Ástin á götunni „Það er ekkert nægilega gott nema sigur“ Matthías Vilhjálmsson er sigurvegari sem þrífst best í umhverfi þar sem sigur er skylda frekar en forréttindi. Matthías er fjölhæfur leikmaður sem líður þó best sem fremsta manni. Flottustu mörk hans á ferlinum eiga nærri öll rætur sínar að rekja á sparkvöll á Ísafirði. Íslenski boltinn 7.10.2023 08:00 Pedersen framlengir samning sinn við Val Knattspyrnufélagið Valur og danski sóknarmaðurinn Patrick Pedersen hafa framlengt samninginn sín á milli um tvö ár. Þetta kemur fram í tilkynningu frá knattspyrnudeild Vals. Íslenski boltinn 5.10.2023 11:47 Kjóstu leikmann mánaðarins í Bestu deild karla Tveir leikmenn frá Val, einn úr KR, einn úr KA og einn úr Stjörnunni eru tilnefndir í kjörinu á besta leikmanni ágústmánaðar í Bestu deild karla í fótbolta. Tilkynnt var um tilnefningarnar í Stúkunni á Stöð 2 Sport á dögunum. Íslenski boltinn 4.10.2023 16:00 Viktor Bjarki yfirgefur KR og ráðinn yfirþjálfari hjá Víkingum Viktor Bjarki Arnarsson hefur verið ráðinn í starf yfirþjálfara yngri flokka hjá knattspyrnudeild Víkings Reykjavíkur og kemur hann til félagsins frá KR þar sem að hann gegndi sömu stöðu. Íslenski boltinn 3.10.2023 08:54 Vilhjálmur bað HK-inga afsökunar: „Gefur okkur bara svo rosalega lítið“ Fótboltadómarinn Vilhjálmur Alvar Þórarinsson bað HK-inga afsökunar á ákvörðun sem hann tók í leik liðsins gegn Fram í Bestu deildinni á dögunun. Afsökunarbeiðnin kom skömmu fyrir leik HK í gær sem Vilhjálmur dæmdi. Þjálfari HK telur hann hafa gert önnur afdrifarík mistök í þeim leik. Íslenski boltinn 2.10.2023 20:30 Samúel klökkur eftir afrek Vestra: „Þetta er bara geggjað fólk“ Samúel Samúelsson, prímusmótorinn á bak við knattspyrnudeild Vestra, var hrærður í viðtali eftir að Vestri hafði tryggt sér sæti í efstu deild í fótbolta í fyrsta skipti í sögunni með 1-0 sigri á Aftureldingu í úrslitaleik í umspili Lengjudeildarinnar. Hann þakkar öllu því fólki sem stendur að baki liðinu fyrir sitt framlag. Íslenski boltinn 2.10.2023 14:01 Mörkin úr Bestu: Valsmenn útkljáðu Evrópubaráttuna | Eyjamenn eygja von Fimm leikir fóru fram í Bestu deild karla í fótbolta í gær, átján mörk voru skoruð og tóku línur að skýrast fyrir lokaumferð deildarinnar sem fer fram eftir tæpa viku. Evrópubaráttan er ráðin en enn er óvíst hvaða lið fellur með Keflavík. Íslenski boltinn 2.10.2023 09:37 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - FH 4-1 | Valur rúllaði yfir FH Valur vann sannfærandi 4-1 sigur gegn FH. Staðan var jöfn í hálfleik en heimamenn sýndu klærnar í síðari hálfleik og rúlluðu yfir Hafnfirðinga. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 1.10.2023 18:30 Ómar Ingi: Erum að keppa við eitthvað miklu meira heldur en andstæðingar okkar HK tapaði í kvöld 0-1 fyrir ÍBV í Kórnum í næstsíðustu umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Bæði lið eru harðri baráttu um að halda sæti sínu í deildinni en leikurinn réðist á umdeildri vítaspyrnu sem dæmd var á 30. mínútu leiksins. Íslenski boltinn 1.10.2023 19:55 Umfjöllun og viðtöl: HK - ÍBV 0-1 | Sigur heldur vonum Eyjamanna á lífi Í dag hófst næstsíðasta umferð Bestu deildarinnar. Í Kórnum fékk HK ÍBV í heimsókn í leik sem Eyjamenn unnu 0-1. Úrslit leiksins réðust úr umdeildri vítaspyrnu sem dæmd var á 30. mínútu leiksins. Íslenski boltinn 1.10.2023 16:15 Umfjöllun og viðtöl: Fram - KA 1-0 | Fram fór langleiðina með að bjarga sér frá falli Fram steig afar stórt skref í átt að því að tryggja