Íslenski handboltinn Geir: Ég vildi ráða markmannsþjálfara en HSÍ dró bara lappirnar Geir Sveinsson tjáir sig í fyrsta sinn eftir að Guðmundur Guðmundsson var ráðinn landsliðsþjálfari Íslands í handbolta í stað Geirs. Handbolti 7.2.2018 16:12 ÍBV í Höllina eftir sigur í Garðabæ ÍBV varð í kvöd fjórða og síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Coca-Cola bikar kvenna þegar liðið lagði Stjörnuna, x-x, í TM-höllinni í kvöld. Handbolti 7.2.2018 19:54 Guðmundur: Þið þekkið mig | Sjáðu blaðamannafund HSÍ Guðmundur Guðmundsson sló á létta strengi á löngum blaðamannafundi HSÍ í gær. Handbolti 7.2.2018 09:23 Tekur við íslenska landsliðinu á tímamótum Guðmundur Guðmundsson er tekinn við íslenska karlalandsliðinu í handbolta í þriðja sinn. Hann átti möguleika á að halda áfram með Barein en valdi íslenska liðið sem hann segir að standi á tímamótum. Handbolti 6.2.2018 22:43 KA/Þór skellti Fjölni | Fram og Haukar örugglega áfram Haukar, Fram og KA/Þór eru komin í undanúrslit í Coca-Cola bikar kvenna, en þrír af fjórum leikjum átta liða úrslitana fóru fram í kvöld. Handbolti 6.2.2018 21:58 Sonur Geirs: „HSÍ hafði ekki samband fyrr en seint í gærkvöldi" Arnar Sveinn Geirsson, sonur Geirs Sveinssonar fyrrverandi landsliðsþjálfara í handbolta, segir á Twitter-síðu sinni að HSÍ hafi ekki reynt að hafa samband við Geir fyrr en seint í gærkvöldi varðandi það hvort að starfskrafta yrði óskað áfram. Handbolti 6.2.2018 20:05 Guðmundur: Snýst ekki um peninga Guðmundur Guðmundsson tók í dag við íslenska landsliðinu í þriðja sinn á ferlinum. Hann tók við liðinu því honum finnst verkefnið spennandi. Handbolti 6.2.2018 17:39 Formaður HSÍ segist ekki hafa rætt við Guðmund fyrir EM Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, var hæstánægður með að hafa landað Guðmundi Þórði Guðmundssyni sem nýjum landsliðsþjálfara í dag. Handbolti 6.2.2018 17:12 Formaður HSÍ náði ekki í Geir Segir að ekki hafi verið um uppsögn að ræða enda hafi samningur Geirs Sveinssonar verið útrunninn. Handbolti 6.2.2018 16:46 Svona var blaðamannafundur HSÍ HSÍ boðaði til blaðamannafundar þar sem Guðmundur Guðmundsson var tilkynntur sem nýr A-landsliðsþjálfari karla verður tilkynntur. Vísir var með bæði beina útsendingu og textalýsingu frá fundinum. Handbolti 6.2.2018 15:03 Guðmundur ráðinn til þriggja ára Tekur við íslenska landsliðinu í þriðja sinn á ferlinum. Handbolti 6.2.2018 16:31 Gunnar aðstoðar Guðmund Gunnar Mangússon, þjálfari Hauka í Olís deild karla, mun verða Guðmundi Guðmundssyni, nýjum landsliðsþjálfara karlalandsliðs Íslands, til halds og traust. Handbolti 6.2.2018 15:56 HSÍ boðar til blaðamannafundar: Guðmundur kynntur til leiks Handbolti 6.2.2018 14:21 Guðmundur tekur við strákunum okkar á nýjan leik Samkvæmt heimildum Vísis þá verður Guðmundur Þórður Guðmundsson næsti landsliðsþjálfari Íslands í handknattleik. Handbolti 6.2.2018 11:05 Undankeppni HM fer fram í Vestmannaeyjum Vestmannaeyjar fá til sín handboltahátíð í mars en Handknattleiksamband Íslands hefur ákveðið að undankeppni HM 20 ára landsliðs kvenna fara fram í Eyjum. Handbolti 5.2.2018 12:26 Dagur: Landsliðsþjálfaramálin komin lengra en er gefið upp Geir Sveinsson hefur verið landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta síðustu tvö ár og náð öllum þeim markmiðum sem fyrir hann voru lögð. Hann kom liðinu í lokakeppni EM í Króatíu og HM í Frakklandi. Handbolti 2.2.2018 18:52 HSÍ fundaði með Geir en vill einnig ræða við Guðmund Geir Sveinsson fór yfir málin á fundi með stjórn HSÍ í gær. Handbolti 31.1.2018 10:17 ÍBV sótti tvö stig í Ásgarð ÍBV vann tveggja marka sigur á Stjörnunni þegar liðin mættust í 13.umferð Olís-deildar kvenna í handbolta í dag. Handbolti 20.1.2018 18:09 Valur fór létt með Selfoss Valur fór með sigur af hólmi gegn Selfoss í Olís-deild kvenna í handbolta í dag 30-14. Handbolti 20.1.2018 15:56 Anna Úrsúla til liðs við Val Stórtíðindi úr íslenska kvennahandboltanum bárust frá Hlíðarenda í kvöld. Anna Úrsúla, einn sigursælasti leikmaður Íslands undanfarin ár, hefur skrifað undir samning við liðið og mun leika með því fram á vorið 2019. Handbolti 18.1.2018 20:44 Mætti á æfingu daginn fyrir barnsburð og á völlinn fjórum vikum síðar Steinunn Björnsdóttir sneri aftur á völlinn með Fram í Olís-deild kvenna á sunnudag í leik gegn Haukum rúmum mánuði eftir barnsburð. Steinunn var sett 2. janúar en litla daman þeirra Vilhjálms Theodórs Jónssonar dreif sig í heiminn 16. desember. Handbolti 15.1.2018 22:17 Janus Daði: Höfðum bullandi trú á sigri "Þetta er hundfúlt. Við komum í leikinn til að vinna og við höfðum bullandi trú á því eins og mér fannst við sýna alveg frá byrjun. Þetta gekk ekki í dag,“ sagði Janus Daði Smárason sem skoraði þrjú mörk í sjö marka tapi gegn Króatíu á Evrópumótinu í kvöld. Handbolti 14.1.2018 21:44 Ágúst Elí: Hrikalega gaman að vera með alla á móti sér "Það var gaman að koma inn á völlinn fyrir framan troðfulla höll. Við vorum að reyna að sækja mörk og stóðum lengi í vörninni en þetta gekk ekki hjá okkur í dag,“ sagði markvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson í samtali við Henry Birgi Gunnarsson eftir leikinn gegn Króatíu í Split í kvöld. Handbolti 14.1.2018 21:23 Twitter eftir tapið í kvöld: Króatar lokuðu sjoppunni Ísland beið lægri hlut gegn Króatíu í öðrum leik sínum á Evrópumótinu. Leikurinn var jafn í fyrri hálfleik en eftir hlé sýndu heimamenn hvers þeir eru megnugir og unnu öruggan sigur. Handbolti 14.1.2018 19:44 Yfirlýsing HSÍ: Hafa ekki völd yfir ráðningum félaganna Handknattleikssamband Íslands sendi frá sér yfirlýsingu vegna umfjöllunar í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. Þar kom fram fyrrum handboltakona sem gagnrýndi að þjálfari sem var rekinn frá félagi vegna óviðeigandi hegðunar hafi verið ráðinn inn hjá öðru félagi. Handbolti 14.1.2018 16:51 Sjáið skemmtilegt innslag Trans World Sport um Gísla Þorgeir Gísli Þorgeir Kristjánsson er ekki í EM-hóp Íslands eins og margir vonuðust til en hann hefur aftur á móti gert samning við þýska stórliðið THW Kiel. Handbolti 11.1.2018 14:05 Aron ekki með í síðasta leik fyrir Evrópumótið Aron Pálmarsson verður ekki með íslenska karlalandsliðinu í handbolta í síðasta leik þess fyrir Evrópumótið vegna meiðsla. Handbolti 7.1.2018 11:23 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Japan 39-34 | Ungu strákarnir okkar unnu líka strákana hans Dags Framtíðarhandboltastjörnur Íslands unnu fimm marka sigur á Degi Sigurðssyni og strákunum hans í japanska landsliðinu í Laugardalshöllinni í kvöld, 39-35. Japan tapaði því tvö kvöld í röð í Höllinni en í gær vann A-landslið Íslands sautján marka sigur á japanska landsliðinu. Arnar Birkir Hálfdánsson var markahæstur með 9 mörk. Handbolti 4.1.2018 15:17 Dagur: Ég hefði sennilega fengið brottvísun Dagur Sigurðsson, þjálfari japanska landsliðsins í handbolta, horfði upp á íslenska landliðið taka það japanska í kennslustund í Laugardalshöllinni í kvöld. Handbolti 3.1.2018 22:24 Dagur var með allt japanska landsliðið í gamlárspartíi Japanski landsliðsþjálfarinn bauð japönsku landsliðsmönnunum upp á hráan hval í teitinu. Handbolti 2.1.2018 14:07 « ‹ 24 25 26 27 28 29 30 31 32 … 123 ›
