Íslenski handboltinn ÍBV komið í undanúrslitin Lið ÍBV úr Vestmannaeyjum tryggði sér í kvöld þáttökurétt í undanúrslitum Íslandsmótsins í handknattleik, þegar liðið lagði Fram með eins marks mun í oddaleik í Eyjum, 25-24. Sport 13.10.2005 19:02 Kemst Ólafur í úrslitaleikinn? Ólafur Stefánsson og félagar í spænska liðinu Ciudad Real mæta franska liðinu Montpellier í síðari leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í Frakklandi dag. Leikurinn verður sýndur beint á Sýn og hefst klukkan 15. Sport 13.10.2005 19:02 Ciudad í úrslitaleikinn Ólafur Stefánsson og félagar í Ciudad Real voru rétt í þessu að tryggja sér farseðilinn í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í handbolta en liðið tapaði með tveggja marka mun fyrir franska liðinu Montpellier, 33-31. Það kemur ekki að sök þar sem Ciudad sigraði fyrri leik liðanna á Spáni með 6 mörkum. Ólafur fékk rauða spjaldið í seinni hálfleik. Sport 13.10.2005 19:02 Kalandaze hetja ÍBV Tite Kalandaze tryggði Eyjamönnum sæti í undanúrslitum í DHL-deildar karla þegar hann skoraði sigurmarkið með þrumuskoti á síðustu sekúndu oddaleiks ÍBV og Fram í Vestmannaeyjum í gær. Sport 13.10.2005 19:02 Dómgæslan var hrikaleg Valsmenn eru komnir áfram í undanúrslit DHL-deildar karla í handbolta eftir sigur á HK, 31-30, í þriðja leik liðanna í átta liða úrslitum í Valsheimilinu í gær. Valsmenn mæta Haukum í undanúrslitum en Haukar lögðu FH-inga að velli í tveimur leikjum. Sport 13.10.2005 19:02 Valur í undanúrslitin Valsmenn eru komnir í undanúrslitin í Intersport deildinni í handknattleik karla, eftir frækinn 31-30 sigur á HK í Valsheimilinu nú fyrir stundu. Sport 13.10.2005 19:02 Guðmundur ver mark Mosfellinga Guðmundur Hrafnkelsson, fyrrverandi landsliðsmarkvörður í handbolta, skrifaði í gærkvöld undir tveggja ára samning við Aftureldingu en Guðmundur, sem er 41 árs, hefur verið í atvinnumennsku undanfarin ár, nú síðast með Kronau Östringen í Þýskalandi. Örn Franzson, stjórnarmaður í Aftureldingu, staðfesti þetta við íþróttadeildina. Sport 13.10.2005 19:01 Leiðin liggur bara upp á við Valur og HK mætast í oddaleik í Valsheimilinu í dag í átta liða úrslitum DHL-deildar karla í handbolta. Valsmenn unnu fyrsta leikinn með einu marki, 26-25, en HK sneri blaðinu við í Digranesi á fimmtudagskvöldið með öruggum sex marka sigri, 34-28. Sport 13.10.2005 19:01 Fram knúði fram oddaleik Það gekk mikið á hjá Fram og ÍBV er liðin mættust í Safamýrinni í kvöld. Fyrri leikur liðanna í átta liða úrslitum DHL-deildarinnar endaði með tveim framlengingum og tveim vítakeppnum og sigri ÍBV. Spennan var ekki mikið minni í kvöld en framlengingu þurfti til að knýja fram úrslit og reyndist heimamenn sterkari að þessu sinni. Sport 13.10.2005 19:01 Enn framlengt hjá Fram og ÍBV Enn þarf að framlengja í viðureignum Fram og ÍBV í 8 liða úrslitum karla í handbolta en staðan að loknum venjulegum leiktíma er 27-27. Fyrri leik þessara liða lauk með sigri Eyjamanna í einum lengsta leik sögunnar sem