sér veru í efstu deild í fótbolta karla með dýrmætum 1-0 sigri þegar liðið fékk KA í heimsókn í 26. og næststíðustu umferð deildarinnar á Framvöllinn í Úlfarsárdal í kvöld. Það var Þengill Orrason sem skoraði sigurmark Frammara í leiknum. Íslenski boltinn 1.10.2023 16:17 „Alltaf verið draumur minn að stýra KR“ Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var afar svekktur eftir tap gegn KR 4-3. Óskar fór einnig yfir það hvort hann væri að taka við Haugesund. Íslenski boltinn 1.10.2023 17:36 „Þeir sem að stjórna sjá fótbolta öðruvísi en þjálfararnir“ Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var ánægður með 4-3 sigur gegn Blikum. Rúnar fór yfir árangurinn hjá liðinu og talaði um ákvörðun félagsins að hafa hann ekki áfram sem þjálfara liðsins. Íslenski boltinn 1.10.2023 16:52 Einhliða ákvörðun að framlengja ekki samning Rúnars Páll Kristjánsson, formaður knattspyrnudeildar KR, segir ákvörðunina hafa verið einhliða að framlengja ekki samnings Rúnars Kristinssonar sem aðalþjálfara liðsins. Hann þakkar þjálfaranum vel unnin störf en telur tímabært að hrista upp í hlutunum. Íslenski boltinn 1.10.2023 08:00 Leik lokið: Þór/KA 1 - 3 Stjarnan | Stjörnukonur með þrjú mörk í seinni hálfleik Stjarnan gerði góða ferð norður í land í dag og bar 3-1 sigur úr býtum gegn Þór/KA í fjórðu og næstsíðustu umferð í efri hluta Bestu deildar kvenna. Þór/KA komst yfir seint í fyrri hálfleik en Stjarnan skoraði þrjú mörk í þeim seinni þar sem varamaðurinn Hulda Hrund Arnarsdóttir stal senunni með tvö mörk Íslenski boltinn 30.9.2023 14:15 Fer fögrum orðum um Arnar og býður hann velkominn: „Sigurvilji í æðum hans“ Guðjón Þórðarson, einn sigursælasti þjálfari íslenskrar fótboltasögu, fer fögrum orðum um sveitunga sinn Arnar Gunnlaugsson, þjálfarann titlaóða sem á dögunum jafnaði met Guðjóns. Arnar sé ekki eins og margir, kaþólskari en páfinn þegar kemur að boltanum og afar vel til þess búinn að taka skrefið út í heim í þjálfun. Íslenski boltinn 29.9.2023 09:00 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Breiðablik 4-2 | Patrick skoraði þrennu og Valsmenn tryggðu annað sætið Í kvöld mætti Breiðablik heimamönnum í Val að Hlíðarenda í efri hluta Bestu deildarinnar. Var leikurinn liður í 25. umferð deildarinnar sem fram fór í heild sinni í kvöld. Var leikurinn mjög fjörugur þar sem heimamenn fóru með sigur af hólmi. Lokatölur 4-2. Íslenski boltinn 28.9.2023 18:30 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Keflavík 3-1 | Fram nældi í mikilvæg stig og felldi um leið Keflavík Fram bar sigurorð af Keflavík með þremur mörkum gegn einu þegar liðin áttust í fallbaráttuslag í 25. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Framvellinum í Úlfarsárdal í kvöld. Fram innbyrti gríðarlega mikilvæg stig í baráttu sinni um að forðast fall úr deildinni með þessum sigri og felldi um leið Keflavík sem kveður deild þeirra bestu eftir tveggja veru þar. Íslenski boltinn 28.9.2023 18:30 Arnar Gunnlaugs: Fer ekki upp úr rúminu á hverjum degi og hugsa um Breiðablik Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Íslandsmeistaraliðs Víkings, ræddi við Stöð 2 Sport áður en leikur Víkinga og Breiðabliks hófst í Bestu deild karla í knattspyrnu á Kópavogsvelli. Þar lét hann áhugaverð ummæli falla. Íslenski boltinn 25.9.2023 20:06 „Gæti ekki hugsað mér að vera neins staðar annars staðar“ Kári Árnason yfirmaður knattspyrnumála hjá Víkingum segir að samheldni innan félagsins hafi skilað því á þann stað sem það er í dag. Tímabilið karla- og kvennamegin hefur verið lyginni líkast. Íslenski boltinn 25.9.2023 19:31 Skemmdarverk unnin í Grindavík: „Ljóst að tjónið er mikið og kostnaðarsamt“ Gríðarlegar skemmdir hafa verið unnar á áhorfendastúkunni við aðalvöll knattspyrnudeildar UMFG. Frá þessu greinir deildin í færslu á samfélagsmiðlum og er þar sagt að tjónið sé mikið og kostnaðarsamt. Íslenski boltinn 25.9.2023 15:31 Sjáðu atvikið: Sindri slapp með gult eftir fólskulegt brot | „Eins og hver önnur líkamsárás“ Sindri Snær Magnússon, leikmaður Bestu deildar liðs Keflavíkur, getur prísað sig sælan með að hafa sloppið aðeins með gult spjald frá leik liðsins gegn HK í gær eftir groddaralega tæklingu á fyrirliða HK, Leifi Andra Leifssyni. Íslenski boltinn 25.9.2023 13:00 Davíð Smári: Pínu lukka með okkur í dag en betra liðið fór áfram Vestri vinnur einvígi sitt gegn Fjölni 2-1 samanlagt eftir baráttuleik í Grafarvogi sem endaði með 1-1 jafntefli og tveimur rauðum spjöldum. Þeir munu spila úrslitaleik gegn Aftureldingu á Laugardalsvelli næsta laugardag, sigurvegari þess leiks mun leika í deild þeirra bestu á næsta tímabili. Íslenski boltinn 24.9.2023 17:50 Víkingar þakka þeim sem brugðust hratt við og segja stuðningsmanninn við góða heilsu Undir lok leiks Víkings og KR í gærkvöld kom upp atvik þar sem áhorfandi í stúkunni þurfti á læknisaðstoð að halda. Sá er nú við góða heilsu. Íslenski boltinn 21.9.2023 13:31 Evrópuævintýri Breiðabliks: Upphafið í Þrándheimi Í kvöld mætast Maccabi Tel Aviv og Breiðablik í 1. umferð riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu í knattspyrnu. Íslenskt karlalið hefur aldrei áður komist jafn langt í Evrópu. Fótbolti 21.9.2023 12:01 KR-ingar skemmdu veisluhöld Víkinga og KA skoraði fjögur KR-ingar tóku sig til og skemmdu veisluhöld Víkinga en liðið hefði orðið Íslandsmeistari karla í knattspyrnu þegar þau mættust í Víkinni í gærkvöld, lokatölur 2-2. Þá skoraði KA fjögur í góðum sigri á Keflavík. Íslenski boltinn 21.9.2023 11:01 Rúnar: Tókst að fresta fagnaðarlátum Víkinga um einhverja daga „Eitt stig gegn besta liði landsins er mjög gott en ég er svekktur að hafa ekki tekið öll þrjú því mér fannst við vera betra liðið með meiri möguleika,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR strax að leik loknum gegn Víkingi í kvöld. Fótbolti 20.9.2023 22:13 „Sumir leikmenn þurfa að spila fyrir nýjum samningum“ KA vann 4-2 sigur á Keflavík á Akureyri í dag í fyrstu umferð neðri hluta Bestu deildar karla. Hallgrímur Mar Steingrímsson kláraði leikinn á 88. mínútu með sínu öðru marki og gulltryggði KA stigin þrjú. Fótbolti 20.9.2023 19:22 Blikar mæta sigursælasta liði Ísrael sem er með þekktan markaskorara í brúnni Vegferð karlaliðs Breiðabliks í fótbolta í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu hefst í Ísrael, nánar tiltekið Tel Aviv, á fimmtudaginn kemur þegar að Blikar heimsækja sigursælasta lið Ísrael, Maccabi Tel Aviv sem þjálfað er af þekktum fyrrum markaskorara úr ensku úrvalsdeildinni. Fótbolti 20.9.2023 11:31 Utan vallar: Steikjandi hiti Tel Aviv tekur á móti brautryðjendum Breiðabliks Vegferð karlaliðs Breiðabliks í fótbolta í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu hefst hér í Ísrael, nánar tiltekið Tel Aviv, á fimmtudaginn kemur þegar að Blikar heimsækja sigursælasta lið Ísrael, Maccabi Tel Aviv. Lið sem þjálfað er af þekktum fyrrum markaskorara úr ensku úrvalsdeildinni. Fótbolti 20.9.2023 09:31 « ‹ 20 21 22 23 24 25 26 27 28 … 334 ›