Geir: Ég vildi ráða markmannsþjálfara en HSÍ dró bara lappirnar Geir Sveinsson tjáir sig í fyrsta sinn eftir að Guðmundur Guðmundsson var ráðinn landsliðsþjálfari Íslands í handbolta í stað Geirs. Handbolti 7.2.2018 16:12
ÍBV í Höllina eftir sigur í Garðabæ ÍBV varð í kvöd fjórða og síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Coca-Cola bikar kvenna þegar liðið lagði Stjörnuna, x-x, í TM-höllinni í kvöld. Handbolti 7.2.2018 19:54
Guðmundur: Þið þekkið mig | Sjáðu blaðamannafund HSÍ Guðmundur Guðmundsson sló á létta strengi á löngum blaðamannafundi HSÍ í gær. Handbolti 7.2.2018 09:23
Tekur við íslenska landsliðinu á tímamótum Guðmundur Guðmundsson er tekinn við íslenska karlalandsliðinu í handbolta í þriðja sinn. Hann átti möguleika á að halda áfram með Barein en valdi íslenska liðið sem hann segir að standi á tímamótum. Handbolti 6.2.2018 22:43
KA/Þór skellti Fjölni | Fram og Haukar örugglega áfram Haukar, Fram og KA/Þór eru komin í undanúrslit í Coca-Cola bikar kvenna, en þrír af fjórum leikjum átta liða úrslitana fóru fram í kvöld. Handbolti 6.2.2018 21:58
Sonur Geirs: „HSÍ hafði ekki samband fyrr en seint í gærkvöldi" Arnar Sveinn Geirsson, sonur Geirs Sveinssonar fyrrverandi landsliðsþjálfara í handbolta, segir á Twitter-síðu sinni að HSÍ hafi ekki reynt að hafa samband við Geir fyrr en seint í gærkvöldi varðandi það hvort að starfskrafta yrði óskað áfram. Handbolti 6.2.2018 20:05
Guðmundur: Snýst ekki um peninga Guðmundur Guðmundsson tók í dag við íslenska landsliðinu í þriðja sinn á ferlinum. Hann tók við liðinu því honum finnst verkefnið spennandi. Handbolti 6.2.2018 17:39
Formaður HSÍ segist ekki hafa rætt við Guðmund fyrir EM Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, var hæstánægður með að hafa landað Guðmundi Þórði Guðmundssyni sem nýjum landsliðsþjálfara í dag. Handbolti 6.2.2018 17:12
Formaður HSÍ náði ekki í Geir Segir að ekki hafi verið um uppsögn að ræða enda hafi samningur Geirs Sveinssonar verið útrunninn. Handbolti 6.2.2018 16:46
Svona var blaðamannafundur HSÍ HSÍ boðaði til blaðamannafundar þar sem Guðmundur Guðmundsson var tilkynntur sem nýr A-landsliðsþjálfari karla verður tilkynntur. Vísir var með bæði beina útsendingu og textalýsingu frá fundinum. Handbolti 6.2.2018 15:03
Guðmundur ráðinn til þriggja ára Tekur við íslenska landsliðinu í þriðja sinn á ferlinum. Handbolti 6.2.2018 16:31
Gunnar aðstoðar Guðmund Gunnar Mangússon, þjálfari Hauka í Olís deild karla, mun verða Guðmundi Guðmundssyni, nýjum landsliðsþjálfara karlalandsliðs Íslands, til halds og traust. Handbolti 6.2.2018 15:56
Guðmundur tekur við strákunum okkar á nýjan leik Samkvæmt heimildum Vísis þá verður Guðmundur Þórður Guðmundsson næsti landsliðsþjálfari Íslands í handknattleik. Handbolti 6.2.2018 11:05
Undankeppni HM fer fram í Vestmannaeyjum Vestmannaeyjar fá til sín handboltahátíð í mars en Handknattleiksamband Íslands hefur ákveðið að undankeppni HM 20 ára landsliðs kvenna fara fram í Eyjum. Handbolti 5.2.2018 12:26
Dagur: Landsliðsþjálfaramálin komin lengra en er gefið upp Geir Sveinsson hefur verið landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta síðustu tvö ár og náð öllum þeim markmiðum sem fyrir hann voru lögð. Hann kom liðinu í lokakeppni EM í Króatíu og HM í Frakklandi. Handbolti 2.2.2018 18:52
HSÍ fundaði með Geir en vill einnig ræða við Guðmund Geir Sveinsson fór yfir málin á fundi með stjórn HSÍ í gær. Handbolti 31.1.2018 10:17
