkynntur sem nýr stjórnarmeðlimur Leikmannasamtaka Íslands. Íslenski boltinn 5.6.2021 07:01
ÍBV kom til baka og náði í stig gegn Kórdrengjum ÍBV og Kórdrengir gerðu 2-2 jafntefli í Vestmannaeyjum. Um var að ræða eina leik kvöldsins í Lengjudeild karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 4.6.2021 20:00
Þjálfari Færeyja gagnrýnir KSÍ Håcan Ericson, þjálfari færeyska landsliðsins, sendi Knattspyrnusambandi Íslands, væna pillu á blaðamannafundi í dag en liðin mætast í vináttulandsleik ytra annað kvöld. Íslenski boltinn 3.6.2021 23:00
Fram ræður yfirmann knattspyrnumála Knattspyrnudeild Fram staðfesti í dag að frá og með 1. ágúst myndi Aðalsteinn Aðalsteinsson taka við stöðu yfirmanns knattspyrnumála hjá félaginu. Íslenski boltinn 3.6.2021 18:16
Viktor Bjarki í tveggja leikja bann Viktor Bjarki Arnarsson, aðstoðarþjálfari HK í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu, hefur verið dæmdur í tveggja leikja bann. Var bannið staðfest á fundi aga- og úrskurðarnefndar Knattspyrnusambands Íslands í dag. Íslenski boltinn 1.6.2021 23:30
Selfoss og Valur örugglega áfram á meðan FH sló Þór/KA úr leik eftir vítaspyrnukeppni Öllum fjórum leikjum kvöldsins í Mjólkurbikarkvenna er nú lokið. Valur vann 7-0 sigur á Völsungi á Húsavík. FH lagði Þór/KA í vítaspyrnukeppni eftir að leiknum lauk með 1-1 jafntefli og Selfoss vann 3-0 sigur á KR. Íslenski boltinn 1.6.2021 21:25
Óskar Smári: Markmaðurinn okkar spilaði sárþjáð Tindastóll er dottið úr Mjólkurbikarnum eftir að hafa tapað 2-1 fyrir Breiðabliki. Þær lentu tveimur mörkum undir en náðu að minnka muninn í 2-1 en nær komust þær ekki og eru úr leik.Óskar Smári Haraldsson þjálfari Tindastóls var svekktur með niðurstöðuna í leiks lok. Sport 31.5.2021 21:46
Um Örnu Sif og Murielle: Það var alvöru einvígi og gaman að sjá þær mætast út á velli Á fimmtudaginn vann Þór/KA góðan 2-1 sigur á Tindastól eftir að lenda undir er liðin mættust á Sauðárkróki í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu. Farið var yfir leikinn í Pepsi Max Mörkunum. Íslenski boltinn 30.5.2021 14:16
KSÍ hvetur fleiri konur til að ganga til liðs við hreyfinguna Knattspyrnusamband Íslands birti frétt á vef sínum sem og myndbönd þar sem það hvetur konur til að koma að því starfi sem er unnið í kringum fótboltann hér á landi. Íslenski boltinn 30.5.2021 12:46