Fótbolti Umfjöllun og viðtöl: FH - HK 4-0 | FH vann stórsigur í sólinni FH vann stórsigur á HK er liðin mættust í Pepsi Max deild karla í dag. Íslenski boltinn 22.8.2020 13:16 ÍBV tapaði stigum í Grenivík | Grindavík vann þrátt fyrir tvö rauð Það var nokkuð um óvænt úrslit í Lengjudeildinni í dag en alls er nú þremur leikjum lokið. Magni og ÍBV gerðu markalaust jafntefli, Fram vann Leikni F. á útivelli og Grindavík vann Þór Akureyri. Íslenski boltinn 22.8.2020 16:21 Umfjöllun og viðtöl: KA - ÍA 2-2 | KA kastaði frá sér tveggja marka forystu KA og ÍA gerðu jafntefli á Greifavelli á Akureyri í dag er liðin mættust í Pepsi Max deild karla. Íslenski boltinn 22.8.2020 13:16 Sjáðu magnað mark Gylfa Þórs er Everton hóf undirbúningstímabilið Everton hefur hafið undirbúningstímabil sitt fyrir komandi leiktíð. Gylfi Þór Sigurðsson fer einkar vel af stað en hann skoraði tvö og lagði upp eitt í 3-3 jafntefli liðsins gegn Blackpool. Enski boltinn 22.8.2020 16:05 Ljungberg farinn frá Arsenal Freddie Ljungberg hefur sagt starfi sínu lausu hjá Arsenal en hann vill gerast aðalþjálfari liðs. Enski boltinn 22.8.2020 15:46 Barcelona hefur áhuga á leikmanni Manchester City Ronald Koeman virðist hafa ákveðið hver verður fyrsti leikmaðurinn sem hann fær í raðir Börsunga. Þá er Ben Chilwell við það að ganga í raðir Chelsea. Fótbolti 22.8.2020 15:31 Maguire heldur fram sakleysi sínu Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, heldur fram sakleysi sínu en hann var handtekinn á grísku eyjunni Mykonos í síðustu viku. Enski boltinn 22.8.2020 14:05 Þjálfarar Íslandsmeistaranna framlengja Valur hefur framlengt samninga þeirra Péturs Péturssonar og Eiðs Ben Eiríkssonar til loka tímabils 2022. Íslenski boltinn 22.8.2020 13:45 Rúnar Már kom Astana á bragðið Landsliðsmaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson skoraði fyrra mark Astana er liðið vann 2-0 sigur í efstu deild í Kasakstan í dag. Fótbolti 22.8.2020 13:30 Segja að sjaldan hafi verið jafn margir góðir markverðir í deildinni Umræða myndaðist um markverði Pepsi Max deildarinnar í Pepsi Max Mörkunum á fimmtudaginn var. Íslenski boltinn 22.8.2020 13:00 Markmiðið var að styrkja og styðja við góðgerðasamtök Þættirnir FC Ísland verða á dagskrá alla fimmtudaga á Stöð 2 en þar spila gamlar knattspyrnukempur til að safna peningum til góðgerðamála ásamt því að taka á ýmsu öðru. Fótbolti 22.8.2020 12:00 Vandræði Víkinga halda áfram | Fyrirliðinn sendur í ótímabundið leyfi Það virðist lítið ætla að ganga upp hjá Víking Ólafsvík í sumar. Nú hefur Emir Dokara verið sendur í ótímabundið leyfi eftir að hafa lent upp á kant við Guðjón Þórðarson, þjálfara liðsins. Íslenski boltinn 22.8.2020 10:30 Gagnrýndu upplegg Þórs/KA í Kópavoginum Pepsi Max Mörkin gagnrýndu upplegg Þórs/KA er liðið heimsótti topplið Breiðabliks í Pepsi Max deild kvenna í nýliðinni viku. Breiðablik vann leikinn 7-0. Íslenski boltinn 22.8.2020 09:45 Sjáðu sigurmark Blika, rauða spjald Gróttu og mörkin í jafntefli Fylkis og Stjörnunnar Tveir leikir fóru fram í Pepsi Max deild karla. Í fréttinni má sjá öll mörkin sem voru skoruð ásamt rauða spjaldinu sem Grótta fékk. Íslenski boltinn 22.8.2020 09:36 Mourinho vill fá Bale „heim“ til Lundúna José Mourinho vill fá Gareth Bale aftur í raðir Tottenham Hotspur. Enski boltinn 22.8.2020 07:00 Dagskráin: Sara Björk í