„Það er ekkert nægilega gott nema sigur“ Matthías Vilhjálmsson er sigurvegari sem þrífst best í umhverfi þar sem sigur er skylda frekar en forréttindi. Matthías er fjölhæfur leikmaður sem líður þó best sem fremsta manni. Flottustu mörk hans á ferlinum eiga nærri öll rætur sínar að rekja á sparkvöll á Ísafirði. Íslenski boltinn 7.10.2023 08:00
Pedersen framlengir samning sinn við Val Knattspyrnufélagið Valur og danski sóknarmaðurinn Patrick Pedersen hafa framlengt samninginn sín á milli um tvö ár. Þetta kemur fram í tilkynningu frá knattspyrnudeild Vals. Íslenski boltinn 5.10.2023 11:47
Kjóstu leikmann mánaðarins í Bestu deild karla Tveir leikmenn frá Val, einn úr KR, einn úr KA og einn úr Stjörnunni eru tilnefndir í kjörinu á besta leikmanni ágústmánaðar í Bestu deild karla í fótbolta. Tilkynnt var um tilnefningarnar í Stúkunni á Stöð 2 Sport á dögunum. Íslenski boltinn 4.10.2023 16:00
Viktor Bjarki yfirgefur KR og ráðinn yfirþjálfari hjá Víkingum Viktor Bjarki Arnarsson hefur verið ráðinn í starf yfirþjálfara yngri flokka hjá knattspyrnudeild Víkings Reykjavíkur og kemur hann til félagsins frá KR þar sem að hann gegndi sömu stöðu. Íslenski boltinn 3.10.2023 08:54
Vilhjálmur bað HK-inga afsökunar: „Gefur okkur bara svo rosalega lítið“ Fótboltadómarinn Vilhjálmur Alvar Þórarinsson bað HK-inga afsökunar á ákvörðun sem hann tók í leik liðsins gegn Fram í Bestu deildinni á dögunun. Afsökunarbeiðnin kom skömmu fyrir leik HK í gær sem Vilhjálmur dæmdi. Þjálfari HK telur hann hafa gert önnur afdrifarík mistök í þeim leik. Íslenski boltinn 2.10.2023 20:30
Samúel klökkur eftir afrek Vestra: „Þetta er bara geggjað fólk“ Samúel Samúelsson, prímusmótorinn á bak við knattspyrnudeild Vestra, var hrærður í viðtali eftir að Vestri hafði tryggt sér sæti í efstu deild í fótbolta í fyrsta skipti í sögunni með 1-0 sigri á Aftureldingu í úrslitaleik í umspili Lengjudeildarinnar. Hann þakkar öllu því fólki sem stendur að baki liðinu fyrir sitt framlag. Íslenski boltinn 2.10.2023 14:01
Mörkin úr Bestu: Valsmenn útkljáðu Evrópubaráttuna | Eyjamenn eygja von Fimm leikir fóru fram í Bestu deild karla í fótbolta í gær, átján mörk voru skoruð og tóku línur að skýrast fyrir lokaumferð deildarinnar sem fer fram eftir tæpa viku. Evrópubaráttan er ráðin en enn er óvíst hvaða lið fellur með Keflavík. Íslenski boltinn 2.10.2023 09:37
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - FH 4-1 | Valur rúllaði yfir FH Valur vann sannfærandi 4-1 sigur gegn FH. Staðan var jöfn í hálfleik en heimamenn sýndu klærnar í síðari hálfleik og rúlluðu yfir Hafnfirðinga. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 1.10.2023 18:30
Ómar Ingi: Erum að keppa við eitthvað miklu meira heldur en andstæðingar okkar HK tapaði í kvöld 0-1 fyrir ÍBV í Kórnum í næstsíðustu umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Bæði lið eru harðri baráttu um að halda sæti sínu í deildinni en leikurinn réðist á umdeildri vítaspyrnu sem dæmd var á 30. mínútu leiksins. Íslenski boltinn 1.10.2023 19:55
Umfjöllun og viðtöl: HK - ÍBV 0-1 | Sigur heldur vonum Eyjamanna á lífi Í dag hófst næstsíðasta umferð Bestu deildarinnar. Í Kórnum fékk HK ÍBV í heimsókn í leik sem Eyjamenn unnu 0-1. Úrslit leiksins réðust úr umdeildri vítaspyrnu sem dæmd var á 30. mínútu leiksins. Íslenski boltinn 1.10.2023 16:15
Umfjöllun og viðtöl: Fram - KA 1-0 | Fram fór langleiðina með að bjarga sér frá falli Fram steig afar stórt skref í átt að því að tryggja sér veru í efstu deild í fótbolta karla með dýrmætum 1-0 sigri þegar liðið fékk KA í heimsókn í 26. og næststíðustu umferð deildarinnar á Framvöllinn í Úlfarsárdal í kvöld. Það var Þengill Orrason sem skoraði sigurmark Frammara í leiknum. Íslenski boltinn 1.10.2023 16:17
„Alltaf verið draumur minn að stýra KR“ Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var afar svekktur eftir tap gegn KR 4-3. Óskar fór einnig yfir það hvort hann væri að taka við Haugesund. Íslenski boltinn 1.10.2023 17:36
„Þeir sem að stjórna sjá fótbolta öðruvísi en þjálfararnir“ Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var ánægður með 4-3 sigur gegn Blikum. Rúnar fór yfir árangurinn hjá liðinu og talaði um ákvörðun félagsins að hafa hann ekki áfram sem þjálfara liðsins. Íslenski boltinn 1.10.2023 16:52
Einhliða ákvörðun að framlengja ekki samning Rúnars Páll Kristjánsson, formaður knattspyrnudeildar KR, segir ákvörðunina hafa verið einhliða að framlengja ekki samnings Rúnars Kristinssonar sem aðalþjálfara liðsins. Hann þakkar þjálfaranum vel unnin störf en telur tímabært að hrista upp í hlutunum. Íslenski boltinn 1.10.2023 08:00
Leik lokið: Þór/KA 1 - 3 Stjarnan | Stjörnukonur með þrjú mörk í seinni hálfleik Stjarnan gerði góða ferð norður í land í dag og bar 3-1 sigur úr býtum gegn Þór/KA í fjórðu og næstsíðustu umferð í efri hluta Bestu deildar kvenna. Þór/KA komst yfir seint í fyrri hálfleik en Stjarnan skoraði þrjú mörk í þeim seinni þar sem varamaðurinn Hulda Hrund Arnarsdóttir stal senunni með tvö mörk Íslenski boltinn 30.9.2023 14:15
Fer fögrum orðum um Arnar og býður hann velkominn: „Sigurvilji í æðum hans“ Guðjón Þórðarson, einn sigursælasti þjálfari íslenskrar fótboltasögu, fer fögrum orðum um sveitunga sinn Arnar Gunnlaugsson, þjálfarann titlaóða sem á dögunum jafnaði met Guðjóns. Arnar sé ekki eins og margir, kaþólskari en páfinn þegar kemur að boltanum og afar vel til þess búinn að taka skrefið út í heim í þjálfun. Íslenski boltinn 29.9.2023 09:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Breiðablik 4-2 | Patrick skoraði þrennu og Valsmenn tryggðu annað sætið Í kvöld mætti Breiðablik heimamönnum í Val að Hlíðarenda í efri hluta Bestu deildarinnar. Var leikurinn liður í 25. umferð deildarinnar sem fram fór í heild sinni í kvöld. Var leikurinn mjög fjörugur þar sem heimamenn fóru með sigur af hólmi. Lokatölur 4-2. Íslenski boltinn 28.9.2023 18:30
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Keflavík 3-1 | Fram nældi í mikilvæg stig og felldi um leið Keflavík Fram bar sigurorð af Keflavík með þremur mörkum gegn einu þegar liðin áttust í fallbaráttuslag í 25. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Framvellinum í Úlfarsárdal í kvöld. Fram innbyrti gríðarlega mikilvæg stig í baráttu sinni um að forðast fall úr deildinni með þessum sigri og felldi um leið Keflavík sem kveður deild þeirra bestu eftir tveggja veru þar. Íslenski boltinn 28.9.2023 18:30
Arnar Gunnlaugs: Fer ekki upp úr rúminu á hverjum degi og hugsa um Breiðablik Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Íslandsmeistaraliðs Víkings, ræddi við Stöð 2 Sport áður en leikur Víkinga og Breiðabliks hófst í Bestu deild karla í knattspyrnu á Kópavogsvelli. Þar lét hann áhugaverð ummæli falla. Íslenski boltinn 25.9.2023 20:06
„Gæti ekki hugsað mér að vera neins staðar annars staðar“ Kári Árnason yfirmaður knattspyrnumála hjá Víkingum segir að samheldni innan félagsins hafi skilað því á þann stað sem það er í dag. Tímabilið karla- og kvennamegin hefur verið lyginni líkast. Íslenski boltinn 25.9.2023 19:31
Skemmdarverk unnin í Grindavík: „Ljóst að tjónið er mikið og kostnaðarsamt“ Gríðarlegar skemmdir hafa verið unnar á áhorfendastúkunni við aðalvöll knattspyrnudeildar UMFG. Frá þessu greinir deildin í færslu á samfélagsmiðlum og er þar sagt að tjónið sé mikið og kostnaðarsamt. Íslenski boltinn 25.9.2023 15:31
Sjáðu atvikið: Sindri slapp með gult eftir fólskulegt brot | „Eins og hver önnur líkamsárás“ Sindri Snær Magnússon, leikmaður Bestu deildar liðs Keflavíkur, getur prísað sig sælan með að hafa sloppið aðeins með gult spjald frá leik liðsins gegn HK í gær eftir groddaralega tæklingu á fyrirliða HK, Leifi Andra Leifssyni. Íslenski boltinn 25.9.2023 13:00
Davíð Smári: Pínu lukka með okkur í dag en betra liðið fór áfram Vestri vinnur einvígi sitt gegn Fjölni 2-1 samanlagt eftir baráttuleik í Grafarvogi sem endaði með 1-1 jafntefli og tveimur rauðum spjöldum. Þeir munu spila úrslitaleik gegn Aftureldingu á Laugardalsvelli næsta laugardag, sigurvegari þess leiks mun leika í deild þeirra bestu á næsta tímabili. Íslenski boltinn 24.9.2023 17:50
Víkingar þakka þeim sem brugðust hratt við og segja stuðningsmanninn við góða heilsu Undir lok leiks Víkings og KR í gærkvöld kom upp atvik þar sem áhorfandi í stúkunni þurfti á læknisaðstoð að halda. Sá er nú við góða heilsu. Íslenski boltinn 21.9.2023 13:31
Evrópuævintýri Breiðabliks: Upphafið í Þrándheimi Í kvöld mætast Maccabi Tel Aviv og Breiðablik í 1. umferð riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu í knattspyrnu. Íslenskt karlalið hefur aldrei áður komist jafn langt í Evrópu. Fótbolti 21.9.2023 12:01
KR-ingar skemmdu veisluhöld Víkinga og KA skoraði fjögur KR-ingar tóku sig til og skemmdu veisluhöld Víkinga en liðið hefði orðið Íslandsmeistari karla í knattspyrnu þegar þau mættust í Víkinni í gærkvöld, lokatölur 2-2. Þá skoraði KA fjögur í góðum sigri á Keflavík. Íslenski boltinn 21.9.2023 11:01
Rúnar: Tókst að fresta fagnaðarlátum Víkinga um einhverja daga „Eitt stig gegn besta liði landsins er mjög gott en ég er svekktur að hafa ekki tekið öll þrjú því mér fannst við vera betra liðið með meiri möguleika,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR strax að leik loknum gegn Víkingi í kvöld. Fótbolti 20.9.2023 22:13
„Sumir leikmenn þurfa að spila fyrir nýjum samningum“ KA vann 4-2 sigur á Keflavík á Akureyri í dag í fyrstu umferð neðri hluta Bestu deildar karla. Hallgrímur Mar Steingrímsson kláraði leikinn á 88. mínútu með sínu öðru marki og gulltryggði KA stigin þrjú. Fótbolti 20.9.2023 19:22
Blikar mæta sigursælasta liði Ísrael sem er með þekktan markaskorara í brúnni Vegferð karlaliðs Breiðabliks í fótbolta í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu hefst í Ísrael, nánar tiltekið Tel Aviv, á fimmtudaginn kemur þegar að Blikar heimsækja sigursælasta lið Ísrael, Maccabi Tel Aviv sem þjálfað er af þekktum fyrrum markaskorara úr ensku úrvalsdeildinni. Fótbolti 20.9.2023 11:31
Utan vallar: Steikjandi hiti Tel Aviv tekur á móti brautryðjendum Breiðabliks Vegferð karlaliðs Breiðabliks í fótbolta í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu hefst hér í Ísrael, nánar tiltekið Tel Aviv, á fimmtudaginn kemur þegar að Blikar heimsækja sigursælasta lið Ísrael, Maccabi Tel Aviv. Lið sem þjálfað er af þekktum fyrrum markaskorara úr ensku úrvalsdeildinni. Fótbolti 20.9.2023 09:31
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent