Páll Steingrímsson Háskóli alþýðunnar, vettvangur heilbrigðra skoðanaskipta, verkstæði fjölbreyttra framkvæmda og staður stórra drauma Það kom mér ekki á óvart að útvarpsstjóri stakk nýjustu tíðindunum um Ríkisútvarpið undir stólinn í gamlársdagsávarpi sínu en reyndi þess í stað að telja fólki trú um að stofnunin sem hann stýrir sé mikilvæg okkur almenningi og ekki bara það, heldur „RÚV okkar allra, fyrir þig.“ Skoðun 4.1.2024 13:01 RÚV og siðferði Ég hef nú forðast það að fylgjast með nokkru því sem birtist á RÚV og þeir sem þekkja mig vita vel hvers vegna það er, en þegar að ég las ummæli sem Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra viðhafði um þessa stofnun þá ákvað ég að brjóta odd af þessu áhugaleysi mínu og skoða tilefni orða hans. Skoðun 14.12.2023 09:30 Djúpir vasar skattgreiðenda Á haustmánuðum boðaði ríkisstjórnin aðhald í ríkisfjármálum og skýra forgangsröðun verkefna til að nýta fjármuni þjóðarinnar sem best. Því er forvitnilegt að skoða hvernig forgangsröðunin og aðhaldið birtist í meðförum einstaka ráðherra, það er ráðherra fjölmiðla. Skoðun 7.11.2023 10:00 Líttu þér nær Drífa Snædal Það var eiginlega furðulegt að lesa grein þína Drífa undir fyrirsögninni „Hagur brotaþola ekki á blaði“ hér á Vísi en þar þykist þú vera orðin einhver sérstakur talsmaður brotaþola. Skoðun 1.11.2023 12:00 Guggan lifir enn Undanfarin ár hefur fjárfesting Reynis Traustasonar og lífsviðurværi sonar hans birt endalausar falsfréttir um Samherja og forstjóra félagsins. Nú þegar sitthvað er að koma í ljós um starfsaðferðir þar á bæ dustar Reynir rykið af lífseigasta bullinu um Gugguna á Ísafirði. Skoðun 8.6.2023 11:00 Þórður Snær og sannleikurinn Það verður að segjast eins og er að það er hálf furðulegt að fylgjast með fréttaflutningi af málflutningi vegna stefnu Þórðar Snæs Júlíussonar og Arnars Þórs á hendur Páli Vilhjálmssyni kennara. Skoðun 28.2.2023 16:00 Meðvirkni fjölmiðla Ég hef áður haft á orði að meðvirkni innan fjölmiðlastéttarinnar sé vandamál, en það er nú eitt af því sem stéttin var gagnrýnd fyrir í Rannsóknarskýrslu Alþingis á sínum tíma. Síðustu daga hefur meðvirknin hins vegar náð hæstu hæðum og nærtækt er að bera saman nokkrar fréttir af vistaskiptum. Skoðun 9.2.2023 15:01 Hræsni góða fólksins Fólkið sem sem stundum er nefnt „góða fólkið“ í opinberri umræðu hér á landi er oft á tíðum alls ekki gott eða vel innrætt og oft hreinir hræsnarar upp til hópa. Skoðun 29.3.2021 15:30 Grímulaus andstaða Helga Seljan við Samherja Helgi Seljan reynir ekki lengur að leyna andstöðu sinni gagnvart Samherja. Framganga hans á samfélagsmiðlum er með þeim hætti að hann virðist ekki hafa neinn áhuga á því að reyna að virðast hlutlaus út á við og skeytir þannig engu um trúverðugleika Ríkisútvarpsins. Skoðun 23.10.2020 11:01 Þögn um uppboð vekur spurningar Fyrr á þessu ári var Kjarninn duglegur að fræða lesendur sína um fyrirhugað uppboð á veiðiheimildum í Namibíu. Þannig átti uppboðið að „tryggja ríkinu auknar tekjur” og „auka gagnsæi við úthlutun aflaheimilda.