fór í 2 framlengingar og 2 vítakeppnir. Jón B Pétursson er markahæstur heimamanna með 11 mörk eins og Samúel Árnason sem hefur skorað jafnmörg mörk fyrir ÍBV. Sport 13.10.2005 19:01 Fram-sigur eftir framlengingu Fram knúði fram oddaleik gegn ÍBV með því að leggja Eyjamenn, 31-30 í 8 liða úrslitum karla í handbolta í Framhúsinu í kvöld. Staðan í hálfleik var 14-13 fyrir Fram. Jón Björgvin Pétursson skoraði sigurmark Fram þegar 1 mínúta var eftir af framlengingunni. Markahæsur Fram var Jón Björgvin með 14 mörk. Sport 13.10.2005 19:01 Fram yfir í hálfleik gegn ÍBV Fram er yfir gegn ÍBV, 14-13 í hálfleik í öðrum leik liðanna í 8 liða úrslitum karla í handbolta en leikurinn fer fram í íþróttahúsi Fram og hófst kl.19:15. Jón B Pétursson er markahæstur heimamanna í fyrri hálfleik með 5 mörk eins og Samúel Árnason sem hefur skorað jafnmörg mörk fyrir ÍBV. Sport 13.10.2005 19:01 Magdeburg stendur vel að vígi Gummersbach sigraði Magdeburg, 25-24 , í fyrri leik liðanna í undanúrslitum í Evrópubikarnum í handknattleik í gærkvöldi. Sigfús Sigurðsson skoraði tvö mörk fyrir Magdeburg sem stendur vel að vígi fyrir síðari leik liðanna í Magdeburg. Sport 13.10.2005 19:01 ÍBV sigraði í maraþonleik ÍBV sigraði Fram 42-41 eftir vítakeppni í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik, en leikið var í Vestmannaeyjum. Staðan að loknum venjulegum leiktíma var jöfn, 24-24, og framlengja þurfti leikinn. Aftur var jafnt, 30-30, og enn og aftur þurfti að framlengja. Sport 13.10.2005 19:01 ÍR-ingar skoruðu 8 fyrstu mörkin ÍR-ingar slógu út KA-menn á þeirra eigin heimavelli í KA-húsinu í kvöld. ÍR-ingar skoruðu átta fyrstu mörk leiksins og KA-menn skoruðu ekki fyrr en 11 mínútur voru liðnar af leiknum. ÍR-ingar náðu mest 12 marka forskoti en lokatölur voru 30-35 fyrir Breiðhyltinga. Sport 13.10.2005 19:01 ÍR og Haukar áfram Þrír leikir fóru fram í 8-liða úrslitum DHL deildarinnar í handknattleik karla í kvöld. Sport 13.10.2005 19:01 HK tryggði sér oddaleik HK var ekki í miklum vandræðum með að leggja Val að velli í annarri viðureign liðanna í átta liða úrslitum DHL-deildar karla í handknattleik í Digranesi í gær. Þeir leiddu með einu marki í hálfleik, 15-14, en unnu að lokum með sex marka mun, 34-28. Liðin mætast í oddaleik að Hlíðarenda á laugardag Sport 13.10.2005 19:01 Sport 13.10.2005 19:01 Stjarnan í undanúrslit Stjörnustúlkur úr Garðabæ tryggðu sér í kvöld þáttökurétt í undanúrslitum DHL deildarinnar, þegar þær lögðu Gróttu/KR í oddaleik liðanna í Ásgarði. Sport 13.10.2005 19:01 Stephan með 17 mörk gegn Wetzlar Þýski landsliðsmaðurinn Daniel Stephan skoraði 17 mörk þegar Lemgo sigraði Wetzlar 30-29 í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöldi. 11 af mörkum Stephans komu af vítalínunni. Logi Geirsson skoraði tvö mörk fyrir Lemgo og Róbert Sighvatsson 5 fyrir Wetzlar. Sport 13.10.2005 19:00 Hlynur bjargaði Val Fyrrum markvörður HK, Hlynur Jóhannesson, reyndist sínum gömlu félögum óþægur ljár í þúfu er Valsmenn sigruðu fyrstu viðureign félaganna, 26-25, í átta liða úrslitum DHL-deildar karla. Hlynur steig af tréverkinu um miðjan síðari hálfleik, skellti í lás og sá til þess að hans gömlu félagar fóru tómhentir í Kópavoginn Sport 13.10.2005 19:00 Vítin voru aumingjaskapur HK og Valur leiða saman hesta sína öðru sinni í 8-liða úrslitum DHL-deildar karla í handbolta í kvöld. Sport 13.10.2005 19:01 Frestað í Eyjum Leik ÍBV og Fram í úrslitakeppni karla í handknattleik hefur verið frestað til morguns. Leikurinn verður því annað kvöld í Vestmannaeyjum kl.19:30. Sport 13.10.2005 19:00 Ingimundur með ellefu mörk gegn KA ÍR-ingar unnu KA-menn, 29-26, í fyrsta leik liðanna í 8 liða úrslitum DHL-deildar karla í kvöld. Ingimundur Ingimundarson átti stórleik og skoraði 11 mörk og Ólafur Haukur Gíslason átti góða innkomu í markið í lokin. Hjá blómstraði ung rétthent skytta, Magnús Stefánsson og Hafþór Einarsson varði vel í markinu. Sport 13.10.2005 19:00 ÍR, Valur og Haukar sigruðu Í kvöld hófst átta liða úrslit DHL deildarinnar í handknattleik karla með þremur leikjum. Leik ÍBV og Fram sem fram átti að fara í Eyjum var frestað. Í Austurbergi sigraði ÍR KA-menn með tveggja marka mun, 28-26. Valur sigraði HK í Valsheimilinu með 26 mörkum gegn 25. Þá sigruðu Haukar nágranna sína í FH með sjö marka mun, 29-22. Sport 13.10.2005 19:00 Haukar stóru skrefi á undan Það fór eins og flesta grunaði sem á annað borð fylgjast eitthvað með handbolta - Haukar unnu sigur á FH í fyrri eða fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitunum sem fram fór að Ásvöllum. Sport 13.10.2005 19:00 Gylfi og Pauzuolis með 5 mörk Gylfi Gylfason og Robertas Pauzuolis skoruðu fimm mörk hvor fyrir Wilhelmshaven sem sigraði botnlið Post Schwerin í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik með 33 mörkum gegn 26 í gærkvöld. Þá skoraði Jaliesky Garcia tvö mörk fyrir Göppingen sem tapaði fyrir Nordhorn, 39-30. Sport 13.10.2005 19:00 Grótta/KR gerði hið ómögulega Grótta/KR gerðu hið ómögulega í 8-liða úrslitum í handbolta kvenna. Grótta/KR var sjö mörkum undir í hálfleik gegn Stjörnunni, en gerðu sér lítið fyrir og sigruðu með tveimur mörkum, 17-15, og því þurfa liðin að mætast þriðja sinni. Haukastúlkur eru hins vegar komnar í undanúrslitin. Þær sigruðu Fram örugglega í kvöld með 30 mörkum gegn 17 og einvígið 2-0. Sport 13.10.2005 19:00 Íris breytti öllu á Nesinu Haukakonur tryggðu sér sæti í undanúrslitum DHL-deildar kvenna með 13 marka sigri á Fram, 17-30, í öðrum leik liðanna í 8 liða úrslitum í gær en á Nesinu vann Grótta/KR 17-15 sigur á Stjörnunni og liðin mætast því í úrslitaleik á miðvikudaginn. Sport 13.10.2005 19:00 Gaflarar berast á banaspjótum Lokahnykkurinn á löngu handboltatímabili byrjar í kvöld þegar átta liða úrslit í DHL-deild karla hefjast en öll átta liðin verða í eldlínunni í kvöld. Íslandsmeistarar Hauka hefja sína baráttu gegn nágrönnunum og erkifjendunum í FH en fyrsti leikurinn fer fram á Ásvöllum. Sport 13.10.2005 19:00 « ‹ 106 107 108 109 110 111 112 113 114 … 123 ›
ÍBV komið í undanúrslitin Lið ÍBV úr Vestmannaeyjum tryggði sér í kvöld þáttökurétt í undanúrslitum Íslandsmótsins í handknattleik, þegar liðið lagði Fram með eins marks mun í oddaleik í Eyjum, 25-24. Sport 13.10.2005 19:02
Kemst Ólafur í úrslitaleikinn? Ólafur Stefánsson og félagar í spænska liðinu Ciudad Real mæta franska liðinu Montpellier í síðari leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í Frakklandi dag. Leikurinn verður sýndur beint á Sýn og hefst klukkan 15. Sport 13.10.2005 19:02
Ciudad í úrslitaleikinn Ólafur Stefánsson og félagar í Ciudad Real voru rétt í þessu að tryggja sér farseðilinn í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í handbolta en liðið tapaði með tveggja marka mun fyrir franska liðinu Montpellier, 33-31. Það kemur ekki að sök þar sem Ciudad sigraði fyrri leik liðanna á Spáni með 6 mörkum. Ólafur fékk rauða spjaldið í seinni hálfleik. Sport 13.10.2005 19:02
Kalandaze hetja ÍBV Tite Kalandaze tryggði Eyjamönnum sæti í undanúrslitum í DHL-deildar karla þegar hann skoraði sigurmarkið með þrumuskoti á síðustu sekúndu oddaleiks ÍBV og Fram í Vestmannaeyjum í gær. Sport 13.10.2005 19:02
Dómgæslan var hrikaleg Valsmenn eru komnir áfram í undanúrslit DHL-deildar karla í handbolta eftir sigur á HK, 31-30, í þriðja leik liðanna í átta liða úrslitum í Valsheimilinu í gær. Valsmenn mæta Haukum í undanúrslitum en Haukar lögðu FH-inga að velli í tveimur leikjum. Sport 13.10.2005 19:02
Valur í undanúrslitin Valsmenn eru komnir í undanúrslitin í Intersport deildinni í handknattleik karla, eftir frækinn 31-30 sigur á HK í Valsheimilinu nú fyrir stundu. Sport 13.10.2005 19:02
Guðmundur ver mark Mosfellinga Guðmundur Hrafnkelsson, fyrrverandi landsliðsmarkvörður í handbolta, skrifaði í gærkvöld undir tveggja ára samning við Aftureldingu en Guðmundur, sem er 41 árs, hefur verið í atvinnumennsku undanfarin ár, nú síðast með Kronau Östringen í Þýskalandi. Örn Franzson, stjórnarmaður í Aftureldingu, staðfesti þetta við íþróttadeildina. Sport 13.10.2005 19:01
Leiðin liggur bara upp á við Valur og HK mætast í oddaleik í Valsheimilinu í dag í átta liða úrslitum DHL-deildar karla í handbolta. Valsmenn unnu fyrsta leikinn með einu marki, 26-25, en HK sneri blaðinu við í Digranesi á fimmtudagskvöldið með öruggum sex marka sigri, 34-28. Sport 13.10.2005 19:01
Fram knúði fram oddaleik Það gekk mikið á hjá Fram og ÍBV er liðin mættust í Safamýrinni í kvöld. Fyrri leikur liðanna í átta liða úrslitum DHL-deildarinnar endaði með tveim framlengingum og tveim vítakeppnum og sigri ÍBV. Spennan var ekki mikið minni í kvöld en framlengingu þurfti til að knýja fram úrslit og reyndist heimamenn sterkari að þessu sinni. Sport 13.10.2005 19:01
Enn framlengt hjá Fram og ÍBV Enn þarf að framlengja í viðureignum Fram og ÍBV í 8 liða úrslitum karla í handbolta en staðan að loknum venjulegum leiktíma er 27-27. Fyrri leik þessara liða lauk með sigri Eyjamanna í einum lengsta leik sögunnar sem fór í 2 framlengingar og 2 vítakeppnir. Jón B Pétursson er markahæstur heimamanna með 11 mörk eins og Samúel Árnason sem hefur skorað jafnmörg mörk fyrir ÍBV. Sport 13.10.2005 19:01
