Ástin á götunni Ísland áfram í 58. sæti á FIFA-listanum Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu stendur í stað á nýjum styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, sem gefinn var út í morgun. Fótbolti 8.5.2014 08:57 Freyr: Leikur upp á það hvort við ætlum okkur fyrsta sætið eða ekki Stelpurnar okkar í kvennalandsliðinu í fótbolta mæta Sviss í undankeppni HM 2015 í Nyon í dag. Sigur skiptir öllu máli til að ná efsta sætinu í riðlinum. Fótbolti 7.5.2014 22:39 Hamfarir á íþróttavöllum Kópavogs Ómar Stefánsson, forstöðumaður íþróttavalla í Kópavogi, segist aldrei hafa séð grasvelli bæjarins koma jafn illa undan vetrinum og nú á þeim fjórtán árum sem hann hefur gegnt starfinu. Íslenski boltinn 7.5.2014 22:39 Krakkarnir sendir á mölina í Kópavogi Breiðablik hefur fengið þau skilaboð frá Kópavogsbæ að yngri flokkar félagsins fái ekki að æfa á grasi fyrr en í júlí í fyrsta lagi. Yfirþjálfari yngri flokka félagsins telur þörf á að fá aðgang að fleiri gervigrasvöllum. Íslenski boltinn 7.5.2014 22:39 Fékk leikbann fyrir kynþáttaníð í Garðinum Leikmaður Víðis fyrstur úrskurðaður í leikbann samkvæmt nýrri 16. grein aga- og úrskurðarmála KSÍ. Íslenski boltinn 7.5.2014 22:39 Þóra: Þeirra helsti sóknarmaður vill helst ekki spila vörn Þóra B. Helgadóttir, landsliðsmarkvörður Íslands, segir stelpurnar okkar klárar í slaginn á móti Sviss í undankeppni EM 2015 á morgun. Fótbolti 7.5.2014 13:16 Sif: Finnum fyrir veikleikum hjá þeim Sif Atladóttir er kominn aftur í íslenska landsliðið í fótbolta og er klár í slaginn gegn Sviss en stelpurnar okkar mæta efsta liði riðilsins í undankeppni HM 2015 á fimmtudaginn. Fótbolti 6.5.2014 12:44 Sara Björk: Erum betri en þegar við mættum Sviss síðast Sara Björk Gunnarsdóttir segir íslenska liðið í góðu formi og tilbúið í slaginn gegn Sviss á fimmtudaginn í undankeppni HM 2015. Fótbolti 6.5.2014 12:07 Þóra fékk afmælisköku í Sviss - myndir Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er komið út til Sviss en stelpurnar spila við Sviss í undankeppni HM á fimmtudaginn. Fótbolti 5.5.2014 17:02 Freyr skoraði þrennu í stórsigri Þróttar V Fyrstu umferð Borgunarbikarsins lauk í dag með fjórum leikjum. Íslenski boltinn 4.5.2014 21:07 Markaregn í Borgunarbikarnum | Óvæntur sigur KFS Fyrsta umferð Borgunarbikars karla hófst í gær með leik Leiknis F og Hattar, þar sem Leiknismenn höfðu betur með fjórum mörkum gegn tveimur. Í dag fóru svo fram 18 leikir í Borgunarbikarnum. Íslenski boltinn 3.5.2014 21:34 Ásgerður inn fyrir Rakel Freyr Alexandersson hefur gert eina breytingu á íslenska landsliðinu sem mætir Sviss á fimmtudaginn kemur í undankeppni HM 2015 í Kanada. Íslenski boltinn 3.5.2014 20:21 Freyr: Okkar að taka af þeim bílstjórasætið Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta fær erfitt verkefni í næstu viku þegar liðið mætir toppliði Sviss á útivelli. Landsliðsþjálfarinn hefur trú á íslenskum sigri og að liðið geti blandað sér með því í baráttuna um efsta sætið í riðlinum. Íslenski boltinn 30.4.2014 17:15 Úrslitaleiknum frestað vegna handboltaleiks Mótastjórn KSÍ ákvað í gær að færa úrslitaleik FH og Breiðabliks í deildabikarkeppninni aftur um einn dag. Íslenski boltinn 23.4.2014 10:25 Þórsvöllur í toppstandi | Myndir Í tilefni þess að nítján dagar eru þar til flautað verður til leiks á Þórsvelli í fyrstu umferð Pepsi deildarinnar er búið að taka saman skemmtilega myndaseríu á heimasíðu Þórs, Thorsport.is. Íslenski boltinn 19.4.2014 17:23 Elfar skaut Blikum áfram | FH vann Stjörnuna í Garðabænum Þór, Breiðablik og FH og eru komin í undanúrslit Lengjubikars karla knattspyrnu. Þór vann Keflavík í vítaspyrnukeppni fyrir norðan. Íslenski boltinn 16.4.2014 20:51 Ísfirðingar fengu mest úr Mannvirkjasjóði KSÍ 2014 Stjórn Knattspyrnusambands Íslands ákvað að úthluta sextán milljónum úr Mannvirkjasjóði KSÍ á fundi sínum 11. apríl síðastliðinn en þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Íslenski boltinn 16.4.2014 08:52 Engar líkur á því að Ísland komist bakdyramegin inn á HM í Brasilíu Íslenska landsliðið í fótbolta rétt missti af HM í knattspyrnu sem fram fer í Brasilíu í sumar eftir tap í umspili á móti Króatíu í lok síðasta árs. Það eru hinsvegar engar líkur á því að íslenska landsliðið geti komist bakdyramegin inn samkvæmt Geir Þorsteinssyni formanni íslenska knattspyrnusambandsins. Fótbolti 16.4.2014 11:47 Bræðraslagur kostaði eitt stig FH og KV notuðu ólöglega leikmenn í lokaumferðum Lengjubikarsins í fótbolta. Leikmaður KV spilaði gegn bróður sínum en átti að vera í banni. Íslenski boltinn 14.4.2014 22:00 Harpa með þrennu í stórsigri Íslands á Möltu Kvennalandsliðið í knattspyrnu átti ekki í neinum vandræðum með að rúlla yfir Möltu í undankeppni HM 2015 ytra í dag en stelpurnar okkar unnu, 8-0. Íslenski boltinn 10.4.2014 13:50 Freyr gerir fimm breytingar á byrjunarliðinu Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Möltu ytra kl. 12 í undankeppni HM 2015. Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, gerir fimm breytingar á byrjunarliðinu sem mætti Ísrael um síðustu helgi. Íslenski boltinn 10.4.2014 10:50 Ísland niður um sex sæti á nýjum FIFA-lista Íslenska landsliðið í knattspyrnu er fallið niður í 58. sæti heimslistans eftir tvö töp í vináttulandsleikjum á árinu. Fótbolti 10.4.2014 09:18 Bikarhetjunni Alexander Scholz leið vel á Íslandi Daninn Alexander Scholz, sem spilaði með Stjörnunni í Pepsi-deildinni 2012, gerir það gott með Lokeren í Belgíu en dvölin á Íslandi kom honum aftur af stað. Fótbolti 8.4.2014 10:40 KR fór létt með BÍ/Bolungarvík KR tryggði sér sigur í A-riðli Lengjubikars karla í fótbolta þegar liðið lagði BÍ/Bolungarvík 4-0 í dag. KR var öruggt í 8 liða úrslit fyrir leikinn en nú er ljóst að liðið fer þangað sem sigurvegari riðilsins. Íslenski boltinn 6.4.2014 14:57 Veigar Páll afgreiddi Val Stjarnan er komið áfram í 8-liða úrslit Lengjubikarkeppni karla en liðið vann 2-1 sigur á Val í dag. Íslenski boltinn 6.4.2014 14:14 Tanja bætist í hóp umboðsmanna fyrst kvenna Tanja Tómasdóttir hlaut í vikunni réttindi sem umboðsmaður knattspyrnumanna fyrst íslenskra kvenna. Íslenski boltinn 5.4.2014 14:32 Lowing tryggði Víkingum sigur Víkingur vann nauman sigur á Haukum, 2-1, í Lengjubikarnum í dag. Varnarmaðurinn Alan Lowing var hetja Víkinga. Íslenski boltinn 5.4.2014 13:50 Við ætlum að vinna þennan leik Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Ísrael ytra í undankeppni HM 2015 í dag. Íslenski boltinn 4.4.2014 22:06 Fram vann öruggan sigur á Djúpmönnum Reykjavíkurmeistararnir lögðu BÍ/Bolungarvík örugglega, 3-0, í Lengjubikarnum í fótbolta í kvöld. Enski boltinn 4.4.2014 20:14 FH vann Fjölni eftir að lenda 2-0 undir FH-ingar komu öflugir til baka í seinni hálfleik gegn Fjölni eftir að lenda tveimur mörkum undir í fyrri hálfleik í Lengjubikarnum. Íslenski boltinn 3.4.2014 22:43 « ‹ 183 184 185 186 187 188 189 190 191 … 334 ›
Ísland áfram í 58. sæti á FIFA-listanum Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu stendur í stað á nýjum styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, sem gefinn var út í morgun. Fótbolti 8.5.2014 08:57
Freyr: Leikur upp á það hvort við ætlum okkur fyrsta sætið eða ekki Stelpurnar okkar í kvennalandsliðinu í fótbolta mæta Sviss í undankeppni HM 2015 í Nyon í dag. Sigur skiptir öllu máli til að ná efsta sætinu í riðlinum. Fótbolti 7.5.2014 22:39
Hamfarir á íþróttavöllum Kópavogs Ómar Stefánsson, forstöðumaður íþróttavalla í Kópavogi, segist aldrei hafa séð grasvelli bæjarins koma jafn illa undan vetrinum og nú á þeim fjórtán árum sem hann hefur gegnt starfinu. Íslenski boltinn 7.5.2014 22:39
Krakkarnir sendir á mölina í Kópavogi Breiðablik hefur fengið þau skilaboð frá Kópavogsbæ að yngri flokkar félagsins fái ekki að æfa á grasi fyrr en í júlí í fyrsta lagi. Yfirþjálfari yngri flokka félagsins telur þörf á að fá aðgang að fleiri gervigrasvöllum. Íslenski boltinn 7.5.2014 22:39
Fékk leikbann fyrir kynþáttaníð í Garðinum Leikmaður Víðis fyrstur úrskurðaður í leikbann samkvæmt nýrri 16. grein aga- og úrskurðarmála KSÍ. Íslenski boltinn 7.5.2014 22:39
Þóra: Þeirra helsti sóknarmaður vill helst ekki spila vörn Þóra B. Helgadóttir, landsliðsmarkvörður Íslands, segir stelpurnar okkar klárar í slaginn á móti Sviss í undankeppni EM 2015 á morgun. Fótbolti 7.5.2014 13:16
Sif: Finnum fyrir veikleikum hjá þeim Sif Atladóttir er kominn aftur í íslenska landsliðið í fótbolta og er klár í slaginn gegn Sviss en stelpurnar okkar mæta efsta liði riðilsins í undankeppni HM 2015 á fimmtudaginn. Fótbolti 6.5.2014 12:44
Sara Björk: Erum betri en þegar við mættum Sviss síðast Sara Björk Gunnarsdóttir segir íslenska liðið í góðu formi og tilbúið í slaginn gegn Sviss á fimmtudaginn í undankeppni HM 2015. Fótbolti 6.5.2014 12:07
Þóra fékk afmælisköku í Sviss - myndir Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er komið út til Sviss en stelpurnar spila við Sviss í undankeppni HM á fimmtudaginn. Fótbolti 5.5.2014 17:02
Freyr skoraði þrennu í stórsigri Þróttar V Fyrstu umferð Borgunarbikarsins lauk í dag með fjórum leikjum. Íslenski boltinn 4.5.2014 21:07
Markaregn í Borgunarbikarnum | Óvæntur sigur KFS Fyrsta umferð Borgunarbikars karla hófst í gær með leik Leiknis F og Hattar, þar sem Leiknismenn höfðu betur með fjórum mörkum gegn tveimur. Í dag fóru svo fram 18 leikir í Borgunarbikarnum. Íslenski boltinn 3.5.2014 21:34
Ásgerður inn fyrir Rakel Freyr Alexandersson hefur gert eina breytingu á íslenska landsliðinu sem mætir Sviss á fimmtudaginn kemur í undankeppni HM 2015 í Kanada. Íslenski boltinn 3.5.2014 20:21
Freyr: Okkar að taka af þeim bílstjórasætið Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta fær erfitt verkefni í næstu viku þegar liðið mætir toppliði Sviss á útivelli. Landsliðsþjálfarinn hefur trú á íslenskum sigri og að liðið geti blandað sér með því í baráttuna um efsta sætið í riðlinum. Íslenski boltinn 30.4.2014 17:15
Úrslitaleiknum frestað vegna handboltaleiks Mótastjórn KSÍ ákvað í gær að færa úrslitaleik FH og Breiðabliks í deildabikarkeppninni aftur um einn dag. Íslenski boltinn 23.4.2014 10:25
Þórsvöllur í toppstandi | Myndir Í tilefni þess að nítján dagar eru þar til flautað verður til leiks á Þórsvelli í fyrstu umferð Pepsi deildarinnar er búið að taka saman skemmtilega myndaseríu á heimasíðu Þórs, Thorsport.is. Íslenski boltinn 19.4.2014 17:23
Elfar skaut Blikum áfram | FH vann Stjörnuna í Garðabænum Þór, Breiðablik og FH og eru komin í undanúrslit Lengjubikars karla knattspyrnu. Þór vann Keflavík í vítaspyrnukeppni fyrir norðan. Íslenski boltinn 16.4.2014 20:51
Ísfirðingar fengu mest úr Mannvirkjasjóði KSÍ 2014 Stjórn Knattspyrnusambands Íslands ákvað að úthluta sextán milljónum úr Mannvirkjasjóði KSÍ á fundi sínum 11. apríl síðastliðinn en þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Íslenski boltinn 16.4.2014 08:52
Engar líkur á því að Ísland komist bakdyramegin inn á HM í Brasilíu Íslenska landsliðið í fótbolta rétt missti af HM í knattspyrnu sem fram fer í Brasilíu í sumar eftir tap í umspili á móti Króatíu í lok síðasta árs. Það eru hinsvegar engar líkur á því að íslenska landsliðið geti komist bakdyramegin inn samkvæmt Geir Þorsteinssyni formanni íslenska knattspyrnusambandsins. Fótbolti 16.4.2014 11:47
Bræðraslagur kostaði eitt stig FH og KV notuðu ólöglega leikmenn í lokaumferðum Lengjubikarsins í fótbolta. Leikmaður KV spilaði gegn bróður sínum en átti að vera í banni. Íslenski boltinn 14.4.2014 22:00
Harpa með þrennu í stórsigri Íslands á Möltu Kvennalandsliðið í knattspyrnu átti ekki í neinum vandræðum með að rúlla yfir Möltu í undankeppni HM 2015 ytra í dag en stelpurnar okkar unnu, 8-0. Íslenski boltinn 10.4.2014 13:50
Freyr gerir fimm breytingar á byrjunarliðinu Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Möltu ytra kl. 12 í undankeppni HM 2015. Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, gerir fimm breytingar á byrjunarliðinu sem mætti Ísrael um síðustu helgi. Íslenski boltinn 10.4.2014 10:50
Ísland niður um sex sæti á nýjum FIFA-lista Íslenska landsliðið í knattspyrnu er fallið niður í 58. sæti heimslistans eftir tvö töp í vináttulandsleikjum á árinu. Fótbolti 10.4.2014 09:18
Bikarhetjunni Alexander Scholz leið vel á Íslandi Daninn Alexander Scholz, sem spilaði með Stjörnunni í Pepsi-deildinni 2012, gerir það gott með Lokeren í Belgíu en dvölin á Íslandi kom honum aftur af stað. Fótbolti 8.4.2014 10:40
KR fór létt með BÍ/Bolungarvík KR tryggði sér sigur í A-riðli Lengjubikars karla í fótbolta þegar liðið lagði BÍ/Bolungarvík 4-0 í dag. KR var öruggt í 8 liða úrslit fyrir leikinn en nú er ljóst að liðið fer þangað sem sigurvegari riðilsins. Íslenski boltinn 6.4.2014 14:57
Veigar Páll afgreiddi Val Stjarnan er komið áfram í 8-liða úrslit Lengjubikarkeppni karla en liðið vann 2-1 sigur á Val í dag. Íslenski boltinn 6.4.2014 14:14
Tanja bætist í hóp umboðsmanna fyrst kvenna Tanja Tómasdóttir hlaut í vikunni réttindi sem umboðsmaður knattspyrnumanna fyrst íslenskra kvenna. Íslenski boltinn 5.4.2014 14:32
Lowing tryggði Víkingum sigur Víkingur vann nauman sigur á Haukum, 2-1, í Lengjubikarnum í dag. Varnarmaðurinn Alan Lowing var hetja Víkinga. Íslenski boltinn 5.4.2014 13:50
Við ætlum að vinna þennan leik Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Ísrael ytra í undankeppni HM 2015 í dag. Íslenski boltinn 4.4.2014 22:06
Fram vann öruggan sigur á Djúpmönnum Reykjavíkurmeistararnir lögðu BÍ/Bolungarvík örugglega, 3-0, í Lengjubikarnum í fótbolta í kvöld. Enski boltinn 4.4.2014 20:14
FH vann Fjölni eftir að lenda 2-0 undir FH-ingar komu öflugir til baka í seinni hálfleik gegn Fjölni eftir að lenda tveimur mörkum undir í fyrri hálfleik í Lengjubikarnum. Íslenski boltinn 3.4.2014 22:43