Meistaradeildinni, Pepsi Max, Vodafonedeildin og golf Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Meistaradeild Evrópu, á grasi sem og fyrir framan tölvuskjá, Vodafonedeildin, Pepsi Max deild karla og golf. Sport 22.8.2020 06:00 Banega við Conte: „Sjáum hvort þetta sé hárkolla eða alvöru“ Það var svo sannarlega mikill hiti í úrslitaleik Evrópudeildarinnar er Sevilla lagði Inter Milan 3-2 í kvöld. Fótbolti 21.8.2020 23:00 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Breiðablik 0-1 | Blikar mörðu Gróttu í endurkomu Óskars á Nesið Breiðablik marði Gróttu 1-0 með marki Thomas Mikkelsen úr vítaspyrnu í Pepsi Max deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 21.8.2020 18:31 Ólafur Stígsson: Reglur um hendi eru þær flóknustu í dag Leikar enduðu með jafntefli á-Wurth vellinum þegar Fylkir og Stjarnan áttust við í 11. umferð Pepsi Max deildarinnar í kvöld. Íslenski boltinn 21.8.2020 22:00 Sevilla Evrópudeildarmeistari eftir fjörugan leik | Sjáðu sigurmarkið Spænska knattspyrnuliðið Sevilla virðist ekki geta tapað úrslitaleik Evrópudeildarinnar. Liðið lagði Inter Milan í kvöld er liðið vann sinn fjórða úrslitaleik á sjö árum í keppninni. Fótbolti 21.8.2020 18:31 HK sækir leikmann úr Víking HK hefur fengið Bjarna Pál Linnet Runólfsson, leikmann Víkings Reykjavíkur, í sínar raðir. Íslenski boltinn 21.8.2020 20:00 Juventus riftir samningum Higuaín og Khedira Ítalíumeistarar Juventus virðast ætla að rifta samningum þeirra Gonzalo Higuaín og Sami Khedira. Fótbolti 21.8.2020 18:16 Barcelona marði Atletico | Wolfsburg skoraði níu Nú er tveimur leikjum í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu lokið er ljóst að Barcelona og Wolfsburg eru komn í undanúrslit. Barcelona vann Atletico Madrid 1-0 á meðan Wolfsburg vann Glasgow City 9-1. Fótbolti 21.8.2020 18:10 Áfram markaþurrkur hjá Heimi, Aroni Einari og félögum í eyðimörkinni Lið Heimis Hallgrímssonr og Arons Einars Gunnarssonar endaði í sjöunda sæti í úrvalsdeildinni í Katar en liðið lék lokaleik sinn í dag. Fótbolti 21.8.2020 15:09 Dagskráin í dag: Pepsi Max, Meistaradeild Evrópu og úrslit Evrópudeildarinnar Fótboltaveisla Stöðvar 2 heldur áfram en það er fótbolti alla daga hjá okkur um þessar mundir. Þá fær golfið einnig að njóta sín, Sport 21.8.2020 06:00 Spezia upp í úrvalsdeild í fyrsta skipti í sögunni Spezia – lið Sveins Arons Guðjohnsen – er komið upp í ítölsku úrvalsdeildina. Fótbolti 20.8.2020 22:31 Ungur hollendingur frá Barcelona til Chelsea Hinn 18 ára gamli Xavier Mbuyamba skrifaði í dag undir þriggja ára samning við Chelsea. Enski boltinn 20.8.2020 22:00 Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Caroline Graham Hansen - eða kvenkyns Messi eins og hún var oft kölluð - vonast til að Barcelona geti komið í veg fyrir fimmta Meistaradeildartitil Lyon í röð. Fótbolti 20.8.2020 21:31 Þolinmóðir Keflvíkingar á fleygiferð í Lengjudeildinni Lið Keflavíkur trónir á toppi Lengjudeildar karla í fótbolta. Ekkert lið hefur fengið á sig færri mörk en Keflavík. Þeir hafa einnig skorað langmest allra liða í deildinni. Íslenski boltinn 20.8.2020 20:30 Forseti FIFA gerði ekkert rangt segir siðanefnd sambandsins Siðanefnd Alþjóðaknattspyrnusambandsins segir að forseti sambandsins geti áfram leitt sambandið þar sem hann sé með hreina samvisku. Fótbolti 20.8.2020 19:45 « ‹ 320 321 322 323 324 325 326 327 328 … 334 ›
Umfjöllun og viðtöl: FH - HK 4-0 | FH vann stórsigur í sólinni FH vann stórsigur á HK er liðin mættust í Pepsi Max deild karla í dag. Íslenski boltinn 22.8.2020 13:16
ÍBV tapaði stigum í Grenivík | Grindavík vann þrátt fyrir tvö rauð Það var nokkuð um óvænt úrslit í Lengjudeildinni í dag en alls er nú þremur leikjum lokið. Magni og ÍBV gerðu markalaust jafntefli, Fram vann Leikni F. á útivelli og Grindavík vann Þór Akureyri. Íslenski boltinn 22.8.2020 16:21
Umfjöllun og viðtöl: KA - ÍA 2-2 | KA kastaði frá sér tveggja marka forystu KA og ÍA gerðu jafntefli á Greifavelli á Akureyri í dag er liðin mættust í Pepsi Max deild karla. Íslenski boltinn 22.8.2020 13:16
Sjáðu magnað mark Gylfa Þórs er Everton hóf undirbúningstímabilið Everton hefur hafið undirbúningstímabil sitt fyrir komandi leiktíð. Gylfi Þór Sigurðsson fer einkar vel af stað en hann skoraði tvö og lagði upp eitt í 3-3 jafntefli liðsins gegn Blackpool. Enski boltinn 22.8.2020 16:05
Ljungberg farinn frá Arsenal Freddie Ljungberg hefur sagt starfi sínu lausu hjá Arsenal en hann vill gerast aðalþjálfari liðs. Enski boltinn 22.8.2020 15:46
Barcelona hefur áhuga á leikmanni Manchester City Ronald Koeman virðist hafa ákveðið hver verður fyrsti leikmaðurinn sem hann fær í raðir Börsunga. Þá er Ben Chilwell við það að ganga í raðir Chelsea. Fótbolti 22.8.2020 15:31
Maguire heldur fram sakleysi sínu Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, heldur fram sakleysi sínu en hann var handtekinn á grísku eyjunni Mykonos í síðustu viku. Enski boltinn 22.8.2020 14:05
Þjálfarar Íslandsmeistaranna framlengja Valur hefur framlengt samninga þeirra Péturs Péturssonar og Eiðs Ben Eiríkssonar til loka tímabils 2022. Íslenski boltinn 22.8.2020 13:45
Rúnar Már kom Astana á bragðið Landsliðsmaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson skoraði fyrra mark Astana er liðið vann 2-0 sigur í efstu deild í Kasakstan í dag. Fótbolti 22.8.2020 13:30
Segja að sjaldan hafi verið jafn margir góðir markverðir í deildinni Umræða myndaðist um markverði Pepsi Max deildarinnar í Pepsi Max Mörkunum á fimmtudaginn var. Íslenski boltinn 22.8.2020 13:00
Markmiðið var að styrkja og styðja við góðgerðasamtök Þættirnir FC Ísland verða á dagskrá alla fimmtudaga á Stöð 2 en þar spila gamlar knattspyrnukempur til að safna peningum til góðgerðamála ásamt því að taka á ýmsu öðru. Fótbolti 22.8.2020 12:00
Vandræði Víkinga halda áfram | Fyrirliðinn sendur í ótímabundið leyfi Það virðist lítið ætla að ganga upp hjá Víking Ólafsvík í sumar. Nú hefur Emir Dokara verið sendur í ótímabundið leyfi eftir að hafa lent upp á kant við Guðjón Þórðarson, þjálfara liðsins. Íslenski boltinn 22.8.2020 10:30
Gagnrýndu upplegg Þórs/KA í Kópavoginum Pepsi Max Mörkin gagnrýndu upplegg Þórs/KA er liðið heimsótti topplið Breiðabliks í Pepsi Max deild kvenna í nýliðinni viku. Breiðablik vann leikinn 7-0. Íslenski boltinn 22.8.2020 09:45
Sjáðu sigurmark Blika, rauða spjald Gróttu og mörkin í jafntefli Fylkis og Stjörnunnar Tveir leikir fóru fram í Pepsi Max deild karla. Í fréttinni má sjá öll mörkin sem voru skoruð ásamt rauða spjaldinu sem Grótta fékk. Íslenski boltinn 22.8.2020 09:36
Mourinho vill fá Bale „heim“ til Lundúna José Mourinho vill fá Gareth Bale aftur í raðir Tottenham Hotspur. Enski boltinn 22.8.2020 07:00
Dagskráin: Sara Björk í Meistaradeildinni, Pepsi Max, Vodafonedeildin og golf Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Meistaradeild Evrópu, á grasi sem og fyrir framan tölvuskjá, Vodafonedeildin, Pepsi Max deild karla og golf. Sport 22.8.2020 06:00
Banega við Conte: „Sjáum hvort þetta sé hárkolla eða alvöru“ Það var svo sannarlega mikill hiti í úrslitaleik Evrópudeildarinnar er Sevilla lagði Inter Milan 3-2 í kvöld. Fótbolti 21.8.2020 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Breiðablik 0-1 | Blikar mörðu Gróttu í endurkomu Óskars á Nesið Breiðablik marði Gróttu 1-0 með marki Thomas Mikkelsen úr vítaspyrnu í Pepsi Max deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 21.8.2020 18:31
Ólafur Stígsson: Reglur um hendi eru þær flóknustu í dag Leikar enduðu með jafntefli á-Wurth vellinum þegar Fylkir og Stjarnan áttust við í 11. umferð Pepsi Max deildarinnar í kvöld. Íslenski boltinn 21.8.2020 22:00
Sevilla Evrópudeildarmeistari eftir fjörugan leik | Sjáðu sigurmarkið Spænska knattspyrnuliðið Sevilla virðist ekki geta tapað úrslitaleik Evrópudeildarinnar. Liðið lagði Inter Milan í kvöld er liðið vann sinn fjórða úrslitaleik á sjö árum í keppninni. Fótbolti 21.8.2020 18:31
HK sækir leikmann úr Víking HK hefur fengið Bjarna Pál Linnet Runólfsson, leikmann Víkings Reykjavíkur, í sínar raðir. Íslenski boltinn 21.8.2020 20:00
Juventus riftir samningum Higuaín og Khedira Ítalíumeistarar Juventus virðast ætla að rifta samningum þeirra Gonzalo Higuaín og Sami Khedira. Fótbolti 21.8.2020 18:16
Barcelona marði Atletico | Wolfsburg skoraði níu Nú er tveimur leikjum í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu lokið er ljóst að Barcelona og Wolfsburg eru komn í undanúrslit. Barcelona vann Atletico Madrid 1-0 á meðan Wolfsburg vann Glasgow City 9-1. Fótbolti 21.8.2020 18:10
Áfram markaþurrkur hjá Heimi, Aroni Einari og félögum í eyðimörkinni Lið Heimis Hallgrímssonr og Arons Einars Gunnarssonar endaði í sjöunda sæti í úrvalsdeildinni í Katar en liðið lék lokaleik sinn í dag. Fótbolti 21.8.2020 15:09
Dagskráin í dag: Pepsi Max, Meistaradeild Evrópu og úrslit Evrópudeildarinnar Fótboltaveisla Stöðvar 2 heldur áfram en það er fótbolti alla daga hjá okkur um þessar mundir. Þá fær golfið einnig að njóta sín, Sport 21.8.2020 06:00
Spezia upp í úrvalsdeild í fyrsta skipti í sögunni Spezia – lið Sveins Arons Guðjohnsen – er komið upp í ítölsku úrvalsdeildina. Fótbolti 20.8.2020 22:31
Ungur hollendingur frá Barcelona til Chelsea Hinn 18 ára gamli Xavier Mbuyamba skrifaði í dag undir þriggja ára samning við Chelsea. Enski boltinn 20.8.2020 22:00
Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Caroline Graham Hansen - eða kvenkyns Messi eins og hún var oft kölluð - vonast til að Barcelona geti komið í veg fyrir fimmta Meistaradeildartitil Lyon í röð. Fótbolti 20.8.2020 21:31
Þolinmóðir Keflvíkingar á fleygiferð í Lengjudeildinni Lið Keflavíkur trónir á toppi Lengjudeildar karla í fótbolta. Ekkert lið hefur fengið á sig færri mörk en Keflavík. Þeir hafa einnig skorað langmest allra liða í deildinni. Íslenski boltinn 20.8.2020 20:30
Forseti FIFA gerði ekkert rangt segir siðanefnd sambandsins Siðanefnd Alþjóðaknattspyrnusambandsins segir að forseti sambandsins geti áfram leitt sambandið þar sem hann sé með hreina samvisku. Fótbolti 20.8.2020 19:45