“ Skoðun 7.10.2020 08:30 Þögn Aðalsteins Núna eru tæpar þrjár vikur síðan ég beindi einfaldri fyrirspurn til Aðalsteins Kjartanssonar, fréttamanns Ríkisútvarpsins, vegna umfjöllunar Kveiks um Samherja. Ég hef enn engin svör fengið. Skoðun 2.10.2020 08:01 Athugasemdin sem Svavar Halldórsson eyddi Svavar Halldórsson, fyrrverandi fréttamaður, vill ekki sjá umræðu um vinnubrögð fréttamanna Ríkisútvarpsins og eyddi athugasemd sem ég skrifaði við pistil sem hann birti á Facebook um þáttagerð Samherja. Skoðun 25.8.2020 08:01 Hvar eru störfin sem glötuðust í Namibíu? Ítrekað hefur verið fullyrt í fjölmiðlum að þúsundir starfa hafi tapast í namibískum sjávarútvegi eftir að félög tengd Samherja hófu þar starfsemi á árinu 2012. Skoðun 14.7.2020 10:22 Ritsóðinn Helgi Seljan II Helgi Seljan, fréttamaður Ríkisútvarpsins, heldur áfram að níða skóinn af fólki á samfélagsmiðlum jafnvel þótt ítrekað hafi verið færð rök fyrir því opinberlega að hann hafi brotið siðareglur Ríkisútvarpsins með skrifum sínum á Facebook og Twitter. Skoðun 15.6.2020 08:00 Ritsóðinn Helgi Seljan Helgi Seljan, fréttamaður Ríkisútvarpsins, hefur undanfarið farið mikinn á samfélagsmiðlum þar sem hann lýsir vanþóknun sinni á nafngreindum einstaklingum, fyrirtækjum og stofnunum. Í þessum skrifum virðist hann hafa kosið að líta alfarið framhjá þeim siðareglum sem hann er bundinn af sem starfsmaður ríkisfjölmiðilsins. Skoðun 4.6.2020 14:41
Háskóli alþýðunnar, vettvangur heilbrigðra skoðanaskipta, verkstæði fjölbreyttra framkvæmda og staður stórra drauma Það kom mér ekki á óvart að útvarpsstjóri stakk nýjustu tíðindunum um Ríkisútvarpið undir stólinn í gamlársdagsávarpi sínu en reyndi þess í stað að telja fólki trú um að stofnunin sem hann stýrir sé mikilvæg okkur almenningi og ekki bara það, heldur „RÚV okkar allra, fyrir þig.“ Skoðun 4.1.2024 13:01
RÚV og siðferði Ég hef nú forðast það að fylgjast með nokkru því sem birtist á RÚV og þeir sem þekkja mig vita vel hvers vegna það er, en þegar að ég las ummæli sem Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra viðhafði um þessa stofnun þá ákvað ég að brjóta odd af þessu áhugaleysi mínu og skoða tilefni orða hans. Skoðun 14.12.2023 09:30
Djúpir vasar skattgreiðenda Á haustmánuðum boðaði ríkisstjórnin aðhald í ríkisfjármálum og skýra forgangsröðun verkefna til að nýta fjármuni þjóðarinnar sem best. Því er forvitnilegt að skoða hvernig forgangsröðunin og aðhaldið birtist í meðförum einstaka ráðherra, það er ráðherra fjölmiðla. Skoðun 7.11.2023 10:00
Líttu þér nær Drífa Snædal Það var eiginlega furðulegt að lesa grein þína Drífa undir fyrirsögninni „Hagur brotaþola ekki á blaði“ hér á Vísi en þar þykist þú vera orðin einhver sérstakur talsmaður brotaþola. Skoðun 1.11.2023 12:00
Guggan lifir enn Undanfarin ár hefur fjárfesting Reynis Traustasonar og lífsviðurværi sonar hans birt endalausar falsfréttir um Samherja og forstjóra félagsins. Nú þegar sitthvað er að koma í ljós um starfsaðferðir þar á bæ dustar Reynir rykið af lífseigasta bullinu um Gugguna á Ísafirði. Skoðun 8.6.2023 11:00
Þórður Snær og sannleikurinn Það verður að segjast eins og er að það er hálf furðulegt að fylgjast með fréttaflutningi af málflutningi vegna stefnu Þórðar Snæs Júlíussonar og Arnars Þórs á hendur Páli Vilhjálmssyni kennara. Skoðun 28.2.2023 16:00
Meðvirkni fjölmiðla Ég hef áður haft á orði að meðvirkni innan fjölmiðlastéttarinnar sé vandamál, en það er nú eitt af því sem stéttin var gagnrýnd fyrir í Rannsóknarskýrslu Alþingis á sínum tíma. Síðustu daga hefur meðvirknin hins vegar náð hæstu hæðum og nærtækt er að bera saman nokkrar fréttir af vistaskiptum. Skoðun 9.2.2023 15:01
Hræsni góða fólksins Fólkið sem sem stundum er nefnt „góða fólkið“ í opinberri umræðu hér á landi er oft á tíðum alls ekki gott eða vel innrætt og oft hreinir hræsnarar upp til hópa. Skoðun 29.3.2021 15:30
Grímulaus andstaða Helga Seljan við Samherja Helgi Seljan reynir ekki lengur að leyna andstöðu sinni gagnvart Samherja. Framganga hans á samfélagsmiðlum er með þeim hætti að hann virðist ekki hafa neinn áhuga á því að reyna að virðast hlutlaus út á við og skeytir þannig engu um trúverðugleika Ríkisútvarpsins. Skoðun 23.10.2020 11:01
Þögn um uppboð vekur spurningar Fyrr á þessu ári var Kjarninn duglegur að fræða lesendur sína um fyrirhugað uppboð á veiðiheimildum í Namibíu. Þannig átti uppboðið að „tryggja ríkinu auknar tekjur” og „auka gagnsæi við úthlutun aflaheimilda.“ Skoðun 7.10.2020 08:30
Þögn Aðalsteins Núna eru tæpar þrjár vikur síðan ég beindi einfaldri fyrirspurn til Aðalsteins Kjartanssonar, fréttamanns Ríkisútvarpsins, vegna umfjöllunar Kveiks um Samherja. Ég hef enn engin svör fengið. Skoðun 2.10.2020 08:01
Athugasemdin sem Svavar Halldórsson eyddi Svavar Halldórsson, fyrrverandi fréttamaður, vill ekki sjá umræðu um vinnubrögð fréttamanna Ríkisútvarpsins og eyddi athugasemd sem ég skrifaði við pistil sem hann birti á Facebook um þáttagerð Samherja. Skoðun 25.8.2020 08:01
Hvar eru störfin sem glötuðust í Namibíu? Ítrekað hefur verið fullyrt í fjölmiðlum að þúsundir starfa hafi tapast í namibískum sjávarútvegi eftir að félög tengd Samherja hófu þar starfsemi á árinu 2012. Skoðun 14.7.2020 10:22
Ritsóðinn Helgi Seljan II Helgi Seljan, fréttamaður Ríkisútvarpsins, heldur áfram að níða skóinn af fólki á samfélagsmiðlum jafnvel þótt ítrekað hafi verið færð rök fyrir því opinberlega að hann hafi brotið siðareglur Ríkisútvarpsins með skrifum sínum á Facebook og Twitter. Skoðun 15.6.2020 08:00
Ritsóðinn Helgi Seljan Helgi Seljan, fréttamaður Ríkisútvarpsins, hefur undanfarið farið mikinn á samfélagsmiðlum þar sem hann lýsir vanþóknun sinni á nafngreindum einstaklingum, fyrirtækjum og stofnunum. Í þessum skrifum virðist hann hafa kosið að líta alfarið framhjá þeim siðareglum sem hann er bundinn af sem starfsmaður ríkisfjölmiðilsins. Skoðun 4.6.2020 14:41
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent