Ástin á götunni Einkunnagjöf íslensku strákanna í leiknum á móti Sviss í Bern í gærkvöldi Íslenska landsliðið í knattspyrnu náði ótrúlegu jafntefli í Bern í gær eftir að hafa lent 1-4 undir í leiknum. Strákarnir sýndu mikinn karakter og skoruðu þrjú mörk á síðustu 34 mínútum leiksins. Jóhann Berg Guðmundsson var besti maður í íslenska liðsins en ekki sá eini til að fá 9 í einkunn. Fótbolti 6.9.2013 22:17 Alfreð á bekknum á móti Sviss - Gylfi fyrir aftan Kolbein Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt, fyrir leikinn á móti Sviss í Bern í kvöld en liðið er komið inn á heimsíðu KSÍ. Fótbolti 6.9.2013 17:35 Flottur sigur 19 ára liðsins á Skotum Drengjalandslið Íslands skipað leikmönnum 19 ára og yngri vann öruggan 3-0 sigur á Skotum í æfingaleik ytra í morgun. Fótbolti 5.9.2013 11:50 Fylkir og ÍA upp í Pepsi-deild kvenna Fylkir og ÍA eru komin upp í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu eftir leiki kvöldsins í umspili um laus sæti í deildinni. Fótbolti 3.9.2013 19:36 Auðvitað koma upp öðruvísi mál hjá stelpunum Freyr Alexandersson var í gær ráðinn landsliðsþjálfari kvenna til tveggja ára. Hann tekur við liðinu af Sigurði Ragnari Eyjólfssyni sem náði mögnuðum árangri með liðið. Freyr segir að það sé lítill munur á því að þjálfa stráka og stelpur en hann þjálfar karlallið Leiknis í 1. deild karla. Íslenski boltinn 30.8.2013 17:33 Óbreytt landslið gegn Kasökum Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hópinn sem mætir Kasakstan 10. september í undankeppni EM 2015 á Kópavogsvelli. Fótbolti 30.8.2013 14:03 Freyr tekur við kvennalandsliðinu Freyr Alexandersson hefur verið ráðinn sem nýr þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu. Þetta var tilkynnt á blaðamannafundi karlalandsins í dag. Fótbolti 30.8.2013 13:18 Siggi hljóp inn á völlinn og faðmaði son sinn Aron Sigurðarson skoraði mark Fjölnis í 3-1 tapi gegn Þrótti í 1. deild karla í gær. Allur ágóði af leiknum rann til Ljóssins. Íslenski boltinn 30.8.2013 10:09 Úrslitaleikur í Ólafsvík Víkingur Ólafsvík mætir gríska liðinu Athina '90 í lokaleik H-riðils í undankeppni Futsal Cup kl. 20:00 í kvöld. Leikið verður í íþróttahúsinu á Ólafsvík. Fótbolti 29.8.2013 10:00 Erfitt verkefni í Belgíu FH mætir K.R.C. Genk í síðari leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í dag. Belgarnir hafa tveggja marka forskot úr fyrri leiknum. Fótbolti 29.8.2013 07:42 Leikmenn eru keyptir hægri vinstri Guðbjörg Gunnarsdóttir er einn af sautján erlendum leikmönnum Avaldsnes, sem er stórhuga félag í Noregi. Fótbolti 28.8.2013 22:44 Óskar Pétursson puttabrotinn Markvörðurinn Óskar Pétursson, leikmaður Grindavíkur, puttabrotnaði í leik gegn Leikni í 1. deild karla síðastliðin laugardag. Íslenski boltinn 28.8.2013 15:34 Utan vallar: Góðir hlutir gerast hægt Stjórn Knattspyrnusambands Íslands veltir þessa dagana fyrir sér næstu skrefum í leit sinni að nýjum landsliðsþjálfara kvenna í knattspyrnu. Íslenski