ÍR-ingar skoruðu 8 fyrstu mörkin 7. apríl 2005 00:01 ÍR-ingar slógu út KA-menn á þeirra eigin heimavelli í KA-húsinu í kvöld. ÍR-ingar skoruðu átta fyrstu mörk leiksins og KA-menn skoruðu ekki fyrr en 11 mínútur voru liðnar af leiknum. ÍR-ingar náðu mest 12 marka forskoti í fyrri hálfleik en í seinni hálfleiknum náðu KA-menn að minnka muninn en lokatölur voru 30-35 fyrir Breiðhyltinga. Dómarar leiksins voru í sviðsljósinu og ráku alls 21 leikmann út í tvær mínútur. "Ég held að ég hafi aldrei tekið þátt í handboltaleik þar sem eins mikill munur var á milli liða á upphafsmínútum. Við vorum alveg búnir, lendum átta mörkum undir, þá er bara engin orka eftir og var þetta orðið skrautlegt. Það þurfi alveg heilan hálfleik og ræðu frá þjálfaranum svo að við værum að spila sem menn. Við létum dómarana fara enn enn enn einu sinni í taugarnar á okkur. Við vitum hvernig þeir dæma og þeir dæma þeir alltaf svona. Við erum alltaf mikið útaf þegar þeir dæma. Þeim er illa við okkur og sést það best á svipnum á Gísla. Við vorum reyndar að brjóta oft klaufalega af okkur en þeir eru greinilega ekki vinir okkar," sagði Jónatan Þór Magnússon, fyrirliði KA eftir leikinn "Við komum gríðarlega einbeittir og ætluðum að sýna okkur hvað við getum. Við spiluðum sterka vörn og fengum hraðaupphlaup og gerðum þetta vel sem lið. Það var ekkert stress á okkur. Þeir voru búnir að tapa þessu á fyrstu mínútunum. Það kemur á óvart hvað þeir voru mikið útaf en þetta er vandamál hjá þeim. Það er gríðarleg stemmning í hópnum en það hafa verið meiðsli og er því gott að klára þetta 2-0. Við ætlum okkur að vinna titillinn. sagði Bjarni Fritzson, fyrirliði ÍR í leikslok KA-ÍR (10-20) 30-35Mörk KA:Halldór Sigfússon 10/6, Þorvaldur Þorvaldsson 4, Andri Snær Stefánsson 4, Hörður F. Sigþórsson 3, Magnús Stefánsson 2, Nicola Jankovic 2, Jónatan Þór Magnússon 2, Bjartur Máni Sigurðsson 1, Ragnar Snær Njálsson 1, Guðmundur Traustason 1 Varin skot: Hafþór Einarsson 12, Stefán Guðnason 4/1 Mörk ÍR:Hannes Jón Jónsson 9/6, Ingimundur Ingimundarson 6/2, Tryggvi Haraldsson 6, Ragnar Helgason 4, Fannar Örn Þorbjarnarson 4, Bjarni Fritzson 3, Ólafur Sigurjónsson 2, Ísleifur Sigurðsson 1 Varin skot: Heiðar Guðmundsson 17, Ólafur Gíslason 6/1 Íslenski handboltinn Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Sjá meira
ÍR-ingar slógu út KA-menn á þeirra eigin heimavelli í KA-húsinu í kvöld. ÍR-ingar skoruðu átta fyrstu mörk leiksins og KA-menn skoruðu ekki fyrr en 11 mínútur voru liðnar af leiknum. ÍR-ingar náðu mest 12 marka forskoti í fyrri hálfleik en í seinni hálfleiknum náðu KA-menn að minnka muninn en lokatölur voru 30-35 fyrir Breiðhyltinga. Dómarar leiksins voru í sviðsljósinu og ráku alls 21 leikmann út í tvær mínútur. "Ég held að ég hafi aldrei tekið þátt í handboltaleik þar sem eins mikill munur var á milli liða á upphafsmínútum. Við vorum alveg búnir, lendum átta mörkum undir, þá er bara engin orka eftir og var þetta orðið skrautlegt. Það þurfi alveg heilan hálfleik og ræðu frá þjálfaranum svo að við værum að spila sem menn. Við létum dómarana fara enn enn enn einu sinni í taugarnar á okkur. Við vitum hvernig þeir dæma og þeir dæma þeir alltaf svona. Við erum alltaf mikið útaf þegar þeir dæma. Þeim er illa við okkur og sést það best á svipnum á Gísla. Við vorum reyndar að brjóta oft klaufalega af okkur en þeir eru greinilega ekki vinir okkar," sagði Jónatan Þór Magnússon, fyrirliði KA eftir leikinn "Við komum gríðarlega einbeittir og ætluðum að sýna okkur hvað við getum. Við spiluðum sterka vörn og fengum hraðaupphlaup og gerðum þetta vel sem lið. Það var ekkert stress á okkur. Þeir voru búnir að tapa þessu á fyrstu mínútunum. Það kemur á óvart hvað þeir voru mikið útaf en þetta er vandamál hjá þeim. Það er gríðarleg stemmning í hópnum en það hafa verið meiðsli og er því gott að klára þetta 2-0. Við ætlum okkur að vinna titillinn. sagði Bjarni Fritzson, fyrirliði ÍR í leikslok KA-ÍR (10-20) 30-35Mörk KA:Halldór Sigfússon 10/6, Þorvaldur Þorvaldsson 4, Andri Snær Stefánsson 4, Hörður F. Sigþórsson 3, Magnús Stefánsson 2, Nicola Jankovic 2, Jónatan Þór Magnússon 2, Bjartur Máni Sigurðsson 1, Ragnar Snær Njálsson 1, Guðmundur Traustason 1 Varin skot: Hafþór Einarsson 12, Stefán Guðnason 4/1 Mörk ÍR:Hannes Jón Jónsson 9/6, Ingimundur Ingimundarson 6/2, Tryggvi Haraldsson 6, Ragnar Helgason 4, Fannar Örn Þorbjarnarson 4, Bjarni Fritzson 3, Ólafur Sigurjónsson 2, Ísleifur Sigurðsson 1 Varin skot: Heiðar Guðmundsson 17, Ólafur Gíslason 6/1
Íslenski handboltinn Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Sjá meira