ÍBV sótti tvö stig í Ásgarð ÍBV vann tveggja marka sigur á Stjörnunni þegar liðin mættust í 13.umferð Olís-deildar kvenna í handbolta í dag. Handbolti 20.1.2018 18:09
Valur fór létt með Selfoss Valur fór með sigur af hólmi gegn Selfoss í Olís-deild kvenna í handbolta í dag 30-14. Handbolti 20.1.2018 15:56
Anna Úrsúla til liðs við Val Stórtíðindi úr íslenska kvennahandboltanum bárust frá Hlíðarenda í kvöld. Anna Úrsúla, einn sigursælasti leikmaður Íslands undanfarin ár, hefur skrifað undir samning við liðið og mun leika með því fram á vorið 2019. Handbolti 18.1.2018 20:44
Mætti á æfingu daginn fyrir barnsburð og á völlinn fjórum vikum síðar Steinunn Björnsdóttir sneri aftur á völlinn með Fram í Olís-deild kvenna á sunnudag í leik gegn Haukum rúmum mánuði eftir barnsburð. Steinunn var sett 2. janúar en litla daman þeirra Vilhjálms Theodórs Jónssonar dreif sig í heiminn 16. desember. Handbolti 15.1.2018 22:17
Janus Daði: Höfðum bullandi trú á sigri "Þetta er hundfúlt. Við komum í leikinn til að vinna og við höfðum bullandi trú á því eins og mér fannst við sýna alveg frá byrjun. Þetta gekk ekki í dag,“ sagði Janus Daði Smárason sem skoraði þrjú mörk í sjö marka tapi gegn Króatíu á Evrópumótinu í kvöld. Handbolti 14.1.2018 21:44
Ágúst Elí: Hrikalega gaman að vera með alla á móti sér "Það var gaman að koma inn á völlinn fyrir framan troðfulla höll. Við vorum að reyna að sækja mörk og stóðum lengi í vörninni en þetta gekk ekki hjá okkur í dag,“ sagði markvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson í samtali við Henry Birgi Gunnarsson eftir leikinn gegn Króatíu í Split í kvöld. Handbolti 14.1.2018 21:23
Twitter eftir tapið í kvöld: Króatar lokuðu sjoppunni Ísland beið lægri hlut gegn Króatíu í öðrum leik sínum á Evrópumótinu. Leikurinn var jafn í fyrri hálfleik en eftir hlé sýndu heimamenn hvers þeir eru megnugir og unnu öruggan sigur. Handbolti 14.1.2018 19:44
Yfirlýsing HSÍ: Hafa ekki völd yfir ráðningum félaganna Handknattleikssamband Íslands sendi frá sér yfirlýsingu vegna umfjöllunar í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. Þar kom fram fyrrum handboltakona sem gagnrýndi að þjálfari sem var rekinn frá félagi vegna óviðeigandi hegðunar hafi verið ráðinn inn hjá öðru félagi. Handbolti 14.1.2018 16:51
Sjáið skemmtilegt innslag Trans World Sport um Gísla Þorgeir Gísli Þorgeir Kristjánsson er ekki í EM-hóp Íslands eins og margir vonuðust til en hann hefur aftur á móti gert samning við þýska stórliðið THW Kiel. Handbolti 11.1.2018 14:05
Aron ekki með í síðasta leik fyrir Evrópumótið Aron Pálmarsson verður ekki með íslenska karlalandsliðinu í handbolta í síðasta leik þess fyrir Evrópumótið vegna meiðsla. Handbolti 7.1.2018 11:23
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Japan 39-34 | Ungu strákarnir okkar unnu líka strákana hans Dags Framtíðarhandboltastjörnur Íslands unnu fimm marka sigur á Degi Sigurðssyni og strákunum hans í japanska landsliðinu í Laugardalshöllinni í kvöld, 39-35. Japan tapaði því tvö kvöld í röð í Höllinni en í gær vann A-landslið Íslands sautján marka sigur á japanska landsliðinu. Arnar Birkir Hálfdánsson var markahæstur með 9 mörk. Handbolti 4.1.2018 15:17
Dagur: Ég hefði sennilega fengið brottvísun Dagur Sigurðsson, þjálfari japanska landsliðsins í handbolta, horfði upp á íslenska landliðið taka það japanska í kennslustund í Laugardalshöllinni í kvöld. Handbolti 3.1.2018 22:24
Dagur var með allt japanska landsliðið í gamlárspartíi Japanski landsliðsþjálfarinn bauð japönsku landsliðsmönnunum upp á hráan hval í teitinu. Handbolti 2.1.2018 14:07
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent