Sonur Geirs: „HSÍ hafði ekki samband fyrr en seint í gærkvöldi" Anton Ingi Leifsson skrifar 6. febrúar 2018 20:05 Geir verður ekki áfram þjálfari Íslands. vísir/hanna Arnar Sveinn Geirsson, sonur Geirs Sveinssonar fyrrverandi landsliðsþjálfara í handbolta, segir á Twitter-síðu sinni að HSÍ hafi ekki reynt að hafa samband við Geir fyrr en seint í gærkvöldi varðandi það hvort að starfskrafta yrði óskað áfram. Eins og flestum er kunnugt um var Guðmundur Þórður Guðmundsson ráðinn landsliðsþjálfari fyrr í dag, en þetta er í þriðja sinn sem Guðmundur stýrir landsliðinu. Einnig var greint frá því að Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, hafði ekki náð á Geir. Geir stýrði liðinu á Evrópumótinu sem er nýyfirstaðið og hefur stýrt liðinu í tvö ár, en Arnar Sveinn segir á Twitter-síðu sinni að faðir hans hafi óskað eftir því að fá upplýsingar á sunnudag vegna þess að hann hafi verið á leið í frí. Það hafi fyrst verið hringt í hann seint í gærkvöldi. Þar segir hann einnig að einhverjir úr þjálfarateyminu hafi lesið um framtíð sína í fjölmiðlum og símtölin frá formanni HSÍ hafi sennilega verið fleiri en hann hafi fengið frá formanninum síðustu tvö ár. Hér að neðan má sjá tíst Arnars.Pabbi óskaði eftir því við HSÍ að fá svar í síðasta lagi á sunnudag þar sem hann væri að fara í frí og gæti illa tekið símann eftir það. Fyrsta símtalið fær hann svo seint í gærkvöldi, og nokkur eftir það - sennilega fleiri símtöl en hann hefur fengið frá formanninum þessi 2 ár. https://t.co/HKVmubMIJr— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) February 6, 2018 Mátti ekki láta hann vita miklu fyrr í ljósi þess að þetta var löngu ákveðið? Fyrir utan það - mætti ekki láta allt þjálfarateymið vita svo að þeir allir þyrftu ekki að lesa um framtíð sína í fjölmiðlum?— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) February 6, 2018 Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Fleiri fréttir „Þurfum við að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Sjá meira
Arnar Sveinn Geirsson, sonur Geirs Sveinssonar fyrrverandi landsliðsþjálfara í handbolta, segir á Twitter-síðu sinni að HSÍ hafi ekki reynt að hafa samband við Geir fyrr en seint í gærkvöldi varðandi það hvort að starfskrafta yrði óskað áfram. Eins og flestum er kunnugt um var Guðmundur Þórður Guðmundsson ráðinn landsliðsþjálfari fyrr í dag, en þetta er í þriðja sinn sem Guðmundur stýrir landsliðinu. Einnig var greint frá því að Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, hafði ekki náð á Geir. Geir stýrði liðinu á Evrópumótinu sem er nýyfirstaðið og hefur stýrt liðinu í tvö ár, en Arnar Sveinn segir á Twitter-síðu sinni að faðir hans hafi óskað eftir því að fá upplýsingar á sunnudag vegna þess að hann hafi verið á leið í frí. Það hafi fyrst verið hringt í hann seint í gærkvöldi. Þar segir hann einnig að einhverjir úr þjálfarateyminu hafi lesið um framtíð sína í fjölmiðlum og símtölin frá formanni HSÍ hafi sennilega verið fleiri en hann hafi fengið frá formanninum síðustu tvö ár. Hér að neðan má sjá tíst Arnars.Pabbi óskaði eftir því við HSÍ að fá svar í síðasta lagi á sunnudag þar sem hann væri að fara í frí og gæti illa tekið símann eftir það. Fyrsta símtalið fær hann svo seint í gærkvöldi, og nokkur eftir það - sennilega fleiri símtöl en hann hefur fengið frá formanninum þessi 2 ár. https://t.co/HKVmubMIJr— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) February 6, 2018 Mátti ekki láta hann vita miklu fyrr í ljósi þess að þetta var löngu ákveðið? Fyrir utan það - mætti ekki láta allt þjálfarateymið vita svo að þeir allir þyrftu ekki að lesa um framtíð sína í fjölmiðlum?— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) February 6, 2018
Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Fleiri fréttir „Þurfum við að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti