Ástin á götunni

Fréttamynd

Strákarnir eru lentir í Orlando

Íslenska karlalandsliðið er komið til Orlando í Bandaríkjunum en liðið mætir Kanadamönnum í tveimur vináttulandsleikjum á næstu sex dögum en þeir fara báðir fram á á háskólavelli University of Central Florida. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ.

Fótbolti
Fréttamynd

Rúnar Páll valinn þjálfari ársins

Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari karlaliðs Stjörnunnar, var kjörinn þjálfari ársins þriðja árið í röð í kvöld en þetta kom í ljós á kjöri Samtaka íþróttafréttamanna á Íþróttamanns ársins 2014.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Ásgeir og Pétur teknir inn í Heiðurshöll ÍSÍ

Knattspyrnumaðurinn Ásgeir Sigurvinsson og körfuboltamaðurinn Pétur Guðmundsson voru í kvöld teknir inn í Heiðurshöll ÍSÍ og eru nú alls níu íþróttamenn komnir inn í Heiðurshöll ÍSÍ sem var stofnuð í tilefni hundrað ára afmælis ÍSÍ árið 2012.

Sport
Fréttamynd

Vilhjálmur Alvar nýr FIFA-dómari

Vilhjálmur Alvar Þórarinsson er nýr FIFA-dómari en hann kemur inn fyrir Kristinn Jakobsson sem varð að hætta vegna aldurs. UEFA hefur gefið út lista yfir alþjóðlega dómara í Evrópu á árinu 2015.

Fótbolti
Fréttamynd

Siggi Raggi: Árangur landsliðsins hefur vakið athygli

Sigurður Ragnar Eyjólfsson var í gær ráðinn aðstoðarþjálfari Rúnars Kristinssonar hjá Lilleström næstu þrjú árin. Sigurði Ragnari, sem lét af störfum sem þjálfari ÍBV í Pepsi-deild karla í haust, stóð einnig til boða starf tækniráðgjafa hjá ástralska knattspyrnusambandinu.

Handbolti
Fréttamynd

Víkingur vann Bose-bikarinn

Víkingur lagði Íslandsmeistarar Stjörnunnar 3-0 í úrslitum Bose-bikarsins í Egilshöll í dag. Víkingur var 2-0 yfir í hálfleik.

Fótbolti