boltinn 27.8.2013 22:14 Katrín: Sorglegt að fylgjast með ósanngjarnri umræðu Katrín Jónsdóttir, fráfarandi fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur stigið fram og tjáð sig um þá umræðu sem hefur verið í gangi um kvennalandsliðið eftir að fjórir leikmenn ákváðu að senda landsliðsþjálfaranum Sigurði Ragnari Eyjólfssyni bréf og greina honum frá óánægju sinni. Íslenski boltinn 27.8.2013 22:29 Siggi Hallvarðs gengur úr Hveragerði til Reykjavíkur Sigurður Hallvarðsson, fyrrum leikmaður Þróttar, mun á föstudaginn ganga frá Hveragerði að Ljósinu á Langholtsvegi. Með göngunni vill hann veita Ljósinu stuðning og endurgjalda samtökunum þakklæti sitt. Íslenski boltinn 27.8.2013 07:51 Þórir sagði að þær ósáttu skildu hafa beint samband við sig Þórir Hákonarson, framkvæmdastjóri KSÍ, segist hafa fengið símtal frá leikmanni kvennalandsliðsins að loknu Evrópumótinu í Svíþjóð. Sá sagði nokkra leikmenn liðsins mjög ósátta að Sigurði Ragnari hefði verið boðið starfið að nýju. Íslenski boltinn 27.8.2013 08:27 „Tökum ekki þátt í þessum leik KSÍ“ Þóra Björg Helgadóttir, markvörður kvennalandsiðsins og LdB Malmö, segir að bréfið sem hún sendi Sigurði Ragnari Eyjólfssyni á dögunum verði ekki birt. Íslenski boltinn 26.8.2013 13:42 Það hefur enginn haft samband við mig KSÍ hefur ekki rætt við Elísabetu Gunnarsdóttur varðandi starf landsliðsþjálfara kvenna. Íslenski boltinn 25.8.2013 20:52 Tíundi bikarmeistaratitill Blika Breiðablik varð bikarmeistari kvenna í knattspyrnu um helgina er liðið bar sigur úr býtum í leik gegn Þór/KA á Laugardalsvellinum. Akureyringurinn Rakel Hönnudóttir var hetja Blika í leiknum og skoraði sigurmarkið. Tíu titlar í fimmtán leikjum hjá Breiðablik. Íslenski boltinn 25.8.2013 20:52 Eiginmaður landsliðsfyrirliðans: Þær eiga að birta bréfið Þorvaldur Makan, fyrrum knattspyrnumaður, skorar á íslensku landsliðsmennina sem sendu bréf til Sigurðar Ragnar Eyjólfssonar, fyrrum landsliðsþjálfara, um að hann ætti að víkja og snúa sér að öðru. Íslenski boltinn 25.8.2013 22:31 Greta: Við höfðum trú á þessu allan tímann Greta Mjöll Samúelsdóttir, fyrirliði Blika, var sú eina í liðinu sem spilaði til úrslita árið 2005. Íslenski boltinn 24.8.2013 19:11 Fólk hlýtur að vera búið að jafna sig á að ég hafi skipt um félag Rakel Hönnudóttir skoraði gegn sínum gömlu félögum í leiknum þegar hún skoraði annað mark Blika. Íslenski boltinn 24.8.2013 19:08 Yfirlýsing frá Eddu Garðarsdóttur Undanfarna viku hefur verið fjallað mikið um samskipti landsliðsmanna kvennalandsliðsins við fráfarandi þjálfara Íslands Sigurð Ragnar Eyjólfsson. Íslenski boltinn 24.8.2013 18:40 Guðrún: Er svo glöð að ég get ekki talað "Ég er svo glöð að ég geti ekki talað,“ sagði Guðrún Arnardóttir, markaskorari Blika, í viðtali við Kolbein Tuma Daðason eftir sigurinn gegn Þór/KA 2-1 í dag. Íslenski boltinn 24.8.2013 18:14 Áhorfendamet á Laugardalsvelli Breiðablik var í dag bikarmeistari kvenna í knattspyrnu eftir frábæran sigur á Þór/KA, 2-1, á Laugardalsvellinum í dag. Íslenski boltinn 24.8.2013 17:59 Haukar unnu stórslaginn gegn Víkingum Fimm leikir fóru fram í 18. umferð 1. deildar karla í dag en það ber helst að nefna að Haukar unnu mikilvægan sigur á Víking, 2-1, á Ásvöllum. Íslenski boltinn 24.8.2013 16:46 Erum að toppa á réttum tíma "Þetta leggst bara mjög vel í okkur en liðið hefur verið að spila mjög vel saman í sumar og sérstaklega í síðustu leikjum,“ segir Greta Mjöll Samúelsdóttir, fyrirliði Breiðabliks, í samtali við Fréttablaðið í dag. Íslenski boltinn 24.8.2013 10:40 Ætlum okkur alla leið í ár "Leikurinn leggst bara vel okkur, þetta er spennandi tækifæri fyrir stelpurnar og sýnir um leið hversu mikill uppgangur er í kvennaknattspyrnunni fyrir norðan,“ segir Jóhann Kristinn Gunnarsson, þjálfari Þór/KA, í samtali við Fréttablaðið í dag. Íslenski boltinn 24.8.2013 10:36 Forréttindi að spila þennan leik Stærsti leikur ársins í kvenna knattspyrnunni er fram undan og er allt lagt í sölurnar. Þór/KA mætir Breiðabliki í úrslitaleiknum um Borgunarbikarinn í dag klukkan fjögur á Laugardalsvelli. Íslenski boltinn 23.8.2013 12:51 Breiðablik bikarmeistari árið 2013 | Myndir Breiðablik varð í dag bikarmeistari í knattspyrnu kvenna eftir frábæran sigur á Þór/KA, 2-1. Það var fyrrum leikmaður Þór/KA Rakel Hönnudóttir sem tryggði Blikum sigurinn með öðrum marki Breiðabliks í síðari hálfleik. Íslenski boltinn 23.8.2013 16:17 « ‹ 196 197 198 199 200 201 202 203 204 … 334 ›
Einkunnagjöf íslensku strákanna í leiknum á móti Sviss í Bern í gærkvöldi Íslenska landsliðið í knattspyrnu náði ótrúlegu jafntefli í Bern í gær eftir að hafa lent 1-4 undir í leiknum. Strákarnir sýndu mikinn karakter og skoruðu þrjú mörk á síðustu 34 mínútum leiksins. Jóhann Berg Guðmundsson var besti maður í íslenska liðsins en ekki sá eini til að fá 9 í einkunn. Fótbolti 6.9.2013 22:17
Alfreð á bekknum á móti Sviss - Gylfi fyrir aftan Kolbein Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt, fyrir leikinn á móti Sviss í Bern í kvöld en liðið er komið inn á heimsíðu KSÍ. Fótbolti 6.9.2013 17:35
Flottur sigur 19 ára liðsins á Skotum Drengjalandslið Íslands skipað leikmönnum 19 ára og yngri vann öruggan 3-0 sigur á Skotum í æfingaleik ytra í morgun. Fótbolti 5.9.2013 11:50
Fylkir og ÍA upp í Pepsi-deild kvenna Fylkir og ÍA eru komin upp í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu eftir leiki kvöldsins í umspili um laus sæti í deildinni. Fótbolti 3.9.2013 19:36
Auðvitað koma upp öðruvísi mál hjá stelpunum Freyr Alexandersson var í gær ráðinn landsliðsþjálfari kvenna til tveggja ára. Hann tekur við liðinu af Sigurði Ragnari Eyjólfssyni sem náði mögnuðum árangri með liðið. Freyr segir að það sé lítill munur á því að þjálfa stráka og stelpur en hann þjálfar karlallið Leiknis í 1. deild karla. Íslenski boltinn 30.8.2013 17:33
Óbreytt landslið gegn Kasökum Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hópinn sem mætir Kasakstan 10. september í undankeppni EM 2015 á Kópavogsvelli. Fótbolti 30.8.2013 14:03
Freyr tekur við kvennalandsliðinu Freyr Alexandersson hefur verið ráðinn sem nýr þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu. Þetta var tilkynnt á blaðamannafundi karlalandsins í dag. Fótbolti 30.8.2013 13:18
Siggi hljóp inn á völlinn og faðmaði son sinn Aron Sigurðarson skoraði mark Fjölnis í 3-1 tapi gegn Þrótti í 1. deild karla í gær. Allur ágóði af leiknum rann til Ljóssins. Íslenski boltinn 30.8.2013 10:09
Úrslitaleikur í Ólafsvík Víkingur Ólafsvík mætir gríska liðinu Athina '90 í lokaleik H-riðils í undankeppni Futsal Cup kl. 20:00 í kvöld. Leikið verður í íþróttahúsinu á Ólafsvík. Fótbolti 29.8.2013 10:00
Erfitt verkefni í Belgíu FH mætir K.R.C. Genk í síðari leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í dag. Belgarnir hafa tveggja marka forskot úr fyrri leiknum. Fótbolti 29.8.2013 07:42
Leikmenn eru keyptir hægri vinstri Guðbjörg Gunnarsdóttir er einn af sautján erlendum leikmönnum Avaldsnes, sem er stórhuga félag í Noregi. Fótbolti 28.8.2013 22:44
Óskar Pétursson puttabrotinn Markvörðurinn Óskar Pétursson, leikmaður Grindavíkur, puttabrotnaði í leik gegn Leikni í 1. deild karla síðastliðin laugardag. Íslenski boltinn 28.8.2013 15:34
Utan vallar: Góðir hlutir gerast hægt Stjórn Knattspyrnusambands Íslands veltir þessa dagana fyrir sér næstu skrefum í leit sinni að nýjum landsliðsþjálfara kvenna í knattspyrnu. Íslenski boltinn 27.8.2013 22:14
Katrín: Sorglegt að fylgjast með ósanngjarnri umræðu Katrín Jónsdóttir, fráfarandi fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur stigið fram og tjáð sig um þá umræðu sem hefur verið í gangi um kvennalandsliðið eftir að fjórir leikmenn ákváðu að senda landsliðsþjálfaranum Sigurði Ragnari Eyjólfssyni bréf og greina honum frá óánægju sinni. Íslenski boltinn 27.8.2013 22:29
Siggi Hallvarðs gengur úr Hveragerði til Reykjavíkur Sigurður Hallvarðsson, fyrrum leikmaður Þróttar, mun á föstudaginn ganga frá Hveragerði að Ljósinu á Langholtsvegi. Með göngunni vill hann veita Ljósinu stuðning og endurgjalda samtökunum þakklæti sitt. Íslenski boltinn 27.8.2013 07:51
Þórir sagði að þær ósáttu skildu hafa beint samband við sig Þórir Hákonarson, framkvæmdastjóri KSÍ, segist hafa fengið símtal frá leikmanni kvennalandsliðsins að loknu Evrópumótinu í Svíþjóð. Sá sagði nokkra leikmenn liðsins mjög ósátta að Sigurði Ragnari hefði verið boðið starfið að nýju. Íslenski boltinn 27.8.2013 08:27
„Tökum ekki þátt í þessum leik KSÍ“ Þóra Björg Helgadóttir, markvörður kvennalandsiðsins og LdB Malmö, segir að bréfið sem hún sendi Sigurði Ragnari Eyjólfssyni á dögunum verði ekki birt. Íslenski boltinn 26.8.2013 13:42
Það hefur enginn haft samband við mig KSÍ hefur ekki rætt við Elísabetu Gunnarsdóttur varðandi starf landsliðsþjálfara kvenna. Íslenski boltinn 25.8.2013 20:52
Tíundi bikarmeistaratitill Blika Breiðablik varð bikarmeistari kvenna í knattspyrnu um helgina er liðið bar sigur úr býtum í leik gegn Þór/KA á Laugardalsvellinum. Akureyringurinn Rakel Hönnudóttir var hetja Blika í leiknum og skoraði sigurmarkið. Tíu titlar í fimmtán leikjum hjá Breiðablik. Íslenski boltinn 25.8.2013 20:52
Eiginmaður landsliðsfyrirliðans: Þær eiga að birta bréfið Þorvaldur Makan, fyrrum knattspyrnumaður, skorar á íslensku landsliðsmennina sem sendu bréf til Sigurðar Ragnar Eyjólfssonar, fyrrum landsliðsþjálfara, um að hann ætti að víkja og snúa sér að öðru. Íslenski boltinn 25.8.2013 22:31
Greta: Við höfðum trú á þessu allan tímann Greta Mjöll Samúelsdóttir, fyrirliði Blika, var sú eina í liðinu sem spilaði til úrslita árið 2005. Íslenski boltinn 24.8.2013 19:11
Fólk hlýtur að vera búið að jafna sig á að ég hafi skipt um félag Rakel Hönnudóttir skoraði gegn sínum gömlu félögum í leiknum þegar hún skoraði annað mark Blika. Íslenski boltinn 24.8.2013 19:08
Yfirlýsing frá Eddu Garðarsdóttur Undanfarna viku hefur verið fjallað mikið um samskipti landsliðsmanna kvennalandsliðsins við fráfarandi þjálfara Íslands Sigurð Ragnar Eyjólfsson. Íslenski boltinn 24.8.2013 18:40
Guðrún: Er svo glöð að ég get ekki talað "Ég er svo glöð að ég geti ekki talað,“ sagði Guðrún Arnardóttir, markaskorari Blika, í viðtali við Kolbein Tuma Daðason eftir sigurinn gegn Þór/KA 2-1 í dag. Íslenski boltinn 24.8.2013 18:14
Áhorfendamet á Laugardalsvelli Breiðablik var í dag bikarmeistari kvenna í knattspyrnu eftir frábæran sigur á Þór/KA, 2-1, á Laugardalsvellinum í dag. Íslenski boltinn 24.8.2013 17:59
Haukar unnu stórslaginn gegn Víkingum Fimm leikir fóru fram í 18. umferð 1. deildar karla í dag en það ber helst að nefna að Haukar unnu mikilvægan sigur á Víking, 2-1, á Ásvöllum. Íslenski boltinn 24.8.2013 16:46
Erum að toppa á réttum tíma "Þetta leggst bara mjög vel í okkur en liðið hefur verið að spila mjög vel saman í sumar og sérstaklega í síðustu leikjum,“ segir Greta Mjöll Samúelsdóttir, fyrirliði Breiðabliks, í samtali við Fréttablaðið í dag. Íslenski boltinn 24.8.2013 10:40
Ætlum okkur alla leið í ár "Leikurinn leggst bara vel okkur, þetta er spennandi tækifæri fyrir stelpurnar og sýnir um leið hversu mikill uppgangur er í kvennaknattspyrnunni fyrir norðan,“ segir Jóhann Kristinn Gunnarsson, þjálfari Þór/KA, í samtali við Fréttablaðið í dag. Íslenski boltinn 24.8.2013 10:36
Forréttindi að spila þennan leik Stærsti leikur ársins í kvenna knattspyrnunni er fram undan og er allt lagt í sölurnar. Þór/KA mætir Breiðabliki í úrslitaleiknum um Borgunarbikarinn í dag klukkan fjögur á Laugardalsvelli. Íslenski boltinn 23.8.2013 12:51
Breiðablik bikarmeistari árið 2013 | Myndir Breiðablik varð í dag bikarmeistari í knattspyrnu kvenna eftir frábæran sigur á Þór/KA, 2-1. Það var fyrrum leikmaður Þór/KA Rakel Hönnudóttir sem tryggði Blikum sigurinn með öðrum marki Breiðabliks í síðari hálfleik. Íslenski boltinn 23.8.2013 16:17