Fram-sigur eftir framlengingu Fram knúði fram oddaleik gegn ÍBV með því að leggja Eyjamenn, 31-30 í 8 liða úrslitum karla í handbolta í Framhúsinu í kvöld. Staðan í hálfleik var 14-13 fyrir Fram. Jón Björgvin Pétursson skoraði sigurmark Fram þegar 1 mínúta var eftir af framlengingunni. Markahæsur Fram var Jón Björgvin með 14 mörk. Sport 13.10.2005 19:01
Fram yfir í hálfleik gegn ÍBV Fram er yfir gegn ÍBV, 14-13 í hálfleik í öðrum leik liðanna í 8 liða úrslitum karla í handbolta en leikurinn fer fram í íþróttahúsi Fram og hófst kl.19:15. Jón B Pétursson er markahæstur heimamanna í fyrri hálfleik með 5 mörk eins og Samúel Árnason sem hefur skorað jafnmörg mörk fyrir ÍBV. Sport 13.10.2005 19:01
Magdeburg stendur vel að vígi Gummersbach sigraði Magdeburg, 25-24 , í fyrri leik liðanna í undanúrslitum í Evrópubikarnum í handknattleik í gærkvöldi. Sigfús Sigurðsson skoraði tvö mörk fyrir Magdeburg sem stendur vel að vígi fyrir síðari leik liðanna í Magdeburg. Sport 13.10.2005 19:01
ÍBV sigraði í maraþonleik ÍBV sigraði Fram 42-41 eftir vítakeppni í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik, en leikið var í Vestmannaeyjum. Staðan að loknum venjulegum leiktíma var jöfn, 24-24, og framlengja þurfti leikinn. Aftur var jafnt, 30-30, og enn og aftur þurfti að framlengja. Sport 13.10.2005 19:01
ÍR-ingar skoruðu 8 fyrstu mörkin ÍR-ingar slógu út KA-menn á þeirra eigin heimavelli í KA-húsinu í kvöld. ÍR-ingar skoruðu átta fyrstu mörk leiksins og KA-menn skoruðu ekki fyrr en 11 mínútur voru liðnar af leiknum. ÍR-ingar náðu mest 12 marka forskoti en lokatölur voru 30-35 fyrir Breiðhyltinga. Sport 13.10.2005 19:01
ÍR og Haukar áfram Þrír leikir fóru fram í 8-liða úrslitum DHL deildarinnar í handknattleik karla í kvöld. Sport 13.10.2005 19:01
HK tryggði sér oddaleik HK var ekki í miklum vandræðum með að leggja Val að velli í annarri viðureign liðanna í átta liða úrslitum DHL-deildar karla í handknattleik í Digranesi í gær. Þeir leiddu með einu marki í hálfleik, 15-14, en unnu að lokum með sex marka mun, 34-28. Liðin mætast í oddaleik að Hlíðarenda á laugardag Sport 13.10.2005 19:01
Stjarnan í undanúrslit Stjörnustúlkur úr Garðabæ tryggðu sér í kvöld þáttökurétt í undanúrslitum DHL deildarinnar, þegar þær lögðu Gróttu/KR í oddaleik liðanna í Ásgarði. Sport 13.10.2005 19:01
Stephan með 17 mörk gegn Wetzlar Þýski landsliðsmaðurinn Daniel Stephan skoraði 17 mörk þegar Lemgo sigraði Wetzlar 30-29 í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöldi. 11 af mörkum Stephans komu af vítalínunni. Logi Geirsson skoraði tvö mörk fyrir Lemgo og Róbert Sighvatsson 5 fyrir Wetzlar. Sport 13.10.2005 19:00
Hlynur bjargaði Val Fyrrum markvörður HK, Hlynur Jóhannesson, reyndist sínum gömlu félögum óþægur ljár í þúfu er Valsmenn sigruðu fyrstu viðureign félaganna, 26-25, í átta liða úrslitum DHL-deildar karla. Hlynur steig af tréverkinu um miðjan síðari hálfleik, skellti í lás og sá til þess að hans gömlu félagar fóru tómhentir í Kópavoginn Sport 13.10.2005 19:00
Vítin voru aumingjaskapur HK og Valur leiða saman hesta sína öðru sinni í 8-liða úrslitum DHL-deildar karla í handbolta í kvöld. Sport 13.10.2005 19:01
Frestað í Eyjum Leik ÍBV og Fram í úrslitakeppni karla í handknattleik hefur verið frestað til morguns. Leikurinn verður því annað kvöld í Vestmannaeyjum kl.19:30. Sport 13.10.2005 19:00
Ingimundur með ellefu mörk gegn KA ÍR-ingar unnu KA-menn, 29-26, í fyrsta leik liðanna í 8 liða úrslitum DHL-deildar karla í kvöld. Ingimundur Ingimundarson átti stórleik og skoraði 11 mörk og Ólafur Haukur Gíslason átti góða innkomu í markið í lokin. Hjá blómstraði ung rétthent skytta, Magnús Stefánsson og Hafþór Einarsson varði vel í markinu. Sport 13.10.2005 19:00
ÍR, Valur og Haukar sigruðu Í kvöld hófst átta liða úrslit DHL deildarinnar í handknattleik karla með þremur leikjum. Leik ÍBV og Fram sem fram átti að fara í Eyjum var frestað. Í Austurbergi sigraði ÍR KA-menn með tveggja marka mun, 28-26. Valur sigraði HK í Valsheimilinu með 26 mörkum gegn 25. Þá sigruðu Haukar nágranna sína í FH með sjö marka mun, 29-22. Sport 13.10.2005 19:00
Haukar stóru skrefi á undan Það fór eins og flesta grunaði sem á annað borð fylgjast eitthvað með handbolta - Haukar unnu sigur á FH í fyrri eða fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitunum sem fram fór að Ásvöllum. Sport 13.10.2005 19:00
Gylfi og Pauzuolis með 5 mörk Gylfi Gylfason og Robertas Pauzuolis skoruðu fimm mörk hvor fyrir Wilhelmshaven sem sigraði botnlið Post Schwerin í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik með 33 mörkum gegn 26 í gærkvöld. Þá skoraði Jaliesky Garcia tvö mörk fyrir Göppingen sem tapaði fyrir Nordhorn, 39-30. Sport 13.10.2005 19:00
Grótta/KR gerði hið ómögulega Grótta/KR gerðu hið ómögulega í 8-liða úrslitum í handbolta kvenna. Grótta/KR var sjö mörkum undir í hálfleik gegn Stjörnunni, en gerðu sér lítið fyrir og sigruðu með tveimur mörkum, 17-15, og því þurfa liðin að mætast þriðja sinni. Haukastúlkur eru hins vegar komnar í undanúrslitin. Þær sigruðu Fram örugglega í kvöld með 30 mörkum gegn 17 og einvígið 2-0. Sport 13.10.2005 19:00
Íris breytti öllu á Nesinu Haukakonur tryggðu sér sæti í undanúrslitum DHL-deildar kvenna með 13 marka sigri á Fram, 17-30, í öðrum leik liðanna í 8 liða úrslitum í gær en á Nesinu vann Grótta/KR 17-15 sigur á Stjörnunni og liðin mætast því í úrslitaleik á miðvikudaginn. Sport 13.10.2005 19:00
Gaflarar berast á banaspjótum Lokahnykkurinn á löngu handboltatímabili byrjar í kvöld þegar átta liða úrslit í DHL-deild karla hefjast en öll átta liðin verða í eldlínunni í kvöld. Íslandsmeistarar Hauka hefja sína baráttu gegn nágrönnunum og erkifjendunum í FH en fyrsti leikurinn fer fram á Ásvöllum. Sport 13.10.2005 19:00