Ástin á götunni

Fréttamynd

Ungt landslið til Algarve

Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari í knattspyrnu, tilkynnti í dag þá 23 leikmenn sem skipa íslenska landsliðið sem fer á æfingamótið í Algarve í næsta mánuði.

Fótbolti
Fréttamynd

Grétar Rafn nýr umboðsmaður leikmanna

Siglfirðingurinn Grétar Rafn Steinsson fyrrverandi landsliðmaður í fótbolta og atvinnumaður til margra ára er orðinn umboðsmaður leikmanna. Þetta kemur fram í skýrslu Knattspyrnusambands Íslands.

Fótbolti
Fréttamynd

Stefán Gísla ætlar að finna sér lið á Íslandi

Knattspyrnumaðurinn Stefán Gíslason hefur gert stafslokssamning við belgíska félagið Oud-Heverlee Leuven en þetta var tilkynnt á vef félagsins í dag. Stefán ætlar ekki að leggja skóna á hilluna strax og ætlar að reyna að finna sér lið á höfuðborgarsvæðinu.

Fótbolti
Fréttamynd

Funda um klakavandamál á golf- og knattspyrnuvöllum

Samtök íslenskra golf- og íþróttavallastarfsmanna, SÍGÍ, boðar til fundar um klakavandamál á golf- og knattspyrnuvöllum á morgun miðvikudaginn 29. janúar kl. 14:00 en fundurinn fer fram á 3. hæð í höfuðstöðum KSÍ. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Vilhjálmur Darri: Dauðskammast mín

Vilhjálmur Darri Einarsson, leikmaður KV, fór mjög niðrandi orðum um þjálfarann sinn eftir að hafa verið skipt af velli í leik í Reykjavíkurmóti karla í gær en fótbolti.net birti frétt og myndband af því þegar leikmaðurinn hraunaði yfir þjálfara sinn Pál Kristjánsson.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Indriði: Ég væri alveg til í að vera nokkrum árum yngri

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er nú statt í Abú Dabí þar sem liðið leikur vináttuleik við Svía á þriðjudaginn. Hilmar Þór Guðmundsson, starfsmaður KSÍ, er með í ferðinni til í Abú Dabí og hann tók Indriða Sigurðsson í viðtali.

Fótbolti
Fréttamynd

Strákarnir mættir í sólina til Abú Dabí - myndir

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er nú statt í Abú Dabí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum þar sem liðið er í æfingabúðum og mun svo leika vináttuleik við Svía á þriðjudaginn. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport.

Fótbolti