Ástin á götunni

Fréttamynd

Sara Björk var dúndruð niður

Það er ekki ljóst hversu alvarleg meiðsli Söru Bjarkar Gunnarsdóttur eða Sifjar Atladóttur eru en þær þurftu báðar að yfirgefa völlinn í fyrri hálfleik í leik Íslands og Bandaríkjanna á Algarve-bikarnum í dag. Brotið á Söru Björk var sérstaklega gróft.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Grátlegt tap gegn Bandaríkjunum

Stelpurnar okkar voru grátlega nálægt því að ná jafntefli gegn Ólympíumeisturunum og besta landsliði heims, Bandaríkjunum. Eftir hetjulega baráttu í 90 mínútur skoraði bandaríska liðið eina mark leiksins á lokamínútunni.

Fótbolti
Fréttamynd

Sigurður stillir upp í 4-5-1 gegn Noregi

Íslenska landsliðið mætir á miðvikudag Norðmönnum í fyrsta leik sínum á Algarve Cup. Leikurinn hefst klukkan 15:00 á íslenskum tíma en Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Eru Svíar aldrei þreyttir á morgnana?

Sænska kvennafótboltaliðið Djurgården er nú statt í æfingabúðum á Algarve í Portúgal og á heimasíðu félagsins má lesa dagbók liðsins á meðan dvöl þess stendur.

Fótbolti
Fréttamynd

Hagnaður hjá KSÍ

Rekstrarhagnaður Knattspyrnusambands Íslands á síðasta ári nam tæpum 279 milljónum króna. Þetta kemur fram í ársreikningum sambandsins fyrir árið 2008.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Gunnar að taka við U17 landsliðinu

Samkvæmt upplýsingum fréttastofu Stöðvar 2 verður Gunnar Guðmundsson næsti þjálfari U17 landsliðs karla. Hann mun taka við liðinu af Lúkasi Kostic sem fékk samning sinn ekki endurnýjaðan.

Íslenski boltinn